Morgunblaðið - 21.09.1966, Page 32
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Langstærsta og
fjölbreyttasta
blað landsins
215. tbl. — Miðvikudagur 21. september 1966
Lögregluþjónn á
bifhjóli fyrir bíl
LÖGREGI.tiMAÐUR á bifhjóli
varð fyryir bifreið á fimmta tim
anum í gær á gainamótum Noa-
túns og I.augavegar. Lögreglu-
maðurinn slasaóist ekki alvar-
lega.
Slysið vildi þannig til að lög-
regluþjónninn var á leið austur
Laugaveg t þeim erindum að
veita bifreiö eftirfór. Er hann
kom að gatnamótunum skipti úr
í kvennal&t
hjá Rússum?
AÐFARANÓTT mánudags var
brotizt inn i rnssneska sendi-
ráðið aö Garðastræti 33. Voru
þar þrir menn að verki, sem
höfðu komizt inn í kjallarann,
en fóru siðan upp á hæðina.
Rússnesku sendiráðsmenn-
irnir urðu varir við þessar
mannaferðii og tókst að hand
sama tvo, en einum tókst að
sleppa. Lógregiiinni tókst að
hafa upp á honum síðar.
Innbrotsmennirnir gáfu þá
skýringu á ferðum sinum
þarna i sendiraðinu, að þeir
liefðu vtrið i kvennaleit, en
orðið stifir af hræðslu, þegar
þeir uppgötvuðu hvar þeir
voru staddir.
grænu á gult á götuvitanum, sem
þar er, en jögregtumaðurinn var
kominn það langt út á götuna,
að Volvo-biíreið, sem kom upp
Nóatúnið, lenti attan á bifhjól-
inu. Víð það missti lögreglumað
urinn jafnvægi á hjólinu og féll
af því. Lenti hant, aðeins lítils-
háttar utan í bifreið, sem kom
á móti vestur Laugaveginn. Bif
hjólið rann á nmn bóginn áfram
og lenti framan á bifreið, sem
var þar næ.3t fyrir aítan, og stöðv
aðist.
Lögreglumaðurinn var fluttur
í Slysavarðstofuna, og samkvæmt
upplýsingum umferðadeildar
rannsóknariöereglunr.ar voru
meiðsli hans ekki aJvarleg því að í gær var r»ttað í Hafravatnsrétt, að viðstöddu miklu fjölmenni og um 300C fjár. Mikið var sam
hann var fluf.tur heim að aðgerð ankomið aí Kejkvikingum og Haí’nfirðingum við Hafravatnsrétt, en hún er aðalskilarétt þeirra.
I (Ljósm.: Guðm. Ágústsson)
iokinni.
Tæknimenn sjónvarpsins
neituöu kvöldvinnu í gær
Lýst eftir
vitnum
ÁREKSTUR varð á laugardag-
inn á mótum Miklubrautar og
Grensásvegar um hádegisbilið
f>ar lenti Moskovitsbifreið fyrir
stórri sandflutningsbifreið, og
stórskemmdist. Þeir sem urðu
vitni að þessum árekstri eru
vinsamlega beðnir að snúa sér
til rannsóknarlögreglunnar.
MBL HAFÐI af því fréttir í
gær að tæknimenn sjonvarpsins
hefðu neitað að vinna eftir kl.
5 í gærkvöldi, þrátt fyrir ósk
forráðamanna sjónvarpsins um
að þeir ynnu fram eftir kvöldi.
Hafði blaðið samband við Vil-
hjálm Þ. Gíslason, útvarpsstjóra
og spurði hann um málið.
Viíhjálmur Þ. Gíslason sagði,
að það væri því miður rétt að
I tæknimenn sjónvarpsins hefðu
' hætt vinnu um fimmleytið í
1 gær. Þeir hefðu farið fram á
j hærri laun eins og svo margir
aðrir, en málið væri afgreitt
frá hendi Útvarpsins. Það hefði
I fallizt á ýmsar kjarabætur til
Grindvíkingar
eignast nýtt skip
Grindavík, 20. sept.
NÝÍ.EGA kom ti* landsins nýr
fiskibátur, sem ætlaður er til
síldveiða og annarra fiskveiða.
Báturinn ber nafnið Þórkatla II.
GK-197, og eigendur eru hrað-
frystihús Þórkötiustaða í Grinda
vík. Skipið er 257 tonn að stærð.
Báturinn er smíðaður í Skaul-
urines skipsbyggeri Rosendal i
Noregi. Aðalvél skipsins er 680
ha. af Storkgerð, en hjálparvélar
eru 15 ha. Listervél og 60 ha.
GM. Ennfremur hefur skipið
sjálfstýringu af Arkasgerð, sem
talin er ein hin fullkomnasta. Og
að öllu leyti er skipið útbúið
fullkomnustu fiskileitar- og
stjórntækjum.
Skipstjóri á Þórkötlu II. er
Erlinguf Kristjánsson, þekktur
aflamaður, og Ingólfur Júlíus-
son er 1. vélstjóri, en báðir eru
til heimilis í Grindavík. Skipið
mun fljótlega fara til síldveiða.
— Tómas.
þessara manna og væri málið í
athugun hjá aðilum, sem um
það ættu að fjaJla. Vilhjálmur
kvað það alveg óséð hvort nokk
uð bæri á milli nema almenn
deila út af launamálum. Tækni-
mennirnir hefðu áður sagt stöð-
um sínum lausum, en þær upp-
sagnir kæmu ekki til fram-
kvæmda fyrr en í desember.
