Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Miðvflaiclagiir 5. október 19ð 2ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar helzt í Austurbænum. — Tvennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í sima 16987. Tökum stykkjaþvott — blautþvott, frágangs- þvott. Sendum. — Sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, sími 24866. Starfsstúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í síma um Brúarland, Mos- fellssveit. — Barnaheimilið Tjaldanesi. Trommuleikarar Trommusett til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34959. Íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu strax. Þrennt í heimili. Upplýsingar i símum 10813 og 21657. Sveitavinna Spakmœli dagsins Ekki þarf Guðrún að skarta motri til að bera af öðrum kon- um . Kjartan Ólafsson. 60 ára er í dag frú Margrét Guðjónsdóttir, Skúlagötu 68. Hún dvelst nú hjá syni sínum, Guðjóni Sigurbjörnssyni, lækni Dr. Lindhögsgatan 6, Ván. 7, Gautaborg, Svíþjóð. 14—16 ára piltur óskast f sveit f vetur á Rangár- völlum. Upplýsingar í síma 31124 á kvöldin. Iðnnemi óskar eftir að komast að sem lærlingur í húsgagna- smíði sem fyrst. Upplýsing ar í síma 21149. Stúlka með gott gagnfræðapróf úr verzlunardeild, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í sima 35723 f dag og næstu daga. Kona óskar eftir að taka að sér kaffi fyrir starfsfólk. Upp- lýsingar í síma 30608. Tapað Armbandskeðja úr gulli tapaðist s.l. föstudag í Mið- bænum eða Austurbænum. Finnandi hringi í síma 19529 eða 22290. Fundar- laun. Óska eftir kvöldvinnu Margt kemur til greina. Upplýsingár í síma 41247, milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Ný 40 hestafla Evinrude utanborðsvél og Land Rover toppgrind, til sölu. Uppl. í síma 18769. Til leigu 1 herb. með innbyggðum skápum, og gott eldhús, við Miðbæinn. Tilboð merkt: „Miðbær — 4462“, sendist blaðinu. Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum áklæði. — Sendum í póst- kröfu. — öldugötu 11, Hafnarfirði. Simi 50481. Hveragerði íbúðarhúsið Reykjamörk 12 er til sölu. Stærð 136 ferm. nýbyggt. Skipti á íbúð eða húsi í Rvík eða nágrenni æskileg. Uppl. um helgar í síma 98 og á staðnum. 27. ágúst sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Selfosskirkju af Sigurði Pálssyni, vígslubiskupi ungfrú Dóra Pálsdóttir, Hörðu- völlum 1, Selfossi og Gestur Steinþórsson, Hæli, Árnessýslu. Heimili þeirra verður 8 Múnc- hen 23, Belgradstrasse 152. Þýzka landi. Þann 17. sept. 1966 voru gefin saman í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Anna Einars- dóttir og Jón Guðmimdsson. Heimili þeirra er Flókagata 63. (Ljósmyndastofan ASÍS). Laugardaginn 24. sept. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Braga Friðrikssyni, ungfrú Svava Guðmundsdóttir, Hring- braut 58 og Stud .mag. Ásmund- ur Guðmundsson, Skúlagötu 52. Heimili þeirra verður í Edinborg Skotlandi (Studio Guðmundar Garðastræti 8). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Gestsdóttir, Hróarsholti, Árnessýslu og Gylfi Þ. Ólafsson Ásabraut 13, Kefla- vík. Þann 17. sept. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kolbrún Jóns dóttir og Guðbergur Kristinsson. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 simi 20900). Blöð og tímarit SAMTIÐIIVI Heimilisblaðið Samtíðin októ- berblaðið er komið út, mjög fjöl- breytt. Forustugreinin fjallar um S.Í.B.S. og Vinnuheimili þess að Reykjaltmdi og Múlalundi. Þá eru sígildar náttúrulýsingar. Skopsöguþátturinn: Hefurðu heyrt þessar? Kvennaþættir Freyju. Voða-augun (framhalds- saga). Blaðasalinn, sem varð heimsfrægur leikari. England væntir þess (grein um stórþjóð á örlagatímum). Draumur varn- ar húsbruna eftir Denis Tobin. Flugfélag íslands er brautryðj- andi í innanlandsflugi eftir Petter Dannevig. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arn- laugsson. Gróðurinn á sína sögu eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrin. Skemmtigetraunir. Dúfnaveizlan (bókarfregn). Bridge eftir Árna M. Jónsson. Úr einu — í annað. Stjörnuspá fyrir október. Þeir vitru sögðu o.m. fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Minningarspjöld Mianingarspjöld Hjartavernd- ar fást í skrifstofu samtakanna Austurstræti 17, 6. hæð sími 19420. í dag er miðvikudagur 5. október og er það 278. dagur ársins 1966. Eftir lifa 87 dagar. ÁrdegisháflæSi kl. 9:10. Síðdegisháflæði kl. 21:23. 1700, 1/10. — 2/10. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 3/10. — 4/10. Guðjón Klemenzson simi 1567, 5/10. — 6/10. Kjartan Ólafsson sími 1700. Því að svo segir Drottinn við fsraels hós. Leitið mín, til þess aS þér megið lífi halda (Amos. 5,4). Upplýsingar um iæknapjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöld og helgidagsvarzla í Reykjavík vikuna 1. okt. — 8. okt. Laugavegs Apótek, Holts Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 7. okt. er Ársæll Jónsson sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 20/9. — 30/9. Kjartan Ólafsson sími Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, heiga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður teklð á mðtt þelm, er gefa vllta blóð i Blóðbankann, sem hér seglr: Mánodaga, þrlðjndaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl »—11 f.h. og 2—4 e.h. MlDVIKUDAÐa frá kt 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlS- vikndögum, vegna kvöldtimans. Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzia 18230. Reykjavikurdelld A.A.-samtakanna Fundir alia miðvikudaga kl. 21 Óð- Insgötn 7, efstn hæð. OrS lífsins svara t sima 100M. HELGAFELL 59661057 VI. 2. RMR-5-10-20-KS-MT-HT. _ LO.O.F. 7 = 1481058H = 9. 1. I.O.O.F. 9 = 1481058% = Kk. SÖFN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kL 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, lokað um tíma. Listasafn íslands: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafn íslands: Er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu dögum frá 1,30 — 4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega írá kL 2—4 e.h. nema mánu daga. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr- arsalur er opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19, og 20—22. Útlánssalur kl. 13—15 alla virka daga. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu. Sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir fullorðna kl. 8,15 — 10. — óBarnadeildir í Kársnesskóla og Digranesskóla. Útláns- tíma auglýstir þar. >f Gencrið >f Reykjavík 3. október 1968. Kaup Sala 1 Sterllngspiind 119,88 120,18 1 Bandar dollar 42,95 43.0« 1 Kanadadollar 39,92 40.03 100 Daoakar krónur 622,30 623,90 100 Norskar krónur 600,64 602.18 100 Sænskar krónur 831,30 833,45 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338.72 100 Fr. frankar 871,70 873,94 100 BeXg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. frankar 992,95 9995.50 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 TékJtn. kr. 596,40 598.00 100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Á FERÐ UM KVöLD. Maður á ferð er beðinn að hjálpa sjómönnum að setja upp skip. Hann kemst þó að því i tæka tíð, að þetta eru draugar. Hann hleypur á bak hesti sín- nm og ríður sem fljótast burtu. Einn draugurinn kveður: Gagnslaus stendur gnoð í laut, gott er myrkrið rauða. Halur fer með fjörvi braut. Fár er vin þess dauða. Fár er vin þess dauða. CAMALT og COTT só NÆST beztti Tveir eiginmenn, Grímur og Guðni, voru í alvarlegum hugleið- ingum um hjónabandið. „Það er ekki síður hægt að verða leiður á hjónabandinu en öðru. Það er svo sem eins og að vera alltaf að spila sömu grammofon- plötuna," sagði Grímur. „Já, og meira að segja alltaf sömu megin,“ bætti Guðni við. DAGPENINGAR Á LÍNU? LOKSINS! KOM DJOBB FYRIR OKKUR KONURNAR Á SJÓNUM, GÓB MJLNN! i «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.