Morgunblaðið - 18.09.1966, Qupperneq 31
Sunnudagitr 18 sept. 1968
MORCUNBLAÐIÐ
31
i STUTTU MÍLI
Bonn, 16. sept. AP
• V-Þýzki flugherinn missti
í dag 62. Starfighterþotuna á
æfingarflugi yfir Arizona.
Flugmaðurinn, sem var þýzk-
ur, komst lífs af.
Páfagarði, 17. september. AP.
Ttilkynni var í Páfagarði í
dag, að Páll páfi myndi á mánu-
daginn kemur gefa út umburðar
bréf, þar sem segir, að októ-
bermánuður skuli verða sér-
stakur bænarmánuður í því
skyni að binda enda á styrjöld-
ina í Vietnam.
— Ródesía
Framhald af bls. 1
ar viðræður við Bretland í því
skyni að finna lausn á IVodesiu-
deilunni. Aðspurður um, hvort
hann hefði nokkrar tillögur á
takteinum til lausnar deilunni,
svaraði hann, að þær hefði hann.
Að svo stöddu gæti hann samt
ekki skýrt frá þeim, því að við-
ræðurnar færu fram í trúnaði
milli Bretlands og Rhodesiu.
— En hrapar
Framhald af bls. 1
Munu þetta vera mestu aðgerðir,
sem gerðar hafa verið í vestur-
þýzka hernum fram að þessu í
því skyni að koma yngri mönn-
um að í stjórn hersins og losna
við „blóð og járn“ hugsunar-
háttinn.
Sex hershöfðingjar úr land-
hernum, fjórir úr flughernum,
tveir úr sjóhernUm og tveir her-
foringjar úr sjúkradeild hersins
munu ná aldrinum 56—60 ára nú
í lok september og komast á eft-
ir laun. Á meðal þeirra eru ners-
höfðingjarnir Hermann Aldmg-
er, Wilheim Meier-Detring og
Heinrich Gerlach. i deilum þehn,
sem að undanförnu hafa staðið
yfir í sambandi við vesturþýzka
herinn, lofaði Hassel varnarmála
ráðherra því, að koma nýjum,
ungum mönnum að í hernum.
Hinir hraustu menn fortíðarinn-
ar verða að víkja fyrir angum
liðsforingjum, sem kunnugir eru
nútíma tækni í vopnabúnaði,
sagði ráðherrann og mun hafa
átt við flugherinn.
í GÆR var suðvestlæg átt
um allt land. Fyrir norðan og
austan var bjartviðri, en víða
súld eða rigning á V og SV-
landi.
Eins og sjá má á morgun-
kortinu, sækir hlýtt loft fram
til landsins, og því fyigir
þokubræla sunnan og vestan
lands.
Hæðin yfir Suður-Græn-
landi mun verða skammt út
if Vestfjörðum í dag og
ralda sunnan hvassviðri
með rigningu vestan og sann
an lands.
hnftu pr V-hv7.lfi knfhátnrinn
Kafarar athuga
kafbátsflakið
Athugað hvort slysið hafi orðið vegna
vítaverðrar vanrœkslu
London 17. sept — NTB — AP
V-ÞÝZK yfirvöld hafa gefið
upp alla von um að fleiri menn
finnist á Iífi af kafbátnum „Hai“
sem sökk í Norðursjó á mið-
vikudagskvöld. Rannsókn er haf
in vegna slyssins og beinist m.a.
að því, hvort um vítaverða van-
rækslu hafi verið að ræða varð
andi orsakir slyssins. í dag áttu
kafarar að reyna að kafa nið-
ur að flakinu.
Aðeins einn maður af 121 lifði
af slysið, sem varð um 320 km.
frá Bretalndsströndum.
Talsmaður brezka varnarmála-
ráðuneytisins sagði í London í
morgun, að nú væri svo komið
*— / sm'iðum
Framhald af bls. 2
skapar, en hún er raunar nægj-
anleg í dag.
Skipverjinn, sem komst af, er
kafbáturinn „Hai“ sökk — Peter
Silbernagel
Island getur sigrað í dag
Við skulum hvetja landan vel
ISLENDINGAR og áhugamanna-
Iandslið Frakklands heyja lands
Ieik í knattspyrnu á Laugardals-
vellinum kl. 16 í dag. Þetta er í
fyrsta skipti, sem íslenzka lands-
liðið mætir áhugamannalandsliði
Frakka, en það hefur tvívegis
leikið við atvinnumannalið
Frakklands fyrir nokkrum ár-
um.
Frönsku áhugamennlrnir eru
sagðir áþekkir að styrkleika og
enskir áhugamenn, og ef ís-
lenzku leikmönnunum tekst vel
upp má gera ráð fyrir skemmti-
legum og spennandi leik. Er
þess að vænta að sem flestir láti
sjá sig á Laugardalsvellinum til
þess að hvetja landann.
