Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 25
/
Föstudagur 9. sept. 1968
MORGU N BLADIÐ
25
— Fundur
Framhald af bls. 2
málaráðsins og í Alþjóðaleikara-
sambandinu.
Félagið var stofnað 22. septem-
ber 1941 og voru stofnendur þess
34. Af þeim eru 17 á lífi. Fyrsti
formaður félagsins var Þorsteinn
Ö Stephensen og með honum í
stjórn Lárus Pálsson og Harald-
ur Pálsson. Nú eru meðlimir fé-
lagsins 80, þar af nokkrir úti á
landi. Fyrir nokkru var lögum
félagsins breytt á þá lund, að
viðurkenndum óperusöngvurum
var gert kleift að ganga í það.
Eru 8 slíkir í félaginu nú.
Núverandi formaður félagsins
er Brynjólfur Bjarnason, svo sem
fyrr var frá greint, en með hon-
um eru í stjórn Guðbjörg í>or-
bjarnardóttir varaform., Bessi
Bjarnason og Klemenz Jónsson.
Brynjólfur gat þess á blaða-
mannafundinum, að þann 25.
sept. n.k. hæfist í Ábo 9. leikhús-
málaráðstefnan, sem stendur yf-
ir í fjóra daga. Hana sækja af
hálfu íslendinga Brynjólfur
Bjarnason, Guðlaugur Rósin-
kranz og Sveinn Einarsson.
Skandinavísku fundargestirn-
ir koma til íslands með Flugfé-
lagsvél í kvöld og verður þeim
þá haldið hóf að Hótel Sögu.
Héðan halda þeir 14. september
" - S'ild
Framhald af bls. 12.
Eins og áður er aflaskýrsla
bátanna miðuð við sama tíma
og síldveiðar hófust fyrir aust-
urlandi, til þess, að betri sam-
anburður fáist. A þessu tíma-
bili hafa 73 skip fengið einhvern
afla, þar af 63 skip 50 lestir og
meira. Fer hér á eftir skrá yfir
þau skip.
Iestir
Andvari, Keflavík 800
Arnkell, Hellissandi 721
Arsæll Sigurðsson, Hafnarf. 107
Bergur, Vestmannaeyjum 952
Bergvík, Keflavík 1.529
Dan, ísafirði 128
Einar Hálfdáns, Bolungavík 977
Engey, Reykjavík 1.952
EyfeUingur, Vestmannaeyj. 407
Fiskiskagi, Akranesi 959
Friðrik Sigurðsson, Þorláksh. 723
Geirfugl, Grindavík 791
Gísli lóðs, Hafnarfirði 286
Gjafar, Vestmannaeyjum 800
Glófaxi, Neskaupstað 108
Guðjón Sig. Vestmannaeyj. 802
Gullberg, Seyðisfirði 198
Gulborg, Vestmannaeyjum 2.219
Gulltoppur, Keflavik 306
Hafrún, Bolungavík 75
(Hafþór, Reykjavík 272
Hamravík, Keflavík 268
Haraldur, Akranesi 83
Hávarður, Súgandafirði 300
Heimaskagi, Akranesi 122
Helga, Reykjavík 427
Hilmir, Kefíavik 341
Hilmir H. Flateyri 930
Hrafn Sveinbj.s. II. Grindavík
1.577
Hrafn Sveinbj.s. III. Grindav. 150
Hrauney, Vestmannaeyjum 1.746
Hrungnir, Grindavík 1.050
Huginn, Vestmannaeyjum 345
Huginn II., Vestmannaeyjum 503
Húni II., Skagaströnd 99
ísleifur IV., Vestmannaeyj. 1.963
Jón Eiríksson, Hornafirði 460
Kap H., Vestmannaeyjum 1.357
Keflvíkingur, Keflavík 273
Kópur, Vestmannaeyjum. 1.202
Kristbjörg, Vestmannaeyj. 1.176
Manni, Keflavík 1.178
Meta, Vestmannaeyjum 394
Öfeigur II., Vestmannaeyj. 1.435
•Reykjaborg, Reykjavík 57
Reykjanes, Hafnarfirði 134
Reynir, Vestmannaeyjum 598
Sigfús Bergmann, Grindav. 1.338
Sigurður, Vestmannaeyjum 746
Sigurður Bjarni, Grindav. 1.826
Sigurfari, Akranesi 60
Sigurpáll, Sandgerði 226
Skagaröst, Keflavík 1.544
Skírnir, Akranesi 58
Svanur, Reykjavík 534
Sveinbjörn Jkabss. Ólafsvík 245
Sæhrímnir, Keflavík 64
Sæunn, Sandgerði 407
Valafell, Ólafsvík 738
Víðir H. Garði 583
Þorbjörn H., Grindavík 500
Þorkatla, Grindavík 1.667
Þorlákur, Þorlákshöfn 526
— Slldardækir
Framhald af bla. 2.
