Morgunblaðið - 21.09.1966, Page 27

Morgunblaðið - 21.09.1966, Page 27
Miðvikuðagur 21. sept. 1966 MORGUNBIAOIÐ 27 Sítnl 501S4 Vofan frá Soho óvenju spennandi Cinema- Scope kvikmynd, byggð á skáldsögu Edgar Wallace. fra Soho ^GYSEREN FRA LONDONS UNDERVERDEN Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aukamynd með Bítlunum. Ingi Ingimundarson hæstarettarlomaðui Klapparstig 16 IV taæð Sími 21753. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 i kvöid, miðviku dag kl. 8,00. immsBig Sinr, 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Viðfræg og snilldarvel gerð, ný, fronsk sakamaiamynd í James Bond stil. Myndin hlaut gullverðlaun í Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd synd a kvikmynda hátíðinni. Myndin er i Utum. 6. sýningarvika. Kerwin Mathews Pier Angeli Bobert Hossein Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Ný tékknesk, fögur litmynd í CinemaScope, hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Emilie Vasargova Blastimil Brodsky Mynd sem þið ættuð að sjá. Sýnd kl. 6.45 og 9. PILTAP, _ efÞið eioipunnustvna * PÁ Á ÉC HR’INGANA // fÁj* ’J A'/irten/2s/n<//J(sson\ ((/ Vinnufatabúðin t Laugaveg 76 VINNUBUXUR KR. 195. VINNUBUXUR — 295. VINNUSKY RTUR — 100. VINNUBLÍJSSUR — 300, VINNUJAKKAR — 545, GALLON BLÚSSUR — 450, BARNASKYRTUR — 85, GALLABUXUR — 100, Vinnufatabúðir; Laugavegi 76. 4 €Rf» KIKLSINS Ms. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvík ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Flateyrar, Hjallaness, Skarðsstöðvar og Króksfjarð- arness á fimmtudag. Vörumót taka á miðvikudag og fimmtu dag. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásveg 13. — Allir velkomnir. 4^DANSLEIk'ue KL 21 ák j PóJtscajla lOPfO 'A HVERJU kVÖLDIf LtiDÓ SEXTETT OS STEFÁN Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um tilnefningu fulltrúa V.R. á lista Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna til kjöis fulitrúa L.I.V. á 30. þing Alþýðusambands íslands Kjórnir verða 26 fulltrúar og jafnmargir til vaia. Listar þurfa að hafa borizt kjörstjórn, á skrifstofu V.R., fylr kl. 12.00 laugardaginn 24. september n.k. KJÖRSTJÓRNIN. Látið sérfræðing aðstoða yður við val snyrtivöru. — Sérfræðingur frá LANCÖME veitir yður ókeypis aðstoð í verzluninni í dag. föcúétt? f Austurstræti 7 — Srn.i 17201. •BlNGO í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 sími 11384. (Börnum óheimill aðganguv). i KVÖLD: verbur spilað um framhaldsvinninqinn en hann samanstendur af eftirfarandi: Tólf manna matarstell, tólf manna kaffi- stell, stálborðbúnaður fyrir tólf, pottasett, stálfat, myndavél. hárþurrka, innkaupa- taska, hraðsuðuketill, handklæðasett, straujárn, hitakanna, strauborð, baðvog, áleggshnífur, rúmfatasett og eldhúsvog. SVAVAR GESTS STJÓIMR Á bingóinu í kvöld skemmtir hin vinsæla hljómsveit Ingimars Eydal frá Akureyri ásamt hmum landskunna söngvara Þoivaldi Halldórs- syni og söngkonunni Erlu Stefán idóttur. Það er aðeins í kvöld, sem þessi ágæta hljómsveit kemur fram í Reykjavík, þvi a morgun byrjar hún á nýjan leik í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Aðalvinningur eftir vali Vetrarferð með Gullfossi til Kanaríeyja. •Jr Kæliskápur jr Útvarpsfónn Eldavélasamstæða. ÁRMAIMIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.