Morgunblaðið - 21.09.1966, Side 20
20
MORGUNBLAÐID
ÞríBJudagui 20 sept. 196\
Ódýrar skólabuxur úr bezti, flaueli
(corduroy).
st 6 Kr. 250.—
— 7 — 260.—
— 8 — 275,—
— 10 — 285.—
— 12 — 295.—
Aðalstræti 9 — Laugavegi 31.
ita«Tnsóknarkona og
að$!o^ arstúlka
óskast í Rannsóknarstofu Borgarspítalans. Um-
sóknir sendist í skrifstofu Sjúkrahúsnefndar Reykja
víkur Heilsuverndarstöðinni, Barónsstíg 47 fyrir
25. september 1966.
LæknaKtari
Ritari óskast í Rannsóknarstofu Háskólans við
Barónsstíg nú þegar. Laun samk/æmt launakerfi
opinbera starfsmanna. Umsóknir ssamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist forstöðu-
manni Rannsóknarstofunnar sem fyist eða í síðasta
lagi 27. þ.m.
ATVIMIMA
Karlmenn og stúJkur óskast til starfa í
verksmiðju vorri nú þegar. — i’ fírvinna.
Mötuneytí á staðnum.
Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra.
Hampiðjan hf. Sfakkholti 4
Sími 11600.
Framtíðarstarf
Stúlka óskast til vélritunar og daglegra afgreiðslu-
starfa. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri
störf sendist okkur fyrir 27. þessa mánaðar.
SPARISJÓÐLR KÓPAVOGS.
Skólafólk
Vanti yður ritvél þá
munið að hinar sænsku
FACIT
FERl) ARITVÉLAR
eru í flokki beztu
véla á markaðnum.
HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Bisli cZ clofitisQti Lf.
VesLUigoou 'tb — Símar 12747 og 16647.
Valdimar GuB-
jónssan Minning
F. 14. ágúst 1881. D. 12. sept. 1966.
ÞEIM fækkar óðum, kempunum,
sem tekið hafa virkan þátt í og
upplifa'ð stærstu byltingu í at-
vinnuiháttum þjóðarinnar fra
öndverðu: Allt frá því á síðasta
tugi nítjándu aldar fram á sjötta
tug þeirrar tuttugustu. Einn slík-
ur, Valdimar Guðjónsson, Ný-
lendugötu 6, verður í dag kvada-
ur hinztu kveðju.
Valdimar var Reykvíkingur í
báðar ættir, íæddur að Norður-
stíg 3 hinn 14. ágúst árið 1881.
Foreldrar hans VOru hjónin Guð-
jón Jónsson og Jóhanna Jóns-
dóttir. Valdimar, sem var vel að
manni strax í bernsku, tók
snemma virkan þátt í lífsbar-
áttu fjölskyldunnar og tíu ára
gamall fór hann fyrst á skuto.
þá sem matsveinn. >að lætur að
líkum að ekki hefur pilturinn
kunnað mikið til matreiðslu svo
ungur, og kannske hafa skútu-
karlar, skipsfélagar hans, ekki
verið vanir neinum veizlumat.
en þrátt fyrir bernsku sína leysti
Valdimar þetta starf vel af
hendi. Hann var á skútu hverja
vertfð eftir þetta, fljótlega sem
íullgildur háseti, og dugnaður og
kapp, sem var ráðandi þáttur í
lífi hans alla tíð, kom fljótt í ljós.
Átján ára gamall fór Valdi-
mar af landi burt, fyrst til Bret-
Iands en tók sér síðan far til
Ameríkru, þar sem hann dvaldi
næstu árin, lengst af sem fiski-
maður á stóru vótnunum. Gam-
an var að ræða við Valdimar
um þennan þátt ævi hans. Þarna
græddist vöskum mönnum fé og
heim kom Vaidimar allvel efn-
aður eftir þeirra tíma mæn-
kvarða. Hann réðst þá í að
byggja nýtt hús, Norðurstíg 3,
og kvæntist unnustu sinni, Þóru
Ólafsdóttur, ættaðri úr Borgar-
firði. Ekki var heiglum hent að
ráfjast í byggingu steinhúss á
þessum árum, t. d. varð Valdi-
mar að bera, alla möl í poka á
bakinu upp úr fjöru og upp á
kamp. Vatn varð að sækja ‘i
tunnu í vatnsból bæjarins og
annað var eftir þessu. En upo
komst húsið og stendur enn.