setningu á síldardælunum og
aðra tæknilega þjónustu, sem
því viðkemur. Má geta þess að
Vélaverkstæði Sig Sveinbjörns-
sonar hefur útvegað olíuvökva-
drif fyrir síldardælurnar, sem
má tengja beint inn á spilkerfi
síldarskipanna, og eru þau þeg-
ar komin í nokkra báta hérlend-
is, ásamt Fairbanks Morse síld-
ardælunum, og eru þeir Bjarni
H., Haraldur Ak., Gullver, Ósk-
ar Halldórsson, Reykjaborg og
svo Sigurpáll.
Fairbanks Morse sildardælan
var fyrst sett í íslenzkan bát fyr-
ir ári og var það Reykjaborg.
Var ákveðið að reyna þessar síld
ardælur þar um borð í samráði
við eigendur Reykjaborgar þá
Baldur Guðmundsson útgerðar-
mann og Harald Ágústsson skip-
stjóra. Að sögn Péturs hefur
síldardælan uppfyllt allar kröf-
ur sem gerðar hafa verið af ís-
lenzkum skipstjórum að þess-
um reynslutíma loknum. Eru
helztu kostir síldardælunnar
þeir, að síldarskipin eru fljótari
að dæla upp úr nótinni, en að
háfa, og geta þar af leiðandi
fyllt sig á skemmri tíma og
komizt fyrr til löndunnar. Síld-
arskipin geta athafnað sig í
verri veðrum við veiðar. Mögu-
leikar eru á því að byrja strax
að dæla upp úr nótinni, þegar
um stór köst er að ræða og
koma í veg fyrir að síldin
sprengi nótina. Síldardælan á að
minnka slit á nótinni, sérstak-
lega á pokanum sem talinn er
dýrasti hluti nótarinnar. Hægt
er að dæla síld til allrar vinnslu,
þar á meðal til söltunar án þess
að skadda hana. Afköst Fair-
banks Morse síldardælunnar eru
um 400 tonn á klst. ef um síld er
að ræða, er lítið eitt minni
ef síldin á að fara til söltunar
eða frystingar.
Þessir sömu tveir aðilar sem
hér voru nefndir á undan, hafi
einnig hafið samvinnu um sölu
og uppsetningu á löndunar-
kerfum fyrir síldarverksmiðjur
til að landa bæði síld og loðnu
beint úr veiðiskipum upp í þró,
og vigtast aflinn samtímis.
Löndunarkerfi þessi eru byggð
eftir bandarískum fyrirmyndum,
sem hafa verið þar í notkun sl.
20 ár með mjög góðum árangn.
Má geta þess í þessu sambandi,
að sl. vetur var loðnu dælt beint
frá skipi og upp í þró Síldar-
og fiskimjölsverksmiðjunnar á
Akranesi, og leiddi það í ljós
að hægt var að landa fullfermi
á 2 klst. Þessi síldardæla sem
hér greinir frá hefur nú verið
pöntuð í 38 íslenzk síldveiðiskip.
Merki fyrir
„Varúð á vegumw
FYRIR nokkru efndu Landssam-
tökin Varúð á vegum til hug-
myndasamkeppni um merki fyr-
ir samtökin.
Alls bárust á annað hundrað
hugmyndir frá 26 höfundum,
ýmist undir fullu nafni, eða dul-
nefni, og voru margar þeirra
mjög abhyglisverðar.
Stjórn VÁV ákvað að lokum
að verðlauna hugmynd merkta:
„Ökumaður", sem var útfærð á
tvo vegu.
„TiIIaga nr. 1. Félagsmerkið,
þrír rauðir þríhyrningar, gulur
grunnut, svartir stafir V.Á.V.
