Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 5. október 1966 MOHCUNBLAÐIÐ 25 yytltvarpið Miðvikudagur 5. október 7:00 Morgunútvarp VeOurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7 Æ5 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar -- 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — tg- lenzk lög og klassísk tón-list: Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Ein-ar Markan, Tryggva Björnsson, Skúla Halldórsson og Peterson-Berger. Ingeborg Hallstein, Húerta Talm- ar, Sandor Konya, Franz Ftíiring er, fleiri söngvarar kór og hljóm sveit flytja lög úr „Betlistúdent mum‘‘ eftir Millöcker; Franz Marszalek stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik ur „Sheherazade'* sinfóníska svítu op. 35 eftir Rimsky-Korsa- koff; Leopold Stokowski stj. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Victor Silvester og hljómsveit hans leika lagasyrpu eftii* Ric- hard Rodgers. The Lettermen syngja þrjú lög. Lúðrasveitim Arena leikur nokk- ur lög . Aase Werrild, Peter Sörensen o.fl. syngja og leika syrpu af gömlum og vinsælum lögum. David Carrol og hljómsveit hans leika syrpu af suðrænum lögum. Barbra Streisand syngur þrjú lög. Hljómsveitin „101 strengur*4 leikur lagasyrpu „Ásta-rkveðja frá Lundúnum4'. 1)8:00 Lög á nikkuna Jo Ann Castle leikur ýmiskonar lög, Charles Magnamte og hljóm sveit hans lög frá París og Grönstedt og félagar hans leika danslög frá Norðurlöndum. 18.45 Tilkynningar. 1920 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 80.-00 Norrænai dagur €. október I>jóðhöfðingjar NoröurLanda flytja ávörp. Þjóðsöngvamir Leiknir. 80:40 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 81:10 Lög unga fólksin* Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 82:00 Fréttir og veðurfregnir. 82:15 Kvöldsagan: „Grunurinn“ eftir Friedrich Durrenmatt. Jóhann Pálsson Ieikari les (4). 22:35 Á sumarkvöldi Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. 83:25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. október 7M0 Morgunútvarp V?ðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleíkar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Urdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 „ A frlvaktinni'*: Eydís Eyþórsdóttir stjórnat óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — ts- lenzk lög og klasslsk tónltst: Karlakórirm Fóstbræður syngur lag eftir Sigfús Halldórsson og fimm lög eftir Árna Thorstein- son; Jón I>órarinsison stj. Tríóið The Immaculate Heart leikur Tríó nr. 2 í Es-dúr op. 100 eftir Scubert. Hljómsveit Tónlfetarháskólans í París leikur „Bamagaman“ eftár Bizet; Jean Martinon stj. Anna Moffo syngur óperuaríur eftir Gounod, Meyerbeer, Bizet og Delibes. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Hljómsveitum stjórna Carmen Dragon, Lalo Sohifrin, Ray Martin, Clebanoff og Andre Kostelan-etz, en Bengt Hallberg leikur á píanó. 18:00 Lög úr sön-gleikjum og kvik- myndum. Lög úr „Mary Poppins‘‘ eftir Richard og Robert Sherman. Julie Arvdrews, Dick van Dyke, David TomHnson, Glynis Johns og aðrir Leikarar og listamenn úr kv i k my ndimn-i flytja. Percy Faith og hljómsveit hans leika 1ög úr ,,Li‘l Abner“ eftir Gene de Paul. 18:45 Tilkynningar. , 19:20 Veðurfregnir. 19:ií0 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. 20:06 Norrænn dagur a. Formaðux Norræoa félagsins, Sigurður Bjarnason ritstjóri flytur ávarp. b. ViBhjálmur P. Gíslason út- varpsstjóri flytur erindi: Tengsl in við Norðurlönd fyrr og nú. c. Norræn tórílist. 21:20 í vínag-arði Jóhann Hjálmarsson velur til flutnings ljóð og laust mál frá Norðurlöndum. Lesarar með honum: G uðr ún Ásmundsdóttir, Guðrún Guðlaugs dóttir og Helgi Skúlason. I>ýðendur: Ámd Hallgrímsson Magnús Ásgeirsson, Karl ísfeki, Helgi HáLfdánarson og Jóhaxrn Hjálmarsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Grunurinn*' eftir Fried.rich Dúrrerunatt. þýðandi: Unnur Eiríksdóttir. Lesari: Jóhann Pálsson leikari les (5). 22:35 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23:06 Dagskrárlok. Hafnarfjörður Til sölu 3ja herb. íbúð í steinhúsi á fögrum stað við Vitastíg. HRAFNKELL ÁEGEIRSSON, HDL. Vesturgötu 10, Haínarfirði, simi 50318. Saumur allar stærðir fyrirliggjandL J. Þorláksson & IMorðmann Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. Til sölu við IVfiðborgina Höfum til sölu tvær íbúðir í vönduðu steinhúsi við Miðborgina. Önnur íbúðin er 5 herbergi og er á 2. hæð hússins. Hin er 4 herb. og er á 3. hæð og fylgir henni ris sem í eru 5' herb. Tilvalið fyrir tvær fjölskyldur sem vilja búa saman. óvenju fagurt útsýni. Skipa- og fasieignasaian iBSKSsr, 4-5 herb. íbúð óskast Hefi kaupanda að 4—5 herb. íbúð. Mikil útborgun ef um góða ibúð er að ræða. Ennfremur kaupendur að tveim íbúðum í sama húsi. Símar 20424, 14120. Kvöldsími 10974. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Túngata Sörlaskjól Tjarnargötu Vesturgata 2—44 Lynghagi Hringbraut 92—121 Hávallagata Lambastaðahverfi Seltjarnarnes (Miðbraut). Þingholtsstræti Miðbær Laugaveg — neðri Barónsstígur Hverfísg. frá 4—62 Kjartansgata Leifsgata Meðalholt F ossvogsblettur Langholtsvegur II Talið við afgreiðsluna símt 22480. JpflorcúmMaðiD Hafnarfjörður Blaðburðarbörn vantar í nokkur hverfi. Talið við afgreiðsluna, Arnarhrauni 14. Sími 50374. Kennsla hefst mánudaginn 10. okt. Öll kennsla fer fram í Miðbæ Háaleitisbraut 58—60. Skírteini verða afhent í Skátaheimilinu, gengið inn frá Egilsgötu í dag og á morgun frá kl. 3—6 e.h. í DAG ER SÍÐASTI INNRITU NARDAGUR. SÍMAR 33222 og 35221. NJARÐVÍK. Kennsla hefst í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.