Morgunblaðið - 19.10.1966, Blaðsíða 7
MiSvikuda.sa’r 1-9. okt. 1968
MORCUNBLAÐID
flaustsýning í
Bammagerðinni
l'M þessar mundir stendur
yfir haustsýning hjá Ramma-
gerðinni Hafnarstræti 5 á list
munum ýmsum, sem sérstak-
lega eru ætiaðir til minja-
gripa fyrir ferðamenn, en auð
vitað er þarna um varnig að
ræða, sem hentar vei til gjafa
innanlands. Sýningin er í
hinu rúmgóðu húsakynnum
verzlunarinnar í gamla Mjólk
urféiagshúsinu og verður opin
til sunnudagskvölds. Verður
opið bæði á laugardagskvöld
og sunnudagskvöld.
Við gengum um húsakynn-
in á mánudag með fram-
kvæmdastjóra fyrirtækisins,
Hauki Gunnarssyni, og var
þar margt skemmtilegt að
sjá, og er sýningin einskonar
yfirlitssýning um íslenzka
minj agripaframleiðslu.
„Tilgangurinn með þessari
haustsýningu“, sagði Haukur,
„er einkum sá, að vekja at-
hygli á því, sem við höfum
að bjóða, bæði heimilisiðnað
og verksmiðjuunnar vörur.
Ennfremur vonum við að
geta með henni vakið athygli
þeirra, sem eitthvað þessu
líkt framleiða, t.d. i heimahús-
um, að við erum tilbúnir að
koma fallegum munum á
framfæri.
Ullarvörur eru uppistaðan
í þessari sýningu, lopapeysur,
vettlingar, treflar, húfur, sjöl
og hyrnur, allt handunnið.
Handvefnaður er hér í fjöl-
breyttu úrvali, svo sem borð-
treflar, og pils. Þessi vefn-
aður er unnin af Geirlaugu
Jónsdóttur, Borgarnesi, Guð-
rúnu Vigfúsdóttur, ísafirði,
Karólínu Guðmundsdóttur,
Reykjavík og Kristínu Jóns-
dóttur, sama stað og fleirum.
Svo er verksmiðjuiðnaður-
SEÐ til dyra á haustsýningunni
við eftir Sólveigu Eggerz, ofna
og Karólínu Guðmundsdóttur,
inn: Loðsútuð gæruskinn frá
Vinnufatagerðinni, bæði í
náttúrlegum litum og lituð,
sem eru mjög eftirsótt er-
lendis. Ýfð og stílhrein teppi
frá Álafossi og Gefjun, sem
eru flutt út í stórum stíl.
Peysur á alla fjölskylduna
úr íslenzkri upp frá Heklu á
Akureyri. Erlendir ferðamenn
eru í vaxandi mæli að læra
að meta íslenzku ullarvör-
urnar, enda er íslenzka ullin
sennilega gædd fleiri góðum
eiginleikum, en nokkur önn-
ur ull í heiminum í dag.
Einnig sýnum við hér klippt
skinn, gæruskinn, kálfsskinn,
trippaskinn og hestaskinn frá
Iðunni á Akureyri, einnig
vesti úr sútuðum skinnum
fyrir dömur og herra.
Ég má til með að vekja
athygli á pelsum úr klipptum
gæruskinnum, sem ef til vill
verða taldir nauðsynlegir ís-
lenzkum konum í framtíð-
inni.
Hér eru einnig til sýnis
gull- og silfurmunir frá mörg-
um gullsmiðum, smelti — og
skartgripir frá Bárði Jóhann-
essyni skartgripir frá Jóni
Dalmannssyni, víravirki frá
Jóni Björnssyni, men með is-
lenzkum steinum frá Þórarni
Gunnarssyni, svo að eitthvað
sé nefnt. Leirmunir frá Glit
og Funa, að ógleymdum hin-
HÉR má sjá smeltimuni Bárðar Jóhannessonar, leirmuni frá
Glit og Guðmundi Einarssyni og Batíkmyndir Katrínar.
Fremst má sjá málverk á reka-
hluti eftir Guðlaugu Jónsdóttur
um sígildu styttum Guðmund
ar frá Miðdal.
Sólveig Eggers sýnir hér
skemmtilegt safn af málverk-
um máluðum á rekavið. Eiga
þessar myndir mjög vaxandi
vinsældum að fagna, og hafa
útlendingar mikið keypt þær.
Batikmyndir Katrínar Ágústs
dóttur vekja einnig mikla
athygli. Friðrik Friðleifsson
á þarna rokka og gestabækur
úr skinni og öðrum efnum,
og Guðvaldur Jonsson heíur
skorið út aska af mörgum
stærðum.
