Morgunblaðið - 18.11.1966, Page 7

Morgunblaðið - 18.11.1966, Page 7
Föstudagur 18. növ. 19W KORGU N BLAÐIÐ 7 Skreið og meiri skreið Frá upphafi íslands hyggð- ar og allt fram til þessa dags, hafa íslendingar ávalt lagt mikið kapp á að afla fisks og oft með góðum árangri. — En í fornöld og lengi síðan, var hér erfitt eða ómögulegt að fá salt til að salta fisk þann, er veiddist og vegna þess varð því að herða allan fisk, sem ekki var étinn ný- veiddur, því að ekki var hægt að geyma hann til lengdar á annan hátt. — Þessi fisk- verkunaraðferð var kölluð „Skreið“, og var það nafn haft á öllum þeim fiski, sem hertur var, hverrar tegundar sem hann var. — Nú á síðari árum hafa fiskútflytjendur, lagt mikla áherzlu á að taka upp þessa gömlu fiskverkunar aðferð, svo að víða má sjá fisk, sem settur hefur verið á trönur til herzlu, enda er skreiðin mjög eftirsótt útflutn ingsvara. 80 ára er í dag frú Sigurbjörg Björnsdóttir, Deildartungu í Borgarfirði. Hún er í dag stödd á heimili dóttur sinnar, Hjarðar- haga 38. 60 ára er í dag Jóhann Berg- mann, Suðurgötu 10, Keflavík. Hann verður að heiman. 75 ára er í dag frú Þjóðbjörg Þórðardóttir, Hlíðarbraut 5, Hafnarfirði. Laugard. 12. nóvember sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Auður Óskarsdóttir og Preben Boye Nielsen. Heimili þeirra er að Háagerði 43, Reykjavík. Faðir brúðarinnar, séra Óskar Finn- bogason, Stafholti, gaf brúðhjón- in saman. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Katrín Friðriks- dóttir, Kleppsveg 34 og Friðrik Guðjónsson, Alfheimum 29 Rvík. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Akraneskirkju, ungfrú Jóna Margrét Guðmunds- dóttir og Valdemar Ó. Jónsson, loftskeytamaður. Faðir brúðgum ans séra Jón M. Guðjónsson gaf þau saman. Minningarspjöld Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35, verzl- unin Steinnes, Seltjarnarnesi, Sigríði Árnadóttur, Tómasarhaga 12. Minningarspjöld Háteigskirkj eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur, Háleitis- braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49 og Bókabúðinni Hlíðar Miklubraut 68. Minningarkort styrktarfélags vangefinna fást í bókabúð Æsk- unnar og í skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, sími 15941. Minningarspjöld Kristniboðs- ins í Konsó fást á skrifsstofu Kristniboðssambandsins, Þórs- götu 4 og í húsi K.F.U.M. og K. Útivist barno Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. ‘Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. VÍSUKORM ALLIR ÞRÁ. Örlög grá sér niðri ná. Naumast má þeim bifa. En allir þrá að verjast vá, — vilja fá að lifa. Grétar Fells. Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Atvinnurekendur 19 ára piltur óskar eftir velborgaðri vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíi próf. Upplýsingar í síma 31488 frá 18—20 í dag og næstu daga. Stúlka með háskólapróf, sem talar frönsku, þýzku, ensku og sæmilega íslenzku, óskar eftir aukavinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8283“ Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Vörubifreið til sölu Volvo vörubifreið, gerð L 485, árg. 1963, er til sölu. Uppl. í síma 1552. Áhalda- hús Keflavíkurbæjar. Keflavík Unga stúlku vantar vinnu strax. Vön afgreiðslu. — Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 1829 milli kl. 2 og 6. Gólfteppi til sölu Lítil eldhúsinnrétting Fallegt og lítið notað. — Stærð 3x4 m. Upplýsingar í síma 60175. óskast. Uppl. í síma 1544, Keflavík, frá kl. 8—10 í kvöld. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Trésmíðavél Til sölu er sambyggð tré- smíðavél; þykktarhefill og afréttari 24 tommur. Upp- lýsingar í síma 38220 og 32874. Sanngjarnt verð ef samið er strax. Sendisveinn óskast Vinnutími kl. 8—12 og 1—6. Talið við afgreiðsluna, sími 22480. Sjónvarpsloftnet Loftnet í úrvali fyrir Reykjavík og Kefla- vík. — Verð við allra hæfi. Loftnetabúðin V E L T U S U N D I 1. Leikföng í -• þúsundatali Úrvalið aldrei meira. Frístundabúðin VELTUSUNDI 1. Blaðburðarfólk vantor í eftirtalin hverfi: Meðalholt F ossvogsblettur Lambastaðahverf i Hluti af Blesugróf Skerjaf. - sunnan fl. Háahlíð Talið vic i ofgreiðsluno sími 2241 \ Y Y . ♦ >. 10 V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.