Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.09.1966, Blaðsíða 22
22 MOHGUNBLAÐIÐ Fostudagur 9. sept. 1966 JÓN B. GUÐMUNDSSON frá Gilsbakka, Bíldudal, andaðist að heimili dóttur sinnar Nökkvavogi 4 mið- vikudaginn 7. sept. — Fyrir hönd vandamanna. Bergþóra Jónsdóttir. andaðist í Bergen 6. þessa mánaðar. Þuríður Bakke, Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, Sonja Bakke. HINÞING íslendinga, hiS 28. í róðinni, var sett kl. 11 í gær- morgun að Hótel Sögu, að við- stöddum Jóhanni Hafstein, iðn- aðarmálaráðherra, og Eggerti Þorsteinssyni, félagsmálaráðh. og fleiri gestum. Iðnþingið ^em ráðgert er að standi fram á laug- ardag nk., sitja um 100 þing- fulltrúar, sem kosnir eru víðs- vegar að af landinu. Forseti Landssambands iðnað- armanna, Vigfús Sigurðsson setti þingið. Hann minntist í upphafi ræðu sinnar látins félaga, Einars B. Kristjánssonar, byggingar- meistara, og risu viðstaddir úr sætum í virðingarskyni. Hann drap þessu næst á það, sem á- unnizt hefði í málum iðnaðar- manna frá því á síðasta Iðnþingi og sagði m. a. : Iðnfræðsla * „Iðnfræðslufrumvarpið, sem þá Stjórn Landssambands íslenzkra iðnaðarmanna. 1 ræðustól er Vigfús Sigurðsson, forseti sam- hafði verið lagt fyrir Alþingi í bandsins, en þriðji frá vinstri er Ingólfur Finnbogason, sem kosinn var forseti þingsins. Iðnþing Islands sett í gær Hagræðingarlán veitt til iðnaðarins strax í haust — Verða Iðntryggingar stofnaðar? — IVfargt hefur áunnizt frá síðasta þingi annað sinn, er nú orðið að lög- um. Má segja að með tilkomu þessara laga sé um að ræða bylt- ingu í iðnfræðslunni í landinu. Mun ég ekki lýsa þessum lögum nú, það hefur verið gert áður og þau birt í heild í síðasta hefti Tímarits íðnaðarmanna. Ég vil þó geta um breytingu, sem gerð var á frumvarpinu í meðferð Alþingis, þar sem ákveðið var að þeir skólar, sem hefðu minnst 60 Hjartans þakkir færum við öllum þoim, sem heiðruðu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar 3. sept. 1966. Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Benediktsdóttir, Jón Eyjólfsson Túngötu 10, Keflavík. Þakka af alhug öllu mínu ættfólki, venzlafólki og vinum ógleymanlegan hlýhug og tryggð mér sýnda á 75 ára afmæli mínu 4. sept. s.l. Guð blessi ykkur öll um komandi fi amtíð. Magnús Þorsteinsson. Elskulegur eiginmaður minn og faðir KARL MAGNE BAKKF. nemendur, þegar lögin tækju gildi skildu starfa áfram. Ég veit að margir eru þakklátir fyrir þessa breytingu, sem er þess eðlis að ýmsir halda sínum skólum áfram, sem annars hefðu verið lagðir niður og sameinaðir öðrum stærri skólum. Ég tel ástæðu til að þakka hæstvirtri ríkisstjórn og Alþingi fyrir samþykkt þess- ara laga og skilning á þessum málum. Ég vildi mega vænta þess að lögin verði sem fljótast látin koma til framkvæmda og fyrstu verknámsskólarnir stofn- settir. Lánamál í setningarræðu á síðasta Iðn- þingi ræddi ég nokkuð um Iðn- lánasjóð, gerði samanburð á tekjum og lánamöguleikum hans, annarsvegar og tekjum annarra stofnlánasjóða og lýst því mis- rétti, sem þarna var iðnaðinum í óhag. Nú hefur verulega verið úr þessu misrétti bætt með þeirri breyingu, sem síðasta Alþingi gerði á lögunum um Iðnlánasjóð. Tekjumöguleikar hans eru