Morgunblaðið - 21.09.1966, Qupperneq 1
32 siður
53 árgangur
215. tbl. — Miðvikudagur 21. september 1966
Prentsmiðja Morgunblaðslm
Mikiar heræfingar
Warsiárbandaiagsins
För Surveyors II.
gengur a5 óskum
BANDARÍSKIR vísinda-
menn skutu í dag laust eftir
kl. 12,30 að ísl. tima á loft
nýrri tunglflaug, Surveyor II
frá Kennedyhöfða. Tókst skot
ið mjög vel og er síðast frétt-
ist gekk ferðin að óskum.
Gangi ferðin skv. áætlun mua
Surveyor lenda mjúkri lend-
ingu á tunglinu eftir 63
klukkustundir. Er honum
ætlað að senda sjónvarps-
myndir frá heppilegum lend-
ingarstöðum fyrir mannað
geimfar, sem Bandarikiamenn
hyggjast senda þangað fyrir
árið 1970.
Þrem mínútum fyrir áætl-
aðan skottíma í dag, varð vart
við smávægilega bilun í elds-
neytiskerfi Atlaseldflaugarinnar,
sem bar Surveyor á loft, og var
talningunni frestað smástund,
en þá var aftur gefið merki
um að allt væri í lagi. Sökum
innbyrðisstöðu tunglsins og jarð
arinnar varð geimskotið að eiga
sér stað einhvern tímann á 36
minútna tímabili, og voru aðeins
eftir 0.176 sekúndur af þessu
tímabili, þegar þrýst var á skot
hnappinn.
Surveyor vegur um eina lest,
og er líkastur könguló að útliti.
Sjónvarpssendir hans hefur lent
á tunglinu, um 1300 km frá
þeim stað, er Surveyor I. lenti
2. júlí sl.
Áætlað er að réyna að lyfta
Surveyor örlítið frá yfirborði
tunglsins, til þess að ná mynd-
um af förunum, sem hann mark
ar í það. Verður þetta gert með
því að hleypa af lendingareld-
flaugunum þrem, sem hann er
búinn.
New York 20. sept. — Fanfani, fráfarandi forseti Allsherjarþingsins flytur setningarræðu
sína. Að baki honum U Thant, framkvæmdastjóri.
Allsherjarjiing SÞ sett í gær
Prag 20. september — NTB —
lli.KLlt) ijogurra aðiiuarrikja
Varsjárbandalagsins, A-Þýzka-
lands, Rússlands, Ungverjalands
og Tékkoslovakíu hofu í dag
stærstu og umsvifamestu heræf-
iugar sem haldnar hafa verið
Abdul Rahman Pazhwak fasta-
fulltrúi Afganistan var einrdma
kjörinn forseti þingsins
New York 20 sept. NTB—AP
21. ALLSHERJARÞING
SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA
var sett í aðalstöðvum sam-
takanna í New York í gær-
kveldi kl. 19,00 að ísl. tíma.
Gyííi í
Júgos'ovíu
Belgrad, 20. september
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
GYLFI Þ. Gíslason, mennta- og
viðskiptamálaráðherra íslands
fór í dag frá Belgrad að lokinni
10 daga heimsókn, þar sem hann
ræddi m.a. við menntamálaráð-
herra Júgóslavíu um aukin
menningartengsl og samvinnu
milli íslands og Júgóslavíu. Ráð-
herrann ræddi einnig við við-
skiptamálaráðherra Júgóslavíu
um aukin verzlunarviðskipti
landanna. Kom á fundi þeirra
fram ósk um að íslenzk sendi-
nefnd heimsækti Júgóslavíu
innan tíðar.
Viðstaddir setninguna vora
fulltrúar 117 aðildarríkia.
Þingið samþykkti einróma
kjör fastafulltrúa Afganistan
Abdul Rahmans Pazhwak .
embætti forseta fyrir næsta
kjörtímabil. Pazhwak er
fæddur í Kabúl í Afganistan
> 7. marz 1918 og hlaut hann
menntun sína í London.
Hann var í mörg ár rithóf
undur. og m. a. formaður rit-
höfundasambandsins í Af-
ganistan áðui en hann hof
þátttöku í stjórnmálum.
Hann hefur verið sendiherr-a
lands síns hjá S. Þ. síðan
1958 og hefur notið mikilla
vinsælda meðal samstarts-
manna sinna hjá S. Þ. Hann
er múhameðstrúarmaður og
neytir ekki áfengis. Hann er
eindreginn andstæðingur
„kokkteilboða" og hinna
miklu veizluhalda meðal
„diplomata“ og hefur oft sagt
að fjármagninu, sem í þau
fari, megi verja á betri vega.
t. d. til barnahiálpar S. Þ.
Búizt er við að þingið, sem
standa á til 20. desemþer, verði
eitt hið mikilvægasta í sögu sam
takanna. Mílin, sem efzt eru
talin verða á baugi, eru Vietnam
styrjöldin, vrrsnandi samúð aust
urs og vest’.i’-s og ákvörðun U
Thants um að gefs. ekki kost á
sér til endurkjors.
Hubert Humphrey varaforseti
Bandaríkjanna var fyrir banda-
rísku nefndinni, og segja stjórn
máiafréttaritarar á þinginu, að
Johnson foiseti vi!p með þessu
Framhald á bls. 25
( Yfirstjórn æfinganna er í hönd-
um tékkneska varnarmálaráff-
herrans og Malinosvky varnar-
málaráðherra Sovétríkjanna.
Fulltrúar frá hinum aðildar-
ríkjunum 6 eru einnig viðstadd-
ir þessar æfingar.
i Evrópu frá styrjaldarlokum. | Æfingar þessar
eiga að stenda
Aiingar þessar fara fram í suð- j í viku og er tilgangurinn með
urliluta Böhem í Tékkóslóvakiu. þeim að skipuleggja motaðgerð-
ir gegn hugsanlegri kjarnorku-
árás úr vestri. Öll nýtízku vopn
eru notuð við æfingarnar og
m.a. vopn, sem ekki tiafa áður
verið opinberlega sýnd.
Miklar sprengju- og flugvéla-
drunur heyrðust frá æfinga-
svæðinu í dag, en fjöldi sov-
ézkra flugvéla af gerðinni An-12
flaug yfir svæðið, með fallhlífar
hermenn, sem vörpuðu sér niður.
Talsmaður tékkneska her-
málaráðuneytisins, sagði í dag,
að ef öllum hermönnum, vopn-
um og farartækjum yæri stillt
upp í einfalda röð, myndi hún
verða 850 km. á lengd. Ekki er
skýrt frá hve margir taka þátt
í æfingunum frá hverju landi,
en erlendu herliðin munu yfir-
gefa landið þegar að æfingunum
loknum.
Júlíana Hi-.tiandsdrottning
Ospektir æskumanna í Haag
viö setningu hollenzka þingsins
Haag, 20. sept. (NTB).
Hollenzkir æsivumenn hróp
uðu „Lengi lifi lýoveldið" og
vörpuðu reyksprengjum að
hinni hátíðlcgu skrúðgöngu,
er Júliana Hollandsdrottning
hélt ásamt fylgdarliði sínu
gegnum stræti Haag til þing-
hússins, þar sem hún setti
hollenzka þingið. Ástæðan er
talin sú, að Klaus prins, eig-
inmaður Beatrix krónprins-
essu, tók nú í fyrsta sinn þátt
í þinghátiöahöldunum. Prins-
inn er maður ovinsæll af hol-
lenzkri alþýðu sökum hins
þýzka uppruna sins.
Framh. á bls. 25