Morgunblaðið - 01.11.1966, Side 11
Þriðjudagur 1. n<5y. 1960
MORGUNQLAÐIÐ
11
SAUNA
Sauna
nuddstofa
ER OPIN EFTIR 1. NÓV.
fyrir konur:
xnánud., þriðjud., mið-
vikud., fimmtud. kl. 9—
, ____ ,,,,, 20,30, föstud. kl. 13—20,30.
Hótúni 8 ■ Simor 24077 - 23256
iNuud tyrir hádegi eingóngu gegn pöntunum.
Fyrir karlmenn: sunnud. kl. 9—12, mánud. þriðjud.,
miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 9—20,30, laug-
ard. kl. 9—18.
Vatnsnudd og amerískt vibrabað. Heitir lampar, sól
og fleira.
Lærðir finnskir nuddarar.
Vegn mikiilar aðsóknar vinsamlegast endurnýið
pantanir sem fyrst, sími 24077.
„SAUNA“ er meira en heilsulind.
SAUNA hreinsar sálina ekki síður
en líkamann.
*
Elías Arna-
son Hols-
húsum
Prjónakjólar
Ullarvöruverzlunin
Framtíðin
Laugavegi 45.
Vörumarkaður
Höfum opnað mjög stóran vörumarkað í
Listamannaskálanum.
Peysur, blússur, buxur, nærföt, skyrtur,
kjólar, sloppar, úlpur. Mjög mikið vöruval.
Ódýra lakaléreftið með vaðmálsvend komið.
Gluggatjaldaefni, stórísaefni, léreft,
damask.
Lokað í Lækjargötu 5 á meðan vegna
viðgerða.
Listamannaskálanum — Sími 16369.
Við viljum ráða mann til að annast
næturvörzlu í verksmiöjunni.
Málning hf.
Sími 40460.
F. 31. des. 1884. D. 25. sept. 1966.
Kveðja frá Láru Ágústsdóttur.
Flutt í Gaulver jarbaejarkirk ju
4. október síðastliðinn.
Nú dregur haustið sinn hjúp yfir
kulnaða kvisti,
og hverfleikinn gengur um allt
með þunga í spori.
Og kvöldsvalinn andar á blöð
sem fölna og falla,
í faðm sinnar jarðar, og bíða eftir
næsta sumri.
í dag, þegar leiðirnar skilja eftir
langvegu farna,
leitar hugurinn þess, sem var
notið á umliðnum dögum.
Ég minnist þín, frændi, finn
ylinn frá heitri hendi,
heyri fagnandi rödd þylja
kjarnann úr ljóði og sögum.
Minni kveðju og þökk fylgir
blessun og bænarhugur,
í bliki þess liðna rísa atvik, sem
ljóma og skína.
Nú minningarsveig ofinn blómum
frú bernskunnar vori,
ég breiði í hljóðlátum trega yfir
kistuna þína.
Ljóðið gerði Valdimar Hólm
F-llstað.
BR0NC0
LANDBUNADARBIFREIDIN
MEÐ DRIFI A ÖLLUM HJÖLUM
Við getum boðið nokkra
Ford Bronco bila,
með hagstæðum kjörum.
Leitið upplýsinga.
UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
SKRIFSTOFUSTARI
Viljum ráða
vana vélritunarstúlku
með allgóða enskukunnáttu. Ennfremur unga stúlku til vinnu á götunarvél. Starfsmannahald SÍS.
STAR FSMAN N AH ALD
Eignist i? 'ja vini
Pennavimr tra i00 löndum
óska eftir brc.. sambandi við
yður. Uppi. og 150 myndir
sendar oKeypis.
Corresponaence Club Hermes
1 Beriin 11, Box 17, Germany
JOHANNFi L.L. HELGASON
JONAS A. ADALSTEINSSON
Lögfræðingar
Bjarni beinteinssom
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTU RSTRÆTI 17 (sillí & VALDlf
SÍMI 1359«
LONDOiM
8 DAGAR. — VERÐ KR. 7.900.
BROTTFÖR 29. NÓVEMBER.
INNIFALIÐ ER:
Flugferðir fram og aftur með Ieiguflugvél. —
Gisting með morgunverði. — Hið vinsæla Regent
Palace á bczta stað í borginni. — Skoðunarferð
um London. — Leikhúsferð. — Leiðsögn og aðstoð
2 kunnugra fararstjóra, m. a. við útvegun aðgöngu-
miða að leikhúsum, ballet, óperu eða tónleikum og
leiðbeiningar um innkaup í hinum glæsilegu
verzlunum við Regent Street og Oxford Street.
Þúsundum farþega ber saman um — að ÚTSÝNAR-
FERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VERÐ.
Aðcins þessi eina ferð.
PANTIÐ STRAX — og þér gerið góð kaup!
Jólaferðin
AMSTERDAM — HAMBORG — EDINBOBG
17 dagar. — Verð kr. 5.950—8.950.
SIGLT MEÐ M./S. GULLFOSSI 26. des. — 12. jan.
Farþegar Útsýnar njóta fyrirgreiðslu fararstjóra og
og eiga kost á kynnisferðum um borgirnar.
NOTFRIÐ YÐUR ÞESSI EINSTÆÐU KOSTA-
KJÖR — OG TRYGGIÐ YÐUR FAR STRAX.
FERMSKRIFSTOFMI UTSVN
Austurstræti 17. — Símar 20-100 og 2-35-10.
Tauscher — sokkar
Ávallt fyrirliggjandi. Tízkulitir.
£ckka(fúíiH
Laugavegi 42 — Símí 13662.