Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 26
MORGUNSi AÐIÐ Miðvikudagur 5. október 196« 2Ö Sérverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er sérverrlun við beztu verzlunargötu í Miðbæ til sölu strax. Mjög góður vörulager, og trygging fyrir nægum jólavörum. Þeir, sem óska frekari uppl. senrli nafn sitt og heimilisfang og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Október —_ 4697“. Trésmiðir — Húsbyggjendur Höfum á lager mikið úrval af NORSFOTEX plast- húðuðum spónaplötum. Fjölbreytt litaúrval, svo sem TEAK — PALI- SANDER — ASKUR — ÁLMUR — HVÍTT — SVART — GRÁTT. Þykktir: 8 — 13 — 16 — 19 m/m. Stærð: 122 x 265 mm. IWagnús Jensson hf. Austurstræti 12 — Sími: 14174. Vöruafgreiðsla Ármúla 20. Dagleg atgreiðsla kl. 4—5. TIL SÖLIJ 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Hraunbæ, tilbúin undir tréverk og málningu, verður tilbúin til af- hendingar í þessum mánuði. Stæið 105 ferm, verð 765 þús. HÚSA OG ÍBÚÐASALAN Laugavegi 27 — Sími 18429. Til leigu er 4ra herb. jarðhæð í Vogunum. íbúðin leigist með teppum, gluggatjöldum og jal'nvel einhverju af húsgögnum. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Ársfyrirframgreiðsla — 4464“ fyrir 8. okt. næstkomandi. Ekkja Guðm. heitins Friðjóns- sonar jarðsungin Húsavík, 3. október: — ÚTFÖR Guðrúnar Oddsdóttur, ekkju Guð.nunaar heitins Frið- jónssonar skálds á Sandi fór fram sl. laugardag. Húskveðju flutti séra Friðrik A. Friðriks- son, Hálsi, en séra Sigurður Guð mundsson prófastur flutti ræðu í kirkju og jarðsöng. Úr heima- húsum báru kistuna átta synir ’þsirra Sandshjóna, en Guðrún hef ur átt heima á Sandi í 67 ár, eða síðan hún giftist, en Guðmundur skáld lézt árið 1944. Eftir það bjó hún með sonum sínum á með an heilsa entist. Fjölmenni var mikið við útförina, sem bar vott um að kvödd var rnikilhæf og góð kona. — Fréttaritari. „Það er leikur Utsvarsgjaldendur í Kópavogi Þriðji gjalddagi eftirstöðva útsvara 1966 var 1. okt. síðastliðinn. Gjaldendur eru minnt.ir á að greiða reglulega á gjalddaga. Lögtök eru pegar hafin hjá þeim gjaldendum sem ekki hafa greitt gjaldfallna útsvarshluta. Bæjarritarinn í Kópavogi. Geymsluhólfaleigan er fallin i gjalddaga Ef ekki verða gerð skil fyrir 5. okt n k. verða hólfin leigð öðrum. SÆNSK ÍSLENZKA FRYSTIHÚSIÐ H.F. Skrifstofustúlka óskast Menntastofnun Bandaríkjanna á fslandi (Fullbright að lesa“ stofnunin) Kirkjutorgi 6 óskar efti- að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Góð ensku og vélritunarkunn- „Það er leikur að lesa". — Svo nefnist fyrsta heftið í nýjum lesflokki eftir hina kunnu barna- bókahöfunda, Jennu og Hreiðar Stefánsson. Útgefandi er Ríkis- útgáfa námsbóka. — Gert er ráð fyrir, að heftin í þessum les- flokki verði alls fjögur. í þessu hefti eru frumsamdar sögur og samtalsþættir á léttu máli, en eðlilegu. Reynt er að hafa efnið í samræmi við áhuga- mál barnanna, þannig að það sé um leið nokkur leiðarvísir fyrir þau, m.a. um framkomu í skólan um og í umferðinni. Einnig eru þarna sögur um dýrin og sveita- störfin. Þetta hefti er litprentað og skreytt teikningum eftir Baltas- ar. Það er með skýru letri og þægilegu bili milli orðanna. — Setningu annaðist Prentsmiðja Hafnarfjarðar, en prentun Kassa gerð Reykjavíkur. átta nauðsynleg. Vinnutími frá kl 1—6 daglega nema laugardaga. Nánari uppl. í síma 10860. Mercedes Benz dieselvélar Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar notaðar dieselvélar. Seljast með gírkassa og öllu utan á mótor. 1 stk. 145 hö. verð kr. 63.000.00 1 stk. 180-D-43 hö. verð kr. 19.000.00 2 stk. 190-D-53 hö. verð kr. 28.800.00 Ennfremur nýuppgerðar: 1 stk. 190-D-53 hö. verð kr. 32.000.00 1 stk. 180-D-43 hö. verð kr. 30.000.00 Stilliverkstæðið Diesill Vesturgötu 2, Reykjavík — Sími 20940. SÆNSKA KVIKMYNDALEIKKONAN OG ÞOKKADISIN sem hetur heillað ahoríendur í flestum löndum Evrópu og alJt til Japan, kemur nú í fyrsta sínn á íslandi fram á í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 5. október, kl. 7 og 11,15. — Athugið: Aðeins tvær sýningar, INGELA BRANDER er þekkt sem: • kvikmyndaleikkona • dansmær • söngkona I 9 saxófónJeikar.i • og þokkadís I Missið ekki tækifærið til að 4 sjá þessa glæsilegu kvik- /K myndaleikkonu í Austur- ~| „ bæjarbíói. < f|, 1 Aðgöngumiðasala er hafin É i í Austurbæjarbiói. / Tryggið yður miða í tíma. — Færri munu Tafifci komast að en vilja. TiZKUSYINIIIMG Fleiri larids- þekkt skemmti atriði OMAR RAGNARSSON SEXTETT Úlafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS Kynnir JÚNAS JÚNASSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.