Morgunblaðið - 21.09.1966, Síða 18

Morgunblaðið - 21.09.1966, Síða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudafiur 21. sept. 1966 Verið viss um að J>aö sé YALE Kúluhnúar með lykil og takkalæsingu. Hurðarpumpur í þrem gerðum og 5 stærðum Nr. 1, 2, 3, 4 og 5. E I N N I G Utihurðarskrár (klinkuskrár) Innihurðaskrár Hengilásar Lyklaefni og lyklasmíði o.fl. J. Þorláksson & IMorðmann hf. Bankastrætill — Reykjavík Sími 11280. Vilium ráða nú þegar mann til skrifstofustarfa ; skipadeild SÍS. Starfsmatinahald SÍS. — Keflavik Framhald af bls. 10 haldið. Grasvöllurinn verður tilbúinn næsta sumar. Sjúkrahús fyrir allt héraðið er í Keflavík og stjórnar því einn færasti læknir, sem völ er á. Heilsuverndarstöð er í bygg- ingu. — Svo mætti lengi telja upp menningar og framfara- mál. Kröfur ört vaxandi byggð- ar eru margar og margvíslegar og hendir því oft að sumt drag ist á langinn, sem betur mætti fara, en trúlega er unmð að endurbótum og uppbyggingu, sem allt samverkar til að skapa vaxandi framfarabæ. Keflvíkingar eru bjartsýnir á framtíðina — Bærinn er undir stjórn Sjálfstæðismanna í sam- vinnu við Alþýðuflokkinn. Bæjarstjórinn er ungur »g dugandi og starfslið bæjarins á öllum sviðum traust og goít. Á meðan svo fer ;em nú stefnir heldur Keflavík áfram að vera vaxandi framfarabær. — hsj — A T H U G I » Þegar miðað er við útbreiðslu. er iangtum ódýrara að auglýsa l Morgunblaðinu en oðruií blÖð'"n. Sendisveinn d véihjóli Viljum ráða sendisvein með vélhjólsprófi. Við leggjum til vélhjól. Nánari upplýs- ingar á skrifstofum okkar að Sætúni 8. O. Johitson & Kaaher hf. Hið fullkomna hiónaband — giöf lifsins tii yöar Hið heimsfræga svissneska reikningsta:ki C. D. INDllCA TOR gefur nákvæmar og ör- uggar uppiysingar um frjóa og ófrjóa dsga konunnar og tryggir farsæila samlíf. — Sendið eftirfarandi afkiippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) —- og vér sendum yður að kostnaðar- lausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. ■— Auðvelt í notkun. — íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, PósthóJf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR NAFN: ....................................... IIEIMILI: ..................................... Enskir kvenskór frá Clarks Ný sending í dag SKÓVAL Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara. ______________i BBW—W—■aw," " ■" 1'»;^ --*- Enskir kvenskór með innleggi Sérstaklega framleiddir íyrir íullorunar konur Vandssðir — ÞægiSegír SKÓVAL Austurstræti 18. Eymundsstmarkjallara. HHHMHHHHHHHMPHH&-IMHKM8IHHHHHHHHHHHHHíHR A Góð atvinna í boði ★ REGLUSAMUR og LAGHENTUR maður óskast til staria vio KeranjiKgerð. ★ LISTFENGUR MAÐUR, EÐA KONA óskast til að mála keramik. ★ UNGLINGSSTÚLKA óskast til starfa við keramikgerð. GLIT HF. Óðinsgötu 13 B. Upplýsingar ekki gefnar í síma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.