Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 31
j Föstudagur 9. sept. 19W MORGUNBLAÐIÐ 31 Færeyingar kaupa nýtt farþegaskip — Morbingt Framhald af bls. 1 fyrir. Síðan hefði hann komið til Afríku á ný til að berjast þar gegn Portúgölum sem hann teldi svarna andstæðinga sína. í Lissabon var það haft eftir opinberum aðilum í dag að Tsafendas væri maður vangef- inn. Portúgalskir læknar voru sagðir hafa rannsakað hann ein- hverju sinni er hann kom þar og komist að þeirri niðurstöðu að hann væri ekki alis kostar heill á geðsmunum og hefði ekki greind á við það sem eðlilegt yrði að telja. Eftir öðrum heim- ildum er það haft að Tsafendas hafi alla tíð haft af því mikla minnimáttarkennd hversu dökk ur hann var yfirlitum, s\o dökk ur að hann var auknefndur MSvartur“ í æsku. J>á sagði tals- maður Israelsstjórnar í dag að fyrir fimm árum hefði Tsafend- as sótt um að mega setjast að í ísrael en ekki fengið það Hver tekur við af Verwoerd? Miklar umræður eru nú um það manna á meðal, bæði í S- Afríku og erlendis, hver muni taka við forsætisráðherraembætt- inu af Verwoerd. Sjö menn þykja helzt koma þar til greina og eru það þessir: Eben Donges, fjár- málaráðherra, 68 ára gamall, sem nú gegnir embættinu um stund- arsakir, Ben Schoeman, sam- göngumálaráðherra, 61 árs, Piet- er Botha, varnarmálaráðherra, fimmtugur að aldri, Balthasar Johannes Vorster, dómsmálaráð- herra, jafnaldri Botha, Jan de Klerk, kennslumálaráðherra, Hil- gard Miilier utanríkisráðherra og Jan Haak námamálaráðherra. Líklegastur eftirmaður Verwo- erds er talinn dómsmálaráðherr- ann, Balthasar Vorster, maður- inn sem samdi S-Afríkumönnum öryggismálalöggjöfina alræmdu. Hann sat í stofufangelsi í stríð- inu vegna málfylgis við nazista í hýzkalandi. Vorster er harð- vítugur andkommúnisti og hdfur oft reynzt frjálslyndum flokks- mönnum sínum og öðrum næsta óþægur ljár í þúfu ög er óvina- margur, einkum hin síðari ár. Botha er sama sinnis og Vorst- er en ekki eins umdeildur og þykir mörgum sem hann komi frekar til greina en Vorster af þeim sökum. Fari svo að vinstri armur stjórnarflokksins vilji hvorugum þeirra Ijá samþykki sitt gæti Múller komið til greina og sömuleiðis Schoeman, sem er sagður mjög svipaður Verwoerd á allan hátt. SYNDIÐ 200 m. — Hætf verði Framh. af bls. 1 einnig ályktun þar sem lýst var fylgi við ríkiseftirlit með flug- vélaiðnaðinum og jafnvel þjóð- nýtingu ef ástæða þætti til. Einn ig var í ályktuninni beint þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar að hún auðveldaði brezku ríkis- flugfélögunum tveimur British European Airways (BEA) og British Overseas Airways Corporation (BOAC) að kaupa brezka framleiðsluvöru. Þá var enn í annari ályktun fordæmd einhliða sjálfstæðis- yfirlýsing Ródesíu og lagt að stjórninni að veita Zambíu nauð synlega aðstoð og vernd ef með þyrfti. Lýstu þingfulltrúar fylgi sínu við refsiaðgerðir stjórnar- innar og voru andvígir því að landið hlyti sjálfstæði að lögum áður en þar yrði komið á meiri- hlutastjórn þeldökkra Afríku- manna. — Harðar deilur Framhald af bls. 1 afstýrt því að Zambía og Sierra Leone gerðu alvöru úr hótunum sínum um að segja sig úr brezka