Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 5. október 1968
MORGUNBIAÐIÐ
21
— Umsóknir
Framhald af bls. 12
í>eir, sem hafa hug á að sækja
um styrki þá, sem nú eru í boði,
geta fengið Umsóknareyðublöð
þar að lútandi í Upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna, Haga-
torgi í, Reykjavík, og þar geta
umsækjendur einnig fengið
nánari upplýsingar um styrkina
og námskeiðin.
■— Minning
Framhald af bls. 19
mikla reynsla hans í félagsmál-
um og félagsstörfum. Ómetanleg
og aldrei fullþökkuð verður sú
aðsto'ð og hollráð sem hinn látni
vinur okkar lét þeim ungu fé-
lagssamtökum í té, er þau voru
að hefja göngu sína, hvað við-
kemur skipulagning allri og vali
stjórnarmanna. í fjármálum
Hjartaverndar var hann lífið og
sálin, og skipulagði þau ásamt
öðrum dugnaðarmönnum af mik-
illi prýði. Er nú sárt að sjá á bak
honum, þegar vonir standa til að
hægt sé að hefja rekstur í hinni
íiýju rannsóknarstöð samtak-
anna í Reykjavík, áður en langt
um líður. Að öllum ólöstuðum,
sem þar hafa lagt lið, hefði eng-
inn unnfð frekar til að taka þátt
í opnun þessarar stöðvar en
hann. Því leyfi ég mér að færa
Eggerti Kristjánssyni, stórkaup-
manni, látnum, alúðarfyllstu
þakkir stjórnar Hjartaverndar
fyrir ósérplægni og óvenju dugn-
að í málefnum þess félagsskapar.
Með því að hraða framkvæmd-
um þessara mála eftir þeim leið-
um, sem þessi velunnari okkar
var með til að ákvarða, heiðrum
við bezt minningu hans.
Kvæntur var Eggert Guðrúnu
Þórðardóttur, mikilli myndar-
og sæmdarkonu, sem bjó manni
sínum og börnum fagurt heimili
að Túngötu 30. Þar var gott að
koma, því að þar streymdi ætíð
móti manni sú hlýja og gestrisni,
sem bezt verður á kosið, svo að
í návist þessara góðu húsbænda
undu allir sér sem heima. Á öðru
heimili þeirra hjóna, sumarbú-
stað þeirra „Árnesi“ við Laxá í
Kjós og í því unaðslega um-
hverfi, þakka ég margar ógleym-
anlegar stundir. Einnig þakka ég
af alhug allar þær ánægjustund-
ir, sem við höfum notið saman á
ferðalögum innan lands og utan.
Allir sem til þekktu, vissu að
Eggert heitinn gekk ekki heill
til skógör síðari æviárin. Hann
lá nokkrar þungar sjúkdómsleg-
ur, og þurfti því að taka tillit til
heilsu sinnar. Hann kunni líka
þá list að vinna vel og hvíla sig
vel. Dauða hans bar brátt að,
líkt og stendur í vísunni um
dauðans engil:
„Og lífsköldum blés
Feigðar gusti
Er hann fram hjá þaut“.
Slikur dauðdagi er að skapi
dugnaðar- og drengskaparmanns.
Við þökkum honum samfylgdina
og vottum eiginkonu og börnum
innilegustu samúð.
Sigurður Samúelsson.
t
Bréfkorn til Eggerts Kristjáns
sonar.
I síðustu viku sat Ráðgjafarþin g Evrópuráðsins á rökstólum í
Strasbourg, og hefur áður verið sagt í fréttum frá umræðum
þar. Einkum vakti athygli ræða forsætisráðherra Dana, Jens
Otto Krag, um Norðurlönd og Efnahagsbandalagið. Myndin
hér að ofan var tekin af íslenzku fulltrúunum á ráðgjafaþing-
inu: Þeir eru (frá v.): Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Her-
mann Jónasson og Friðjón Skarphéðinsson. (Ljósm.: Evrópu-
ráðið).
— Israel
Framh. af bls. 1
Stjórnmálafréttaritarar telja,
að erfitt verði fyrir ráðamenn I
Efnahagsbandalagsins að gefa já
k''ætt svar við umsókn ísraels í
náinni framtíð. Telja þeir, að
stjórn fsraels óttist nú, að EBE
muni veita Túnis, Alsír og Mar
okkó forréttindi (öll löndin selja
miki'ð af appelsínum), sem vald
ið geti ísraelsmönnum enn frek-
ari vandræðum.
Fyrirhugaðar eru viðræður
EBE-landanna og N-Afríkuríkja
síðar á þessu ári.
