Morgunblaðið - 19.10.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1966, Blaðsíða 1
32 síuur IUagnús Jonsson fjármálaráðherra í fjárlagaræðu: Hófsemi í skatt lagningu og viö- unnandi framlög einkenni fjárlaga Takmnrkið um greiðsluhollolaus Rekstrurafgungur nú úætluður 381 1 GÆRKVftl-iDI íór fram á Al- þingi fyrsta umræila um fjárlaga frumvarpió 1067 og flutti þá Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, f járlagaræðu sína. Gerði hann í upphafi ræðu sinnar grein fyrir afkomu ríkissjóðs á yfir- standandi fjárlagaári og drap skattar yrðu á lagðir, heldur að- m.a. á það að heildartekjur og kostnaður á rekstrarreikningi hefðu farið nokkuð fram úr áæti- un. Sagði ráðherra, að þótt enn yrði ekki sagt með vissu um af komu ríkissjóðs á yfirstandandi ári, væri þó Ijóst, að það nauð- synlega takmark að sporna gegn í>á sagði ráðherra að nú væri undirbúningur framkvæmdaáætl unar fyrir árið 1967 ekki það langt kominn, að enn yrði séð hverra lántökuheimilda væri þörf. Yrði hafður sami háttur á hallarekstri ríkissióðs hefði og um lántökur 1 sambandi við framkvæmdaaætlun yfirstand- fjúrlög ‘66 núðist i. kr. millj. Jóhannes Nordai Seðiabankastjóri afhendir menntamálaráð- herra Gylfa Þ. Gíslasyni Skarðsbók. Ráðherra þakkar. náðzt. Ráðherra sagði, að tekjuáætl- un fjárlagafrumvarpsins nú væri j, við það miðuð, að engir nýir eins stuðzt v>ð núgildandi tekju- stofna. Gerði ráðherra síðan að umtalsefni áætlaðan rekstrar- kostnað ríkisstofnanna og sagði m.a. að nú væri í fyrsta sinn gerð áætlun um rekstur sjón- varps miðað við heilt ár, og væru heildartekjur þess áætlaðar rúm lega 56 milli. kr. Þá væri í frum varpinu lagt til að hækka mjög stórlega fjárveitingu til háskól- ans eða um rúm 51% og mikii hækkun yrði ennfremur til styrktar íslenzkum námsmönn- um. Ennfremur væri ljóst að framlög til atvinnuveganna yrði að hækka og nefndi ráðherra til eflingu Iðnlánasjóðs, framlög til Aflatryggingarsjóðs og Fiskveiði sjóðs fslands, til Raforkusjóðs, vatnsveitna og hafnargerða, en nú væri á döfinni nýtt frumvarp um hafnar'ög. andi árs og leita heimildar með sérstökum lögum síðar á þing- Samuel Joseph Agnon Magnús Jónsson. inu um leið og gerð yrði grein fyrir framkvæmdaáætluninni. Ráðherra sagði, að rekstraraf gangur fjárlaga væri áætlaður 381 millj. kr og að nauðsynleg- ar aðgerðir til þess að stemma stigu við vaxandi dýrtíð gætu einnig verið háðar því að hagur ríkissjóðs væri svo góður, að hann gæti tekið á sig nokkra byrði í því sambandi. Ráðherra gerði ennfremur tollamália að umtalsefni og sagði að það lægi ljóst fyrir að víðtæk ar breytingar á tollakerfinu væru óhjákvæmilegar. Væri því nauð synlegt að kanna allar aðstæður rækilega til þess að vera ekki ó- viðbúnir því, er koma skyldi. Þá gat ráðherra um það, að 1 stefnuyfiriýsingu ríkisstjórnar- innar á síðasta þmgi hefði verið gefið fyrirheit um það, að koma hér á staðgreiðslukerfi skatta ár ið 1967. Yið rannsókn málsins hefði hinsvegar komið fram að það var umfangsmeira en menn gerðu sér grein fyrir, en aflað hefði verið mikilla gagna frá Framhald á bls. 31. Fær Israelsmaður Bókmenta- verðlaun Nóbels Stokkhólmi 