samveldinu. Sjálfur sagði Sir Albert í ræðu sinni, að það væri hörmulegt ef ágreiningur sam- veldislandanna um Rhódesíu yrði sjálfu samveldinu að aldur- tila. FÆREYSKA skipafélagið, sem á farþegaskipið „Tjaldur“, hefur nýlega samið við ítöisku skipa- smíðastöðina Naval Meccanica í Napólí um smíði á farþegaskipi, sem sigla skal milii Kaupmanna hafnar og Færeyja. Hið nýja skip mun geta flutt 4?6 farþega. Það er 5000 brúttólestir að stærð og Byrjað á Kísil- gúrveginum Húsavík, 8. september. VEGAFRAMKV ÆMDIR eru hafnar við nýja veginn, svokall- aðan kísilgúrveg, sem liggur frá Húsavík um Reykjahverfi, Hóla- sand og að Reykjahlíð. Styttir vegurinn akleiðina um á að gizka 30 km. Nýr vegur kemur alveg frá Laxamýri og upp í Reykjahlíð, en nýlega var búið að endur- byggja breiðan og góðan veg frá Húsavík að Laxamýri. Hefur sá vegur reynzt snjóléttur. — FréttaritarL er kostnaður við smíði þess á- ætiaður 260 millj. ísi. króna. —■ Skipið verður afhent eigendum 1968. Nýi „Tjaldur" mun hafa upp á að bjóða öli nýjustu þægindi farþegaskipa, svo sem sundiaug, dans- og spilasali, finnska bað- stofu og næturkiúbb. Ganghraði þess er 20 sjómílur Nýi „Tjald- ur“ verður stærsta skip sem í förum heíur verið milli Færeyja og Kaupmannahafnar. Skipa- smíðafélagið hefur boðið Fær- eyingum að lána allt að 80% smíðakostnaðarins með 6% vöxt um til átta ára. Sjonvarpsmáli pósts og síma frestað JÓN ÓSKARSSON fulltrúi bæj arfógetans í Vestmannaeyjum, tjáði Morgunblaðinu i gær, að frestað hafi verið um óákveðinn SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 9. flolcki 1966 31959 kr. 200.000.00 41227 kr. 100.000.00 264 kr. 10.000 18991 kr. 10.000 47988 kr. 10.000 1409 kr. 10.000 22832 kr. 10.000 50561 kr. 10.000 2124 kr. 10.000 26313 kr. 10.000 56251 kr. 10.000 3638 kr. 10.000 29305 kr. 10.000 58913 kr. 10.000 4225 kr. 10.000 31644 kr. 10.000 59843 kr. 10.000 4556 kr. 10.000 36520 kr. 10.000 60063 kr. 10.000 7768 kr. 10.000 38740 kr. 10.000 61465 kr. 10.000 8522 kr. 10.000 40693 kr. 10.000 62117 kr. 10.090 9973 kr. 10.000 42959 kr. 10.000 62539 kr. 10.000 10089 kr. 10.000 44950 kr. 10.000 63380 kr. 10.000 15947 kr. 10.000 46347 kr. 10.000 63411 kr. 10.000 16115 kr. 10.000 46451 kr. 10.000 64143 kr. 10.000 16980 kr. 10.000 47021 kr. 10.000 18359 kr. 10.000 47216 kr. 10.000 460 kr. 5000 16851 kr. 5000 37578 kr. 5000 157S kr. 5000 19489 kr. 5000 38024 kr. 5000 1596 kr. 5000 20397 kr. 5000 39783 kr. 5000 1758 kr. 5000 21170 kr. 5000 40155 kr. 5000 3282 kr. 5000 23665 kr. 5000 40253 kr. 5000 4514 kr. 5000 23900 kr. 5000 47703 kr. 5000 7236 kr. 5000 24957 kr. 5000 49844 kr. 5000 7914 kr. 5000 25427 kr. 5000 50147 kr. 5000 8415 kr. 5600 26483 kr. 5000 50215 kr. 5000 8706 kr. 5000 30306 kr. 5000 51165 kr. 5000 8718 kr. 5000 32870 kr. 5000 51684 kr. 5000 10542 kr. 5000 33120 kr. 5000 55986 kr. 5000 13595 kr. 5000 36954 kr. 5000 58147 kr. 5000 15730 kr. 5000 37364 kr. 5000 63862 kr. 5000 15855 kr. 5000 37500 kr. 5000 64422 kr. .5000 >e$» núnier Mfltn 1000,80 króna vtnning hvert: 17 794 2000 2888 3755 5089 5962 6970 8071 9072 995« 10699 29 840 200« 2929 3758 5106 5980 6980 8163 9099 9977 10751 87 900 2158 