Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 24. sept. 1966
MORGUNBL \ÐIÐ
5
ÚR
ATTUM
Á TJNDANFÖRNUM árum hefur
su stefna verið tekin upp í skola-
byggingarmálum dreifbýlisins að
sveitahreppar hverrar sýslu sam-
e íast um einn heimavistarskóia,
au svo miklu leyti sem mögulegt
er. Margt vinnst með þessu og
má nefna sem dæmi, að vinnu-
aí'lsnýting kennara verður betri.
Heimavistarskólinn að Sælingsdalslaug.
I'egar hvorki klukka né kaup ræður, ber
maður það dýrmætasta úr býtum
— Rætt við Einar Kristjánsson skóEastJóra
betra verður að fá menntaða
kennara til starfa í dreifbýlinu,
námsaðstaða barnanna verður
betri og síðast en ekki sízt, mik-
ill sparnaður í byggingum skóla-
húsa.
Einn slíkra heimavistarskóla
er að Sælingsdalslaug í Daia
s^slu. Blaðamaður Morgunblaðs-
ins kom þar við ei alls fyrir löngu
og ræddi við skólastjórann, Ein-
ar Kristjánsson. — Sem vænta
mátti voru það einkum skólamal
sem á góma bar. Sagðist Einar
vera búinn að vera skólastjóri að
Sælingsdalslaug síðan 1952. Við
skólann störfuðu auk hans kona
hans, Kristín Tómasdóttir og
Björn Svavarsson, íþróttakenn-
ari. í haust þyrfi svo að bæta
þriðja kennaranum við og þyrfti
sá að geta kennt tungumál þai
sem fyrstu bekkir unglingaskola
yrðu í fyrsta skipti starfræktir
þar næstkomandi vetur. Ekki
hefði enn tekizt að fá kennara,
en vonandi stæði það til bóta.
Sérstæð skólasaga
Einar sagði, að skólasaga
þeirra Dalamanna væri nokkuð
sérstæð. Þar hefðu verið starl
ræktir skólar á fjórum stöðum,
en aldrei nema einn í einu.
Sagan byrjaði í Ólafsdal 1880.
en þar hefði Torfi í Ólafsdai
byrjað með sinn landsfræga
SAÓla. Síðan hefði Sigurður Þor-
ólfsson stofnað skóla á sjávar-
bökkunum i Búðardal og hefði
hann verið starfræktur á árun-
um 1903—1905. Hann hefði síðan
ænt í erfiðleikum og orðið að
leggja skólann niður og hefði
hann þá farið suður í Borgar •
fjörð og reist skóla á Hvítárbök*
um, en sá skóli hefði síðan verið
upphaf Reykholtsskóla, svo að
segja mætti að sá skóli ætti ræ*
ur sínar að rekja í Dali vestur
þótt einu tengslin væru steina-
brot úr gamla skólanum á sjá-1'-
arbökkunum í Búðardal. Síðan
var stofnaður unglingaskóli í
Hjarðarholti 1910 og starfaði
hann til 1918 undir forustu séra
Ólafs Ólafssonar, sem var afi Ól
afs Björnssonai prófessors. Sk )1-
inn var svo aftur starfræktur
1920—1924 og þá undir stjórn
Björns H. Jónssonar er seinna
var þekktur skólamaður á ísa-
firði. 1927 fékk svo sýslan heilan
skóla áð gjöf. Var það húsmæðra
skólinn að Staðarfelli sem síðan
hefur verið þar starfræktur við
vaxandi gengi og aðsókn.
1944 var svo skólinn hér dð
Sælingsdalslaug stofnaður og
hafði séra Pétur H. Oddsson, pró-
fastur 1 Hvammi, forystu um
stofnun hans og var skólastjóri
fyrsta árið.
