Morgunblaðið - 21.09.1966, Qupperneq 17
Miðvikudagur 21 sept. 198®
MORGUNBLAÐIÐ
17
Norejsbréf frá Skúla Skúlasyni:
Oóðæri í Noregi
Stóraukin iðn-framleiðsla — Meiri sjávar-
aiurðir — Hagstceðari markaður erlendis
— „Austankaldinn á oss blés"
Nesbyen, 27. ágúst.
AÐ gömlum vana heíur verið
hljótt um stjórnmáladeilur í Nor
egi núna sumarmánuðina. í>á er
Stórþingið í fríi og engin laga-
smíð gerð, sem geti valdi'ð stór-
deilum. Ádeilur stjórnarandstóð-
unnar snúast því einkanlega um
framkvæmd gildandi laga og með
ferð ýmsra mála — alveg eins
og gerist og gengur í öllum þing-
ræðislöndum.
Þegar núverandi ríkisstjórn
tók við völdum í Noregi, 12.
október i íyrra. boðaði formaður
stjórnarandstöðunnar að öflugri
sokn mundi verða haldið uppi
gegn henni. Og við og við minn-
ir þessi formaður. ■ Trygve
Bratteli, á þetta loforð sitt og
aðalmálgagn Verkamannaflokks-
ins flytur ádeilugreinar ■— aðai-
lega um vanrækslusyndir Borten
s órnarinnar. Aðalsyndin er sú,
að núveranði stjórn hafi svikið
loforð sitt um að stöðva verð-
bólguna. — En þessari ákæru
hefur stjórnin vísað á bug. Hún
segist hafa lofað því, fyrir kosn-
ingarnar í fyrra, að berjast gegn
verðbólgunni og beita öllum til-
tækilegum ráðum til þess að sú
barátta bæri árangur. Hún hef-
ur samkvæmt heimild frá Stór
þinginu frestað framlögum á
ýmsum greinum síðustu fjár-
»aga, sem nema yfir 38 milljon
krónum norskum, og þó það sé
ekki nema dropi í ámukjafti ba
dregur það samt ofurlítið úr pen
ingarennslinu úr ríkissjóði. En
hitt er ekki á valdi stjórnarinn-
ar, a'ð stemma stigu fyrir si-
hækkandi kaupgjaldi og sí-
Ihækkandi vísitölu og verðlagi
>ar yrði skynsemd allrar þjóð-
ai nnar að koma til.
Árum saman hafa ríkisstjórmr
Noregs haldið því boðorði a
lofti, að nauðsynlegt sé að tak-
marka útlán bankanna til ýmára
framkvæmda, til þess að draga
úr peningaflóðinu. Það sem af ar
ferli núverandi stjórnar hefur sú
orðið reyndin. að útlánin fóru
fram úr því, sem löggjöfum og
framkvæmdavaldi þótti heppi-
legt, og hefur þetta verið eitt af
kæruatriðum stjórnarandstöð-
unnr.
Mergurinn málsins er sá, að
það gerðist engin „bylting“ í Nor
egi rneð stjórnarskiptunum i
fyrrahaust. Bilið milli Verka-
mannaflokksins og hinna fjög-
urra borgaraflokka var nefnilega
alls ekki breitt í samanburði við
það sem gerðist í ýmsum þing-
ræðislöndum, t. d. í Vestur-
Þýzkalandi eða Bretlandi. í ut-
anríkismálum var svo að segja
öll þjóðin/á einu máli: hún var
vestræn. Og í mesta stórmáli árs-
ins sem leið: ellitryggingarmái-
inu. var hún einhuga.
En hvað sem öllum stjórnmál-
um líður þá ei árferðið gott
Noregi. Bölspár stjórnarandstöðu
blaðanna um kreppu og atvinnu-
leysi hafa reynzt öfugmæli, pvi
að í mörg ár (síðan 1955) haia
skráðir atvinnuleysingjar ekii
verið jafn fáir og nú. í júní vinn-
andi karlar og konur við fram
leiðslustörf skráðir 1.134.500 og
er það 16.300 fleira en fyrir 12
mánuðum. Þessi vöxtur kemur
fram í aukinni kaupgetu. Á fym
helmingi þessa árs óx verzlumn
um 7%, en verðhækkunin varð
3%, svo að vörumagnið hefur
aukizt svo um munar.
Og hinn aukni vinnukraftur
framleiðslunnar hefur einnig bor
ið árangur með aukinni fram-
leiðslu í iðnaði, landbúnaði og
fiskveiðum. Tðnaðarframleiðslan
hefur stóraukizt, landbúnaðurinn
framleiðir meira en nóg til inn-
lendra þarfa, en á við somu vani
kvæði að etja og sá islenzki: að
vera ekki samkeppnisfær á er-
lendum markaði. Norskir bæna
ur verða að leita alla leið til
Japan til þess að koma osti sín-
um og smjöri í peninga, og ræð-
ur að líkum að sú verzlun se
ekki ábatasöm Fiskveiðin hefur
gefið mikinn ábata í ár, því að
1. júlí höfðu veri'ð fluttar úr
landi fiskafurðir fyrir rúmar 700
milljónir n. kr. frá ársbyrjun, en
það er 140 milljón kr. meira en
í fyrra.