2970 3759 5113 0071 6984 8196 9113 10034 1078« 113 974 2235 3012 3760 5163 6221 7071 8245 9122 10035 10804 183 97« 2310 3061 3793 5201 6242 7078 8256 9124 10042 10815 221 1024 2325 3064 3823 5214 6248 7109 8318 9142 10044 10816 .224 1089 2305 3144 3875 5246 6316 7238 8423 9149 10107 10855 236 127® 2399 3146 3888 5276 6362 7305 8455 9217 10126 10895 287 1401 2462 3174 3945 5318 6440 7364 8552 9289 10167 10907 298 1402 2500 3213 3982 5399 6542 7444 8606 9339 10228 1093Í 844 1531 2550 3221 4045 5423 6563 7447 8719 9400 10240 10936 861 1533 2564 3360 4096 5476 «618 7451 8802 9517 1025« 10982 402 1660 2565 3392 4138 5516 6642 7566 8824 9518 10262 1107« 41« 1689 2584 3420 4141 5589 6664 7579 8828 9531 10295 11099 422 1774 2592 3422 4168 5679 6681 7581 8841 9690 10314 11153 447 1857 2605 3453 4196 5775 6609 7615 8860 9728 10332 11157 475 1879 2637 3564 4339 5820 6719 7619 8880 9789 10396 11247 826 1880 2640 3675 4409 5837 6750 7634 8912 9611 10457 11306 «67 1920 2668 3693 4436 5865 6759 7912 8960 9876 10480 11344 «58 1925 2696 3909 4621 5916 6867 8016 8993 9889 10^87 11387 T42 166 1966 198« 2725 2861 3733 8737 4794 50U 5029 «933 8037 900« att 10692 1140« þessi níwer Mota 1000,00 kr, vinning kvert: 11490 15710 20114 24718 28719 33172 39176 44421 48241 53209 57376 60968 11513 15741 20184 24717 28748 33182 39203 44484 48287 53301 57382 61204 11608 15818 20190 24730 28861 33224 39217 44486 48303 53326 57383 61228 11744 15986 20230 24737 28880 33346 39221 44518 48328 53331 57401 61242 11776 16014 20251 24774 28926 33358 39229 44525 48429 53428 57407 61310 11839 16024 20257 • 24822 28967 33406 39362 44593 48490 53535 57412 61327 11896 16098 20278 24845 29011 33420 39394 .44625 48510 53576 57479 61375 11898 16114 20340 24856 29120 33468 39395 44660 48646 53605 57490 61514 11901 16249 20342 24903 29128 33516 39461 44673 48752 53607 57512 61545 11919 16256 20356 24912 29148 33554 •39534 44761 '48794 53624 57532 61564 • 11962 16346 20381 24926 29183 33608 39562 44816 48829 53663 57534 61574 11976 16425 20416 25063 29316 33678 39632 44912 48946 53724 57575 61614 • 12007 16478 20472 25218 29318 33723 39634 44937 48997 53730 57577 61698 12038 16526 20513 25378 29336 33726 39760 44979 49099 53744 57614 61827 12071 16535 20557 25407 29354 33749 39771 45011 49280 53812 57755 61833 12089 16554 20673 25492 29449 33826 39801 45013 49291 53819 57810 61847 12188 16578 20745 25495 29544 33909 39838 45043 49298 54054 57847 61897 12206 16694 20756 25657 29594 34212 39903 45114 49432 54114 57874 61908 12242 16795 20759 25663 29771 34359 39953 45128 49495 . 54122 57902 61977 12248 16875 20916 25768 .29819 34376 40032 45129 49510 54161 57979 61985 12270 16907 20933 25965 29920 34544 40153 45168 49583 54232 58141 61994 12343 16954 20965 25967 29930 34556 40223 45202 49640 54286 58142 62008 12399 16993 21098 26016 29970 34613 40363 45218 49729 54369 58166 62100 12412 17000 21124 26018 30104 34792 40425 45230 49741 54460 58174 62326 12436 17057 21189 26154 30177 35056 40433. 45238 49758 54469 58177 62351 12634 17141 21294 26170 30249 35070 40483 45297 49780 54485. 