Morgunblaðið - 18.11.1966, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.11.1966, Qupperneq 10
10 MORGUNBLADIÐ Föstudagur 18. nm. 1966 4 sogð/ prófessor Einar Ól. Sveinsson „Það þarf ekki mörgum orð- ,om að því að eyða, hvílík gleði- tíðindi þessi dómsúrslit eru. Margra ára barátta er þá senn á enda. Ekki svo að skilja, að öllu sé lokið. Enn eru eftir skipti handritanna, ákvörðun í ein- stökum atriðum um hver hand- rit skuli koma og hver verða eft ir. Þar geta risið upp vandamál, mörg vandamál. En treysta verð ur því, að úr því leysist. Hitt þykir mér lítilsvert, þó að sjálf afhending handritanna gerist smám saman, á nokkrum árum. Þegar samið er um mál, fer langoftast svo, að báðir aðiljar verða að sætta sig við að láta af ítrustu kröfum, Svo er það vitanlega hér. En þegar þess er gætt, hve mikið íslendingar fá í sinn hlut — nákvæma tölu er ekki unnt að gefa, vegna þess að eftir er að ákveða afstöðu ein- stakra handrita — en þegar þess er gætt, hve geysimikið við fá- um, þá er auðsætt, að allar rann sóknir á íslenzku máli, bókmennt um og sögu eiga eftir að gjör- breytast og aukast. Og ég hef ekki efa á, að enginn íslendingur vill láta sitt eftir liggja til að af þessum dýrgripum megi drjúpa margir jafnhöfgir, eins og af Draupni. Ég hef óbilandi trú á allri þjóðinni, jafnt þeim sem kallaðir eru háir sem lágir.“ Þannig fórust prófessor Ein,- ari Ólafi Sveinssyni orð í Rík- isútvarpinu í gærkvöldi. MbL hafði samband við prófessor Ein ar og spurði hvort vitað væri hversu mörg handrit kæmu nú til landsins. Prófessor Einar sagði að í Árnasafni væri í kringum 2570 bindi og það lægi enganveginn endanlega fyrir hversu mörg kæmi. Nefndi hann þó til töluna 16—17 hundruð. í Árnasafni væri mikið af útlendum handritum t.d. mjög merkileg dönsk hand rit og lögbækur danskar og yrðu þær allar eftir. Það væri fyrst og fremst einn flokkur bóka, sem fórna yrði og væru það kon ungasögur. Hinsvegar fengjum við allt sem skrifað væri af ís- lendingum og gerðist hérlendis. Ekki sagðist prófessor Einar vita hvenær nefndin sem sjá skal um skiptingu safnsins tæki til starfa en hann sagðist hugsa sér að það yrði fljótlega eftir ára- mót. Danir' hefðu hug á því að láta gera við handritin og láta gera filmur eða ljósmyndir eftir þeim. Þeir hefðu ennfremur ver ið að vinna að miklu verki, þar sem forn-íslenzka orðabókin væri og notuðu þeir við það verk Hluti af blaði úr Stjórn, en ekki er fullvíst að sú bók komi heim. • # - 1 «*jK’wnáttm*** <*&* vnt iúrnn**** u» mteticK Úmd ímíe \ T (Va-ixrrftm pttr&s- . yfrifu-gttííirgn-e!,?* oaWwt-Wmí tné^olií* 1 alOfr U i j. e I &** <xw- * ¥ 1 iú v aante áu6n m" >• tjtf ^4r optjj* á*u • %u4r«í 'T stthr te* u'.Ísö t nriý íjítrt. Cm <(e-RV fýn itk; ii*r|iíl8r4- <!