Eftir þetta fór Valdimar enn
á skútu, en nú fóru togarar að
koma til landsins og hann var
einn hinna fyrstu er réðu sig
þar um borð.
Alkunna er hver þrældómur
togaraveran var áður en vöku-
lög voru sett, en Valdimar var
slíkur þrekmaður að af bar.
Hann var lengi með Þórarni Oi-
geirssyni á Great Admiral, en
var síðar á ýmsum brezkum tog-
urum. Valdimar var skipsmaður
á einum slíkum og staddur í Bret
landi þegar stríðið skall á 1914.
Skipstjórinn á skipinu var, þýzk,-
ur. Hann var tekinn fastur og
settur í fangabúðir og munaði
minnstu að Valdimar, sem Bret-
arnir héldu að væri einnig Þjóð-
verji, færi sömu leið. Bretar kyrr
settu hann og höfðu undir eftir-
litj, én Valdimar komst samt til
Islands eftir mikil ævintýri jg
tók enn að stunda sjóinn. Hann
var farþegi a flutningaskipinu
Flóru og á leið til síldarvertíðar
á Siglufirði, er Bretar hernámu
skipið og fluttu til Skotlands.
Þetta ferðalag tók megnið af
sumrinu og vertíðin búin er
hann kom aftur.
Valdimar stundaði síðar í
mörg ár landvinnu, en sótti jafn-
framt sjóinn á árabáti og siðar
á trillu. Hann hafði þann hátt-
inn á, að fara snemma á fætur.
vitja um net sín og vera kominn
í land nægjanlega snemma til
vinnunnar. sem þó hófst kl. sex.
Með mikilii vinnu, stakri ráð-
deildarsemi og reglusemi komst
heímili Vaidimars og Þóru vel
af, enda þótt kreppa og óáran
gengi yfir. Hann var maður sem
ailtaf stóð upp úr og slakaði
aldrei á. Ýmsum þótti hann o-
væginn, og víst var hann ekki
við allra skap. en þegar ungiing-
ar komu um borð í skip, óvamr
og fákunnandi. áttu þeir visan
forsvarsmann þar sem Valdimar
var.
Kynni vor manna eru með
margvíslegum hætti. Stundum
leiðír stutt viðkynning til meiri
samhyggðar og betri kynna en
áralöng umgengni. Kunnings-
skapur okkar var stuttur en góð-
ur, og genginn er Valdimar Guð-
jónsson, mér minnisstæður per-
sónuleiki, þróttmikill og rishar.
sjálfum sér samkvæmur til
hinztu stundar.
Börn Valdimars og Þóru eru
þrjú: Haraldur bifreiðarstjóri,
Lára, gift í Englandi, og Óskar
vélstjóri.
Ég votta frú Þóru, svo og börn-
um þeirra og öðrum venzlamönn
um mína dj'pstu samúð.
Sveinn Sæmnndsson.
Afgreiðslustarf
Karlmaður óskast til afgreiöslustarfa
nú þegar eða síðar.
Verzlunín Jónsval
Blönduhlíð 2 — Sími 16086.
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• • -
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
. • •
• •
• •
• •
• •
Corolyn Somody* 20 óro.
fró Bondarikjunum segir:
. Þegor filípensar þjóðu mig.
reyndi ég morgvísleg efni.
Einunqis Clearosil hjólpaði
rounverulego "
• • • N r. I í USA því það er raunhœf hjófp — Cfeorosll
• •
• • •
# • •
r • •
> • «
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
“ •
11
sveltir” fílípensana
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• .
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
e • *
Þetta vísincfafega samsetta efní gefur hjólpod ydur ó soma
hótt og það hefur hjófpoð miljónum unglinga í Bando-
nkjunum og víðar - Því það er rounverulega óhrifamikið...
Hörundslitad: Cfearasil hylur bófurnar ó meðan
það vinnur ó þeim.
Þar sem Cfearasil er hörundslitoð leynost fílípensarnir —
somtímis þvi, sem Cleorosil þurrkar þó upp með því oð
fjorlœgja húðfituna, sem noerir þó — sem sogt .sveltir" þó.
1. F®r innl
húðina
2. Deydir
gtriona
• •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
1 „Sv«ltir"
filípensona
• •••••
• • ••••••
• •••••••••••••••• • •
Kæliskápar
PHILIPS kæliskáparnir eru rúmgóðir með
stórt frystihólf.
PHILIPS kæliskáparnir eru traustir og
formíagrir að útiti.
Gjörið svo vel og Jítið inn og kynnið yður
kosti PlllLIPS kæliskápanna.