Skógarafurðir hafa lengstum
verið helzta útflutningsvara Nor-
egs og numið nær fimmtungi af
heildarútflutningi. En síðustu ar-
in hefur útlendi markaðurinn
verið svo óhagstæður fyrir papp-
ír, tréni og timbur, að fyrirtæki
sem framleiða þessa vöru hafa
barizt í bökkum, og ekki bætti
það úr að Bretar settu háan inn-
flutningstoll á norskar vörur í
hittiðfyrra, þvert ofan í EFTa-
samningana. Sá tollur hefur að
vísu verið lækkaður og lofað
enda fara kröfurnar sem fólk
gerir til ýmsra þæginda mjóg
vaxandi, bæði í sveitum og kaup-
stöðum.
Ríkisstjórnin og einkabankarn
ir sæta ámæli fyrir að lána of
mikið út, og útlánin hafa það
sem af er árinu farið talsvext
fram úr því, sem ríkisstjórnn
taldi æskilegt. En hér er úr
vöndu að ráða. Blómlegt atvinnu
líf krefst aukinna fjárfestinga
og þessi árin fer fram endurskiD-
un á fjölda iðngreina, sem verða
að taka upp nýjar framleiðsluað
ferðir til þess að forða sér fr r
hruni. Þetta á bæði við þau fynr-
tæki sem selja framleiðsluna úr
landi og hin, sem aðallega fram
leiða fyrir innlendan markað.
Ýmiskonar hagræðing á sér stað
og mörg fyrirtæki taka upp sam-
vinnu og framleiða hvert um sig
færri vörutegundir en áður, e.i
í stærri stíl. Og síðan EFTA
kom til sögunnar nær sú sam-
vinna til fyrirtækja sem eru sitt
í hverju landi. Þetta tollaafnáms-
bandalag hefur nú starfað síðan
1. júlí 1960, ei innbyrðis toll-xr
hinna sjö þátttökulanda voru
lækkaðir um 20%. Samkvæmt
áætlun skyldu þeir horfnir fyr-
ir 1. janúar 1970, en reyndin
og hafa lengi verið stærstu kaup-
endur norskrar útflutningsvöru.
Næstir koma Vestur-Þjóðverjar,
þá Svíar og svo Bandaríkin.
í gær birti norska hagstofan
ýmsar tölur viðvíkjandi af-
komu þjóðarinnar á fyrra helm
ingi þessa árs. Tölurnar sýna
aukna framleiðslu og aukna vex
megun en jafnframt er verzlua-
arhallinn á fyrra missiri þessa
árs nær þrefalt minni en í fyrro
á sama tíma, en það er einn á-
rei'ðanlegasti góðærisvotturinn.
Því að verzlunarhalla hafa
Norðmenn alUaf, og hlutfalls-
lega meiri en fiestar aðrar þjóð-
ir. En verzlunarhalli og gjald-
eyrishalli er sitthvað. Norðmenn
eiga gjaldeyrislind sem heitir
skipastóll, og hann sér fyrir þvi
að jafna muninn milli þess sem
þjóðin getur selt og hins, sem
hún kaupir. Á þeim rúmum 20
árum, sem liðin eru frá stríðs
lokum hefur engin atvinnugrein
þjóðarinnar vaxið viðlíka ört >g
siglingarnar. Fyrir strið átcu
Norðmenn 4 milljón lesta flota,
en af honum var miklu sökkt og
annað úreltis, svo að í stríðslox
in hafði hann rýrna'ð til helm-
inga. En á því herrans ári 1966
kemst norski flotinn upp í 16
milljón lestir, og ekki er að vita
hvort hann verður ekki orðinn
20 milljón lestii árið 1970. — í
ár eru Norðmenn þriðja stærsci
siglingaþjóð veraldar — aðems
Bandaríkin og Bretland eru ofar
Norðmenn hafa sannað. að þe.r
eru í siglingum samkeppnisfær-
asta þjóð í heimi. Þeir urðu a
undan öðrum þjóðum í því að
gera út tankskip, og það eru
þessi skip sem einkum auka vóxt
^ X b V •> '• ^ N •• O. •■V V • sv s sss v
hefur veri’ð að afnema hann ;
nóvember nk. Má heita að þess'
framleiðsla hafi hjakkað í sama
farinu undanfarin þrjú ár og
flestar tréni- og pappirsgerðir
tapað, og eitt stórfyrirtækið í
þessari grein varð að stöðva
framkvæmdir í vor. En það sem
af er þessu ári virðist blása byi-
legar, og fyrstu sex mánuðina
voru fluttar út skógarafurðir fyr
ir 444 mill. n. kr., sem er miki i
meira en í fyrra.