aukn- auka, sem mun koma iðnaðinum til tekna í vaxandi mæli á kom- andi árum. Fastur starfsmaður í fræðslumálum Á síðasta Iðnþingi var nokkuð rætt um nauðsyn þess, að Lands- sambandið hefði í þjónustu sinni starfsmann, sem hefði að aðal- starfi að ferðast á milli sam- bandsfélaganna, flytjandi alls konar upplýsingar og fræðslu í máli og myndum, jafnframt kom það fram að tekjur Landssam- bandsins væru svo litlar, að þessi starfsemi að óbreyttum tekjum væri útilokuð. Nú hefur nokkuð úr rætzt. Framlag ríkissjóðs til Landssambandsins hefur verið aukið verulega og í trausti þess að svo verði áfram, hefur verið hafinn undirbúningur að þessari starfsemi Landssambandsins. Þá hefur það gerzt nú nýlega að Landssambandinu var gefinn kostur á aðstoð við kennslu og þjálfun á manni til þessara starfa, var það ágæta boð að sjálfsögðu með þökkum þegið og er ástæða til að vænta góðs ár- angurs af væntanlegum störfum þessa manns, sem valinn verður til námsins. Ég vil alveg sérstak- lega þakka þessa auknu aðstoð og skilning, sem hæstvirtur iðn- aðarmálaráðherra og ríkisstjórn hafa sýnt þessu máli, ennfremur vil ég þakka Meistarásambandi byggingamanna fyrir að bjóða Landssambandinu að taka við þessari aðstoð, sem þeir áttu sjálfir kost á.“ Ilelztu mál á dagskrá. Vigfús sagði ennfremur, að á skipulagi, sem lengi hefur stað- ið, enda mun nefndin eKki leggja fram neinar tillögur að þessu sinni. Trúlega á starfsemi Landssambandsins eftir að breyt ast í framtíðinni. Kemur þá margt til álita svo sem, hvort Landssambandið verði sérsam- band verktaka í iðnaði, sam- band meistara, sveina og fyrir- tækja eins og það er nú eða stéttasamband, þar : sem iðn- greinarnar hver um sig kysi fulltrúa fyrir hverja iðngrein i landinu, í stað þeirra félaga og stofnana, sem nú kjósa hver fyr- ir sig fulltúa. Meðal annara grípur hér inn í framtíðartekju- stofn Landssambandsins, þvi vissulega ræður það miklu urn starfsmöguleikana, að fjárhag- urinn sé traustur. Ég tel enga framtíð í, að tekjur sambandsins byggist eins og nú á persónu- legu gjaldi á hvern félagsmann og á framlagi úr ríkissjóði, sem óvíst er á hverjum tíma hvað er mikið, fer það eftir velvilja rik- isstjórnarinnar og Alþingis hverju sinni og því alls óvísí, að það hækki í hlutfalli við verð- lag í landinu og þarfir Lands- sambandsins, sem ávallt fara vaxandi. Fastur tekjustofn, sem vex með vaxandi verðlagi er nauðsyn, sem verður að vinna að og koma í framkvæmd og það fljótt. Lánamál iðnaðarins er það málið sem sennilega mest er tal- að um. Allflestir sem með fram- kvæmdir fara reka sig á það meira og minna, að þá skortir stofnfé og rekstrarfé, meðal annars vegna stöðugt hækkandi verðlags á byggingakostnaði og rekstrarvörum. Þrátt fyrir það þótt Iðnlánasjóður hafi verið efldur mjög myndarlega og muni í vaxandi mæli geta sinnt stofnlánaþörfum iðnaðarms, mun mikið skorta á, að fullnægt sé rekstrarlánaþörfinni, því ört vaxandi verðþensla gleypir jafn óðum afrakstur fyrirtækjanna, svo þau verða ekki þess megn- ug að safna sjóðum og verða þannig sjálfum sér nóg með rekstrarfé. Fyrirheit hafa verið gefin um að bæta aðstöðu þeirra, sem mest kreppir að I þessu efni, og við verðum að vona, að vandamál