18. október AP-NTB ÚTVARPIÐ í Jerúsalem skýrði frá því í dag, að það hefði áreiðanlegar heimildir fyrir því að ísraelska rithöf- undinum Samuel Joseph Hal eui Agnon yrðu veitt bók- menntaverðlaun Nóbels í ár. Útvarpið segir að mennta- málaráðherra ísraels hafi SKARDSBOK KOMIN HEIM heimsótt Agnon og skýrt hon um frá þessu. Neitaði rithöf- undurinn að trúa ráðherran- um. Levi Eskol forsætisrá'ðherra ísraels sendi Agnon í dag skeyti þar sem hann óskar honurn til hamingju með þennan mikla heiður og lætur í ljós aðdáun sina á framlagi hans til he- brezkra bókmennta. Sænska bókmenntaakademí- an hefur neitað að staðfesta fregnina og sagði talsmaður henn ar að engin tilkynning yrði gef- in út fyrr en nk. fimmtudag er opinberlega verður skýrt frá verðlaunahafanum. Agnon fæddist í SA-Póllandi i ágúst 1888 og er því 78 ára að aldri. Hann fluttist til Palest inu og bjó þar til 1913. Þá flutt- ist hann til Þýzkalands og var þar í 11 ár, en hefur síðan búið í Jerúsalem. Honum hafa áður verið veitt æðstu bókmenntaverð Framhald á bls. 25 '•Þ- Afhent í gæi • verður til sýnis nlmenningi nm næstn helgi SKARÐSBÓK er komin heim til íslands. Hún kom með síðustu ferð Gullfoss. Skipið tafðist lítillega í Leith, en til Reykjavíkur kom það í fyrrakvöld. Eiríkur Benedikz, sendi- ráðunautur, gætti bókar- innar á leiðinni frá Lund- únum til íslands. Mennta- málaráðherra gat þess í gær, að bókin verði til sýn is almenningi í húsakynn- um Þjóðminjasafnsins um næstu helgi. Skarðsbók er hin feg- ursta á að líta. Unnið hefur verið undanfarið að við- gerð á henni, ný kálfskinns blöð verið sett á milli gömlu skinnblaðanna og bókin bundin í svínsleður með mahogníspjöldum og um hana búið í kassa úr rósaviði. Skarðsbók var afhent við hátíðlega viðhöfn í Ráðherrabústaðnum í gær, að viðstöddum ráðherrum, fræðimönnum og ýmsum gestum öðrum. Jóhannes Uordal afhenti hafa fyrir hönd gefenda þ.e. íslenzkra banka, en Gylfi Þ. Gísla- son veitti henni viðtöku. Framhald á bls. 8 Johnson til Nýja Sjálands Honalulu 18. október AP — NTB Johnson Bandaríkjaforseti fór í dag frá Honalulu áleiðis til Nýja Sjálands. Forsetinn kom til Hona lulu í gær og dvaldist þar yfir nóttina. 5 dagar eru nú þangað til ráðstefnan um Vietnam hefst í Manilla á Filippseyjum, en hana munu sitja auk Johnsons leiðtogar frá Nýja Sjálandi, Ástralíu. Filipseyja, S-Kóreu, S- Vietnam og Thailands. Á leið sinni til Nýja Sjálands lenti flugvél forsetans á Samoa- eyjunum, sem hafa verið undir yfirráðum Bandaríkjamanna síð an 1899. Hafði forsetinn þar stutta viðdvöl meðan eldisneyti var bætt á vél hans, en síðan var förinni haldið áfram. Flugvél forsetans mun lenda á herflugvelli skammt frá Welling ton, höfuðborg Nýja Sjálands þar sem forsætisráðherra lands- ins mun taka á móti honum. Síðar munu fara fram viðræð- ur milli þeirra um stríðið í Vietnam og varnir SA-Asíu og Kyrrahafsins. Búist er við, að Johnson krefjist þess að stjórn Nýja Sjálands sendi fleiri her- menn til Vietnam, en nú eru þar aðeins um 150 ný-sjálenskir hermenn. Frá Nýja Sjálandi heldur for- setinn til Sidney í Ástraliu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.