Umferðarmerkin A-10 VARÚÐ,
önnur hætta, og A-4 BIÐ-
SKYLDA, höfð til grundvallar".
„Tillaga nr. 2. Félagsmerkið á
bréfsefni Landssamtakanna. Til-
íaga nr. 1 felld inn á „Eylandið
hvíta“ á bláum hringfleti".
„Ökumaður" reyr dist vera
Hannes Þ. Hafstein, Skeiðarvogi
113, Reykjavik, og hlaut hann
verðlaunin, sem he ið var, 10
þúsund krónur. (Frá Varúð á veg
um).
Úrslit í flgúst-
móti T.R.
SÍBVSTA umferð Ágústsmóts
Taflfélags Reykjavikur var tefld
i gær. Baráttunni um efstu
sætin lauk sem hér segir:
Efstur varð Magnús Sólmund-
arson með 714 vinnig. Annað og
þriðja sæti skipuðu þeir Ólafur
Kristjánsson og Bragi Björnsson
með 7 vinninga hvor, Björgvin
Víglundsson varð 4. með 6*4
vinning og Björn Þorsteinsson 5.
með 5V4 vinning.
— /dnjb/ng
Framhald af bls. 22
fyrir íslenzkan iðnað. Ég er full-
viss um, að í framtíðinni verður
stofnun Iðntrygginga talin með
stóru málunum í afrekasögu
Landssambandsins. Sameiginlega
ætti Iðnaðarbankinn, Iðntrygg-
ingar, Lífeyrissjóður og erind-
rekar iðnaðarins að geta aukið
að miklum mun þjónustuna við
iðnaðarmenn og iðnfyrirtæki um
land aUt“.
Iðnsýningin merki um að blóma-
skeið sé framundan.
í lok ræðu sinnar drap Vigfús
á Iðnsýninguna, sem nú stendur
yfir, og sagði:
„Þar er margrætt mál að iðn-
sýningar þyrftu að vera oftar
en raun ber vitni um, svo oftar
gefist kostur á að sýna lands-
fólkinu hvar iðnaðurinn stend-
ur, hvaða • iðnaðarvörur eru
framleiddar í landinu og hvernig
þær eru að gæðum. Húsnæðis-
skortur hefur löngum ráðið
mestu um að, ekki hefur verið
hægt að halda iðnsýningar, en
þó hefur jafnan verið gripið tæki
færið, þegar stórbyggingar
hafa verið í byggingu, svo var
t.d. 1952, þegar Iðnskólinn í
Reykjavík var í byggingu, þá
var haldin þar iðnsýning. Nú
hefur þannig skipazt, að til fram
tíðar er það mál leyst, þar sem
samvinna tókst milli forráða-
manna Reykjavíkurborgar og
Sýningarsamtaka atvinnuveg-
anna um byggingu og nýtingu á
íþróttahöllinni í Laugardal. Sýn
ingarsamtökin hafa afnotarétt
af þessu glæsilega húsi 5 mán-
uði yfir sumartímann á hverju
ári. Fyrir nokkuð löngu var
ákveðið að halda iðnsýningu í
þessu húsi eins fljótt og aðstæð-
ur frekast leyfðu. Þessi ákvörð-
un hefur nú orðið að veruleika.
f>ar sem Iðnsýningin stendur nú
yfir og var opnuð af Iðnaðar-
málaráðherra 30. ágúst sl. Sýning
þessi ber vissulega vott um
snilldarhandbragð iðnaðarmanns
ins og smekklegt útlit og gæði
fjölmargra iðnaðarvara, sem þar
eru. Mun það ekki ofsagt, að
mest af þeirri vöru, sem þar er
sýnd, standi fyllilega jafnfætis
því bezta erlendis. Ef við lítum
á sýninguna í heild ætti að
óhætt að álíta, að framundan sé
blómaskeið i íslenzkum iðnaði.
í trausti þess að svo verði vil ég,
um leið og ég segi þetta 28. Iðn-
þing íslendinga sett, lýsa þeirri
ósk minni, að þetta Iðnþing
eigi eftir að marka spor í sögu
Landssambandsins og baráttu iðn
aðarmanna í heild fyrir bættari
kjörum iðnaðarins".
