Morgunblaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 26
4UO> mUHUUIf OtHVII/ Jí'ostudagur 28. okt. 1966 Landsfiðsnefnd lögð niður í 2600 horfðu á í gær SÝNINGAR fimleikaflokksins frá OUerup-skólanum í fyrra- ■ kvöld vöktu feikna athygli ; og verða vonandi til að endur vekja áhuga á fimleikum. — ; Myndirnar sem hér fylgja eru I frá fyrri sýningunni (miðviku ; dag) en flokkurinn sýndi svo ; aftur í gærkvöld og var sú « sýning einkanlega ætluð skóla ; fólki. Á annarri myndinni má sjá ! einn fimleikamannanna í • dýnustökki, en sú sýning ; þeirra vakti hvað mesta hrifn ingu. Á hinni myndinni er hin ; víðfræga handstaða sjö manna i á kistu en það atriði tókst ekki • fullkomlega vel á fyrri sýn- ; ingunni. I gærkvöldi voru 2600 á- í horfendur að sýningu flokks- ; ins — en það er þó alliangt « frá „meti“ í húsinu, því þar ; hafi flest verið um 3300 manns. Myndir: Sv. Þorm. Ástralíumenn í forystu á golfmótínu gólfmótinu mikla, sem nú er hald ið í Mexíkó, var leikinn í gær. Eftir fyrsta keppnisdaginn af fjór um, eiu Ástralíumenn í forystu, en keppnisfyrirkomulag er þann- ig að .fjórir keppa frá hverju landi, e« árangur þriggja beztu ákveður höggafjölda viðkomandi keppnislunda. Bezti Ástralíumáð- urinn var Kevin Hartley og lék á 68 höggum, 4 höggum undir pari. Ástralska sveitin var með 214 í samanlögðum hoggafjölda. Á mótinu keppa fjórir íslend- ingar. handknattleik — einn velji Landsliðsþjálfararnir verða vetur þrír í ÁRSÞING Handknattleiksam baudsins var haldið í Iþrótta- miðstöðinni á föstudag og laugar dag. Við þingslit var þess m.a. getið að ákveðið hefði verið að í framtíðinni veldi einn maður landsliðið í stað þriggja manna nefndar. Hefur HSÍ valið Sig- urð Jónsson fyrrv. form. lands- liðsnefndar til þessa vandasama starfs. Jafnframt var tilkynnt að landsliðsþjálfararnir yrðu þrír og myndu skipta með sér verk- um sín á milli. Auk Karls Bene diktssonar, sem verið hefur landsliðsþjálfari lengi hafa ver- ið ráðnir þeir Ragnar Jónsson FH og Reynir Ólafsson KR báð- ir kunnir afreksmenn í hand- knattleik. Þessi nýja skipan gildir að- eins fyrir landslið karla en áfram starfar unglinganefnd HSÍ, sem sér um val og þjálfun unglinga- landsliðsins. Jón Kristjánsson er form. þeirrar nefndar en auk hans i nefndinni Hjörleifur Þórðarson og Karl Jóhannsson. 1 skýrslu formanns Ásbjarn- ar Sigurjónssonar var getið m.a. um helztu verkefni landsliðsins. Næst liggur fyrir landsleikur við Norðmenn í Osló 4. des. og síðan tveir leikir við Svía í Reykjavík í aprílbyrjun. Þá standa yfir samningar um ferð til Rússlands og Rúmeníu og haustið 1967 leika Norðmenn hér tvo landsleiki. Fjárhagur sambandsins er góður og varð reksturshagnaður sl. ár um 100 þús. kr. Á þinginu voru ný lög fyrir sam bandið afgreidd, en sérstök nefnd hafði unnið að þeim mál- um. Ályktanir gerði þingið um ým is mál. Var meðal annars rætt um að koma þyrfti á föstu skipu lagi á keppni í 1. og 2. deild. Var rætt um sérstakan og ó- skyldan fjárhag deildanna og einnig það að nú þegar Akur- eyringar hefja þátttöku í deilda keppninni, fari Reykjavíkurfé- lögin norður og leiki þá e.t.v. aukaleiki, eða fari fleiri saman og leiki innbyrðis þar til að lækka ferðakostnað. í stjórn fyrir næsta ár voru kjörnir: Ásbjörn Sigurjónsson, form., Axel Sigurðsson, Rúnar Bjarnason og Valgeir Ársælsson, allir úr fyrri stjórn, en nú var fjölgað í stjórninni og þar eru nú þrír nýir menn Axel Einars- son, Jón Ásgeirsson og Einar