Morgunblaðið - 28.10.1966, Side 7

Morgunblaðið - 28.10.1966, Side 7
F5studagur 28. olct. T966 MORGUNBLAÐIÐ 7 ' ^ Þióðdansar í Arbæ Hvítt poplin hvítt léreft, blúndur og milliverk í vöggusett. Hvítt flúnel í ungbarnafatnað frá í að baeta við íslenzkan þátt sinn, scm siðar tók einungis til glíra- unnar, raunar lika tekinn í Ár- bæ, frestuðu þau för sinni til fimmtudags og fengu þjóðdansa félagið til þess að sýna fyrir sig eitt vikukvöldið í fögru aftan- skini. í sjónvarpsþættinu „Undur ver aldar“, sem hófst í Keflavikur- sjónvarpinu fyrir 3 vikum, reka Norðurlöndin lestina, þátturinn tekinn í sumar, og lýkur með íslandsþættinum sennilega eitthvert miðvikudagskvöldið í næsta mánuði. I*egar þau Halla og Hal Linker voru hér á ferðinni í sumar ætl- uöu þau að hafa stutta viðdvöl. Frúin ætlaði aðeins að hai'.sa upp á æskustöðvarnar og kunningj- ana. Þau höfðu ráðið burtför Eina á sunnudegi, en einmitt þann dag rak Halla augun í anynd í Morgunblaðinu af Viki- Vakasýningu í Árbæ, og þá rifj- ■ðist upp fyrir henni, að hér var hópur af ungu fólki í Þjóð dansafélagi Reykjavtkur, sem sýndi íslenzka þjóðdansa á borð við þjóðdansa annarra Norður- landa, sem þau hjónin hölðu þá nýverið kvikmyndað í nýjum myndaflokki, sem sýningar hefj ast á nú á næstunni, m.a. í Kefla Vikursjónvarpinu. Myndin, sem nm getur boðaði þjóðdansasýn- Ingu í Árbæ, samdægurs og þau hjónin létu ekki á sér standa að bæta íslenzku þjóðdönsunum í safn sitt, en þar sem birtuskil- yröi voru ekki sem bezt, en þau ánægð með dansinn og ákveðin kr. 20 hver metri. Þorsteinsbúð. Náttfataflúnel satínflúnel og blúndur í kven- og barnanáttföt. Þorsteinsbúð. Snorrabr. 61 og Keflavík. Ilerbergi óskast Ungur maður óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 41384 eftir kl. 6.00. Chevrolet 1955 Til sölu Chevrolet 1955 fólksbifreið, nýskoðuð og í góðu standi. Til sýnis kl. 1—8 e' h. Sími 11588. Bifreiðastöð Steindórs. Aukavinna Stúlka með verzlunarskóla próf og reynslu í erlendum bréfaskriftum óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8477“. Kópavogsbúar Óska að koma 16 mánaða stúlkubarni í gæzlu frá kl. 2.00—6.00 e. h., sem næst Hátröð, eða ráða unglings- stúlku. Sími 15483 f. h. og á kvöldin. Til leigu góð 3ja herb. kjallaraíbúð, nýstandsett. Sérinngangur, sérhiti. Tilboð sem greini fjölskyldustærð, s e n d i s t Mbl. fyrir mánud., merkt: „Austurbær 8479“. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Volvo Amazon station til sölu og sýnis Slökkvi- stöðinni Tjarnargötu 12. Hagkvæmt verð, ef samið er strax. Dúnléreft — gæsadúnn hálfdúnn, listadúnn, fiður, fiðurléreft. Þorsteinsbúð. Hvítt sængurveradamask frá kr. 236 í verið. Mislitt sængurveradamask frá kr. 285 í verið. Þorsteinsbúð. Snorrabr. 61 og Keflavík. Rósótt sængurveraléreft frá kr. 178 í verið. Hvítt sængurveraléreft frá kr. 142,40 í verið. Sængurvera- milliverk. Þorsteinsbúð. Hveragerði Til leigu einbýlishús, tvö herb. og eldhús, þvottahús og geymsla, trjágarður í kring. Tilboð sendist blað- inu fyrir 30. þ. m. merkt: „8476“ Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kL 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. íbúð til sölu í fjölbýlishúsi við Stóragerði. Tvennar svalir og bílskúrsplata steypt, frá gengin lóð. íbúðin er öll í fyrsta flokks standi. Simi 36452. Atvinna óskast 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Er með bílpróf og gagnfræðapróf. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt „8482“. Útivist barna Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki lieima á götunni. Vernd áð bömin gegn hættum og freist fngum götunnar og stuðlið með J>ví að bættum siðum og betra heimilislífL Áheit og gjafir Ahelt og gjafir sendar skrifstofu Rauða krossiris: ÁE 500; NN 100; NN »00; ÞST 5000; JÞ 200; EJ 300; LE »21«; NN 50; GamaJit Áh 100; NN 100; Áheiit 50; JHF 1000; -R 50; SS 100; L »00; ÞS 2500; SS 500; SI 250. Gjafir og álicit ti ltyrktarfélags vangefinna frá 1. júli 1966: Gjöf frá fJN 2000; fná NN 5000; NN 60; Baldri Guömundesyni 1000; NN 2500; Söru táagm'úsdóttur og Ester ísleifsdóttur 1000; Samvininiutryggingtnm 100000; Kristni Sælamd 100; Kveniélagi Mos- vaUahrepps Ónundarfjröá 5()00; Arfur Jóns Bjarnasonar 82062.30. Áheiit frá VG 1000; Ömniu 100; Steinunini Magn Ksctóttur 50; Þoi-bjöi-gu Baldvuus 500; VG 2000; ójæíixl áíreit 500. lnnilega<r Þa.k.k ia~, StynEtarfélag vantfefuma. TU litla drengsins, afh. Mbl. Eftirst. af aamskotum bama á Grundarf. 3.353; GÁ 300; KK 100; Rudolf 150; KF 1000; Anna Magnúad. 500; BR 500; Mto 200; ÞAP 100; KW 200; Elintoorg Þorsteined. og Ólafus- Þorsteinsson 020; Guðrún Lind 8 ára 100; GuSrún Þorsteinsd. 300; ómerkt i bréfi 100; Ámá Snorri 200; Brynhildur 200; systur 300; SM 100; NN 1000; SSSPÞG 800; Snrebjörn, Gíslá, Magni 300: Bjaml FrlCfinnason 2.000; NN 200; BG 500; Ari 50; Hjördís 50; PG 100; ÓS 100; GG 100; HE 400; Linda, Hrönn, Ragn- air Ágústss. 100. Strandarkirkja afh. Mbl. GÓ 500; PÞ 100; gaimalt áheit 250; þnkklát kona 50; SJ 50; JK 200; x-2 100; Inga 50; BB 50; kona úr Auetu-rbæn.um 100; ómerkit 10; Ragna 200; NN 225; NN 60; FJ 50; áheit 200; GR 100; MG 100; NN 100; HÞ 50; UÞ 50; NN 1.000; SFF 2.400; KÁ 100; JRK 500; áhöfnin á mto. Hrafn Sveinbjarnasyni H 1.250. í í'Jlff V Æ • Sljk 60 ára er í dag Njáll Guð mundsson frá Miðdal í Kjós. Njáll hefur lengi verið ketuiari og áður fyrri var hann þekktur glímukappL Hann á nú heima að Bólstaðarhlíð 56 í Reykjavík. 75 ára er í dag Sigrún Bene- diktsdóttir, Laufásveg 45 B. CAMALTog COTT FYRniBOBI UM HARÐINDL Kveðið á glugga: Kemur hregg, hylur jarðar skegg, deyr fjöldi f jár, fólk annað ár. Æskulýðsvika Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Á somkomunni í kvöld kl. 8:30 talar séra Felix Ólafsson og nokk ur orð segja Guðmundur Ingi Leifsson og Friðbjörn Agnars- son. Tvisöngur. Allir eru vel- komnir í hús félaganna við Amtmannsstig. Skemmtikvöld verður haldið í LÍDÓ sunnudaginn 30. október nk. og hefst stundvíslega kl. 20,30. — Þeir, sem stundað hafa nám í „Dansskóla Iiermanns Ragnars“ 2 ár eða lengur eru velkomnir. Mætum öll og mætum stundvíslega. Skemmtinefndin. Mm Siílitasaiurinn Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20,30. Er kvöldverðargestum því bent á að borð- um er aðeins haldið til þess tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.