Morgunblaðið - 21.09.1966, Side 22

Morgunblaðið - 21.09.1966, Side 22
22 Eiginmaður minn EINAK HELGI NIKULÁSSON Sléttuhrauni 12, Hafnariirði, lézt á St. Jósepsspítala Hafnarfirði 19. þcssa mánaðar. Fyrir hönd barna okkar og annai'ra vandamanna. Friðrikka Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Maðurinn minn HALLGRÍMUR STEFÁN GUÐMUNDSSON frá Grafargili Önundarfirði, andaðist laugardaginn 17. september. Jarðsett verður að Kirkjubóli í Valþjófsdal laugardaginn 24. septem- ber, og hefst athöfnin með húskveðju aö Grafargili fel. 2 e.h. Jóna G. Reinharðardóttir. Útför MARÍU GfSLADÓTTUR frá Skagaströnd, fer fram í dag kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. — Athöfn- inni verður útvarpað. Skúli Þórðarson, Gísii Einarsson, Anna Gísladóttir, Snorri Gislason. Útför KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR Efri-Hömrum, sem andaðist 15. þ. m. . fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. þ.m. kl. 13,30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Skúii Magnússon. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON múrari, Baldursgötu 27. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 23. þ.m. kl. 3 e.h. — Blóm afbeðin. Marta Þorleifsdóftir, börn, tengdaböi-u og barnabörn. Öllum hinum fjólmörgu sem auðsýndu mér samúð, hluttekningu og vináttu við fráfall og jarðarför manns- ins míns HENDRIKS OTTÓSSONAR fréttamanns, votta ég innilegustu þakkir mínar. Sökum þess hve margir eiga hér hlut að máli, sé ég iréi ekki fært að þakka hverjum einstökum persónulega, eins og ég hefði þó helzt kosið. Henný Ottósson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður o° ömmu ÁRNÝJAR VALGERÐAR EINARSDÓTTUD frá Torfastöðum. Börn tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns mins og föður okkar, HLÖÐVES ÞÓRÐARSONAR matsveins, Mávahlíð 25. Sérstaklega viljum við íæra Útgerðarfélaginu Jökull h/f, alúðarþakkir. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Hörður Berg Hlöövesson, Þröstur Hlöðvesson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför JÚNÍÖNU IIELGADÓTTUR Norðurgötu 2 Akureyri. Sérstakar þakkir flytjum vér Bjarna Rafnar lækni fyrir ómetanlega hjálp í langvarandi veikindum hennar. Einnig þökkum vér læknum og hjúkrunarliði á B-deild fjórðungssjúkrahússins fyrir góða njúkrun. Guð launi ykkur öllum. Guðbjörg Helgadóttir, Hanna Guðmunrtsdóttir, Heiga Guðmundsdóítir, Björn Jónsson, barnabörn og aðrir vandamenn. MORGUN» ■ 4|f)fO "h ■ \ ' -x _ ■ Miðvikudagur 21. sept, 1966 Hefi til stlu m.a. 2ja herb. kjallaraibúð, nýsmíð aða í Vesturbæ. -Ibúðin er í blokkbyggingu, og er laus nú þegar fyrir kaupanda. 4ra herb. íbúð í steinhúsi við Barónsstíg. Ibúðin er rúm- góð og laus fyrir kaupanda. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. íbúðin er á annarri hæð. Hún er nýmáluð og laus fyrir kaupanda. Gott verð. Góðir greiðsluskilmálar. Íbúðaskipti. Ýmsir möguleikar á íbúðaskiptum, eða á íbúð um og einbýlishúsum. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. tilboð óskast í handrið á stiga og svalir í 4ra stigahúsa fjölbýlis hús. — Teikningar og verk- ing á skrifstofu Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur Laugavegi 103, 4. hæð. 77/ sölu 4ra herb. íbúð í Heimunum. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. ÚTSALA í LÚUNNI Telpnakjólar, kr. 150,00. Telpnakápusett, kr. 500,00 Telpnapils, kr. 96,00 Telpnaskokkar, kr. 198,00 og fleiri vörur á niður- settu verði. Barnafataverzlunin I.ÓAN, Laugaveg 20 B (gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg) Þorsteinn Júiíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14045 - Viðtalstími 2—5. Fjaðiir, fjaðrablöð. hljóðkútar puströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubuðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hjartanlega þökkum við alla þá rausn og velvild sem okkur var sýnd á 80 ára afmæli okkar 15. þ.m. og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guðmundína og Jón Ámason. N Ý SENDING Enskir hattar Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Kópavogsbúar Byrjendanámskeið í guitarleik fyrir börn og full- orðna. — Upplýsingar í síma 41739 eftir kl. 8 á kvöldin. SKAFTI ÓLAFSSON Holtagerði 15, Kopavogi. Kona óskast til eldhússstarafa. Veitíngahúsið Askur Suðurlandsbraut 14. Hafnarf’öröur Afgreiðslustúlka óskast strax. Mánabia) Sími 51082. Stúlka eða plltur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða aiian daginn. Verzfi. Vörðufefil Hamrahlíð 25. Komlnn heim Hörður Þorleifsson, augnlæknir Suðurgötu 3 — Sími 18181 ki. 2—4. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Lpplysingar á skrifslofunni. Ræsir hf. Skúlagötu 59. Hafnarf’örður Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í verzlun vorri. — Uppl. á skrifstofunni. Timburverzlunln Dvergur hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.