Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað 227. tbl. — Miðvikudagur 5. október 1966 jjcuiystöersia oy fjölbreyttasta blað landsins UNNK) ÁFRAM SAMKVÆMT BRADAHRGOASAMNIHGUM Á fyrsta fundi Verkamanna- sambands lslands annars vegar og Vinnuveitendasambands Is- lands og Vinnumálasambands Samvinnufélaganna hins vegar, er haldinn var í gær, var ákveð ið að fyrst um sinn verði unnið samkvæmt bráðabirgðasamning- um frá því í júní á sl. sumri, en þeir samningar gengu úr gildi um síðustu mánaðamót. Viðræð- urnar á fundinu voru í beinu framhaldi af þeim umræðum, sem í sumar leiddu til bráða- birgðasamkomulagsins. Fundinn i gær sat framkvæmda stjórn Verkamannasambandsins, en 1 henni eiga sæti: Eðvarð Sig- urðsson, formaður; Þórir Daní- elsson, framkvæmdastjóri sam- bandsins; Jónína M. Guðjónsdótt ir, Hermann G’iðmundsson og Ragnar Guðleilsson. Fulltrúar Vinnuveitendasam- bandsins voru: Kjartan Thors, Benedikt Gröndal, Óttar Möller, Jón H. Bergs, Björgvin Sigurðs | Júlíus Valdemarsson og Harry son og Barði Friðriksson. — Af Fredriksen. hálfu Vinnumálasambands Sam-1 Næsti fundur þessara aðila hef vinnuféíaganna satu fundinn þeir I ur ekki verið ákveðinn. Vinnustöðun ■ Sement- verksmiðjunni frestað EKKI HEFVR enn náðzt sam- komulag í kjaradeilu starfs- manna Sementsverksmiðjunnar og Vinn'iveitendasambandsins, að því er Björgvin Sigurðsson, formaður Vinnuveitendasam- bands tsiauds tjáði blaðinu í gær. Hins vegar var vinnustöðvun frestað um þrja sólarhringa, og kemur hún því til framkvæmda á miðnætti á fimmtudag, hafi samningar ekki tekizt. Annar sáttafundur hefur enn Sæmilegar horfur á góöu rjúpnaári SAMKVÆMT spám fróðra manna ætti rjúpnastofninn að komast í hámark þetta ár. Mbl. spurðist fyrir um það hjá frétta- riturum sínum víðs vegar um land, hvort mikið væri af rjúpu, og fékk blaðið mjög mis- jöfn svör. Virtist mest um rjúpu austanlands og einnig er mikið af henni á Snæfellsnesi. Samkvæmt upplýsingum frétta ritarans á Húsavík bar mikið á rjúpu í vor og virtist ætla að verða mikið um hana. Nú í haust virðist hins vegar ekki vera mik- ið af rjúpu og kenna menn helzt um júlíhretinu, er gerði þar eystra. Telja menn að ungarnir hafi ekki þolað það hret. Ragnar Gunnarsson á Fossvöll- um í Jökulsárhlíð sagði, að mikið hefði verið um rjúpu í sumar, en nú virtist hún vera mjög drejfð enn sem komið er. Sagði hann að gangnamenn hefðu séð tölu- vert á heiðum uppi. í Breiðdal virtist rjúpa vera meira móti í sumar samkvæmt upplýsingum Páls Guðmundsson- ar á Gilsárstekk, en í Borgarfirði eystra sagði Ingvar Ingvarsson á Desjamýri, að lítið væri um rjúpu, en þó taldi hann að hún gæti komið hvenær sem er. Hún héldi sig líklega upp til heiða. Siggeir Björnsson, Holti á Síðu sagði, að lítið væri um rjúpu þar um slóðir og hefðu gangnamenn lítið orðið varir við hana í göngum inn af Síðu- mannaafrétti. Steinþór Eiríksson á Egilsstöð- um tjáði blaðinu, að lítið væri af rjúpu á Héraði, en í sumar, er , hann hefði átt leið um þingeyjar- sýslur hefði hann séð mikið af henni. í Hnífsdal er lítið um rjúpu að sögn Sigurðar Guðmundsson- ar fréttaritara, en samkvæmt upplýsingum Árna Helgasonar í Stykkishólmi er mikið um rjúpu alveg niður í byggð. Segist Árni hafa séð mikið af henni, er hann brá sér út fyrir þorpið sl. sunnu- dag. Ágúst Jónsson á Hofi í Vatns- dal sagði, að mikið væri um