— Danmörk
Framhald af bls. 1
nú um 5 milljörðum danskra
króna. Hafi þessum halla verið
mætt með lántökum erlendis. Eng
in aukning hafi orðið á útflutn-
ingi danskra iðnaðarvara.
Efnahagsmálaráðið bendir
m.a. á, að vart megi gera ráð
fyrir auknu framboði á vinnu-
afli í náinni framtíð, og Efna-
hagsráðið heldur því fram, að
það, sem leggja beri mesta á-
herzlu á, sé að bæta samkeppnis-
aðstöðu iðnaðarins.
170 nemendur
í Tónlistnrskólo
Keflnvíkur
Keflavík, 4. okt.
I GÆR var settur Tónlistarskóli
Keflvikur i Æskulýðsheimilinu.
Eru nú um 170 nemendur í öll-
um deildum skólans og kennarar
11. Skóiastjóri er Ragnar Björns-
son.
í skólanum verður í vetur
kenndur píanó- og fiðluleikur,
svo og leikur á blásturshljóð-
færi ýmisskonar. Undirbúnings-
deild er einnig í skólanum með
veigaminni hljóðfærum.
hsj.
Tvímennings-
keppni í kvöld
HAFNARFIRÐI — Vetrarstarf
Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst
í Alþýðuhúsinu í kvöld með tví-
menningskeppni. Er þess að
vænta að félagar mæti vel og
stundvíslega.
Gufunesdeilan
- Greinargerð starfsmanna
Mbl. hefur borizt eftirfarandi |
greinargerð frá Félagi starfs-
manna loftskeytastöðvarinnar í
Gufunesi:
Stjórn Félags loftskeytastöðvar
innar í Gufunesi, hefur ekki vil-
jað stofna til blaðaskrifa vegna
deilu þeirrar, er félagar þess
eru í. En vegna greinar með
fjögurra dálka fyrirsögn í dag-
blaðinu Vísi mánudaginn 3. okt.
þar sem segir:
— Wilson
Framhald af bls. 1
halda í það, serh hann nefndi
„lénsskipulag", og leita sér skjóls
bak við skjöld þess.
Ræðu forsætisráðherrans var
vel tekið, og honum var klapp-
að lof í lófa, er hann sagði, að
stjórn landsins myndi taka sín-
ar ákvarðanir í innan- og utan-
ríkismálum, án tillits til þess,
hvaða augum gagnrýnendur
stjórnarinnar litu þær.
Wilson varði allar aðgerðir
stjórnarinnar, og bætti því við,
að það væri gersamlega úr lausu
lofti gripið, að atvinnuleysi vofði
nú yfir brezkri alþýðu. Aðgerð-
ir, sem leiddu til aukinnar fram
leiðslu útflutningsvara á sam-
keppnisfæru verði, væru bezta
og öruggasta leiðin til að tryggja
'Bretum þann sess, sem þeim
bæri.
Þá vék Wilson að utanríkis-
og varnarmálum, og sagði, að
stefna ríkisstjórnarinnar í þeim
málum myndi fyrst og fremst
markast af efnahagsgetu, og bar
áttunni gegn íhaldssinnuðum öfl
um í brezkum iðnaði. Hann
gerði mönnum ljóst, að sú íhalds
Isemi, sem hann þar vék að,
gerði vart við sig meðal iðn-
rekenda í öllum flokkum, og
væri ekki sérstaklega verið að
víkja að þeim ráðamönnum iðn
aðar, sem fylgdu íhaldsflokkn-
um að málum.
Gert er ráð fyrir, að á fund-
inum í Brighton verði tekin end
anlega ákvörðun um, hvenær og
hvernig skuli gengið endanlega
til verks með launabindingu þá,
sem nú er aðalstefnumál stjórn-
ar Wilsons.
„Loftskeytamenn ritsímans
höfðu einnig sagt upp störfum
en það samdist við þá, að þeir
hækkuðu um tvo launaflokka ef
þeir tóku viðbótarnámskeið og
luku prófi eftir það. Loftskeyta-
mönnum í Gufunesi voru boðin
sömu kjör, en þeir höfnuðu.“
Verður ekki hjá því komist
að leiðrétta rangfærslur.
1. Þeir sem sagt höfðu lausu
starfi hjá ritsímanum tóku laun
sem símritarar í 12. launaflokki,
eiga þess nú kost með prófi án
námskeiðs að komast í 14. fl.
undir starfsheitið yfirsímritarar.
