Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LaugardaRur 24. sept. 1966 Messur á morgun . Kirkjan á Bíldudal við Arnarfjörð. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2 (Athugið brevtt an messutíma). Séra Gunnar Árnason. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnamessa kl. 11. Séra Björn Jónsson. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirói Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Séra Arngrím- ur Jónsson. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10:30. Séra Magnús Guð- mundsson sjúkrahúsprestur. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 2 í sam- bandi við héraðsfund Kjalar- nessprófastsdæmis. Sr. Bjarni Sigurðsson prédikar. Sr. Guð- mundur Guðmundsson þjón- ar fyrir altari. Sóknarprest- Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskólanum kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall Messa í Laugarásbíó ki. 11. Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kefiavíkurflugvöllur Barnaguðsþjónusta í Græn- ási kl. 10:30. Séra Ásgeir Ingi bergsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson Kirkjukór Laug- arness syngur .Heimilisprest- ur. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta sunnudag kl. 8. e.h. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía Keflavík: Guðsþjónusta sunnudag kl. 4. e.h. — Haraldur Guðjóns- son. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Safnaðarprest- ur. Langholtspr estakall. Barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sera Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja Kveðjumessa kl. 11. Séra Erlendur Sigmundsson. Mótatimbur til sölu 1x6 og 1x4. Upplýsingar í síma 51821 og 16365. Þýzk borðstofuhúsgögn til sölu vegna flutnings. Mjög vönduð útskorin, dökk eikarhúsgögn, 2 buff- et borð og 6 stólar. Uppl. í síma 40206. Einhleyp reglusöm kona (kennari) óskar að leigja herbergi og eldhús eða 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Uppl. í síma 23767 eða 17967. Trommuleikarar Ótvírætt glæsilegasta trommusett á íslandi, er til sölu, með tækifæris- verði, vegna burtfarar. Pétur östlund, sími 37890 kl. 1—3 daglega. Kona sem kann algenga mat- reiðslu og getur unnið sjálf stætt, óskast. Upplýsingar í síma 16105 milli kl. 3 og 5. íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi. Tilboð sendist blaðinu fyrir n.k. miðvikudag, merkt: „4340“ Mahogny borðstofu- húsgögn — skenkur, borð og tólf stólar, vönduð og falleg húsgögn. Ennfremur ljósa króna, útskorin og tveir vegglampar, til sölu á Reynimel 35, niðri. Hag- stætt verð. Hagar — Melar Vil taka ungbarn í gæzlu á daginn. Upplýsingar í síma 19379. Fullorðin stúlka óskast til heimilisstarfa. Herbergi getur íylgt. — Sími 15122. Kona um fertugt óskar eftir góðu, vellaun- uðu starfi, allan daginn, helzt gjaldkerastöðu, eða hliðstæðu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Áhugasöm — 4343“. Þvottahúsið Ægisgötu 10 Tökum stykkjaþvott, frá- gangsþvott og blautþvott. Sækjum — Sendum. — Þvottahúsið, Ægisgötu 10. Keflavík Simson skellinaðra, í góðu lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 1767. Píanð Vil kaupa notað píanó. Ekki mjög gamalt. Upplýs- ingar í síma 30379. 5 manna- eða station bíll óskast. Ekki eldri en frá 1960. Tilboð merkt: „Stað- greiðsla — 4317“, sendist til Mbl. Barnagæzla Tek að mér að gæta ung- barna frá 8 að morgni, ýmist heilan eða hálfan dag. Er í Vesturbænum. Sími 14126, eftir kl. 5 næstu kvöld. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Gréta Sigríður Haraldsdóttir, skrifstofustúlka, Ljósheimum 4 og Hrafnkell Þorvaldsson, vél- stjóri, Ljósheimum 10 A., og heim ili þeirra verður að Ljósheimum 10 A. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Svava Guðmundsdóttir, Hring- braut 58, og stud mag. Ásmund- ur Guðmundsson, Skúlagötu 52. Heimili þeirra verður í Edin- borg, Skotlandi. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Kristni Stef- ánssyni ungfúr Kristín Árnadótt- ir, Tjarnarbraut 9, Hafnarfirði oe Haukur Þórðarson, Ljósheim um 8, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Ruth Hansen og Gísli Helgason. 10 sept voru gefin saman í Háskólakapellunni af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Ásta B. Þorsteinsdóttir, hjúkrunar- nemi og Ástráður B. Hreiðars- son stud. med. Heimili þeirra er að Kaplaskjóli 1. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Eiríkur Níelssön flug- maður og Jónína Eggertsdóttir flugfreyja. Laugardaginn 17. sept. voru gefin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kennari Tjarnargötu 10A og Ingjaldur Bogasson tann- læknanemi Miðtúni 10. Heimili þeirra er að Miðtúni 10. (Studio Guðmundar Garðastræti 8.) Þann 17. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú É6 er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur, og þann alðrei þyrsta, sem á mig trúir (Jóh. 6,35). 1 dag er laugardagur 24. septemher og er það 267. dagur ársins 1966. Eftir lifa 98 dagar. Árdegisháflæði kl. 2:46. Síðdegisháflæði kl. 15:28. Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags. Reykjavikur, Siminn er 18888. Aðfaranótt 27. sept. Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 22/9 til 23/9 er Jón K. Jóhannsson sími 1800, 24/9—25/9 Kjartan Ólafsson, sími 1840, 27/9 Guðjón Klemenzson sími 1567, 28/9 er Jón K. Jóhannsson sími- 1800. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Vikuna 24. sept. — 1. okt. er kvöldvarzla í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorgun 24/9—26/9 Ársæll Jónsson, sími 50745 og 50245. Framvegls verður teklð á mótl þelm, er gefa vilía bióð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—* e.h. MIÐVIKUDAOá frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætux^ og helgidagavarsila 18230. Orð lífsins svara l sima 10000. I.O.O.F. 10 = 14892681/i = 0 MÍMIR 59669267 — Fjárh.ath. 1. TIL HAMINGJU Kobbi og Steina Það er ekki svo oft, sem hægt er að koma á framfæri hamingju óskum og kærum þökkum á sama brettinu. Þau hjónin Jakob og Steinunn Kristjánsson í Winnipeg í Kanada héldu hátíðlegt gullbrúðkaup sitt í september á þessu hausti. Kobbi og Steina, sem vinum þeirra er tamast að kalla þau, eiga fjölda vina og skyldmenna hér heima, og hafa margir í þeim hópi sótt þau heim og notið þeirra gestrisni, sem Krist* jánsson heimilið í Winnipeg hefur ávallt þekkt fyrir, báðum megin hafsins. Myndin hér að ofan er af þessum heiðurs- hjónum. Gullbrúðkaup eiga í dag hjón-Dröngum, nú til heimilis að in Ragnheið.ur Pétursdóttir ogKópavogsbraut 95. Eiríkur Guðmundsson, bóndi frá Guðrún Albertsdóttir og Edvard Ólafsson, Heimili þeirra er Háa- leitisbraut 105. (Studio Guðmund ar Garðastræti 8. Sími 20900). Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Hrafnhildur Ólafsdóttir, (Ófeigs sonar Ægissíðu 109) og James William Hand. Heimili þeirra er Green Wiltee N.C. U.S.A. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8 Reykjavik Simi 20900). >f Gengið >f Reykjavfk 22. september 1968. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40,03 100 Danskar krónur 621,65 623,25 100 Norskar krónur 600,64 602.18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 871,70 873,94 100 Belg. frankar 86,22 86,44 100 Svissn. írankar 992,95 9995.50 100 Gyilini.... ..186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079.20 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.