Hagræðingarlán til iðnaðarins
þegar í haust
Þegar forseti sambandsins
hafði lokið máli sínu, tók til máls
Jóhann Hafstein,' iðnaðarmála-
ráðherra. í upphafi ræðu sinnar
sagði hann að íslenzkur iðnaður
stæði nú á tímamótum, og væri
um þessar mundir mjög í deigl-
unni í sambandi við Iðnsýning-
una, sem stæði nú yfir. Hann
drap á örðugleika iðnaðarins, og
sagði að ríkisstjórnin hefði aldrei
dregið dul á þá, en að úr myndi
rætast með styrk og framsýni.
Hann drap ennfremur á Iðn-
fræðslulögin nýju, sem hann taldi
að myndu marka tímamót í sögu
iðnaðarins. Iðnaðarmálaráðherra
kvaðst vilja leiðrétta þann mis-
skilning sem fram hefði komið i
sambandi við Tækniskólann, þ.e.
að skólastjóri hans hefði hrakizt
frá skólanum. Hið rétta væri, að
skólastjórinn væri í árs orlofi,
og kæmi aftur til starfa við
skólann að ári.
Loks sagði iðnaðarmálaráS-
herra, að lánamálum iðnaðarins
hefði skilað allvel áleiðis, og
væri þar raunar um stökkbreyt-
ingu að ræða. Gat hann þess að
hann hefði um morguninn setið
á fundi Seðlabankans með fjár-
málaráðherra varðandi hagræð-
ingarlán til iðnaðarins. Árangur
þessara viðræðna væri, að Iðn-
lánasjóður mundi í samráði við
ríkisstjórnina og Seðlabankann
bjóða út lántökur til iðnfyrir-
tækja, og kæmi þetta til fram-
kvæmda þegar í haust.
Að lokinni ræðu iðnaðarmála-
ráðherra var kosið í kjörbréfa-
nefnd en síðan var matarhlé.
Fundur hófst aftur kl. 2 síðdegis
í gær í Iðnskólanum. Fyrst var
gengið til kosninga forseta þings-
ings- og tollamálum Þórir Jóns-
húsasmíðameistari, kosinn for-
seti. Þessu næst flutt Otto
Schopka, framkv.stjóri skýrslu
stjórnar Landssambandsins fyrir
síðasta starfstímabil og las upp
reikninga frá síðasta ári. Loks
voru framsögur í einstökum
málum. í lánamálum iðnaðarins
hafði framsögu Ingvars Jóhanns-
son, í iðnfræðslumálum Jón E.
Ágústsson, í tryggingarmálum
Grímur Bjarnason og í innflutn-
ings- og tollamálum Þórir Jóns-
son. í dag kl. 9—11 á. d. skoða
þingfulltrúar Iðnsýninguna, en
síðan flytur Arne Haar skrif-
stofustjóri norska iðnaðarmála-
ráðuneytisins erindi á þinginu.
JAMES BOND ->f- — >f— ~>f Eítii IAN FLEMING
Er ég var skyndilega gripinn aftan fra
sá ég að stálkrókur læsti sig um handlegg
n-.inn.
Eg snéri mér við og sló til mannsins,
sem tók um vinstri hnefa minn — og hló.
Felix Leiter. Hvern fjárann meinaður,
að leika fífl í þessum hita.
— Eg skal segja þér nokkuð, James.
Samvizka þín er svo slæm, að þú vissir
ekki hvort ég var lögregluþjónn eða af-
brotamaður. Var það?
Júmbo og skipstjóranum hefur nú tek-
izt að komast að því, hvernig á að opna
steinhliðið. Beinagrind skepnunnar er að
dráttaraflið, allt gengur eftir áformunum,
þegar . . . skyndilega allt stöðvast.
Pólarnir tveir, hiiðið á aðra hönd og
rísaskepnan á hina vega salt. Það þarf
að bæta á öðru megin og svo gott er
jafnvægið að Júmbó einn getur úr þessu
bætt.
JÚM B Ö
Sf-ZS
Teiknari: J. M O R A
Skipstjórinn ðansar af gleði. Nú geng-
ur það. Bansett vofan færir löppina tit
hliðar. Og ég sem hélt að það væri af
því það vantaði smurningu á liðina.
Syndið 200 metrana