Þá sagði Vilhjálmur, að þess-
ir menn hefðu verið ráðnir í
þessar stöður með kjörum sem
þeir hefðu vitað hver voru. Þeir
hefðu verið æfðir og menntað-
ir á vegum ríkisútvarpsms og
á kostnað þess. Hins vegar
kvaðst hann ætla að mennirnir
komi til vinnu sinnar á morgun.
Ætlunin hafi verið í gærkvöldi
að sjónvarpa innanhúss heilli
dagskrá, en af því hefði ekki
getað orðið, végna synjunar
tæknimannanna um að vinna.
Þá hafði Mbl. samband við
einn tæknimanna sjónvarpsins,
Ingva Hjörleifsson, og kvað
i hann deiluna snúast um launa-
; mál aðallega, en þó væru fleiri
atriði, sem bæri á milli.
Frá 1. marz hefðu hljóðvarps-
menn fengið töluverða kaup-
hækkun og fyndist tæknimönn-
i um sjónvarps það sanngirnismál
I að þeim yrði einnig veitt hækkun
til jafns við hljóðvarpsmennina.
Þá hefðu símvirkjar einnig feng
' ið kauphækkun um svipað leyti.
Að því er okkur er sagt, sagði
Ingvi, er malio nú í höndum
ráðuneytisins og virðist af-
greiðsla þess ganga treglega.
Ingvi taldi aógerðir tækni-
manna sjónvarpsins ekki skaöa
sjónvarpið á neinn hátt, held-
ur væri unnt að flytja æijtiigana
yfir á annað kvöld.
a sam-
storfi í Hafo-
arfirði
MIKLAR líkur er nú á, að
samstarf takist milli Sjálfstæð-
isflokksins og Félags óháðra
borgara í Hafnarfirði um mynd
un meirihluta í bæjarstjórn þar.
Verður málið endanlega afgreitt
á næsta fundi bæjarstjórnar er
verður n.k. þriðjudag. Takist
samstarfið mun Kristján Ó. Guð
mundsson gegna áfram störfum
bæjarstjóra, en hann hafði sagt
upp starfi sínu frá 1. okt. nk.
Ný fram-
haids-
saga
í DAG hefst i blaðinu ný fram
haldssaga eítir Bob Tnomas.
I Bók hans bar nafnið „Dead
ringer“ er hun kom út, en
síðar voru gerðar eftir henni
tvær kvikmynuir, önnur í
Englandi og hin í Bandaríkj-
unum. Sú siðarnefnda ber
nafnið, sem liér er notað —
„Hver er grafinn í gröf
minni?“
Sagan þykii afar spenn-1
andi ig skemmtileg.
Austurbæjaroio hefur feng-
ið kvikmynúina og látið gera
við hana ísJen/kan texta. —
Munu sýningar myndarinnar
hefjast þá er sogunni er lok-
ið hér í bJaðinu. Með aðal-
hlutverlt í kvikmyndinni fara 7
Betty Davis, Karl Malden og
Peter Lawforó. Munu nokkr
ar myndir úr kvikmyndinni
prýða söguna hér í blaðinu.
<i>-
mrnsM
Þórkatla IL á siglingu.
Lík finnst af
BandaríkjamannH
GANGNAMENN úr Hveragerði,
Selfossi og vioar fundu lík af
ungum manni við Stóra-Meitil
sl. mánudag. Reyndist líkið vera
af 25 ára gömlum Bandaríkja-
manni, William Walter Whitlow
að nafni, sem hvarf 11. ágúst sl.
Einn þeirra sem líkið fann.
Magnús Hannesson úr Hvera-
gerði tjáði Mbl. í gær, að 8
gangnamenn hefðu fundið líkið
austan undir Stóra-Meitli síðdeg
is á mánudag, á grasflöt þar sem
gangnamenn eru vanir að koma
saman eftir leitir. Lá Bandaríkja
maðurinn á grúfu og var nax-
inn niður a'ð beltisstað en að
öðru leyti í bláum vinnubuxum
og leðurklossum uppreimuðum.
Virtist svo sem hann hefði lagt
sig þar til söefns. Gangnamenn
gerðu þegar aðvart um fundinn
í Skíðaskálanum og komu brátt
lögreglumenn úr Reykjavík og
Hveragerði og sóttu líkið. Engm
skilríki voru á því, sem be it
gætu til hver maðurinn væa
Þá voru engir áverkar sjáau-
legir á líkinu.
Ingólfur Þorsteinsson rann-
sóknarlögregluvarðstjóri tjaði
Mbl., að þégar larið var að rann
saka málið í gær, hafi komið í
ljós, að Bandaríkjama'ðurinn
hefði starfað hjá blikksmiðiu
einni hér í borg. Hann kom hir.g
að til lands fyrir u. þ. b. áru
Forráðamenn blikksmiðjunnar
sögðu rannsóknarlögreglunni, að
Whitlow hefði ekki komið ‘il
vinnu sinnar 11. ágúst né upp
frá því. Ekki lýstu þeir eft.r
honum, ef til vill vegna þess
að algengnt mun, að erlendir
menn komi og fari úr vinnu ner
í borg, sem annars staðar án
þess að skýra ástæðurnar fyi:r
því nánar. Whitlow mun ekki
hafa gengið heill til skógar.
Framh. á bis. 2