Morgunblaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.10.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 28. okt. 1966 Bezt að augíýsa í Morgunblaðinu Lokað fyrir hádegi í dag vegna jarðarfarar EKLINGS PÁLSSONAR, fyrrv. yfirlögregluþjóns. Ung stúlka óskast til heimiiishjálpar á stórum nýtízku bæ, með út- stillingarhundahúsum, sem :r 30 mínútur frá Kaupmanna- höfn. öll nýtízku hemilistæki. Gott húsnæði og góð laun í boði. Flugferð frá íslandi til Kaupmannahafnar borguð. — Upplýsingar gefur direktdr A. Christíansen, „Sþlystgárd", Sáne pr. Tik0b, Danmark. Járnsmiðja Gríms Jónssonar Bjargi við Sundlaugaveg. Síld & Flskur Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, ERLINGUR PÁLSSON fyrrverandi yfirlögregluþjónn lézt laugardaginn 22. okt. sl. Jarðarförin verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 28. okt. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Sigurðardóttir «g dætur. Konan mín, KATRÍN ÞÓROARÐÓTTIR andaðist á heimili sínu, Flatey, Breiðafirði, aðfaranótt fimmtudagsins 27. október. Steinn Ágúst Jónsson. VIGFÚS BJARNASON Þórsgötu 18, lézt í Landakotsspítala miðvikudaginn 26. þ.m. Guðhjörg Vigfúsdóttir, Sigurður Benediktsson. Útför BÖÐVARS MAGNÚSSONAR Laugavatni fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavik laugardaginn 29. okt. kl. 10,30 f.h. — Jarðsett verður á Laugavatni. Kveðjuathöfn fer þar fram í Menntaskólánum kl. 3 e.h. Athofninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á líkn arfélög. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 1.00. Ingunn Eyjólfsdóttir. Bróðir okkar, KRISTJÁN KRISTINSSON matsveinn verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 29. okt. nk., kl. 10,30 f.h. Guðbjörg Kristinsdóttir, Bergþóra Kristinsdóttir, Svava Kristinsdóttir, Benedikt Kristinsson, Anna Kristinsdóttir, Sigríður Kristinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Sérstakar þakkir viljum við færa forstöðumönnum og öðru starfsfólki Sólvangs í Hafnarfirði fyrir góða að- hlynningu og hlýhug til hennar. Guðni Brynjólfsson, Stefán Brynjólfsson, Guðrún Eiríksdóttir, Þórunn Einarsdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför unnusta mins, JAKOBS JÓNSSONAR bifreiðastjóra, Njálsgötu 59, Sérstaklega vildi ég þakka starfsmönnum B. S. R., sem heiðruðu minningu hinns látna á ógleymanlegan hátt. Sigríður Erlendsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim mörgu fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðar- för okkar ástkæra sonar, bróður og mágs, JÓSEPS HLÖÐVERSSONAR Guðbjörg Sigvaldadóttir, Hlöðver Bæringsson, Jóhanna Hlöðversdóttir, Sigurjón Sigurjónsson, Pálmi Hlöðversson, Guðmunda Helgadóttir Óskar Jafet Hlöðversson. Sendum heim smurt brauð og snittur. Síld & Fiskur Sendum veizlumatinn heim Atvinnurekendur! 3ð ára maður óskar eftir verksmiðju- eða verkstæðis- vinnu, er vanur vélum. Hef einnig starfað við bílavara- hlutaverzlun. Tilboð sendist til blaðsins merkt: „Reglu- samur 8478". Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Sámi 17903. Bjarni Beinteinssom lögfríði ngur AUSTURSTRÆTI 17 ISILLIO VALOIt SfMI I353( GtJSTAF A. SVEINSSON bæstaréttarlögmaðnr Laufásvegi 8. Simi 11171. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, smttur, öl, gos og sælgæti. — Opið frá ki. 9—23.30. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Simi 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. GLERAU G NflH USIÐ TEMPLARASUND13 (hornið) Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Hópferðabilar allar stærðir Símar 37400 og 34307. Stálgrindahús FRÁ ENGLANDI. Ódýrustu og bezt frá „Conder“. IVfarco hf. Sími 15953—13480 — Aðalstræti 6. Vita- og hafnarmálastjórn Hafnarbygging í Straumsvík Bygging hafnargarðs með bryggju, í Straumsvík, verður boðin út þann 28. okt. 1966. Útboðstími til 7. janúar 1967. Verkið er í aðalatriðum 220 metra hafnargarður til losunar á alumina, byggður úr hringlaga steinkerj- um með grjótgarði öðrum megin. í verkinu felst dýpkun: 30.000 rúmm., brimvarnar- grjót: 40.000 rúmm, steinsteypa: 11.000 rúmm. og annað það, sem verkinu viðvíkur. Útboðsgögn varðandi verkið verða afhént frá 28. október 1966 gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu, hjá Vita- og hafnamálastjórninni, Seljavegi 32, og Christiani & Nielsen A/S, Consulting Engineers, Vester Farimagsgade 41, Kaupmannahöfn. Elg skinnhonzkoinir komnir fyrir dömur og herra. — Það eru beztu kuldahanzkarnir. — Mjög góðir að aka með, einnig mjög góðir á beizlistaum- ana. Tösku og hanzkabúðin Skólavörðustíg. Hestamannafélagið Fákur Spilakvöld verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut laugardaginn 29. október og hefst kl. 20,30 siödegis. Spiluð verður félagsvist. Dansað á eftir. Mætið öll á fyrsta spilakvöld vetrarins. Skemmtinefndin. Útgerðnrmenn og sjómenn Fasteignamiðstöðin tekur til sölu allar tegundir skipa. Höfum ávallt til sölu mikið úrval af smærri og stærri skipum. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasími 35259.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.