Morgunblaðið - 21.09.1966, Side 31
Miðvikudaífur 2T sept. 1966
MORGUNBLADID
31
Talið frá v. Sænski söiustjórinn, Pat Carlson
4 blaðamnnnafundi með Erie og Pat Carlson. —
Sveinn Asgeiisson og Eric Carlson.
Kvíknar í bát
í Stykkishólmi
Stykkishólmi, 20. sept.
Á NÍUNDA tímanum í morgun
var brunaliðinu í Stykkishólmi
gert aðvart um að eldur væri
laus i mb. Þórsnes SH 108, sem
var við bryggju i Stykkishólmi.
Þegar að var komið var tals-
verður eldur í stýrishúsi bátsins
og tókst slökkviliðinu að ráða
niðurlögum hans á mjög skömm-
um tima, en siglingatæki bátsins
eyðilögðust af eldi og vatni.
Þá var og talsvert brunnið inni
í stýrishúsinu. Er tjónið mjög
tilfinnanlegt, . bæði atvinnútjón
og eigna, þar sem Þórsnes var
nýhreinsað og málað og átti að
fara á síldveiðar eftir tvo daga.
Eldurinn mun hafa komið upp
frá rafmagni. Eigandi bátsins er
Þórsnes hf. hlutafélag í Stykkis-
hólmi. Er búizt við að talsverður
tími líði áður en skipið getur
hafið veiðar á ný, og er fyrir-
sjáanlegt að það kemst ekki á
haustvertíð. — Fréttaritari.
Kosningar til
ASÍ-þings
Eænsku kappaksturshjónin Eric
og Pat Carlson stödd hér
í FYRRINÓTT komu til landsins
þau hjónin Erik tarlson og Pat,
systir hins heimsfræga kappakst
ursmanns, Stirling Moss, en þau
hjónin bæði hata unnið marga
frækna sigra í kappakstri víða í
Evrópu, Afríku og Ameríku. —
Þau aka bæði á Saab-bifreiðum,
og eru hhigað komin sem full-
trúar Saab-verksmiðjanna, á-
samt sölustjóra írá verksmiðjun
um.
Fréttamönnum gafst kostur á
að ræða við þau hjónin og
sænska sóiustjórann í gær. Það
upplýstist á íundinum að þau
hjónin munu hér'sýna kvikmynd
ir frá Monte-Carlo-kappakstrin-
um, bæði hér í Reykjavík og á
Akureyri, en auk þess mun Erik
Carlson fiytja f/rirlestur um
akstur almennt, en þau hjónin
hafa fyrir skömmu gefið út bók
Dagsbrúri efnir
f 9 spilakvölda
í vetur
Verkamannafélagið Dagsbrún
heur í hyggju að efna til spila-
kvölda í vetur. Verður bæði um
að ræða félagsvist og bridge.
Kvöldum þessum verður þannig
háttað, að aðra vikuna verður
bridge og hina félagsvist.
Hugmyndin er að byrja með
bridge föstudaginn 30. þ.m. kl.
8.30 í Lindarbæ. Keppni þessi
er hugsuð sem sveitakeppni á
mili vinnustöðva með sama sniði
og var veturinn 1964. Verðlaun-
in verða vandaður bikar, og er
hann hugsaður sem farandbikar.
Félagsvistinni verður þannig
háttað, að hún hefst þriðjudag-
inn 4. október kl. 8.30 í Lindar-
bæ niðri. Verðlaun verða veitt
eftir hvert kvöld, og heildar-
verðlaun eftir veturinn þannig
að sá efsti, hvort sem það verð- j
ur karl eða kona, fær 2 far- j
miða til útlanda annaðhvort flug
eða sjóleiðis. |
Þátttökugjald verður mjög í
hóí stillt. Æskilegast er, að í
keppnum þessum taki þátt sem
flestir félagsmenn og gestir ,
þeirra, en verði aðsóknin mikil
verður að takmarka þátttöku við
húsrýmið.
Allar nánari upplýsingar verða
geínar í skrifstofu Dagsbrúnar
og þátttökutilkynningar í bridge
verða að hafa borizt fyrir 28.
þ.m.