Th. Matthiesen. Þingforsetar voru Axel Knars son og Jón Guðmundsson Reykj- um en þingritari Sveinn Ragn- arsson. Dyrir kappar TVÆR „stór-sölur“ hafa átt sér stað innan enskrar knattspyrnu tvo síðustu daga. Á miðvikudag inn keypti Chelsea miðherja Aston Villa, Tony Hately fyrir 100.800 pund. f gær var gengið frá annarri sölu. Miðherji welska landsliðs- ins, Lyn Davies, sem leikið hef- ur með Bolton var seldur til Newcastle fyrir 80 þús. pund. Bolton keypti Davies 1962 fyrir 20 þús. pund og annan leikmann að auki. Liselotte Oddsd. Þýzka- landsmeist. í handbolta EIN kunnasta handknatt- leikskoNa hér á landi, Lise- lotte Oddsdóttir sem var ein bezta skytta Ármanns og landsliðsins, varð nýlega Þýzkalandsmeistari í úti- handknattleik kvenna. Hefur hún dvalið ytra um skeið og leikið með Eimbuttler Turn- verband í Hamborg. Er það vissulega gaman fyrir Ár- menninga að einn liðsmaður þeirra skuli hafa komizt í lið það er Þýzkalandstitilinn hlaut. í bréfi er hún nýlega sendi Gunnari Eggertssyni form. Ármanns segir hún frá þess- um viðburði: „Jæja við höfðum það af að verða Þýzkalandsmeistarar. Við unnum Holstein Kiel og viku þar á eftir var svonefnd „Vorrunde." Þá lékum við á móti Niirnberg, sem eru meist arar frá fyrra ári og unnum leikinn eftir hörkukeppni og framlengdan leik 5-4. 16. okt. var svo úrslitaleik- urinn móti Dússeldorf og unn um við 6-4. Sá leikur var afar spennandi, sérstaklega þar sem við áttum 7 stangarskot í fyrri hálfleik og virtist allt ætla að ganga okkur á móti. Staðan í hléi var þó 2-2. í upphafi síðari hálfleiks náð- um við þriggja marka for- skoti 5-2, en síðan skoruðu þær tvö næstu mörk. Rétt fyrir leikslok skoruðum við 6. markið og unnum 6-4. Mér gekk illa í skotunum þennan dag, hitti bara stang irar. En þetta fór allt vel og var ánægjulegt og ég er stolt yfir því, að Ármenningur skuli vera meðal núverandi Þýzkalandsmeistara. Innanhússkeppnin hefst svo til strax og æfum við ekki nema einu sinni fyrir fyrsta leikinn í Hamborgar- keppninni. í lok bréfs sendir Liselotte öllum Ármenningjum og kunningjum meðal íþrótta- fólks kveðjur. Beit eyra oiót- herja síns ÁSTRALSKUR rugby-leik- maður, sem var að hefja kappleikjaför um Bretlands- eyjar, var í gær sendur heim aftur að afloknum fyrsta leiknum, fyrir að hafa bitið eyra eins mótherja síns næst • um í sundur. Þetta er 25 ára gamall mað ur og heimafyrir hefur haon lifibrauð sitt við slátrara- störf. — Öryggisráðið Framhald af bls. 1 aðilans gegn hinum aðilanum“. Öryggisráðið hefur að undan- förnu fjallað um ásakanir ísraels um meintar ofbeldisaðgerðir af hálfu hermdarverkamanna, sem haldið er fram af hálfu ísraels, að séu skipulagðir og studdir af Sýrlandi Fyrsti leikur ástralska liðs- ins var gegn liði Oxford. Ástralíumaðurinn lenti 1 hörkuárekstri við einn Ox- fordmanna. Að árekstrinur* afstöðnum fór Oxfordmaður- inn af velli og blæddi mjög úr sári hans. Varð að sauma bitsárið saman með sex spor- um. Ástralski fararstjórinn mun hafa mjög brýnt fyrir liði sýnu að virða aga og reglur og gera ekkert sem verða mætti ástralskri rugby-íþrótt til óvirðingar. Með hliðsjón af þessu sendi hann mannina heim þegar í stað. í ályktuninni segir, að ákveðin samtök hafi gert fjölmargar hermdarverkaárásir inn í ísrael, en það er einmitt þessi aamtök, E1 Fatah, sem haldið er fram al hálfu ísrael, að starfi með stuðn- ingi og fulltingi sýrlenzku stjórn arinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.