rjúpu á heiðum uppi einkum við Stórasand. ekki verid boðaður, og kvaðst Björgvin ails oviss um, hvenær hann yrði haldinn. Björgvin tjáði blaðinu einnig, að fyrsta fundi Verkamanna- sambandshis væri nýlokið, og væri hann framhald á viðræð- um þessara aðila er íram fóru í sumar. Heiðu umræðurnar verið vinsarnlegar og yrði þeim áfram haidið á næstunni. ^ v> ‘ * Helsingfors Húsavík Önnur þessara mynda er frá Húsavík á íslandi, hin er frá Helsingfors í Finnlandi. Barn ið íslen7ka fagnar fyrsta snjón um; Finninn snýr bakinu í snjókornin og lætur sér fátt um finnist. Á Húsavík þenn an dag er barnið hló á móti snjóbirtunni var 24. vika sum ars; í Finnlandi viku fyrr. — Bændum fyrir norðan þykir snjórino svna sig fullsnemma; eflaust eru íbúar Helsingfors þeim sammála. En hvort sem snjór er böl eða blíða, þá er hinn hjartnæmi boðskapur þessa texta sá, að lítið barn fyrir norðan hló við snjónum viku eftir að Finninn í Hels ingfors sá hann falla í kring- um sig. Hlaut 300.000 kr. sekt fyrir landhelgisbrot Skipstjóri brezka togarans rauk i fússi úr réttarsal á ísafirði ísafirði. 4. október. RÉTTARHÖLDUM yfir Andreas Jensen skipstjóra á Grimsbytog- aranum Oratava lauk í dag fyrir sakadómi ísafjarðar. Var skip- stjóri dæmdur í 300.000 kr. sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk og einnig var skipstjóra gert að greiða 10.000 kr. sóknarlaun til ríkissjóðs og 10.000 kr. málsvarn arlaun til verjanda síns Ragnars er 28 síöur í dag og verður út þessa viku vegna yfir- vinnubanns Hins íslenzka prentarafélags. Aðalsteinssonar hdl. Dóminn kvað upp Jóh. Gunnar Ólafsson bæjarstjóri, en meðdómendur voru Guðmundur Guðmundsson skipstjóri og Símon Helga.son skipaeftirlitsmaður. Dómurinn yfir skipstjóranum var kveðinn upp kl. 17:30 í kvöld og brást skipstjóri illa við. Jafnskjótt og dómsorð höfðu ver ið lesin yfir honum stóð hann upp og rauk út í fússi. Taldi Andreas Jensen skipstjóri, að hann hefði verið dæmdur • sak- laus, en forsendur dómsins byggj- ast fyrst og fremst á því áliti hinna sérfróðu meðdómenda, að ekki hefði verið framkvæman- legt, eins og skipstjóri hélt fram, að kasta vörpunni við landhelgis línuna og hafa getað togað og fengið þær 45 kröfur, sem reynd ust vera í vörpunni, þegar .lún var dregin upp, á þeim 10—15 mínútum, sem þetta á að hafa gerst á. Dómnum yfir skipstjóranum var áfrýjað og liggur togarinn enn hér í höfn, því eftir er að meta afla og veiðarfæri og reikna sakarkostnað. Má búast við, að því verði ekki lokið fyrr enn einhverntíma á morgun. Einning er eftir, að setj* tryggingu fyrir sektarfé og kostn aði. — H.T. Enn unnið að þéttingu í GÆR var onn verið að vinna að þéttingu s rifunni sem kom á Herðubreið, er hún steytti á skeri við Djúpavog. Og var ekki vitað hvenær þeirri bráðabirgða- viðgerð væri lokið og hægt verði Víöa snjóföl í byggð noröanlands og austan MBL. hafði í gær samband við fréttaritara sína víða um land og spurðist fyrir um tíðarfar og veðráttu. Samkvæmt upplýsing- um þeirra hefur viða snjóað allt niður i byggð og sums staðar hef- ur gránað í fjöll. Alls staðar var fremur kalt í Jökulsárhlíð hefur verið vond tíð að undanförnu og í gær var þar alhvítt. Fjallvegir höfðu þá teppzt þar um slóðir í Norður- Múlasýslu. Gangnamenn í Þingeyjarsýslu hafa yfirleitt fengið góð veður í Frapihald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.