Minjagripa iðnaður á fs-
landi er mjög ung listgrein,
en margt er hér athyglisvert
og mjög vel gert og stenst
fyllilega samanburð við það,
sem boðið er víða erlendis,
bæði hvað verð og gæði snert
ir.
Þó að erlendir ferðamenn
komi hingað í vaxandi mæli
ár hvert, þá er ferðamanna-
tíminn svo stuttur, að sölu-
tími á minjagripum er aðal-
lega þrjá mánuði á ári.
Við önnumst smærri og
stærri sendingar bæði utan-
lands og innan, án sérstaks
aukagjalds fyrir pakkningu,
og mun það vart þekkjast í
öðrum löndum. Allar send-
ingar eru tryggðar.
Það er ástæða til að minna
fólk á, að sendingaf, jafnvel
með flugi, taka oft lengri
tíma, en það reiknar með.
Við bjóðum yður velkominn
á „Haustsýningu" okkar til að
athuga í tíma, hvort við höf-
um ekki jólagjafirnar, sem
þér óskið að gefa vinum yð-
ar erlendis og heima.
Verzlunarstjóri í verzlun-
inni, Hafnarstræti 5 er Kol-
brún Jóhannesdóttur, en eig-
andi hennar er Jóhannes
Bjarnason“, sagði Haukur
Gunnarsson framkvæmda-
stjóri að lokum, um leið og
við gengum út af haustsýn-
ingunni.
Blsið og timarit
FAXI, septemberblað, 26. árg. ’66
hefur nýverið borizt blaðinu, 16
eíður að stærð, fjölbreytt að efni.
Útgefandi er málfundafélagið
Faxi í Keflavík, og ritstjóri þess
er Hallgrímur Th. Björnsson,
kennari. Af efni blaðsins má
nefna grein um kappreiðar Mána,
eamtal við Ellert Eiríksson um
framkvæmdir Keflavíkurbæjar,
þýzkt knattspyrnulið í heimsókn
til ÍBK, grein eftir Hallgrím Sig
wrðsson; Út úr Paradís. Mynd af
rússnesku iistamönnunum. Minn
inagargreinar og minningaljós.
Samtal við Guðmund A. Finn-
bogason um Innri Njarðvíkur-
kirkju 80 ára, afmælisgreinar, —
nýtt skip til Grindavíkur, frétt
um gullbrúðkaup, þátturinn Úr
flæðarmálinu og fleira.
Minningarspjöld
Minningarsjóður Guðrúnar
Bergsveinsdóttur. Minningar-
spjöld eru seld í Skátabúðinni
við Snorrabraut, Áslaugu Frið-
riksdóttur, Mávahlíð 13, Guð-
rúnu J óhannsdóttur, Grundar-
gerði 4 og Borghildi Strange,
Barðavogi 38. Kvenskátafélag
Reykjavíkur.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 3ö, sími 11813;
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28; Gróu Guðjónsdóttur, Háa-
leitisbraut 47; Guðrúnu Karls-
dóttur, Stigahlíð 4; Guðrúnu
Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32;
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð
49, og Bókabúðinni Hlíðar, Miklu
braut 68.
Minningarspjöld Ekknasjóðs
lækna fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofum læknafélags Reykja-
víkur, Domus Medica, Egilsgötu,
skrifstofu borgarlæknis, Heilsu-
verndarstöðinni, Reykjavíkurapó
teki, Siúkrasamlagi Kópavogs og
Hafnarf j arðarapóteki.
Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja
vfkur eru til sölu á eftirtöldum stöð-
Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest-
urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar,
Skólavörðustíg 21 A Búrið. Hjallaveg
Minningarspjöld Heilsuhælis-
sjóðs Náttúrulækningafélags fs-
Iands fást í Hafnarfirði hjá Jóni
Sigurgeirssyni sími 50433,
og í Garðahreppi hjá
Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37,
sími 51637.
Spakmœli dagsins
Grunnhygginn maður er gá-
laus, en brjálaður maður bilað
tæki. — Kristín Sigfúsdóttir.
>f Gengið
Reykjavík 13. október 1966.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,88 120,18
1 Bandar. dollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 Danskar krónur 622,30 623,90
100 Norskar krónur 600,64 602.18
100 Sænskar krónur 830,46 832,60
100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72
100 Fr. frankar 868,95 871,19
100 Ðelg. frankar 85,93 86,15
100 Svisen. frankar 990,50 993,05
100 Gyllini 1.186,44 1.186,90
100 Tékkn kr. 506,40 996,00
100 v-þýak mörk 1.076,44 1,079,20
100 Austurr. sch. 106.1« 106.00
100 Pesetar 71,00 71,00
Hús til sölu
Lítið hús til sölu og flutn-
ings. Þarf viðgerðar við.
