Morgunblaðið - 19.10.1966, Blaðsíða 6
6
MORCUNBLADIÐ
Miðvikudagur 19. okt. 196(
Ford 1954
Ford fólksbifreið í góðu
standi, nýskoðuð til sölu.
Uppl. í Bifreiðastöð Stein-
dórs, sími 11588 og 18985.
Efnalaugin Lindin
Hreinsum samdægurs.
EFNAXAUGIN LJNDIN
Skúlagötu 5.
Góð bílastæði.
V élritunarnámskeið
verður haldið hér í bænum
og í Hafnarfirði. Innritun
hefst nú þegar. Til viðals
í síma 37771 frá kl. 9—12
og 8—10 e.h. Cecilia Helga-
son, Hvassaleiti 22, 3. h., t.v.
D — 8
Jarðýta af gerðinni Cater-
pillar D-8 (2C) er til sölu.
Upplýsingar í síma 30828.
Stúlka óskast
á gott heimili í Englandi
frá 15. nóv. eða 1. des. —
Vinsamlegast skrifið til
Mrs. Sweeney
4 Michleham Down
Woodside Park,
London N 12
Maðurinn>
sem fann peningaveskið
5. okt .og hringdi í síma
32666, er beðinn að gjöra
svo vel að hringja aftur.
Reglusöm stúlka
sem vinnur úti, óskar eftir
hérbergi með eldhúsað-
gangi eða lítilli íbúð. Barna
gæzla kemur til greina.
Upplýsingar í síma 19845
eftir kl. 5 í dag.
Kjólskyrtur
Við þvoum allar skyrtur,
vesti, flibba og sloppa. —
Þvottahúsið Drífa, Baldurs
götu 7. Sími 12337.
Drífið
þvottinn í Þvottahúsið
Drífu, Baldursgötu 7. Sími
12337.
Til sölu
ný A.E.G. eldavélahella.
Sporöskjulöguð. Upplýsing
ar í síma 52248.
Herbergi óskast
Einhleypur maður óskar
eftir herbergi, helzt með
eldunarplássi, sem næst
Miðbænum. Upplýsingar í
síma 13203, eftir kl. 8 e.h.
Mótatimbur
Mótatimbur 1x6 og 1x4, til
sölu. Uppl. í síma 33836,
Framkvæmdamenn
Vanur bifvélavirki óskar
eftir sambandi við mann
eða fyrirtæki, sem hefur að
stöðu til viðgerða. Tilboð
merkt: „Bílar — Vinnu-
vélar“ sendist Mbl. sem
fyrst.
Kennarar
Nemendaskrá fyrir kenn-
ara, er aftur komin í bóka
verzlanir. Fæst í Bóka-
verzlun KRON; Bókaverzl
un ísafoldar; Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar. —
Send í póstkröfu út um allt
land.
Málverknsýning í Mbl. glugga
UM þessar mundir sýnir í
glugga Morgunblaðsins Gunn-
ar Hjaltason úr Hafnarfirði
nokkur vatnslita- og pastel-
málverk. Sýning þessi er sölu
sýning, og geta menn fengið
upplýsingar um verð hjá aug-
lýsingadeild blaðsins.
Við hittum Gunnar Hjalta-
son að máli á mánudaginn, og
spurðum hann um nám hans
og starf.
„Ég lærði hjá þeim ágætu
listamönnum, Birni Björns-
syni og Marteini Guðmunds-
syni, sem hér ráku þá teikni
skóla. Þetta var um 1933, og
var ég viðloðandi hjá þeim
í nokkur ár. Svo lærði ég
gullsmíði hjá þeim Leifi Kal-
dal og Guðmundi Guðnasyni,
föður Bjarna blaðafulltrúa og
þeirra bræðra. Ég hafði
geysigott að hvorutveggja
þessu námi. Þetta voru prýð-
iskennarar allir fjórir, hver
á sínu sviði.
Síðan má segja, að ég hafi
alltaf annað slagið verið að
mála, svona með hvíldum,
samhliða lífsstarfi mínu sem
gullsmiður. Ég er fæddur 1920
og á heima við Gunnarssund
í Hafnarfirði. Nei, blessaður
vertu, þeir skírðu það ekki
eftir mér, heldur mun það
kallað eftir föðurbróður Egils
Vilhjálmssonar, sem bjó, þar
sem hét Gunnarsbær. Ég hef
smá búðarholu við Gunnars-
sund, þar sem ég sel smíðis-
gripi mína, en þeir kalla það
nú raunar Hverfisgötu 30, af
einhverjum annarlegum ástæð
um .
Ég mála eingöngu lands-
lagsmyndir. Abstraktlist á
ekki við skapferli mitt. Ég
Gunnar Hjaltason.
mála eingöngu landslagsmynd
ir. Abstraktlist á ekki við
skapferli mitt. Ég mála mynd-
irnar yfirleitt á staðnum, en
fullvinn þær svo heima. Mynd
irnar í glugganum eru ýmist
málaðar með vatnslitum
(þekjulitum) og pastellitum,
og þær eru allar málaðar á
árinu 1966“, sagði Gunnar að
lokum.
Sýning Gunnars mun standa
í glugganum fram í næstu
viku.
■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
50 ára er í dag Einar Skúla-
son, bryti, Álftamýri 18. Verður
í dag staddur á Miðbraut 22*
Seltjarnarnesi.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Sig-
urðardóttir Otrateig 5, og Dan-
íel Guðjón Óskarsson, Stigahlíð
36.
FRETTIR
Kristniboðssambandið. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8:30 í Bet-
aniu. Halla Bachmann talar. All-
ir velkomnir.
