Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 9. sept. 1968 Héraðssamband ungra Sjálfstæðismanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu efnir til dansleiks í félagsheimilinu Röst, Hellissandi laugardaginn 10. september og hefst hann kl. 22.00. Hljómsveitin ÞYRNAR frá Ólafsvík leikur og syngur fyrir dansi. — Sætaferðir verða frá Stykkishólmi, Grundarfirði og Ólafsvík. H. U. S. í Snæfellsncs- og Hnappadalssýslu. V estmannaey ingar Nú fer hver að verða síðastur að verzla, því síðasti söludagur er á morgun. Mikið af nýjum vörum hefur borizt síðustu daga m. a. prjóna- nælonsloppar í nýjum litum og munstrum. Vatteraðir morgun- sloppar úr 100% næíoni. OCULUS, Austurstræti 7 VERZL. SÓLEY ÞORSTEINSDÓTTIR, Laugavegi 33 SOKKABÚÐIN, Laugavegi 42 TÍZKUVERL. GUÐRÚN, Rauðarárstíg 1 ÍSLENZKI VERÐLISTINN, LaugaJæk. aðeins kr. 398.— Vatteraðar nælonúlpur, peysur og margt fleira. Munið síðasti söludagur okkar á morgun laugardag. Veitingahúsið HSKUR SUÐURLANDSBRAUT U býður yður grilleraða kjúklinga S í M I 38 550. FEILER reiknivélin >f LECGUR SAMAN >f DREGUR FRÁ Xr CEFUR KREDITÚTKOMU Xr STIMPLAR Á STRIMIL Feiler reiknivélin kostar rafknúin 6.980.00 Handknúin 5.290.00 FEILER fer sigurför um landið OTTO A. MICHELSEN Klapparstíg 25. — Simi 20560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.