Morgunblaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. oM. 1966 MORGUN3LAÐIÐ 13 Til leigu 6 herbergja glæsileg íbúð við Miðborgina. Ýmis heimilistæki íylgja. — Lysthafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: „Ný — 8400“. Til leigu 5—6 herbergja íbúð við Hvassaleiti. — Lysthafend ur leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Laus strax — 8399“ fyrir 1. nóv. nk. Veikstfórnar- námtkeiðin Annað verkstjóranarnámskeiðið á þessum vetri verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 14.—26. nóv. nk. Síðari hluti 23. jan. — 4. febr. nk. Umsóknarfrestur er til 8. nóv. nk. Allar upplýs- ingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmála- stofnun íslands, Skipholti 37, Reykjavík. Stjórn Verkstjórnarnámskeiðanna. Bazar Kvenfélags Lágafellssóknar verður haldinn að Hlé- garði, sunnudaginn 30. okt. kl. 15,30. Margt eigulegra muna. Bazarnefndin. Kópuvogsbúar! KVENSKÓR — KULDASKÓR — BARNASKÓR — INNISKÓR — KARLMANNASKÓR — GÚMMÍSTÍGVÉL Sparið fé og fyrirhöfn — verzlið innanbæjar. Skóverzlun Kópavogs Álfhólsvegi 7. — Sími 41754. Mouiinex kaffikvarnirnar vinsælu eru komnar aftur. Moulinex kaffikvörnin tryggir gott bragð. Ávallt nýmalað kaffi — hressandi kaffi. Malið með Moulinex. Radíónaust Laugavegi 83. — Sími 16525. Tilboð óskast í smíði innihurða og skápa í íbúðir Framkvæmdanefndar byggingar- áætlunar í Breiðholtshverfi. — Útboðs- gagna má vitja á skrifstofu vora í dag og næstu daga. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 qiiú Notið EdV Fougére hárspíra daglega. Faest í herrabúðum og rakarastofum. Vélapokkningor Ford, ameriskur Dodge Chevrolet. tlestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford. diesel Thames Trader BMC — Austin Glpsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Kenault Dauphine Þ. Jonsson & Co. —★— BUXN ADR AGTAEFNI. —★— SÍÐDEGISKJÓLAEFNI. —★— SAMKVÆMISKJÓLAEFNI. —★— RÖNDÓTT ULLAREFNI í kjóla - pils og dragtir. —★— FLANNEL, margir gráir litir. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Ný sending DANNIMAC REGNKÁPUR, margar gerðir — með kuldafóðri. —★— ENSKAR LEÐURTÖ SKUR nýjasta tízka, mjög fallegar. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Skrifstoíustarf Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Stúlka helzt vön vélabókhaldi óskast nú jbegar. Umsóknir sendist i pósthólf 529 merkt: //Skrifstofusra^T,, Bókhald BRÉFASKRIFTIR — INNHEIMTA. Tökum að okkur bókhald, bréfaskriftir á Norður- landamálum og ensku, innheimtu, launaútreikninga og ýmsa aðra þjónustu við smærri fyrirtæki. — Ennfremur þýðingar úr ofangreindum málum. — Upplýsingar virka daga kl. 1.00—4.00 í síma 17559. Sveinspróf í bílamálun fara fram 13. nóv. nk. Próftakar þurfa að hafa lagt fram umsóknir, ásamt áðurfengnu bréfi frá Iðnaðarmálaráðuneytinu og prófgjaldi kr. 1.500,00. — Umsóknirnar þurfa að berast eigi síð ar en 5. nóv. nk. til Sigurðar Brynjólfssonar, Skipa- sundi 63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.