Skemmtinefndin væntir þess,
að sem flestir félagsmenn mæti
og taki þátt í þessum spila-
kvöldum.
um það efni. Auk þess er í ráði
að þau aki meó Reykjavikurlög
regiunni um götur borgarinnar
til þess að kynna sér umferðina
hérlendis með það fyrir augum
að veita lógreglunni hagnýtar
leiðbeiningar.
Erik Carls'.in var að því spurð-
ur, hvers vegna hann æki Saab,
og svaraði hann þvi til, að þegar
hann hcif kappakstur fyrir al-
vöru 1953, þá hafi hann ekið
Saab, og honum iiafi líkað svo
vel við tegunöma, að hann hefði
haldið því áfram æ síðan, og að
hann teldi hans helzta kost, hve
sterkur hann væri, og lægi vel á
vegum.
Þau hjónin sögðu að einhver
skemmtiiega.sti og erfiðasti kapp
akstur (railyl, sem þau tækju
þátt í, væri A-Aínku kpppakst-
urinn. Þar væri veigengnin jafn
vel meira undir fieppni komm,
heldur en oifieiðaiegund eða
aksturskunnattu, þvi að alls kyns
utanaðkomandi áhrif kæmu þar
inn í. Mætti nefna geysilega
breytilegt veðuriag, sem gæti
valdið þvf að vegirnir yrðu
skyndilega ófærir með öllu eða
að dýr hlypa skyndilega yfir veg
ina eða fyrir bifreiðna. Kvað
hann skipta mjog miklu máli að
hafa gott rásnumei í þessari
keppni.
Carlson sagði ennfremur að
beztu kuppakslursbrautirnar
væri að finna i A-Evrópulöndun
um, og væri þar urn að ræða mal
arvegi.
Carison var b<=ðinn um að
nefna þær timm oríreiðar, sem
hann teldi liinar beztu í heimin-
um nú. Nefndi hann Saab fyrst,
þá Cooper frá brezku Morris-
verksmiðjunum, Lotus, Merced
es Benz og Lancia. Varðandi
frammistöðu banoarisku bifreið
anna í kappakstri, sagði Carlson
að þær hefðu staðið sig vel fyrir
um 2—3 árum. en upp á síðkast-
ið hefðu þair dregizt aftur úr.
Sænski söiustjormn upplýsti
að lokum, að Saab-verksmiðjurn
ar hefðu i nyggju að koma fram
á sjónarsviði með nýja gerð af
Saab árið 1969, en vélin í þeirri
bifreið yrði smíðuð í samraði
við brezku Triumph-verksmiðj-
urnar. Hann gat pess einnig að
síðustu ánn hefði orðið mikil
söluaukning á Saab allstaðar í
heiminum, og kvað Saab t.d.
eiga miklum vinsælaum að fagna
í Bandaríkjunum, og þá sérstak-
lega þá tegundm, sem hefði tví-
gengisvél.
Eric og Pat Carlson halda héð-
an frá íslandi nk. iöstudag, þar
sem Pat á Jitlu síðar að taka þatt
í kappakstn í Tékkóslóvakíu.
UM HEI.GINA átti að kjósa i munda Gunnarsdóttir, Vilborg
fulltrúa á Alþýðusambandsþing Sigurðardóttir og Lóa Sigurðar-
hjá fjórum verkalýðsfélögum.
Kom aðeins einn listi fram í
hverju félagi og varö þvi sjálf-
kjörið.
í verkalýðs- og sjómannafélag
inu Bjarma á Stokkseyri voru
þeir Björgvin Sigurðsson og
Helgi Sigurðsson kosnir. í Tré-
smiðafélagi Reykjavíkur þeir
Jón Snorri þorleifsson, Benedikt
Davíðsson, Sigurjón Pétursson,
Páll R. Magnússon, Magnús Guð
mundsson og Leifur Guðmunds-
son.
I verkalýðsfélagi Vestmanna-
eyja voru kosnir þeir Engilbert
Jónasson og Ásgeir Benedikts-
son og í verkakvennafélaginu
Snót í Vestmannaeyjum þær Guð
Ekki Kinks — heldur
Herman Hermits
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
SVO SEM íslcnzkum táning-
um mun kunnugt sýktust tveir
hljómsveitarmeðlimir „Kinks“
skömmu fyrir áætlaðan komu-
tíma til Islands, og varð því
ekkert af komu þeirra hingað.