Tilvalið sem sumarbústað-
ur. Uppl. í síma 60032.
Til sölu
Burðarrúm, og sem nýr
Allvin barnavagn. Upplýs-
ingar í síma 7019, Garði.
Hafnfirðingar
Lagtækur maður óskast til
iðnaðarstarfa. Framtíðarat-
vinna. Uppl. í símum 13992
Reykjávík og 51869 Hafnar
firði.
íbúð óskast
Hjón með tvö börn óska
eftir íbúð í nokkra mán-
uði. Upplýsingar ’ síma
11947.
Hópferðabifreið til sölu
Til sölu 36 manna Ford,
árg. 1954. Upplýsingar I
síma 1740, Keflavík, næstu
daga.
Tapað
Ný, dökkblá drengjaúlpa,
tapaðist í nágrenni Breiða-
gerðisskóla. Vinsamlegast
hringið í síma 32623 eða
38966. Fundarlaun.
Tökum að okkur
aukakennslu í tungumál-
um. Uppl. í síma 15918, frá
kl. 13 til 15,30.
Maður
óskast til gæzlu á snyrti-
herbergjum o. fl. Uppl. í
skrifstofunni kl. 2—5 í dag
og næstu daga. — Sigtún.
íbúð óskast
Vegna viðgerðar á eigin
húsi, óskast búð til leigu
um 5—6 vikna skeið. Sími
24537 milli kl. 10—12 og
2—5.
Kona óskast
til að gæta 4ra ára telpu
frá kl. 12,30 til 5,30, alla
virka daga nema laugar-
daga til hádegis. Upplýs-
ingar í síma 11679 eftir
kl. 6 e.h.
Fyrirliggjandi
stólagrindur (rennibraut-
ir). Trésmiðja Austurbæj-
ar h.f., Skipholti 25. Sími
19016.
Útihurðir
í Oregonpine, fyrirliggj-
andi. Trésmiðja Austur-
bæjar h.f., Skipholti 25. —
Sími 19016.
Bílskúr óskast
til leigu í Austurborginni.
Upplýsingar í síma 34530.
Ford 1954
Ford fólksbifreið í góðu
standi, nýskoðuð, til sölu.
Uppl. í Bifreiðastöð Stein-
dórs, sími 11588 og 18585.
Herbergi óskast
til leigu fyrir tvo pilta utan
af landi. Uppl. í síma
41357.
Sambyggð trésmíðavél
- þriggja fasa, samanstend-
ur af hjólsög, afréttara og
borplani, — til sölu. Lítið
notuð. Upplýsingar í síma
40533.
Keflavík — Njarðvík
Vantar íbúð um mánaðar-
tíma. Erum á götunni. Sími
18971 eða 2508, Keflavík.
Barnagæzla
Get tekið að mér að gæta
5—6 ára telpu frá kl. 9—18
eða eftir samkomulagi. Upp
lýsingar í síma 35225.
Opinberan starfsmann
vantar eitt eða tvö herb.
strax, í úthverfi borgar-
innar. Tilb. sendist Mbl.,
merkt: „Opinber starfsmað
ur — 8004“.
Fullorðinn maður
óskar eftir þrifalegri inni-
vinnu. Upplýsingar í síma
40138.
íbúð til leigu
4ra herb. íbúð í Háaleitis-
hverfinu til leigu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir föstudag,
merkt: „Austurborg —
4823“.
Píanó
Mjög fallegt píanó til sölu.
Upplýsingar í síma 15603.
Er vön barnagæzlu
Vil taka 1—2 börn % eða
allan daginn. Vinsamlegast
leggið nöfn og símanúmer
inn á afgr. Mbl. merkt:
„Háteigsvegur — 9907“.
Starfsstúlkur óskast
í eldhús Landakotsspítala.
Uppl. á skrifstofunni.
Keflavík
Forstofuherbergi til leigu
á Garðavegi 6, uppi. Upp-
lýsingar í síma 2565.
Lítið einbýlishús
3 herb. o geldhús í Mið-
bænum, til leigu, nýstand
sett með teppum á stofum.
Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Einbýlishús — 4355“.
Til sölu
Consul, árg. "55. Upplýs-
ingar í síma 60121.
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leígu
íbúð, 3—4ra herb. Engin
börn. Algjör reglusemi. —
Uppl. í síma 36730.
Vantar stúlkur I
saumaskap
Upplýsingar ekki í síma. — Vísað inn hjá verzl-
uninni Edinborg Laugavegi 89.