Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.10.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. október 1960 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Garðastræti 37, her í borg, þingl. eign Magnúsar Víglundssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka ísiands, Landsbanka ísiands, Einars Viðar hrl., Veðdeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstu- daginn 14. október 1966, kl. 4% síðdegis. Borgarfógetaembætdö 1 Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Skaftahiíð 3, héi í borg, talin eign Jóns H. Björnssonar, fer fram -eftir kröfu Útvegsbanka fslands á eigninni sjáifri, miðviku- daginn 12. október 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á söluturni við Sundlaugaveg, hér í borg, talin eign Péturs Péturssonat, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., á eigninni sjálfri miðviku- daginn 12. október 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík*. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Grensásvegi 22, hér í borg, þingl. eign Rafgeislahitunar h.f. o. fl. fer íram eftir kröfu borgarskrifstofanna, Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 13. október 1966, kl. 4)4 síðdegis Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Sólheimum 23, hér í borg, talin eign Óttars Þorgilssonar, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 12. október 1966, kl. 2.45 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41.. 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Skaftahlíð 7, hér í bobg, þingl. eign Péturs Berndsen o. fl. fer fram eftir kröfu Þor- steins Júlíusson hdl. á eigninni sjálfrí, miðvikudag- inn 12. október 1966, kl. 2V2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Einholti 2, hé- í borg, föstu- daginn 14. október 1966, kl. 2 síðdegis og verður þar seld prentvél (Miehle) tilheyrandi Prentun h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41.. 42. og 43. tbt. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á m/s Haffara RE. 20 þingl. eign Jóns Karlssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Sveins- sonar hdl. og Jóns Emars Jakobssonar, lögmanns, við skipið í Reykjavíkurhöfn, miðvikudaginn 12. október 1966, kl. 3)6 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Grensásvegi 22, hér í borg, þingl. eign Rafgeislahitunar h.f. fer fram eftir kröfu Sveins Finnssonar hdl. Hafþórs Guðmundssonar hdl. Ágústs Fejldsted hrl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hdl., Tryggingarstofnunar ríkisins, Skúla J. Pálma- sonar hdl., Stefáns Sigurðssonar hdl., Jóhannesar Lárussonar hrl., Jóns Gr. Sigurðssonar hdl. og Bergs Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 13. október 1966. kl. 4,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Vatnsstíg 3, hér í borg, fimmtu daginn 13. október 1966, kl. 2 siðdegis og verður þar seld prentvél (Heidelberg) tilheyrandi Borgar- prenti. — Greiðsla fari fram við hamshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 10, hér í borg, fimmtudaginn 13. október 1966, kl. 2% síðdegis og verður þar seld bókbandssaumavel, tilheyrandi Félagsbókbandinu h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að BergþórUgötu 3, hér í borg, fimmtudaginn 13. október 19«6 kl. 3 síðdegis og verður þar seld prentvél ( g) tilheyrandi Hagprenti. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð á Súðarvogi 7, hér í borg, föstudaginn 14. október 1966 kl. 2VZ síðdegis og verður þar seld síldarflökunarvél, tilheyrcmdi „Síldaréttum“, s. st. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Hallarmúla, bér í borg, föstu- daginn 14. október 1966 kl. 3 síðdegis og verður þar seld kombineruð trésmíðavél (Stenbergs Maskiner) og 2 kombineraðar trésmíðavélar, tiiheyrandi tré- smiðjunni Meið. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram nauðungaruppboð að Hverfisgötu 78, hér í borg, föstudaginn 14. október 1966 kl. 344 síðdegis og verður þar seld setjaravél (Zinetype), tilheyrandi Víkingsprenti h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bezt að augiýsa i IVIorgunblaðinu TÚNGATA Höfum til sölu 3ja og 4ra her bergja íbúðir við Túngötu. íbúðirnar eru nýstandsettar og lausar nú þegar. Ennfremur einstaklingsíbúð í sama húsi. FÁLKAGATA 4ra og 5 herb. íbúðir við Fálkagötu. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með fullfrágeng- inni sameign. Tilbúnar nú þegar. HRAUNBÆR 5 herb. endaíbúð, með suður- svölum. íbúðinni fylgir her- bergi í kjallara. Selst múr- húðuð og máluð með frá gengnum hreinlætistækjum. Ennfremur 6—7 herb. enda- íbúð og 4ra herb. íbúðir. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Fullfrá- gengin sameign. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 4 HÆO SiMI 17466 Bjarni Beinteinsson, hdl. Jónatan Sveinsson lögfrl. ftr. Hafnarfjörður Húseign til sölu á góðum stað, í Miðbænum. Húsið er járn- varið timburhús á steinsteypt um kjallara. Á aðalhæð eru tvær samliggjandi stofur, her bergi og eldhús, í risi eru fjög- ur herbergi og bað, og í kjallara ágætt geymslurými og þvottahús^Hafa mætti tvær íbúðir í húsinu. ARNI GUNNLAUGSSON hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764 9—12 og 1—4. Chervrolet ’28 til soiu. Tilboð óskast. Til sýnis vlð Bolholt 6 á daginn. Telpa eía drengur 10—11 ára óskast á gott sveitaheimili í vetur. Upplýs- ingar í síma 33717 milli kl. 4 og 6 næstu daga. BILALEIM f/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Bezt að auglýsa 4. MorgunbJaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.