Búið var að selja 3000 aðgöngu-
miða að hljómleikum þeirra, á
k. 250 stk. og hefur einungis
litlum hluta þeirra verið skilað
aftur. Umboðsskrifstofa „Kinks“
i London hringdi til Mbl. i gær
og sagði, að „Kinks“ mundu
ekki koma til Islands að svo
stöddu, en í þeirra stað kæmi
brezka bítlahljómsveitin „Her-
man Hermits“, sem nú dvelst
vestan liafs og þykir þar standa
jafnfætis sjálfum bítlunum
hvað vinsældir snertir.
„Herman Hermits" kemur til
landsins 7. október og leikur
væntanlega í Austurbæjarbíói
8. og 9. okt. tvívegis á dag.
Mikið japl og jaml og fuður
hefur staðið yfir milli umboðs-
manns „Kinks“ hérlendis og um-
boðsskrifstofunnar í London.
M.a. lofaði skrifstofan skeyti um
komu þeirra, sem aldrei barst
hingað. Þá var og lofað læknis-
vottorði hinna hálsbólgusjúku
hljómsveitarmeðlima, en það
kom eigi að heldur. Umboðs-
maðurinn hélt til London á
sunnudag sl. og fór þess á leit
að fá að líta á læknisvottorðið,
en það reyndist hvergi til.
Handknatleiksdeild Vals, sem
stendur fyrir komu „Herman
Hermits“ hingað fer þess á leit,
að þeir sem eftir eiga að skila
miðum sínUm á „Kinks“ hljóm-
leikana geri það hið fyrsta. Þeir
verða að sjálfsögðu endurgreidd
ir og miðasala á tónleika „Her-
man Hermits“ hefst í Hljóðfæra
húsi Reykjavíkur innan tíðar.'
Þó gilda miðar, sem keyptir
eru á „Kinks“ einnig á „Her-
mits“ í sömu dagaröð.
dóttir.
í félagi afgreiðslustúlkna 1
brauð og mjólkurbúðum var oinn
ig sjálfkjörið, en þar var frestur
til að skila framboðum útrunninn
s.l. sunnudag. Fulltrúar félags-
ins á þinginu verða þær Birgitta
Guðmundsdóttir, Guðrún Finns-
dóttir og Auðbjörg Jónsdóttir.
Á mánudag rann svo út fram-
boðsfrestur hjá Landsambandi
vörubifreiðastjóra og kom bar
einnig einungis einn listi fram,
er varð sjálfkjörinn. Fulltrúar
sambandsins á þinginu verða:
Einar ögmundsson, Rvk., Pétur
Guðfinnsson, Rvk., Haraldur
Bogason, Akureyri, Sigurður
fngvarsson, Árnessýslu, Hrafn
Sveinbjarnarson ,S.-Múl., Ás-
grímur Gíslason, Rvk., Halldór
Geirmundsson, ísafirði, Sigurjón
Sigurðssbn Vestmannaeyjum og
Arnbergur Stefánsson, Borgar-
nesi.
í gær var kjörinn fulltrúi í
Bakarasveinafélagi íslands Guð-
mundur B. Hersir, og til vara
Herbert Sigurjónsson.
Sjálfkjörið var í Múraraíélagi
Reykjavíkur. Kjörnir voru Hilm
ar Guðlaugsson, Einar Jónsson
og Jón G. S. Jónsson.
Fékk að heim-
sækja fangann
Moskvu 20. september NTB.
SOVÉTSTJÓRNIN gaf í dag
leyfi fyrir að fulltrúi í banda-
ríska sendiráðinu í Moskvu fengi
að heimsækja Bandaríkjamann-
inn Thomas Dawson, sem hand-
tekinn var á landamærum Suvét
ríkjanna og írans 11. september
sl. Dowson, sem er meðlimur i
bandarísku friðarsveitunum
hafði verið á gangi við landa-
mærin að kvöldi 11. septemóer
og vaðið óafvitandi yfir á sem
rennur á landamærunum, þar
sem hann var svo handtekinn af
sovézkum landamæravörðuin.
Hcrman Hermits