Fyrrverandi ríkisstjórn var
legið mjög á hálsi fyrir að vad
rækja íbúðabyggingar og oft var
bent á, að Noregur stæði öðruxu
Noiðurlandaþjóðum ekki að
baki i þessu tilliti. Svíar hafa
byggt 12,4 íbúðir á ári fyrir
hverja 1000 íbúa, Danir 8,5, Finu
ar 7,9 og Norðmenn 7,5. Núvex-
andi stjórn hefur heitið að
greiða fyrir stórauknum bygg-
ingarframkvæmdum og er fynr-
sjáanlegt að allmiklu fleiri íbuð
ir verða byggðar í ár en undan,
farið, þó að hörkurnar í vetur
tefðu talsvert fyrir framkvæmd-
um. Má gera ráð fyrir að um eða
yfir 30.000 íbuðir bætist árlegx
við næstu árin. í stað kringum
25.000 áður. — En þa'ð er orðið
dýrt að byggja í Noregi núna,
og framlag það, sem íbúðar-
kaupandi i byggingarfélagi verð
ur að greiða, fer ört hækkandi.
Ur Ouöbrandsdal
varð sú, að þeir hafa lækkað
hraðar, og eru nú að hverfa úr
sögunni. Ýmis iðnfyrirtæki hafa
að vísu orðið fyrir þungum bus
ifjum vegna EFTA og orðið að
breyta um starfshætti, en samt
dylst engum að fyrir heildarhag
þjóðarinnar hefur bandalagið
gert ómetanlegt gagn. Meðul
margs annars má benda á þaj
fríðindi, sem Norðmenn njóta að
því er snertir sölu á fiski til
Bretlands. Norski fiskurinn er
svo að segja tollfrjáls — en ís-
lenzkir fiskframleiðendur verða
að taka á sig háan toll til þess
að geta keppt.
Engum Norðmanni dettur i
hug að leggja niður EFTA, nema
þvi aðeins að þetta samband
rynni inn í EEC, með þeim kjöx
um, sem yrðu til bóta frá p>i
sem nú er. En reynslan hefui
sýnt, að samvinnan innan se<
EEC-landa hefur reynzt svo ert-
ið, að engar líkur eru til að
EFTA gæti orðið aðili að þeirx’i
samvinnu í brá'ð. Stærsta EFTA-
landið, Bretland. hefur lengi ver-
ið vonbiðill með bónorð sitt í
EEC og eiginlega fengið smánar-
legt hryggbrot hjá sumum aðil
um þessara samtaka. Meðan svo
stendur munu Norðmenn ek.<i
hafa í huga að hefja neitt bón-
orð, eins og skiljanlegt er aí
beirri staðreynd, að Bretar eru
norska flotans. Núna í vikunni
var hleypt af stokkunum austur
í Japan stærsta skipi sem nú er
á floti í heiminum. Það er 179
000 lesta skip, en eigandinn tr
norskur og heitir Sigvald Berge-
sen jr. & Co. Félag hans á nu
smí'ðum nokkur fleiri skip af
álíka stærð en þau verða smíðuð
í Noregi! „Rosenberk mek. Verk
sted“ í Stavanger getur smíðað
200.000 lesta skip!
„Ef við kynnum ekki að sigia.
og ef við hefðum ekki notað
vatnsorkuna, stæðum við í sömu
sporum í dag og yið gerðum
1880“, sagði Gunnar Knudsen við
mig í viðtali sem ég átti við hann
ári'ð 1925. Hann hafði þá um
langt skeið verið sá stjórnmáia-
maður, sem mest bar á — hafði
verið forsætisráðherra löngum a
stríðsárunum og „réð einn öllu ‘
í vatnsvirkjunarmálum Noregs
um skeið, m. a. því, að Noxð
menn fóru af alefli að virkja
fallvötnin. Sjálfur var hann bæði
skipaeigandi og iðjuhöldur, en
hvort tveggja í smáum stíl í sam
anburði við það, sem gerist í dag.
— í dag er iðnaðurinn or'ðmn
langstærsta atvinnugrein Nor-
egs, og allur aðalútflutningur
hans byggist á framleiðslu, sem
krefst stórmikillar orku. Tii
dæmis má netna ál og nikke!'
hárefnin í þetta verður að flycia
inn, en samt borgar það sig a8
flytja inn nikkelmálm frá Kaa-
ada, vinna hann í Noregi og
senda hann aftur til sama lanoLs,
og er Kanada þó auðugt að vatns
orku. En útflutningur áls og
nikkels frá Noregi nam í hittið-
fyrra yfir 6 milljarð íslenzkum
krónum. Og annar efnivöruiðn-
aður, svo sem áburður og plast.
járnbræðsla og önnur vinnsla.
sem byggist á ódýrri orku, skilar
hátt upp í 1500 millj. n. kr., eða
Vs af heildarútflutningi þjóðar-
innar, miðað við árið 1964, en
yngri skýrslur hef ég ekki við
höndina.
