Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 7
MORCU NBLAÐIÐ 7 Laugarda^iir 24. sept. 1966 U Thant hættir sem framkvæmdastjóri S. Þ. VISUKORN Heill þér Skaga fagri fjörður og fólkið haga í þínum reit Guð er að laga og gera vörður góðra daga fyrirheit. Kristján Helgason. ÍRÉTTIR Borgfirðingafélagið í Reykjavík minnir meðlimi á ferðina að Þver árrétt á morgun-sunnudag. Upp lýsingar eftir hádegi í dag í BÍma 18943. Hjálpræðisherinn Sunnudag bjóðum við alla vel- komna á samkomur kl. 11:00 og kl. 20:30. Sunnudagaskólinn er á hverjum sunnudegi kl. 14:00. Leyfið börnunum að sækja sunnu dagaskóla! Heimilasambands- fundur miðvikudag kl. 20:30. Allar konur velkomnar. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10. sunnud. 25. þm. kl. 4. Bænastund alla Virka daga kl. 7 e.m. Allir vel- komnir. Séra Hallgrímur Pétursson og börnin. Mynd úr gamalli jóla- kveðju til íslenzkra sunnudaga- skólabarna frá dönskum sunnu- dagaskólum. Samkomuhúsið Zíon Óðinsgötu 6 a. Sunnudagaskólinn byrjar á morgun kl. 10:30. Almenn sam- koma verður einnig á sunnudag kl. 20:30. Verið velkomin. Heimatrúboðið. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudag kl. 8. Tvær af norsku stúlkunum kveðja með tali og söng. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 25. september kl. 8. Allt fólk hjartanlega vel- komið. Hjálpræðisherinn. Úthlutun á fatnaði frá 26. til 30. þ.m. frá kL 10 til 12 og 15 til 18. Hitaveita Arnarness Félagsfundur í samtökum um hitaveitu í Arnarnesi verður í Tjarnarcafé uppi mánudaginn 3. okt. kl. 5 e.h. Dagskrá: Tekin ákvörðun um byggingu kyndistöðvar. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Aðalfund- ur e.ftir messu sunnudaginn 25. þ.m. Stjórnin. Bústaðasókn Munið sjálfboðaliðsvinnuna við kirkjubygginguna. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar skólans komi til viðtals laugardaginn 24. sept. 1. og 2. bekkur kl. 10 árdegis, 3. og 4. bekkur kl. 11. Háteigsprestakall Munið fjársöfnunina til Há- teigskirku. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8—9. Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. H.f. Jöklar: Drangajökull kom í gær til Grrimsby frá Prince Edwardseyjum. Hofsjökull fór 8. þm. frá Walvisbay, S.-Afríku til Mossamedes, Las Palmas og Vigo. Langjökull er í NY. Vatna- jökull er í London. Hafskip h.f.: Langá er í Hull. Laxá er í Poole. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Hul'l 23. þm. til Rvíkur. Dux er í Rvík. Britt Ann er á leið til Rvíkur. Bett Ann ef í Kaupmannahöfn. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er Rvfk Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12:30 í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 16:45 til Vestmannaeyja og frá Vestmanna eyjum kl. 21:00 til Rvíkur. Herðubreið er í Rvík. Loftieiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til baka til NY kl. 01:45. Bjarni Her- jólfsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborg- ar kl. 12:00. Er væntanlegur til oaka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur á- fram til NY kl. 03:45. Þorfinnur karls- efni fer til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 10:00. Snorri Þor- finnsson fer til Óslóar kl. 10:15. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Eirík ur rauði er æntanlegur frá Kaupmanna höfn og Gautaborg kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- | flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. I Vélin er vaentanleg aftur til Rvíkur kl. 22:10 í kvöld Flugvélin fer til [ Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramál | ið. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:10 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), I Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, | Egilsstaða (2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópaskers og Þórshafn- ar. Á morgun'er áætlað að fljúga til I Akureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar og*| Egilsstaða (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- J foss kom til Rvíkur 19. frá Gdansk. I Brúarfoss fór frá NY 17. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Leningrad 22. til Ventspils, Gdynia, Kaupmannahafn- ar, Skien, Oslo og Rvíkur. Fjallfoss [ fór frá Hull 22. til Rvíkur. Goðafoss ■ kom til Rvíkur 21. frá Hamborg. I Gullfoss fer frá Leith í dag 23. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Kotka í dag 23. til Hamborgar og Rvíkur. [ Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði 22. j til Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Bergen. Reykjafoss I fer frá Norð,|Lrði í dag 23. til Gauta- borgar, Lysekil, Kungshamn og Nörre- sundby. Selfoss fór frá Cambridge 22. til NY. Skógafoss fer frá Álborg 26. j til Nörresundby, Sarpsborg, Rotterdam | og Hamborgar. Tungufoss fer frá Ant- werpen 24. til London, Hull og Rvíkur | Askja fer frá Hamborg 24. til Rvíkur. Rannö fór frá Vestmannaeyjum 16. til I Kokkola, Pietersari og Kotka. Christ- | ian Sartori kom til Rvíkur 22. frá Kristiansand. Marius Nielsen fór frá | NY 16. ti*l Rvíkur. Utan skrifstofu- tíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-14-66. GJAFABRE F F R A SUNOLAUOARSJÓDI skAlatúnshkimilisin* ÞETTA BRÉF ER KVITTUN. EN ÞÓ MIRLU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUON- ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. urxjAv/K, ». n Til sölu 4ra herb. íbúð á Högunum, og 4ra herb. íbúð í Garða- hreppi. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkv. Byggingasamv.fél. Rvíkur. Óska eftir góðu stofuorgeli. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Orgel — 4069“ fyrir miðvikudagskvöld. Rafvirkjar Óska eftir að komast að sem nemi. Er 18 ára. Uppl. í síma 33240 og 33674. Keflavík — Suðurnes Sjónvarpsnet ásamt upp- setningu fyrir íslenzku stöð ina. Fljót afgreiðsla. Stapafell. Sími 1730. K.vík. Dodge Weapon Til sölu með stólasætum og diselvél, í toppstandi — Axel og Reykdal, Selfossi Sími 212 — 262 Chevrolet ’58 fallegur bíll, til sölu. Upp lýsingar í síma 34406. Volkswagen, árg. 358 er til sölu. Bifreiðin er í mjög góðu standi. Upplýs- ingar í síma 35482, eftir kl. 2 í dag. Ráðskona óskast norður í Húnavatns sýslu. Upplýsingar í síma 50543. Góð 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. des. ’66 til 1. okt. ’67. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. sept. merkt: „íbúð — 4071“. Kópavogur - Austurhær Kona, sem vinnur úti, ósk- ar að koma 2ja ára dreng í gæzlu frá 9—5. Upplýs- ingar í síma 40873. Til sölu Skoda ’55, fólksbíll. Selst í stykkjum eða einu lagi. Til sýnis að Lindargötu 30. Til leigu frá 1. okt. Þrjú herb., eldhús og bað Aðeins reglusamt og þrific fólk kemur til greina. Árs- fyrirframgreiðsla. Tilbof sendist afgr. Mbl., merkt „Laugarnesvegur — 4070“ Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags van- | gefinna Laugarvegi 11, á Thor- valdsensbazar í Austurstræti og | í bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Húsmæðraskóli í Khöfn, stofnsettur 1906, heldur 6 mán. námskeið fyrir ungar stúlkur þ. 1/11 1966. Heima vistarskóli. — Skólaskýrsla sendist til Husassistentern- es Fagskole, Fensmarks- gade 65, K0benhavn. S4> NÆST bezta Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur skýrir frá því í bréfi til Þórhalls biskups, að hann hafi komið til Benedikts Gröndals skálds, | tveimur eða þremur dögum áður en hann dó. Gröndal var þá mjög veikur, en sat þó í hægindastól. „Hvernig líður þér í dag, Gröndal?“, spurði Þorvaldur. ,„Ég get ekki gengið, ekki legið og ekki andaö“, svaraði Gröndal", en annars líður mér vel“. Lítil íbúð eða herbergi með eldhús aðgangi óskast. Algjör reglusemi. — Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 35527, eftir kl. 5 e.h. iBEZT AÐ AUGLYSA Vil kaupa vöruhíl 3ja til 4ra tonna, ekki eldri en 4ra til 5 ára. Helzt með diesglvél, en þó ekki skil- yrði. Upplýsingar í síma 50323. Vinna óskast Kona óskar eftir ráðskonu- starfi eða einhvers konar vinnu í eldhúsi. Upplýsing- ar í síma 37987. Sjónvarp Vandað sjónvarpstæki með 25” myndlampa, til sölu. Uppl. í síma 18272. íbúð óskast Óskum eftir íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 18451. Myndarammalistar fást í Mjóuhlíð 16. Húsgagnavinnustofa Eggerts Jónssonar. Stúlkur Stúlkur óskast til af- greiðslu í veitingasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. Þvottahús Vesturbæjar Tökum stykkjaþvott, frá- gangsþvott og blautþvott. Sækjum — sendum. — Þvottahús Vesturbæjar, Ægisgötu 10. Keflavík 1—2 herb. ibúð óskast. — Upplýsingar í síma 1610. Óskum eftir 2ja til 4ra herb. íbúð nú þegar, eða fyrir 1. okt. — Þrennt í heimili. Góðri um gengni og skilvísri greiðslu heitið. Uppl. í síma 17472. Kristniboðsfélagið í Keflavík, heldur fund mánudaginn 2. og 6. sept. kl. 8,30 í Æskulýðsheimil- inu að Austurgötu 13. Allir velkomnir. Hesthús fyrir fjögur hross, án lóðar. Tilvalið fyrir sumarhús, til sölu á kr. 10.000,00. Tilboð sendist Mbl. merkt: „4348“ Til sölu Sambyggð trésmíðavél, — Blokkþvingur, Hulsubor og pússvél. Mega einnig ganga upp í góðan bíl. — Upplýsingar í síma 32357, eftir kl. 7. Arkitektar — Verkfræðingar — tækni- fræðingar. Látið okkur ljós prenta teikningar fyrir ykk ur. Vönduð og góð vinna. Næg bílastæði. Reynið við- skiptin. Ljósteikn, Lauga- vegi 178, 4. hæð (í húsi Hjólbarðans). ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.