Ekki er hægt að segja, að leik-
menn íslenzka landsliðsins, sem
leikur í dag, hafi mikla leik-
reynslu að baki, að tveimur
undanskildum, þeim Árna Njáls-
syni með 19 landsleiki og Ellert
franska knattspyrnu.
Franska liðið kom til íslands
á föstudagskvöld. Meðal þeirra
sem á móti liðinu tóku var
Aibert Guðmundsson og varð
fagnaðarfundur með þjálfara
franska liðsins og Alberts enda
höfðu þeir leikið saman í Racing
á sínum tíma. Albert var þarna
til að taka sérstaklega á móti
einum landsliðsmannanna því
faðir hans, sem einnig lék með
Albert í Racing, hafði beðið
hann um það. Hafði Albert ekki
séð piltinn síðan hann var í
skírnarveizlu hans í París fyrir
um 20 árum.
Schram með 14 landsleiki. Aðr-
ir leikmenn liðsins hafa flestir
leikið 2-3 landsleiki, en í liðinu
eru og tveir nýliðar, þeir Sig-
urður Dagsson Val og Óskar
Sigurðsson KR. Samtals hafa
leikmenn liðsins að - baki 49
landsleiki. Meðalaldur leikmanna
liðsins er um 24 ár, aldursfor-
seti er Sigurður Albertsson,
Keflavík, en yngstir leikmennirn
ir eru þeir Anton Bjarnason,
Fram og Hermann Gunnarsson,
Val.
íþróttafréttaritarar hafa gefið
út leikskrá í sambandi við leik-
in og er þar að finna ýmsan
fróðleik um liðsmenn íslenzka
landsliðsins, uppstillingu á lands
liðunum báðum, og skrá er yíir
landsleiki fs"lands frá upphafi og
síðast en ekki sízt viðtal við
Albert GuðmundsSon um
Útilokoðir frd
londsliði
ævilongt
ÞRIR svissneskir knattspyrnu-
menn sem léku í liði lands síns
í lokakeppni HM í knattspyrnu í
London hafa verið dæmdir af aga
nefnd svissneskra knattspyrnu-
sambandsins og hlutu þann dóm
að vera útilokaðir frá að leika i
landsliði Sviss um aldur og ævi.
Ástæðan er sú að þeir koma
heim kl. 11 síðdegis að aflokn-
um leik Sviss í Englandi í júlí.
Var sá leikur gegn 'V-Þjóðverj-
um og tapaði Sviss 0-5. Leik-
mennirnir áttu að koma heim ki.
10 — en þessir þrír sögðust hafa
farið í bílferð með þremur stúlk-
um til „að sjá umhverfið".
Það virðist vera fast tekið á
hlutunum þar í landi.
Hér er mikill áhugi fyrir því
að fullkomin bifreiðaferja koini
sem fyrst á milli Reykjavíkur
og Akraness, sem raunverulega
mundi stytta leiðir og lækka
kostnað langferðafólks.
Hótelrekstur hefir verið erf-
iður, en mundi eflast með þeim
og öðrum framkvæmdum.
H. J. Þ.
að veður hamlaði ekki lengur
björgunaraðgerðum. Mikill sjór
og rok hefur verið á slysstaðn-
um frá því, slysið varð.
V-þýzka björgunarskipið
„Magnus 111“ er komið á stað-
inn. Vonast björgunarmenn til
þess, að þeim takizt að lyfta
kafbátnum í 15 m. undir yfir-
borð sjávar, og eiga kafarar þá
að kanna bátinn.
,f,
Litli drengurinn okkar,
SVEINN PÁLMAU
sem lézt á Barnaspítala Hringsins 9. sept. sl. verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. sept. nk. kL
10,30 árdegis.
Elinborg Pálniadóttir,
Jón Sveinsson.
Eiglnmaður mlnn og faðir okkar,
FRIÐJÓN SIGURÐSSON
frá Hólmavík,
andaðist að heimili sínu, Þinghólsbraut 23, 16. september sL
Berit Sigurðsson og hörn.
Jarðarför konu minnar,
KATRÍNAR JÓNSDÓTTUR
hefur farið fram í kyrrþei samkvæmt ósk hinnar látnu.
Þökkum auðsýnda samúð.
Bryjólfur Magnússon,
Hulda Brynjólfsdóttir, Magnús Valdimarsson,
Magnús Brynjólfsson, Svava Jóhanusdóttir,
Hrefna Brynjólfsdóttir, Guðjón St. Bjarnason,
Jóhanna Brynjólfsdóttir, Oswald Wathne,
Svava Brynjólfsdóttir, Daie Chvistensen,
Birna Brynjólísdóttir, Einar Magnússon,
Dóra Thoroddsen.