58240 62388 12650 17164 21364 26204 30251 35541 40644 45365 49869 54578 58310 62474 12677 17184 21446 26235 30260 35568 40661 45389 49890 54606 58362 62493 12718 17192 21489 26281 30285 35576 40791 45397 49957 54658 58372 62553 12854 17194 21492 26316 • 30294 35605 40878 45417 50008. 54688 58409 62598 12910 17262 21496 26319 30436 35616 40881 45506 50022 . 54712 58444 62607 12914 17274 21542 26331 30523 35622 41171 45538 50046 54764 58445 62630 12926 17297 21559 26356 30589 35643 41273 45570 50057 54870 58459 62644 13058 • 17313 21586 26377 30643 35801 41316 45587 50077 54897 58486 62718 13188 17373 21620 26458 30653 35828 41460 45681 50095 54955 58513 62784 13202 17391 21632 26469. 30657 35977 41535 45704 50295 55009 58551 62837 13262 17471 21725 26542 30902 35986 41574 45729 50326 55078 58633 62894 13306 17573 21794 26708 30966 35999 41780 45877 50338 55128 58793 62899 13370 17614 21816 26710 31047 36115 41858 45912 50511 55140 58928 62944 13443 17645 21913 26788 31093 36200 41860 45919 50543 55172 58945 62956 1346« 17668 21959 26789 31137 36234 41962 46006 50589 55188 58957 62967 13537 17731 22004 26810 31187 36366 41972 46016 50635 55189 59144 62968 13567 17768 22082 26816 31202 36371 42087 46103 50654 55221 59166 62982 13591 18049 22163 26844 31210 36505 42114 46165 50663 55273 59175 62987 13601 18109 22215 26964 31304 36711 42135 46184 5075« . 55288 50176 62997 '13602 18112 22227 27065 31327 3672« 42138 46311 50791 55304 59220 63003 13722 18173 22239 27074 31345 36794 42212 46343 50894 55342 59262 63034 13788 18188 22244 27141 31356 36840 42241 46360 50896 55388 59388 63053 13818 18266 22281 27250 31459 36958 42273 46380 50900 55415 59389 63103 13819 18273 22295 27294 31527 36993 42296 46416 50909 55487 59442 63205 1393« 18280 22298 27307 31538 37072 42310 46432 50959 55548 59454 63221 13993 18311 22353 27333 31544 37087 42342 46467 51001 55579 59468 633T8 14033 18329 22478 27376 31595 37160 42354 46575 51009 55636 59471 63427 14043 18372 22524 27393 31642 37290 .42474 46671 51081 55758 59508 63497 14054 18458 22570 27444 31663 37368 4249Í 46677 51161 55803 59509 63511 14160 18468 22653 27457 3166« 37373 42516 4668« 51232 55826 59527 63520 14182 18542 22824 27515 31673 37403 42523 46779 51335 55851 50575 63552 14192 18647 22856 27532 31692 37404. 42553 46842 51357 56051 59666 63570 14301 18748 22978 27533 31748 37473 42571 46861 51373 56102 59696 63657 1436« 18758 23183 27536 31764 37691 42579 46886 51378 56110 59765 63694 14370 18844 23189 27562 31816 37665 42583 46908 51387 56141 5976« 63731 14415 18905 23240 27565 . 31913 37676 42592 46959 51399 56143 59768 «375« 14478 18974 23295 27603 ’ 32168 37692 42605 46964 51411 56149 5980« 63812 14481 19005 23331 27649 32218 37758 42727 47084 51490 56151 50847 63848 14484 19031 23345 27709 32252 37785 4273« 47097 51588 56274 59897 63880 14570 19052 23348 27714 32291 37846 42938 47319 51650 56378 59923 63914 14652 19122 23364 27787 32297 37954 . 