Það var svo 1955 að ákveð.ð
var að hefja hér byggingu á
nýju skólahúsi og í kjölfar þeir -
ar byggingar fylgdi þátttaka
sveitahreppa sýslunnar í skólan
um. Voru hrepparnir er að skói-
anum stóðu orðnir sex í ársbyri
un 1960 og var þá húsnæði'ð orð-
ið of lítið. Voru því byggingar
hafnar að nýju 1961 og núna 31
húsnæði fyrir 52 heimavistar
nemendur í skólanum og þar er
Einar Kristjánsson.
að auki kennaraíbúð Húsið er
þó engan veginn fullbúið ennoá
og reiknum við með því að
byggja með einhverjum hæVu
næsta sumar. Ekki endilega við
bót við sjálfan skólann, heldur
íbúð fyrir kennara og starfsfóik
Það búa núna ein kennarafjö.-
skylda og 5 starfsstúlkur í skól
anum og það gtfur auga leið, að
ef byggt væri fyrir þetta fólx
mundi losna þar mikið pláss. Það
hefur komið lítillega til tals að
reisa hér innflutt hús, en maðui
veit ekki hvað úr því verður
Sem stendur vantar hérna nauð
synlega 1 kennslustofu, heima-
vist fyrir 20—30 nemendur, aii
hús og ieikfimihús.
Nemendafjöldi sýslunnar
— Ef miðað er við heildaríbúa-
tölu sýslunnar eru hér hlutfalls-
lega mör^ börn í skólanum voru
í fyrra samtals 106 nemendur og
áætlað er að þeir verði i vetur
í kringum 120 Það má segja að
það séu um 20—30 börn í hverj-
um árgangi. Nú knýja foreldra»-
í sýslunni á um að börn þeirra
geti lokið skylaunáminu hér, og
eins og ég sagði áðan. er nú a-
kveðið að startrækja hér fyrs*n
bekk unglingaskóla í vetur. Það
ófremdarástana hefur verið ríkj-
andi hér liðin ár, að stór hluci
unglinga hefur ekki átt þess koS'
að Ijúka skyldunámi. Þeir, sem
haldið hafa áfram, að loknt
barnaskólanámi hafa orðið að
fara út úr héraðinu í skóla. Á5-
ur sóttu unglingarnir mest í
Reykholtsskóla í Borgarfirði og
í Reykjaskóla í Hrútafirði, en
nú tvö síðustu ár hefur miðskoi-
inn í Stykkishólmi hjálpað mest
upp á sakirnar og tekið við mörg
um nemendum héðan. Á þessu
verður breyting núna og mundi
allir segja að hún væri til sto'-
bóta.
Heimavistarskólar
Það er örugglega rétt stefna.
sem nú hefur verið tekin upp ■
skólamálum dreyfbýlisins, að
reisa í hverri sýslu sameiginle.t
an skóla fyrir alla hreppa henn
ar. Nú í haust verða á svæðinj
frá Hvalfjarðarbotni og í Gtl»-
fjarðarbotn 5 stórir heimavistar
barnaskólar, í stað þeirra fjói-
mörgu farskóla er þar voru. Að-
staðan til þess að koma slíkum
skóla upp var hvergi eins erfið
og hér í Dölunum, þar se n
dreyfbýlið er svo mikið. Strand-
lengjan er löng og í sýslunni eru
einir 10—12 dalir. en þetta geiði
einnig að verkum að óvíða vai
meiri þörf fyrir samskóla en her
Það er gefið mál, að börn se.n
nema í samskóla þroskast fy’r
og bíða ekki við að leysa pau
verkefni sem lífið býður upp a
heldur gera það strax. Börnm
kynnast hvert öðru, læra að un,
gangast hvert annað og taka tí,-
lit til annarra. Slikt eykur á sam
stöðu og samhfcldni þeirra.
Sælingsdalslaug
Eins og ég »agði áðan var hír
reistur skóli 1944. en þá var ne’-
fyrir gömul sundlaug — sú önn-
ur elzta á landinu, má ég segja.
Sundlaugin er gífurlega mikið
notuð, bæði at ferðafólki sem
hér á leið um, svo og sýslubv.-
um. Flest öll börn í Dalasýslu t'á
sína sundmenntún hér og má m
dæmis um fjölda nemenda benda
á það, að síðastliðið vor gaf ég
út á milli 80 og 90 sundskírtein
Sundlaugin vai í fyrstu eigv,
ungmennafélaga hér, en nú hef
ur ríkið tekið við rekstri hennai
Hér er nóg heitt vatn, eins og
er og útlit á því að hægt væri að
auka það fremur en hitt. Fynr
tveim árum voru hafnar rana-
sóknir hér á heitavatnsmagmnu
en þær báru þá lítinn árangu''
Var búið að bora 80 metra djú >a
holu, þegar hlé varð á rannsókn
um. Var svo hafizt handa aftu
í fyrrahaust og eftir um 40
stunda vinnu gaus upp mikió
magn af heitu vatni. Var það í
fyrstu um 23 sek. lítarar, en er
nú um 15 sek lítrar og er u.-n
64 stiga heitt. Þetta vatn mund,
nægja til þess að hita upp meðal
þorp.
