Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLABIÐ Föstudagur 9. sept. 1966 LUDVIG STORR BILAR Opel Caravan '64. Opel Reckord ’M. Volkswagen ’66. Volkswagen ’65. Volkswagen ’63. Mercedes-Benz 219 ’5S. Zephyr ’64. Volvo Amazon ‘62. Comet '63. Willys ’63, ekinn 16 þús. Ford Taunus 17 M ’65, íjögra dyra. bifoiaQiífli Berjþérufötu 3. Símar 19033, 3007« V£D LtLLEBÆLTSBROEN Sex mánaða vetrarskóli fyrir konur og karla. Veittar frek- ari upplýsingar, ef óskað er. Heimilisfang: Poul Engberg. Fredericia, Damark. Sími: ERRITS0 219. Lœknisstaða Staða sérfræðings í lyflækningum er laus til um- sóknar við lyfiæknisdeild Landsspítalans. Laun samkvæmt samningum Læknafélags Revkjavikur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Kfapparstíg 29, fyrir 10. október 1966. Reykjavík, 7. 6eptember 1966. Skrifstofa rikisspítalanna. Laugavegi 15. Sími 1-3333. SÆNGUR Endurnýjum gömlu saeng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Veitingahúsið ASKUR. SUDURLANDSERAUT 14 býður yður heitan mat og drykki allan daginn S í M I 38 550. Endumýjið heimili yöar og geriö það fegurra meö Gardisette gluggatjöldum. Engiiui upp- brotinn faldur lýtir hinn bjarta flöt Gardisette gluggatjaldanna. Gardisette gluggatjöldin fara svo fallega I mjúkum fellingum og hiö létta efni dreyfir birtuimi svo vel í herberg- junum. Gardisette gefur heimili yöar nýjá birtu og nýja fegurö. Lítiö nýjum augum á stofur yöar ... lítiö stofur yðar í nýrri birtu — með Gardisette gluggatjöldum. Enginn fatldur að neðan. Blýþráöurinn, sem er ofinn inn i Gardisette gluggatjöldin aö neöan, myndar tilbúinn saum. í»aö þarf ekkert að sauma og þér losnið við uppbrotið, sem ekkert gerir nema aö safna ryki. Þaö eru engir saumar, sem lýta hinn hreina flöt Gardisette gluggatjaldanna, þvi Gardi- sette er til í hvaða breidd sem er! Gardisette gluggatjöldin ná fyrir glugga yöar, sama hve breiöir þeir eru og þau eru jafn falleg hvar sem er. gefur stofúm yðar aukna fegurð. Húa&Tík i Askja hf. Garðarsbraut 18, Síral 41414 Kaupfélag tingeyjnga, Húsavik, Simi 41298 Kaupfélag SuBurnesja, Hafnargótu 30, Siml KeQsviki Vestmanna- Helgi Benediktsson, 15 01 eyjar: Miöstræti 4, Simi 19 04 Verzlun Sigurbjargar Ólafsdóttur, Bárugotu 15, Simi 1198 Sendiö eyðublaö þetta til GARDI- SETTE, þjónustudeildin, Kebenhavn, Danmörk, þá mun yöur veröa sendur fjölbreyttur myndlisti meö fjölda lit- mynda frá heimilum sem þegar nota Gardisette. Nafn: HeimiUsfang BORVÉLAR fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Beykjaeikl GardínubúÖin, Ingólfsstræti 1, Teppi hf. Austurstræti 22, Sími 16259 Sími 14190 Kron, Skólavördustíg 12, Simi 127 23 VesturgarÖur, h/f, Kjörgaröi X.augavegi 59, Simi 1 86 46 Aknrtjrrii Kaupfélag Eyfiröinga Akureyri, Simi 117 00 BafnarfJörOur: Kaupfélag HafnflrÖinga, Linnetsstig 0, Simi 5 09 59 STANLEY LÍTIÐ NÝJUM AUGUM Á ST0FURTÐAR GARDISETTE ENDURNÝJAR HEIMILITÐAR SÍIKAHAPPDRÆTTIÐ 1966 Sala miða hefst i flag í Innheimtudeild Landssímans í Reykjavík: Sala á Akureyri, Akranesi, Vestmannaeyjum, Hafnarfiröi, Sandgerði, Gerð- um, Grindavík og Njaiðví hefst síðar. , Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.