42939 47349 51801 56411 59924 63941 14664 19137 23531 27862 32337 3811« 43017 47351 51873 56458 59934 63952 14691 19168 23589 27972 32385 38134 43104 47381 51897 56480 60021 63973 14702 19205 23650 27999 32448 38167 43158 47402 52020 56496 60045 64108 14753 19258 23657 28046 32500 38243 43318 47473 52024 56516 60075 64203 14759 19361 23721 28058 32503 38255 43419 47499 52064 56553 60095 64382 14814 19399 23818 28151 32522 38396 43432 47500 52172 '56664 60120 64443 14875 19476 23965 28186 32550 38410 43485 47518 52178 56806 60312 64472 14878 19556 24047 28239 32603 38460 43523 47548 52223 56859 60386 64506 14945. 19602 24188 28285 32631 38491 43565 47$78 52367 56863 «0568 64581 14959 19629 24208 28293 32656 38515 43623 47670 52405 56892 60590 64651 14962 19709 24246 28294 32679 38529 43647 47730 52409 56893 60621 64652 14982 19740 24356 28303 32695 38620 43658 47764 52484 56912 60625 64654 15051 19768 24449 28352 32728 38624 43709 47794 52547 56936 60678 64671 15264 19882 24484 28400 32734 38734 43795 47795 52682 56937 60700 64674 15310 19941 24516 28413 32741 3874« 43822 47803 52799 56947 60716 64773 15321 19944 24522 28461 32755 38797 44181 47890 52800 56949 60718 6477« 15347 19988 24556 28491 32830 38830 44219 47956 52944 56950 60787 64894 15453 20007 24584 28548 32844 39042 44344 47995 53033 57204 60816 64896 15512 20037 24594 28574 32868 39068 44347 48004 53039 57262 60906 64920 15562 20078 24603 28598 33111 39172 44379 48045 53060 57309 69940 «4921 15580 20109 24622 2861« 33147 39178 44403 48134 $3115 57353 «094« «4999 tíma máli póst- og símamála- stjórnarinnar gegn Félagi sjón- varpsáhugamanna í Eyjum. Málið vevður væntanlega ekki tekið fyrir fyrr en úrskurður hefur gengið í Hæstarétti um mál Ríkisútvarpsins gegn félag- inu. Mál pósts- og símamálastjórnar innar var höfðað til að fá fjar- lægð tæki Félags sjónvarpsáhuga manna á Stóra-Klifi í Vestmanna eyjum, sem póst- og símamála- stjórnin telur sig hafa á leigu. UmræðufuiKl- ur um larid- búnadarmál Stjórnmálaflokkarnir í Aust- ur Húnavatnssýslu efna til um- ræðufundar um landbúnaðarmál í Húnaveri nk. sunnudag klukk an 4 eftir hádegi. Alþingismenn úr kjördæminu munu hafa fram sögu um málið, og hafa flokk- arnir tuttugu mínútur hver til sinna umráða. Síðan verða frjálsar umræður. Þessir alþingi^menn munu hafa framsögu á fundinum: Jón Þorsteihsson fyrir Alþýðu- flokk, Björn Pálsson fyrir Fram sóknarflokk. séra Gunnar Gísla son fyrir Sjálfstæðisflokk og Ragnar Amalds fyrir Alþýðu- bandalag. — Hross Framhald af bls. 2 andi til mikils vanza. Blaðið sneri sér til Þorbjarn ar Jóhannessonar form. Dýra- verndunarfélags íslands og spurðist fyrir um hvort félagið hefði í hyggju að fá bann á hrossaflutninga til eyjarinnar eða að öðrum kosti beita sér fyrir, að þar yrði reist hús fyrir hestana. Þorbjörn sagði, að fjárhagur félagsins leyfði ekki að það reisti þar skýli, en hins vegar mundi það beita sér eindregið fyrir því, að hestar yrðu ekki fluttir þang- að nema þar væri fyrir við- unandi hús fyrir þá. Yrði stjórn félagsins að taka um málið ákvörðun. Þorbjörn sagði, að alkunna væri, að á eynni hefðu fundizt dauðir hestar af hvaða orsökum sem það væri. Hann gat þess einn- ig að í lögum Dýraverndunar- félagsins væru ákvæði um, að menn mættu ekki halda hesta nema hafa fyrir þá bærileg hús og hey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.