Morgunblaðið - 21.09.1966, Qupperneq 14
MORCUNBLAÐIÐ
Mlðvlkudagur 21. sept. 1968
Ufr
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
FRAMTÍÐIN
RITSTJÓRAR: SIGURÐUR HAFSTEIN OG VALUR VALSSON
Aðuíiundur FUS Neista V-Burðusti.
27 nýir félagar á aðalfundinum
AÐALFUNDUR Neista félags
ungra Sjál£rtæðismanna í Vest-
ur-Barðastrandarsýsiu var ný-
lega haldmn í sainkomuhúsinu
Skjaldborg á Patreksfirði. —
Hófst funtíuiinn kl. 9 s.d. Fund-
arstjóri var Jóhannes Arnason,
sveitarstjóri, Patreksfirði, en
fundarritari Anna Gísladóttir,
símstöðvai sijón, Bíldudal.
A aðalfundinum var kosið í
stjórn og aðrar trúnaðarstöður
í félaginu. Formaður var kjör-
inn Eggert Haraldsson, sím-
stöðvarstjóri. Patreksfirði, en
önnur í stiórn þau Anna Gísla-
dóttir, símst.öðvarstjóri, Bíldu-
dal, Eyjóllur Þorkelsson, sveit-
arstjóri, Bíldudal, Gunnlaugur
Olsen, ne’ni, Patreksfirði, Hilm-
ar Arnasjn, verzlunarm., Pat-
reksfirði, Jon Ásberg, nemi Pat-
reksfirði og Magni Steingríms-
son, málari, Patreksfirði. í vara-
stjórn voru kostn þau Árni
Traustason, murari, Patreksfirði
og Sigríður Pálsdóttir, húsfrú,
Bíldudal.
Aðalmaður 1 kjördæmisráð
Sjálfstæðisí lokksmp í Vest-
fjarðakjördæmi var kjörinn
Eggert Ha» aIdsson, Patreksfirði,
en til vara Evjoifur Þorkelsson,
Bíldudal.
í fulltrúpráð Sjálfstæðisfélag-
anna í V?«tur-Barðastrandar-
sýslu voru kosin þau Anna Gísla-
dóttir, BLtíidal, Bjargmundur
Sigurjónss 'n, Patreksfirði, Egg-
ert Haraldsson. Patreksfirði,
Magni Steingrimsson, Patreks-
firði og Örn Gíslason, Bíldudal,
en til vara þau Arni Traustason,
Gunnlaugur Olsen, Jón Ásbergs-
son, Óskar Guðrrundsson, Sig-
rún Sigurjónsdóttir og Viðar
Olsen, öll til heimilis á Patreks-
firði.
Að aðaltundarstöfum loknum
tók til máls Sævar Björn Kol-
beinsson, framkvæmdastjóri
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna flu'ii hann ávarp og
kveðju til fundarmanna frá
stjórn S.U.S. Einnig tóku til
máls þeir Bjargmundur Sigur-
jónsson, Eggert Haraldsson, Jó-
hannes Árnason og Jón Ásbergs-
son allir fiá Patreksfirði. Ræddu
þeir um starfsemi félagsins og
á hvaða hátt mætti gera hana
sem öflugasta.
Larus Jonsson, bæjargjaldken í Olafsfirði flutti a þinginu erindi um sveitastjórnarmál.
Kjördæmisþing ungra Sjálfstæð-
ismanna í Norðurl.kjörd. vestra
FYRIR nokkru siðan var í Sjálfl
stæðishúsinu á Sígiufirði haldið
kjördæmisþing ungra Sjálfstæð-
ismanna í NorðurJandskjördæmi
vestra. — Þingið setti Stein-'
grímur Blöndal, erindreki, en
síðan flutti Lárus Jónsson,
bæjargjaldkeri á Ólafsfirði er-
indi um sveitarstjórnarmál.
Drap hann m. a. á lög um tekju-
stofna sveítarfélaga og kvað
brýna nauðsvn bera til þess að
leiðrétta ý nsa þá ágalla þeirra,
sem gerði sveitarfélögum mis-
hátt undir iiöfði hvað tekjuöflun
snertir. Einnig ræddi hann
væntanlega Norðurlandsáætlun
og hennar blulverk í uppbygg-
ingu fjórðungsins. Að loknu
eríndi Lárusar hófust almennar
umræður. Þt ð kom fram að þing
fulltrúar vo»-u mjög á einu máli
Framhald á bls. 21
Þessi aðalfundur Neista félags
ungra Sjáltsíæöismanna í Vest-
ur-Barðastrandarsýslu var vel
sóttur og kom fram mikill áhugi
hjá félagsmönnum um að starf-
semi félagsins mætti vera sem
blómlegusi á næsta starfsári.
Sjálfstæðiskonur á Siglufirði sáu þátttakendum fyrir glæsi-
legum veitingum.