$» fn* u4r tttt -4i»iiirt» jwtff uimitlHs m*á iKrtr«í-í taíMKfttmtó- «t>»ítrot crtttur taltt ^ Mk »* M»» áöruurittíiitif iw-stíiar^-y tóffl ttgS*1, Itypf «tt m JtrrW«ft-#rrtu M»aừfl«*t< ***<#« 4h& ðtU < a^t^r v i^iÞftMhtM ‘tfttrar WK 4T 5«pt» . ► ttariiálptttttúrtBierattíWKffapttiiaiscts.iitratír 1 ht vm vi t oí» ftittrtír. i5k K- »t« m mtM * (»«# f £ >■ * r^^ptvmoritmittiSttUftnttwíiwwrasaa.otKttrttptsoot i^>r~ r?-t^^*^T’r' V' 'i , :T*Si«íaa» m tSbfr- r- &« tm,w*r twmxUr th-dktf «-K* i ) >»-) sffi5SSöpSKs«£ JK=t-*?íág,£gc&'sias «ýrf«MS 4 árþS» Vf*-*.*4"* * ,.. H L ^^í^ttír4Ut,»oi»^ttóttiboi!í6rSr'f• t* <(»?>»» f-Wro & tX i t»«tiw><a,-«&' ».«1« <»«%*■ guS6|tt«tf Sp tWv-tTt, ^CxSCf\My*tfittrmf Æ V ntiói «"$»**UwS*þýfté J :p|| Itofltttftjwfrt, #S»f tttUít Unvteýmnt* «»' iTtvM "jMfc ír?TT«,V^»•»»««««*«*"«** »««$«>«?- ’ - .1 vWr t>é* <h«iífdriwSrf-«««%«• t8tomtm.-rfftjtttro-í Ein blaðsíða úr Flateyjarbók fagurlega skreytt litríkum myndum og stórum upphafsstöfum. — í Flateyjar-bók eru m.a. konungasögur svo sem saga Ólafs Xrygg vasonar, Ólafs helga og Sverris- saga. Njáls saga. Hluti blaðs úr Kálfalækjarbók handritin sjálf, en ekki útgáfur. Prófessor Einar sagði, að það væri sitt álit, að merkustu hand ritin sem heim kæmu væru Sæ- mundar-Edda, en hún væri skráð um 1270 og þá eftir annarri bók sem gæti hafa verið rituð svona 30 árum fyrr og þá sennilegast verið frumrit. Einnig mætti til- nefna Flateyjarbók sem væri á- kaflega stór bók og fagurlega skreytt. Lögbók frá Skarði, sem væri allt önnur bók en Skarðs- bók og eitt fegursta handrit sem íslenzkur maður hefði nokkru sinni gert og Möðruvallabók sem hefði að innihaldi m.a. Njáls- sögu og Egilssögu. Prófessorinn sagði, að yfir- leitt væru frumhandritin glötuð, en elzta handritið sem vitað væri um væri frá um 1150 og væri það lítið brot af bók sem í hefðu verði predikanir. Kæmi það hand rit væntanlega heim nú. Um væntanlega handritastofn un sagði prófessor Einar, að henni væri ætlaður staður sunn an við fþróttahús Háskólans og yrði það stórt hús. Handritastofn unin mundi fá þar eina hæð til sinna afnota, auk bókageymslu í kjallara. Á hæðinni mundi verða stór lestrarsalur fyrir þá sem stunduðu rannsóknarstörf, svo og herbergi sem ætlað væri fyrir ljósmyndun. Vonandi væri að hægt yrði að bjóða upp á öll fullkomnustu rannsóknartæki og veita vísindamönnum sem þarna kæmu til athugana beZtu starfs- aðstöðu. Reiknað væri með því að margir yrðu til þess að stunda slíkar rannsóknir, þar sem þeim færi stöðugt fjölgandi sem gerðu Norræn handrit að rann- sóknarefni. Það mætti segja, að þó að við hefðum gjarnan viljað fá öll íslenzku handritin, þá gæti verið gott að hafa tvær stofnanir sem og yrði nú. Aðspurður sagði prófessor Ein ar Ólafur' Sveinsson að úrskurð ur Hæstaréttar hefði ekki kom- ið sér mjög á óvænt en hann hefði eðlilega orðið himinlifandi þegar fréttin kom, því ekki hefði verið hægt að vera öruggur fyrr en allt lá á hreinu. séu hafðir stórir og útflúraðir. Upphafsstafurinn h á einni blað síðu Stjórnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.