þeirra verði leyst sem fyrst. Margir líta alvarlegum augum á þann mikla innflutning, sem á sér stað á ýmsum iðnvamingi, svo sem innréttingum, húsgögn- um, tilbúnum húsum, skipum, o.fl. Tollar hafa verið lækkaðir verulega, til að auðvelda kaup á sumum þessara innfluttu vara, en gæta þarf hófs í því sem INGA ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR frá Böðvarshólum, Vestur-Húnavatnssýslu, skrifstofumanns, Njálsgötu 90. Jenný Jóhannesdóttir, Guðmundur Snævar Ólafsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Páil Guðmundsson, Ingibjörg Vigfúsdóttir, Eiður Sigtryggsson, barnabörn og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir til hinna mörgu sem sýndu samúð og vinarhug við fráfall og útför GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR arkitekts. Ragnheiður Hansen Guðjónsson, Maria Guðmundsdóttir, Sigþrúður Guðjónsdóttir og Ólafur H. Jónsson, Liselottc og Oddur Guðjónsson. ir verulega meðal annars með stórauknu framlagi ríkissjóðs, þ. e. úr 2 millj. í 10 millj. króna. Iðnþing mun sérstaklega þakka þessa framlagshækkun og líta á hana sem viðurkenningu á rétt- mæti þeirrar kröfu, sem bað hef- ur gert, að framlag ríkk-ns verði hverju sinni svipuð upphæð og iðnlánasjóðsgjaldið, sem iðnaður- inn greiðir sjálfur til sjóðsins. Þá var lántökuheimild sjóðsins aukin upp í 250 millj. kr. þar af 100 millj., sem gert er ráð fyrir að renni til stofnunar á sérstök- um lánaflokki innan Iðnlánasjóðs til hagræðingalána fyrir íslenzk- an iðnað. Hér er um nýmæli að ræða, sem mun hafa mikla þýð- ingu í framtíðinni. Þá hefur verið ákveðið, að til Iðnlánasjóðs rertni um 4% af framleiðslugjaldi Álverksmiðj- unnar í Straumsvík, mun Iðn- lánasjóður fá þar verulegan tekju málskrá þessa Iðnþings væru 11 málaflokkar, og væru þetta að mestu allt mál, sem sígild væru á Iðnþingum. En nauðsynlegt væri að ræða méilin aftur og stft- ur sakir sífelldra breytinga og stöðugrar þróunar, sem krefð- ust breytinga á stefnu og starfs- aðferðum. Af þeim máiaflokkum sem á dagskrá eru kvaðst Vig- fús telja þessi mál mikilvægust: Framtíðarstarfsemi Landssam- bandsins. Lánamál iðnaðarins, Innflutningur og tollamál og loks Tryggingarmál iðnaðarins. Rakti hann síðan hvert þessara mála fyrir sig og sagði: „Framtíðarstarfsemi Lands- sambandsins hefur verið til at- hugunar í milliþinganefnd. Þetta er umfangsmikið mál, sem verður ekki unnið að fullu á nokkrum mánuðum, enda ekki forsjá að flana að breytingum á öðru. Iðnaðurinn verður að ætl- ast til, að jafnframt því sem tollar eru lækkaðir á fullunnum iðnaðarvörum, verði ávallt á undan lækkaðir tollar á efn- vörum og þess jafnan gætt, að nægur tími vinnist til að iðnað- urinn geti mætt vaxandi inn- flutningi, sem siglir í kjölfar lækkaðra tolla. 10. málið á málaskrá eru Tryggingamál iðnaðarins. Það mál hefur verið undirbúið af milliþinganefnd, sem skilar áliti til þessa Iðnþings. Út af fyrir sig má segja, að ekki sé nauðsyn að stofna fleiri trygg- ingarfélög, þau séu nógu mörg fyrir. En var ekki líka sagt á sínum tima, þegar framámenn í iðnaði börðust fyrir stofnun Iðnaðarbankans, en enginn efast nú um nauðsyn hans og gildi Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.