Gömlu stjórninni" — Gerhard
sens — var oft legið á hálsi fynr
það, að hún hlynnti um of að
iðnaðinum í landinu, eða réttara
sagt léti iðnaðinn „herja á land-
búnaðinn". Flóttinn úr sveitinni
hefur verið áberandi fyrirbrigði
í Noregi undanfarna áratugi.
alveg eins og á Islandi, en sveit
irnar þó þrátt fyrir fólksfækkun
framleitt meiri mat handa þjoð-
inni en áðúr. En Norðmenn hafa
viðurkennt, að jarðvegur lands-
ins og loftslag sé ekki sam-
keppnisfært til að framleiða mat
handa öðrum þjóðum, en hins-
vegar fjölmargt annað. sem út-
lendingar vilja kaupa fyrir gott
verð. Þannig hefur landbúnaðar-
og fiskveiðiþjóð smámsaman
breytzt í iðnaðarþjóð. En þetta,
að hún gat gert það. byggðist
fyrst og fremst á því, að hún átti
vatnsorku.
Og margt er likt með skyldum
— bæ'ði að því er snertir þjoð
og land. Eins og nú horfir við er
íslenzk mold ekki líkleg til að
framleiða útflutningsvöru. ís-
-enzk fiskimið hafa gefið þjóð-
inni „afl þeirra hluta sem gera
skal“ undanfarna hálfa öld. en
nú heyrast aðvörunarraddir
þeirra góðu manna, sem bezt
.vita, um að aðal-fiskistofninum *
landgrunninu við ísland sé hætta
búin vegna ofveiði — rányrkju.
Fyrir átta árum lét norskur
maður sér það um munn fara, að
íslendingar hefðu stigið „et
frækt skritt" er þeir lögleiddu
12 mílna landhelgina, en síðan
hafa aðrar þjó'ðir farið að for-
dæmi Islendinga og stigið þetta
svokallaða „frekju-skref“, því að
það sýndi að þið voruð forsjalli
en allir aðrir“, sagði góður og
gamall fiskifræðingur — gamalí
formaður frá Álasundi við mig
nýlega. Hann sagðist hafa verið
í Lófót í 27 ár á sild við ísland
í 22 ár og á línuveiðurum „út af
Hornafirði" í 16 ár. Ég reiknaði
þetta saman í huganum og taid-
ist til að þetta yrðu samtals 35
ár, og ympraði eitthvað á því að
hann hlyti að hafa stundað ís-
landsveiði frá því að hann fædd-
ist, því að mér sýndist hann ekxi
vera nema kringum 65 ára. „Æ-
æ, ég er ekki nema 63. En eftir
vertíðina i Lófót fór ég oft á
sílú — ég var „stór danskavaler"
á Sigló þegar ég var ungur. En
svo fór sildin þaðan, og ég líka.
Ég hef ekki verið á balli á Sigla-
firði síðan ég var á fertugsaldn.
Og nú eru þær orðnar fimmtugar
og allar orðnar ömmur. elsKu
kærusturnar minar. — Ef síldxn
hefði ekki verið svona svikjl,
væri ég kannske kominn í bæj-
arstjórn og orðinn afi — á Siglu-
firði“.
Úr þessu léttara hjali fiski-
mannsins, sem kannske hefði orð
ið Siglfirðingur. eins og fleiri
góðir Norðmenn, vík ég bréfinu
til þess efnis sem að umtali hef-
ur orðið í norskum utanríkismál-
um. Undaníarnar vikur hafa rúss
nesku blöðin þau er almenning-
ur erlendis veit að séu til, ham-
ast á því að flytja skammargrein
ar um Noreg. og saka stjórmna
um andstöðu gegn Sovét, og
kalla hana vmist „óvinsamlega“
eða „fjandsamlega”. Það eru
„Pravda“ og „Xsvestija“ sem hafa
orði'ð þar, og beina geirum sín-
1 um aðallega gegn hægriblöðun-
um í Noregi, en undirrót þess-
arar árásar mun vera sú, að í
sumar opnuðu Rússar landa-
mærabómuna við Boris Gleb jg
buðu norska túrista velkomna
þangað — ekki til Rússlands að
vísu, heldur á mjög takmarkað
svæði. í tyrrasumar var sams-
konar „ferðamannaleið" opin
Framhald á bls. 13