Morgunblaðið - 24.09.1966, Blaðsíða 22
22
Laugardagm’ 24. sept. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
Beztu þakkir til allra ættingja og vina fyrir auðsýnda
vinsemd á 75 ára aldursafmæli mínu 19 þessa mánaðar..
Ólafur Bjarnason,
Brautarholti.
OKKUR VANTAR
afgreiðslustúlkur
n ú þ e g a r.
Upplýsingar gefur veizlunarsljórinn.
Kjöt og Grænmeti
Móðir okkar og tengdamóðir
BRYNDÍS ÓLAFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR
Nýjábæ, Seltjarnarnesi,
lézt að heimili sínu 23. þ.m.
Ragnbildur Jónsdóttir,
Guðrún Jónsdóttir,
Ingibjörg Jónsdóttir,
Eiin Jonsdóttir,
Sigtryggur Hallgrímsson,
Snæbjörn Ásgeirsson,
Einar Ólafsson,
Almar Gestsson.
FRÚ GUÐRÚN RYDELSBORG
andaðist að Elliheimilinu Grund þann 20. þ.m. Jarðar-
förin er ákveðin mánudaginn 26. þ.m. kl. 10.30 frá
Dómkirkjunni.
Kristinn Guðnason.
Hjartkær eiginmaður minn
EIRÍKUR FILIPPUSSON
Sogavegi 132,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni n.ánudaginn 26.
september kl. 1.30 e.h. — Blóm vinsamlegast afbeðin.
Guðnður Sigurðardóttir.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
KRISTÓFER JÓHANNESSON
bóndi, Finnmörk,
verður jarðsunginn frá Melstaðarkirkju þriðjudaginn
27 september kl. 14.
Jónína Árnadóttir börn og tengdabörn.
Jarðarför föður okkar
SIG (JRBRANDS JÓNSSONAR
frá Flatey,
fer fram í Stykkishólmi mánudaginn 26. september
kl. 2 e.h.
F.h. systkinanna.
Anna Sigurbrandsdóttir.
Jarðarför,
ÞORGEIRS GUÐMUNDSSONAR
Jófríðarstaðarvegi 8 B, Hafnartirði
fer fram frá þjóðkirkjunm Hafnarfirði mánudaginn 26.
þessa mánaðar kl. 2 síðdegis.
Fyrir hönd vandamanna.
Guðmundur Guðmundsson.
Þökkum af alhug öllum þeim sem auðsýndu samúð
og hjálp við andlát og jarðarför,
MARÍU GISLADÓTTUR
Skúlí Þórðarson
Gísli Einarsson,
Anna Gisladóttir,
Snorri Gíslason.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hjálp vegna
veikinda, andláts og jarðarfarar
ÞORGERÐAR RUNÓLFSDÓTTUR
frá Bakkakoti.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunar-
liði á Landsspítalanum og á Sólvangi í Hafnarfirði svo
og öllum sem glöddu hana með heimsoKnum meðan á
sjúkdómslegu hennar stóð.
Runólfur Bjarnason,
systir, börn, tengdabörn og barnabörn.
Gólfklæðning frá DLW
er heimskunn gæðavara.
GÓLFDÚKAR
GÓLFFLfSAR
GÓLFTEPPI
við allra hæfl.
Munið
merkið
er trygging yðar fyrir beztu
fáanlegri gólfklæðningu.
Deutsche Linoleum Werke AG
BIIAR
Höfum til sýnis og sölu úrval
af vel með förnum notuðum
bílum, þ. á m.:
Rambler American
7966
ekinn aðeins 5000 km.
Rambler American
7965
fallegur einkabíll,
ekinn 20 þús. km.
Willys 1964
góður bíll.
Rambíer Classic 63
skipti möguleg.
Austin diesel 63
kostakjör.
Simca 7962
Fallegur bíll.
Hagstæðir greiðsluskilmálar.
— Skipti möguleg.
opið til 6 í dag.
Chrysler-umboðið
Vökull hf.
Hringbraut 121. Sími 10600.
Hollenskir
kókosdreglar
fyrirliggjandi
Tökum mál fyrir skip
og bíla
GÚMMÍBÁT AÞ J ÓNU STAN
Grandagarði. Sími 14010
Sængurföt
Lök, koddaver, sængurver
i miklu úrvali.
Lítið á gluggaútstillingar
um helgina.
Verzlunin Kristín
Bergstaðastræti 7. Sími 18315
Skrifstofustúlka óskast
hálfan daginn
Lögfræði og fasteignasala við Miðbæinn óskar eftir
að ráða skrifstofustúlku hálfan daginn (e. hádegi).
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Þær sem áhuga
kynnu að hafa á starfinu vinsamlegast sendi nöfn
og heimilisfang (ásamt símanúmeri), svo og upp-
lýsingum um menntun, aldur og fvrri störf, til af-
greiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt:
„Ábyggileg — 4068“.
Hárgreiðslunemar
Fyrirhugað er að senda 2 stúlkiu til Evrópu til
náms í hárgreiðslu. Nauðsynlegt er að umsækjandi
hafi 2ja ára nám í hárgreiðslu. Enskukunnátta er
nauðsynleg. Námstími er 6 mánuðir. Þær sem áhuga
hafa á þessu vinsamlegast sendi mynd ásamt með-
mælum inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Hár-
greiðsla“ fyrir 1. október 1966.
Rakarastofa
Höfum flutt Rakarastofu okkar að Berg-
þórugötu 23 (hornið Vitastíg og Berg-
þórugötu) og opnum þar i dag. Vorum
áður á Laugaveg 65 í 34 ár.
Virðingarfyllst,
Magnús Valdemarsson, Gústif Valdemarsson,
Lúðvík Valdemarsson.
Sendisveinn ó vélhjóli
Viljum ráða sendisvein með vélhjólsprófi.
Við leggjum til vélhjól. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofum okkar að Sætúni 8.
O. Johnson & Kaaber hf.
Odýrl steypustyrktnrjdrn
8 og 19 m.m. steypustyrktarjárn á sérlega
lágu verði fyrirliggjandi.
Helgi Magnússon & Company
Sími 13184.
Burns
Til sölu Burns guitar ásamt Bird magnara.
Upplýsingar í síma 32092.
Sendisveinn
Duglegur piltur óskast til sendisveinastarfa. Ráðn-
ingartimi til næsta vors eða lengur. ViOKomandi
þarf að hafa hjól til umráða.
Nánari upplysingar á skrifstofunni.
Sláturfélag SuÖurlands
Skúlagötu 20.
*• - tw -