Morgunblaðið - 21.09.1966, Qupperneq 26
26
MORGUNB’ 4 0/0
MiSvilmdagiir 21. sept. 1966
|$Li
GAMLA BÍÓ M
limi 114 71
WALT DISNEY’Sfc
Maiy-
R>ptíns
IKHNICfllí
JULIE ANDREWS
DICK VAN DYKE
jlSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Fréttamynd vikunnar.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Wönmim
Ungir fullhugar
TONABIO
Simi 31182.
ISLENZKUR TEXTI
Djöffaveiran
JAMES PAMELA OOUG JOANIE
OARREN TIFFIN McCLURE SOMMERS
Spennandi og bráðfjörug ný
amerísk litmynd um lífsglatt
ungt fólk, og kappakstur í
farartækjum framtíðarinnar.
Sýnd kl. 5, 7 og S).
Bridge félag
H afnarfjarðar
Aðalfundur Bridgefél. Hafn
arfjarðar verður haldinn mið
vikudaginn 21. sept. kl. 8.
Stjórnin.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga
(The Satan Bug)
Víðfræg og hörkuspennandi,
ný, amerísk sakamálamynd í
litum og Panavision. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Alistair MacLean. Sagan hef-
ur verið framhaldssaga í Vísi.
George Maharis
Richard Basehart
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Í STJÖRNUDfh
" Sími 18936 UIU
Sjórœningjaskipið
M?%
DeVilShíp
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk sjóræn-
ingjakvikmynd í litum og
CinemaScope.
Christopher I.ee
Andrew Keir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Utboð
Tilboð óskast í smíði 10 biðskýla fyrir Strætis-
vagna Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Vonar-
stræti 8, gegn 1000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað 5. október n.k.
kl. 1030 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
Ski ifstof ustú'ka
vön vélritun, með góða kunnáttu 1 ensku, óskast.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og starfs-
feril, óskast sendar skrifstofu vorn, Laufásvegi 36,
fyrir fimmtudagskvöld 22. þ.m.
VERZLUNAURÁÐ ÍSLANDS.
Verzlunin Jasmin
Vitastíg 13 auglýsir;
Höfum mikið úrval af indverskum handunnum
skrautmunum. Margar gerðir blomavasa og ösku-
bakka, einnig boiðbjöilur, steikarsett og hnífar í
handskornum slíðrum. Einnig indveiskir kjólar og
náttföt, handofin rúmteppi og sjöl.
Tækifærisgjöfina fáið þér í
JASMIN, Vitastig 13.
Öldur óttans
OF FEAR
Feiknalega spennandi og at-
burðahröð brezk mynd frá
Rank.
Aðalhlutverk:
Howard Kee!
Anne Heywood
Cyril Cusack
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
WÓDLEIKHÚSID
Ó þetta er indælt stríí
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfélagið Gríma
heldur aðalfund í dag kl. 14,00
í Iðnó.
__ LG(
tolQAVÍKUg
Tveggja þjónn
eftir Gold One
Þýðing: Bjarni Guðmundsson
Leikmynd: Nisse Skood.
Leikstjóri: Christian Lund
FRUMSÝNING
laugardag kl. 20,30.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða sinna
fyrir fimmtudagskvöld.
s
r
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
FÉLAGSLÍF
parfuglar, ferðafólk.
Lokaferðin er í Þórsmörk
um helgina. Farið verður á
föstudag og laugardag. Sækið
farseðlana tímanlega til að
tryggja ykkur far. Skrifstofan
er opin í kvöld.
Farfuglar.
Knattspyrnufélagið Valur —
handknattleiksdeild
Meistara, 1. og 11. fl. karla:
Æfing fimmtudag kl. 19,45.
Hafið með ykkur klæðnað
fyrir utanhússæfingu. Verið
með frá byrjun.
Stjórnin.
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk kvik-
mynd í litum. Danskur texti.
Aðalhlutverk:
• Guy Stockwell
Sýnd kl. 5.
STÓRBINGÓ kl. 9
Úfsala - Útsala
Stretsbuxur
Terylenebuxur
Gallabuxur
Skyrtur, hvítar, mislitar
Peysur
Úlpur
Nærföt
Náttföt
Sokkar
Sundbolir og sundskýlur
Allt að 30—60% afsláttur
Útsalan
Rauðrdstíg 20
(Horni Rauðarárstígs
og Njálsgötu).
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. Sími 11171.
Grikkinn Zorba
Grísk-amerísk stórmynd, sem
vakið hefur heimsathygli og
hlotið þrenn heiðursverðlaun
sem afburðamynd í sérflokki.
WINNER OF 3 —
~-ACADEMY AWARÐS!
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENE PAPAS
mTchaelcacoyannis
PRODUCTION
"Z08BA
THE QREEK'
^LILA KEDROVA
JW INIERWIIONAL CLASSlCS REIEASE
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
UUGARAS
SIMAR 32075 -38150
Dularfullu morðin
eða Holdið og svipan.
Mjög spennandi, ný ensk
mynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
Seljum nýtt
lítilsháttar gallað þakjárn 10 og 11 feta.
Hagstætt verð.
Verzlanasambandið hf.
Sími 38560.
Hvítur Bronco
sem nýr, óinnréttaður til sölu strax á sérstöku verði
gegn staðgreiðslu. Skipti koma til gieina á ódýrari
bíl. Upplýsingar frá kl. 9—5 í síma 24016 og frá
kl. 6—8 í síma 17678
Húsmæður
Ef isskápur yðar er ekki með sjáRvlrku affrysti-
kerfi, þá ættuð þér að prófa COOL-MATlC, sem pér
getið sett í samband við isskáp yðar, og eftir það
þurfið þér ekki að hafa áhyggjur af affrystingu ís-
skápsins, COOL-MATIC sér um það lyrir yður.
Hahdhæg og spara tíma og fyrirhótn.
Útsölustaðir: Reykjavík: Rafiðjan h.f., Vesturg. 11,
Akureyri: Véla- og Uaftækjasalan h.f.,
Hafnargölu.
. Vestmannaeyjar: H. Sigurmundsson.
Verzlunum og kaupfélögum úti á landi, sem áhuga
hafa á að selja COOL-MATIC er bent á að pönt-
unum er veitt móttaka í síma 10329, Reykjavík.