2. Af þeim sem sagt hafa lausu
starfi í Gufunesi eru 14 loftskeyta
menn, sem taka laun í 11. launa
flokki. Til að komast í 12. launa
flokk, sem símritari, þarf loft-
skeytamaður 18 mánaða nám-
skeið og próf.
Það er því algjörlega rangt að
loftskeytamönnum í Gufunesi
hafi verið boðin hækkun um tvo
launaflokka.
Um vanmat kjaradóms á mennt
un, störfum og ábyrgð loftskeyta
manna teljum við ekki rétt að
stofna til blaðaskrifa nú.
Vegna deilunnar viljum við
hinsvegar upplýsa að við höfum
komið á framfæri við landssíma
stjóra endurskoðuðum tillögum
okkar, sem eru innan þeirra
marka, er okkur hafa verið boð
in, með örlitlum tilfærslum. Síð-
degis á mánudag áttum við enn-
fremur símtal við Igólf Jónsson
ráðherra, sem við höfum áður
átt umræður við í deilu þessari
og óskuðum eftir fundi með hon
um. Ráðherra kvaðst því miður
vera að fara af landi burt
snemma morguns eftir, en verða
kominn aftur næstkomandi mánu
dag en hann skyldi hafa sam-
band við landssímastjóra um at-
hugun þessa máls.
Okkur er ljós hver alvara er
á ferum með því ástandi, sem
skapast hefir, og þeim vandræð
um, sem verða munu þegar þeir
sem upp hafa sagt eru allir horfn
ir frá störfum. Þessvegna höfum
við lagt fram tillögu, er verða
mætti til bráðrar lausnar deil-
unni.
Þar sem kunningjar Alfs heyra ekki til
hans, kemur hann með uppástungu. —,
Sjáið þér nú til, skipstjóri, ég hef ekkert
á móti því að við, þú, og ég og Júmbó
skiftum fjársjóðnum á milli okkar, en
mér finnst að við ættum aðhalda hinum
þar fyrir utan. Ég faldi fjársjóðinn eina
nóttina, þegar kunningjar mínir sváfu . . .
Skipsijonnn þekkir blendið hugarfar
Álfs, en verður samt undrandi yfir svik-
semi hans.
Hann sveiflar kylfu sinni og segir: —
Nei, vinur minn, þannig högum við ekki
leiknum . . . Þín laun frá mér fyrir fjár-
sjóðinn eru ársdvöl í tugthúsinu, og hann
slær duglega með kylfunni til að gefa
Teiknari: J. M O R A
orðum sínum aukna aherzlu.
— Jájá, fjársjóðurinn er falinn í gjóta
sem er yfirfull af stirnuðum skepnum,
segir Álfur. Ef ég vísa ykkur ekki leið-
ina þangað finnið þið hana aldrei. Þó
svo að þið grafið þar til þið náið aldri
Methusalems. Skipstjórinn veit að Álfur
er að tala um safn einyrkjans.
Góði vinur. Við brottför þína
eru margir, sem sakna vinar í
stað. Fyrir misskilning urðum
við ósáttir um skeið þriggja ára-
tuga, sem við áttum nokkur
kynni. En vegna drenglundar
þinnar áttir þú frumkvæðið að
því að við sættumst heilum sátt-
um, og fyrir það er ég innilega
þakklátur.
Þú áttir karlmennsku til að
horfast í augu við erfiðleika og
sigrast á þeim. Sá sigur stækkar
ekki alla, en þeir stækkuðu þig.
Þú varst vaxandi maður til
hinztu stundar, og þú óxt af
störfum þínum og velgengni.
Verði forsjónin þér mild og björt
á óförnum leiðum. —
S. B.
JAMES BOND
—*—• ->f— Eftii IAN FLEMING
Það var fullt af gufu inni og brenni-
steinslykt i loftinu. Mér fannst einhvers-
konar fyrirboða liggja í loftinu.
james Bond
8V IAN FLEMING
ORAWING BY JOHN McLUSKY
WlTH 2,000
DOLLAES TO
SUPTO THE
JOCKEY,
TINSALIMS
BELL.I KEPT
A BENDEZNOJS
WITH HIM IM
THE HEALTH
BATHS
Ég átti stefnumót við Tingaling Bell í
heilsuböðunum. Ég átti að færa honum
200« dali í mútur.
LIOPED TINSAliMS'S CA
BE SAFE IN THE CUBICLE
CERTAINLY COULDNT TAK
ME TO THE MUD-8ATWS
Eg vonaði að peningar Belis væru ðr-
uggir í klefanum. Ég gat vissulega ekkl
farið með þá í leirbaðið!