Morgunblaðið - 18.11.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 18.11.1966, Qupperneq 6
MORGUNBLADIÐ Föstudagur 18. nóv. 1966 6 Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Akranes Hreinsum teppi og húsgögn á Akranesi, næstu daga. Pantið í síma 37434 og 36367. Miðstöðvarketill Miðstöðvarketill 3 ferm., til sölu, ásamt spíraldunk og brennara. ■ Til sýnis að Steinagerði 4. Getum bætt við okkur verkefnum í innréttinga- smíði og fleiru. Trésmiðja Austurbæjar h.f., Skip- holti 25. Sími 19016. Geislarör Yt” fyrirliggjandl. Vald Poulsen, hf. Klapparstíg 29. Húsbyggjendur athugið! Rífum og hreinsum móta- timbur. Uppl. í síma 34379 eftir kl. 5 í dag. Buick Vantar framstuðara á Buick Super 1954. Upplýs- ingar í síma 32673. íbúð óskast Snotur 2ja herb. íouo osk- ast til leigu fyrir ungt, barnlaust fólk, helzt í Aust urborginni. Upplýsingar í síma 30556 eftir kL 6 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Ný ljósatæki, leikföng, — Búsáhöld. Stapafell. Sími 1730. Keflavík — Suðurnes Nýtt, nýtt: Jibbo sleða- diskurinn. Verð kr. 80,00 og kr. 120,00. Stapafell. Sími 1730. Keflavík — Suðurnes Nagladekk, snjódekk, — snjókeðjur, keðjutangir. Stapafell. Simi 1730. Fiskbúð til sölu í fjölmennu íbúðarhverfi. Kristján Eiríksson, hrl., Laugavegi 27. Sími 14226. Ford 1959 Til sölu Ford vörubifreið, 3ja tonna, sjálfskipt. Uppl. í síma 38220 og 32874. Til sölu Kjöt- og nýlenduvöru- verzlun til sölu ef samið er strax. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góð kjör — 8494“. Fertugur maður óskar eftir einhvers konar góðri atvinnu, helzt fram- tíðaratvinnu. Lítilsháttar ensku- norsku- og bók- færslukunnátta. Tilb. send ist Mbl. merkt: „8496“. Nú liggur vel á mér, nú liggur vel á mér! Nú koma handritin heim, tra la la, og svo verður tekið með viðhöfn á móti hverju fyrir sig, eins og Skarðsbók næstu 25 árin, sérstakir fylgdar- menn ráðnir, sérstakir burðar- menn frá Ráðherrabústað og út í skothelda bíla, en óeinkennis- klæddir lögreglumenn vaka yfir velferð þeirra eins og ungbarns í vöggu. Það verður kallað Fóstru félagið, eldri deild. Og sem ég flaug yfir flöggum prýdda borgina í gær og sá ánægt fólk á hverju götuhorni, hitti ég mann hjá Bændahöllinni, sem lék við kvurn sinn fingur, eins og segir í kvæðinu. Storkurinn: Þú ert bara ámóta glaður og kýrnar, þegar þeim er hleypt fyrst út á vorin? Maðurinn hjá Bændahöllinni: Annað hvort væri, þetta er stór dagur fyrir alla, og ekki sízt bændur, því að allir vita, að eng in handrit hefðu verið skrifuð, ef hér hefði engin nautgriparækt verið, því að kálfsskinnin voru forsenda handritanna, þegar skáldunum sleppti. Og nú finnst mér liggja í aug- um uppi, að landbúnaðurinn taki fjörkipp, og það verði fram- vegis tízka að skrifa handrít að bókum, sem hér eru útgefnar, á kálfsskinn. Kann þá svo fara, að upp renni nýr blómatími fyrir bú- skapinn, bændur stórfjölgi naut gripum, og skítt verði með það, þótt ekki fáist mikið fyrir mjólk- ina, ef nógu hátt verð fæst fyr- ir húðirnar .Þá minnkar smjór- fjallið og allt verður í upprifinni gloriu, a.m.k. næstu 25 ár ,meðan handritin eru að berast heim. Ja, það er aldeilis galsi í þér, manni minn, en það er nokkuð til í því, sem þú segir, og það er gaman að lifa þann dag, þeg- ar heil þjóð gleðst og er í góðu skapi, og með það flaug hann upp á hæsta strompinn á Landsbóka- safninu, þar sem Handritastofn- unin er til húsa, og söng hástöf- um: „Ég er kominn heim í hcið- ardalinn . . .“ Spakmœli dagsins Ber er hver að baki, nema sér bróður eigi. FRÉTTIR Frá Landssambandi framhalds skólakennara. Skrifstofan að Laufásvegi 25 er opin á mánu- dögum, þriðjudögum, fimmtu- dögum og föstudögum kl. 4—6, sími 12259. Bústaðasókn. Bræðrafélag og æskulýðsfélag. Mjög áríðandi að sem flestir mæti í sjálfboðaliðs- vinnu á laugardag og fyrir há- degi á sunnudag. Sigurður Einarsson, sem tapaði boltanum sínum um dag- inn, og við auglýstum hér, hef- ur fengið hann aftur. Biður hann fyrir þakklæti til drengjanna, sem skiluðu honum í Álftamýrar skólann. — Vorboðakonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu mánudagskvöld 21. nóv. kl. 8.30 Stefán Jónsson bæj arfulltrúi talar um bæjarmál. Kosið verður í fulltrúaráð og fleira. Félag Frxmerkjasafnara Ákveð ið hefur verið að stofna deild innan félagsins fyrir ungt fólk pilta og stúlkur á aldrinum 15 — 21 árs, sem áhuga hafa á frí- merkjasöfnun Stofnfundur deild arinnar verður haldinn sunnu- dagiim 20. nóv. kl. 2 í föndur- salnum á Elliheimilinu Grand, inngangur frá Brávallagötu. Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar 1. desember í Langholts- skóla. Treystum konum í Ás- prestakalli að vera basarnefnd- inni hjálplegar við öflun muna. Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- dísi Kristjánsdóttur, Sporða- grunni 5, Margréti Ragnarsdóttur> Laugarásvegi 43, Guðrúnu Á. Sig- urðardóttur, Dyngjuvegi 3 Sigríði Pálmadóttur, Efstasundi 7 og Guð rúnu S. Jónsdóttur, Hjalavegi 35. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardagiim 3. des. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigur'jónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Stúdentar MA 1961. Bekkjarkvöld verður haldið í Bláa salnum á Hótel Sögu föstu dagskvöldið 18. nóv. kl. 8,30. Austfirðingafélagið heldur spila kvöld með dansi á eftir í Att- hagasal Hótel Sögu sunnudaginn 20. nóv. kl. 8,30. Allir Aust- firðingar velkomnir. Austfirðingafélagið Suðurnesj- um heldur aðalfund sinn sunnu daginn 20 nóv. kl. 4 í Æskulýðs húsinu. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur basar í Félagsheimili kirkjunnar laugardaginn 26. nóvember. Treystum á stuðning allra kvenna í söfnuðinum. Nánar aug lýst síðar. Frá kvenfélagssambandi ís- lands. Leiðbeiningarstöð hus- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenfélag Laugamessóknar, toeldur bazar í Laugarnesskóla laugardaginn 19. nóv. kl. 14. — Gjörið svo vel að skila munum föstud. 18. nóv. í kirkjukjallar- ann kl. 2 til 7. — Tekið á móti kökum á laugard. sama stað kl. 10—1. Bazarnefnd. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem LETIN svæfir liungum svefnj, og iðjulaus raaður mun hungur þola. (Orðskviðirnir, 19, 15). f DAG er föstudagur 18. nðvember og er það 322. dagur ársins 1966. Eftir lifa 43 dagar. Árdegisháflæði kl. 19:15. Síðdegisháflæði kl. 21:43. Upplýsingar um læknapjón- ustu í boiginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18883. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvarzla í Reykjavík vik- una 12. nóv. — 19. nóv. er í Reykjavíkurapóteki og Garðs- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 19. nóvember er Eirík- ur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavík 18/11. Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, 19/11. — 20/11. Guðjón Klemens son sími 1567 21/11. — 22/11. Kjartan ólafsson sími 700, 13/11. 1840. Apótek Keflavíkur er opiff 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verðör tekið á móti þetœ, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—U f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá ki. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið« vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta A-A sam- takanna, Simiðjustíg 7 mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20 —23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 2L OrS lifsins svara 1 sima 10000 I.O.OT. 1 = 14811188*4 =Ks. ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Kirkjunefnd kvexma Dómkirkj unnar hefur sinn árlega basar og kaffisölu í Tjarnarbúð sunnu- daginn 20. nóvember. Safnaðar- fólk og velunnarar, sem vilja gefa basarmuni eða kökur snúi sér til: Elínar Jóhannesdóttur, Ránargötu 20, Súsönnu Brynjólfs dóttur, Hávallagötu 3, Grétu Gíslason, verzlunin Emma Skóla vörðustíg 3, Margréti Schram, Sólvallagötu 38 og Ingibjörgu Helgadóttur, Miklubraut 50. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, Kvennadeildin. Konur munið bazarinn verður haldinn 20. nóv. í Skátaheimilinu, kl. 14, er því áríðandi að munum sé skilað hið allra fyrsta að Sjafn- argötu 14. Föndurfundir eru þriðjudagskvöld kl. 20. Stjórnin. X- Gengið x- Reykjavík 27. október 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar dollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Flnsk mörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 GyllinL-_____ 100 Tékkn kr. 100 V.-þýzk mörk 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 622.30 623.90 601,32 602,80 830,45 832,60 1,335.30 1.338.72 868,95 871.19 85,93 86.15 994,10 996.65 1.186,44 1.186.50 596.40 598.00 1.080,15 1.082,91 166.18 166.60 71,60 71,80 SÖFN Ásgrímssafn: Opið þriðju- daga, fimmtudaga og sunnu- daga kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 — 4. Listasafn fslands: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafn íslands: Er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnu dögum frá 1,30 — 4. sú NÆST bezti Brunaliðið var að enda við að slökkva í húsi. Kona ein snýr sér að brunaliðsmanni og spyr hann, hvers vegna hann hafi svo breiða kjálkagjörð á hjálminum. „Það er til þess, að ég geti hvílt kjálkana, þegar ég er búinn aff svara heimskuspurningum“, svaraði brunaliðsmaðurinn. Söfnuðu fyrir Flóttamannahjálpina ágóða fyrir Flóttamannahjálpina. Dráttur kostaði 10 krónur, engin núli og ekkert happdrætt- Ágóðinn varð kr. 22.949,56 og verður aff telja þeita lofsverðan áhuga hjá þessu unga fólki, scm hér birtist mynd af.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.