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra. Kvennadeildin heldur
fyrsta fund vetrarins í Tjarnar-
búð uppi fimmtudaginn 20. okt.
kl. 9. Stjórnin.
Gestamóttaka fyrir Svövu Þór-
leifsdóttur fyrrv. skólastjóra
Akranesi verður í tilefni af 80
ára afmæli hennar fimmtudag-
inn 20. okt. í Silfurtúnglinu frá
kl. 4—6 síðdegis. Er þess vænzt,
að kunningjar og vinir heiðrl
afmælisbarnið með nærveru
sinni. Kaffimiðar við inngang-
inn. Kvenréttindafélag íslands.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega
velkomið.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna halda fund fimmtudaginn
20. þm. kl. 8:30 að Bárugötu 11.
Dagskrá: Félagsmál, Sigríður
Thorlacius flytur erindi.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund miðvikudaginn 19. okt. kl.
8.30 í Félagsheimilinu. Skemmti-
atriði. Kaffi. Stjórnin.
Grensásprestakall
Unglingar, munið kvöldvök-
una í Breiðagerðisskóla fimmtu-
daginn 20. október. kl. 8. síð-
degis. Séra Felix ólafsson.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Viljum minna félagskonur og
aðra velunnara félagsins á bas-
arinn, sem verður sunnudaginn
30. okt. í Hlégarði. Dalakonur.
Fíladelfía, Reykjavík
Þessa viku talar Jóhann Páls-
son frá Akureyri í Fíladelfíu.
Biblíulestur í dag kl. 5 og kl.
8:30 að Hátúni 2. Allir velkomn-
ir.
Kvenfélagskonur, Sandgerði
Munið basar kvenfélagsins 23.
október. Vinsamlegast komið
munum til eftirtalinna kvenna:
Fanney Snæbjömsdóttur, Tungu
Hólmfríður Björnsdóttur, Tún-
götu 1, Þorbjargar Tómasdóttur,
Borg.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
EN ef einhvern yðar hreztur vizku,
l>á hiðji hann Guð, sem gefur öli-
um örlátlega og átölulaust, og mun
honum gefast (Jak. 1,5).
f DAG er miðvikudagur 19. októher
og er það 292 dagur ársins 1966.
Eftir lifa 73 dagar. Balthasar.
Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði
kl. 9:40.
Siðdegisháflæði kl. 22:07.
Orð lifsins svara 1 sima 10000.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöidvakt í lyfjabúðum I
Reykjavík vikuna 15. okt. til
20. okt. er í Vesturbæjarapóteki
og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
fararnótt 20. okt. er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík 14. þm.
er Guðjón Klemenzson sími 1567,
J5—16 þm. er Kjartan Ólafsson
sími 1700. 17—18 þm. er Arn-
björn Ólafsson sími 1840, 19—20
þm. er Guðjón Klemenzson sími
1567.
Apótek Keflavíkur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegis verður tekfð á mótl þelm,
er gefa vilja blóð i Bióðbankann, sena
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 eJ». MlÐVlKUDAOa frá
ki. 2—S e.h. Laugardaga frá kl. 9—II
f.h. Sérstök athygii skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasfmi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 1S222. Nætuf-
og helgidagavarzia 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga ki. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
RMR-19-10-20-HRS-MT-HT
I.O.O.F. 7 = 14810198% = 9 H.
I.O.O.F. 9 = 14810198% =
IXl HELGAFELL 596610197 VI. 2.
ur, nú er kominn tími til að fara
að hannyrða eða safna til að
sýna einu sinni enn, hvað við
getum. Konur í basarnefnd, haf-
ið vinsamlega samband við: Vil-
helmina Biering, sími 34064, Odd-
rún Elíasdóttir, sími 34041 og
Sólveig Magnúsdóttir síma 34599.
Kvenfélag Keflavíkur
Munið basarinn í Tjarnarlundi
kl. 3. sunnudaginn 30. okt.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Hinn árlegí basar Kvenfélags
Háteigssóknar, verður haldinn
mánudaginn 7. nóvember n.k. í
„GUTTÓ“ eins og venjulega og
hefst kl .2 e.h. Félagskonur og
aðrir velunnarar kvenfélagsins,
eru beðnir að koma gjöfum til:
Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð
54, Vilhelmínu Viihjálmsdóttur,
Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt-
ur .Stórholti 17, Maríu Hálfdánar
dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön-
dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar
Guðjónsdóttur, Safamýri 34.
Nefndin.
VÍSIJKORIM
Rísa út við Arnarhól,
öldur fagurskyggðar.
Þar sem yljar auðnusól,
íslands fyrstu byggðar.
Kjartan Ólafsson.
GAMALT og GOTT
„Bið ég Maria bjargi mér“
eftir Scheving.
KVÖLD- OG MORGUNVERS
Bið ég Maria bjargi mér
burt úr öllum nauðum,
annars heims og einnig hér,
ástmær guðs, ég treysti þér,
bið þú fyrir mér bæði lífs <>g
dauðum.
sá N/EST bezti
„Dansið þér ekki svona hart við mig, ég er í sorg“, sagói ung
ekkja við mann, sem hún var að dansa við.
Prentnemar!
Kjör fulltrúa á 24. þing
I.N.S.Í., (sem fer fram dag-
ana 28. okt. til 30. okt. 1966),
fer fram í Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21,
í kvöld, miðvikudaginn 19.
okt. ki. 17,15. Mjög áríðandi
að félagsmenn mæti. Stjórnin.
Hval rak á fjörur kominúnlsfa og Framsóknar
Greiðsluerfiðleikar Borgarinnar um þéssar mundir er þeím eins og hvalreki í harðindum “ .:i,
y (VelVakandi 13. okt. 1966.)