Hér kemur árlega fjöldi fólKs
Það gérir sér grein fyrir að bað
er á sögusióðum og langar ti'
þess að fá frekari upplýsinga'-
um staði og staðhætti. Ég var
orðinn dálítið leiður á þessu
kvabbi og het nú tekið það cil
bragðs að skrifa bækling pa-
sem saga staðarins er rakin og
hvernig þættir sögunnar hafa Oi-
izt hér saman. Þá er einnig í
bæklingnum rissuppdráttur af
staðnum. Segja má, að þetta ,é
menningarlegt atriði, þar sem
fólk fær nú fyllri upplýsingar og
getur áttáð sig betur á sögu og
staðháttum. Ég fór í sumar um
Suðurland og heimsótti bá
marga staði, sem eru sögufræg-
ir. Á engum stað var hægt að fá
slíkan bækling um sögu staðar-
ins, nema á Keldum á Rangár-
völlum.
Það hefur borið nokkuð á þvl
að ungt fólk hefur flutzt héðan
úr sveitinni í þéttbýlið, og kenni
ég þar að nokkru um að hér
vantar héraðsskóla. Þó hefur
ekki verið ýkja mikil röskun á
búsetu fólks. Það sem farið hef-
ur verst með þetta héráð, trá
þessu sjónarmiðið, er mæðiveik-
in er hér var í algleymi kringum
1940, einmitt þegar hin mikia
setuliðsvinna kom til. Á því ári
og þeim næstu á eftir fækkaði
fólki allmikið hér. 1712 voru hér
í Dölum um 1900 íbúar og ef
sama hlutfallstala ætti að gilaa
nú og þá, ættu að vera hér um
4000 manns í dag, en er hinsveg-
ar ekki nema tæp 1200. Þessa
sögu er þó víðai að segja en hér.
Framtíð skólamála
Við höfum gengið í gegnum
miklar breytingar í skólamálum
í gegnum árin, en við verðum ið
gera okkur það ljóst nú þegar, ið
framundan eru miklu stórfelld-
ari breytingar breytingar, sem
mætti ef til vill fremur ka.la
byltingu. Á undanfarandi árum
höfum vi’ð dregizt tiltölulegá
meira aftur úr öðrum þjóðum, en
við gerðum, sérstaklega hvað
varðar kennslutæki og kennslu-
tækni. Þvi verður ekki á moti
mælt. að skólamenntun er orðið
sterkasta afl þróaðra þjóða.
Þannig er til dæmis sannað að
beint samband 'er á milli hag-
vaxtar hverrar þjóðar og skóia-
mála hennar. Hérlendis hefur
það stundum heyrzt, að skóia-
byggingar og framlög ríkis ug
sveita til menntamála væri 'w
þarfa fiárfesting og íburður.
Fleiri og fleiri gera sér það bó
ljóst. áð svo er nú komið að bóx-
vitið verður í askana látið, og
þörf á menntamönnum verður æ
rikari.
Það er vissulega margt sem
þarf endurskoðunar við í íslenzk
utn skólamplum í dag. Til dæmis
Framhald á bls. 21
HRINGVER VEFNADARVÖRUVERZLUN
KlólabEúnda a"B :sksilki
Silkiflanelið franska.
Shiffon, margar geiðir.
Glæsilegt litaval
AUSTURSTRÆTI 4' ■’’***-' S I M I 17 9
I
Blaðburðarf ólk
vantar í eftirtalin hverfi:
Þingholtsstræti Vesturgata 2—44
Laufásveg 2—57 Lynghagi
Freyjugata Ægissíða
Ber g staðas træti Hringbraut 92—121
Skólavörðustígur Hávallsgata
Miðbær Nesvegur
Hverfisg. frá 4—62 Víðimelur
Snorrabraut Fálkagata
Karlagata Skerjaíiörður sunnan
Háahlið flugvöll
Skipholti II Laugarásveg
Aðalstræti Safamyri II
Tjarnargötu
Talið við afgreiðsluna simi 22480.
r