Aðalfundur Fjölnis, FLS
i Rangárvallasýslu
AÐALFUNDUR Fjölnis F.U.S. í
Rangárvallasýslu var haldinn í
samkomuhúsinu á Hellu laugar-
daginn annan í var. Hófst fund-
urinn klukkan 4 síðdegis. Á
fundinum fór fram kosning í
stjórn og aðrar trúnaðarstöður
innan félagsins. Form. félagsins
fyrir næsta starfsár var kos-
inn Jóhann Bjarnason, Hellu,
en meðstjórnendur þeir Eggert
Haukdal, Bergþórshvoli, Ingi-
mundur Magnússon, Yzta-Bæli,
Jón Magnússon, Miðkoti og
Sæmundur B. Ágústsson, Bjólu.
í varastjórn hlutu kosningu Agn-
ar Árnason, Hellu og Tryggvi
Þór Magnússon, Hellu. Einnig fór
fram kosning í fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna í Rangárvalla-
sýslu og kjördæmisráð Sjálf-
stæðisflokksins í Suðurlands-
kjördæmi. í fulltrúaráðið í Rang-
árvallasýslu voru kjörnir þeir
Magnús Eyjólfsson, Hrútafelli,
Leifur Einarsson, Nýjabæ, Grét-
ar Haraldsson, Miðey, Gunnar
Karlsson, Strönd, Eggert Páls-
son, Kirkjulæk, Jón Þorgilsson,
Hellu, Ólafur Helgason, Hjalla-
nesi, Valur Haraldsson, Efri-
Rauðalæk, Óli Ágúst óláfsson,
Vatnskoti, og Ægir Þorgilsson,
Ægissíðu. 1 kjördæmisráð voru
kosnir þeir Eggert Haukdal,
Bergþórshvoli, Jóhann Bjarna-
son, Hellu og Hjalti Oddsson,
Heiði, en til vara þeir Ingimund-
ur Vilhjálmsson, Yzta-Bæli, Jó-
hann Magnússon, Miðkoti og
Sæmundur B. Ágústsson, Bjólu.
Fjölmargir nýir félagar gengu í
Fjölni á þessum aðalfundi. Fram-
kvæmdastjóri Sambands ungra
Sjálfstæðismanna, Sævar Björn
Kolbeinsson, sat fundinn sem
fulltrúi stjórnar S.U.S.
Skemmtiferð F. U. S. í Dalasýsiu
FYRIR skömmu efndi félag
ungra Sjálfstæðismanna, Dala-
sýslu, til skemmtiferðar í
Strandaýslu. I því sambandi
hafði tíðindamaður síðunnar tal
af Halldóri Þ. Þórðarsyni, Breiða
bólstað, form. félagsins og leit-
aði frétta af ferðinni. Haiidór
sagði m.a.:
„Ferð okkar var farinn sunnu-
daginn 21. ágúst í björtu og
fögru veðri, er síðan átti eftir
að haldast allan daginn, og »/arð
ekki á betra kosið í þeim eln-
um. Farkostur okkar var stör
og glæsileg bifreið frá Vestfjarða
leið, en leiðsögumenn þau hjón-
in Ágústa Eiríksdóttir og Magn-
ús Jónsson frá Kollafjarðarnesi,
en nú búsett á Akranesi. Lagt
var af stað frá Stóra-Skógi kl.
7.30, þaðan farið í Búðardal og
kringum Strandir og var þátt-
takendum safnað saman á þess-
ari leið. Frá Skriðulandi lögðum
við síðan upp 47 saman og var
haldið sem leið liggur fyrir
Gilsfjörð, norður Tröllatungu-
heiði og til Hólmavíkur, en þar
á hótelinu beið góður og vel-
þeginn hádegisverður. Frá
Holmavík var síðan haldið norð-
Úr ferðinni í Strandasýslu.
ur Strandir en þar eð vegurinn
þarna er heldur seinfarinn jain
stórum bíl og okkar, þá gafst
þeim mun betra tækifæri en elia
til að virða fyrir sér þá hrika-
legu náttúrufegurð, sem þarna
er alls staðar að finna. Hlýtur sú
sjón er við augum blasti að veröa
okkur öllum ógleymanleg.
Ætlunin hafði verið að fara i
Árnes, en er við komum að
óbrúaðri á skammt frá bænum.
Naustvík í Árneshreppi reyndist
hún ekki farkosti okkar fær. Var
þá hætt við að fara í Árnes en
haldið til baka og þá út Sei-
strönd um Dragnsnes og þaðan
til Hólmavíkur, þar sem kvöld-
verður var snæddur. Síðar um
kvöldið var farið á dansleik í
hinu glæsilega félagshemnli
„Sævangi" og dansað þar af
miklu fjöri fram á nótt, en pá
haldið heimleiðis. Þeir sem
lengst áttu komu ekki heim fyrr
en undir morgun svo sumir urðu
að fara ósofnir til vinnu. Haxa
þeir sjálfsagt getað tekið sér í
munn orð skáldsins, sem kvað:
„Það er hollt að hafa átt
heiðra drauma vökunætur
aukið degi í æfiþátt
aðrir þegar komu á fætur.“ >
Að lokum vil ég segja að ferðin
fór í alla staði vel fram og var
þátttakendum til mikillar
ánægju".