Morgunblaðið - 18.11.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 18.11.1966, Síða 23
Föstudlagur 18. növ. 1968 MORGUNBLAÐIÐ 23 Árbók Lands ar Erlings, Svanhildur og Erling- ur læknir, gáfu safninu fyrir nokkrum árum mikið safn hand- Htfa skáldsins. Skemmuglugginn auglýsir bókasaffns 1965 ÁRBÓK Landsbókasafns fyrir árið 1965 er nýkomin út. í grein- argerð landsbókavarðar, dr. Finnboga Guðmundssonar, um starfsemina á því ári er þess get ið, að bókaeign safnsins hafi í árslok numið rúmum 255 þúsund um prentaðra bóka, en handrita eign þess 11832 handritabindum. Af meiri háttar bókagjöfum er skýrt sérstaklega frá um eitt þúsund binda bókagjöf Þorleifs Erlendssonar kennara frá Jarð- langsstöðum í Mýrasýslu, og annarri áþekkri gjöf Gunnars H. Róbertssonar, rithöfundar og leikstjóra, er lézt 1. desember 1964. Gunnar arfleiddi Lands- bókasafn að ákveðnum hluta bóka sinna, alls rúmlega 800 bind um. Er þar einkum um að ræða leikrit á ýmsum tungumálum og hvers konar bækur aðrar, er lúta að leiklist. Gunnar Róbertsson gaf Lands- bókasafni einnig talsvert safn handrita, leikrit, sem hann hafði sjálfur samið, þýtt eða unnið úr kunnum skáldverkum, ennfre.'n- ur kvikmyndahandrit, ritgerðir, blaðagreinar, bréf o.fl. Af öðrum handritum, er I.ands bókasafni bárust árið 1965, má nefna handrit Björgvins Guð- mundssonar tónskálds, er Menntamálaráðuneytið festi kaup á og fól safninu til varð- veizlu. 41 bréf Stephans G. Stephans- sonar til Jakobs Normans í Wyny ard í Saskatchewan barst safn- inu frá Steinunni Inge, systur Jakobs, um hendur séra Benja- míns Kristjánssonar. Margra annarra handritagjafa er getið, þótt hér verði ekki tald- ar. f skýrslu landsbókavarðar er ennfremur greint frá mynda- deild safnsins, er gegnir sívax- andi hlutverki, frá aðsókn að safninu, nýjum starfsmönnum, endurbótum á Safnahúsinu o.fl. Efni Árbókarinnar er að öðru leyti skrá um íslenzk rit árið 1964, skrá um rit á erlendum tungum eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni, og hefur Ásgeir Hjartarson samið þær. Þessar ritgerðir eru í Árbók- inni: ritgerð Ólafs M. Ólafssonar um Völuspá Konungsbókar, þar sem freistað er ýmissa nýrra skýringa á þessu forna kvæði, ritgerð Jóns Þórarinssonar um Björgvin Guðmundsson tónskáld, og fylgir skrá um handrit hans, ritgerð Gríms M. Helgasonar um handrit Þorsteins Erlingssonar, en börn Þorsteins og frú Guðrún- Vörumarkaður .».iii>».>.uummiiunniii.)iimnniiiminiiimiiiiin..ii..Mii«. ,i.....»H.ii.I HHysi'1"...■■■■■....H|WflraKiiuiii.n»i»«. •HIHMIIIM.Ilf ......... ............................... MM.MM.M.I.ir MlM..11.1.»1.1» •IMH.I.IIMMH! #...••»..I.|l.l.ll • M.M.II.M.I.II VIMI.IIH.MII vnhihmiiI . .................................... *ll|II.IVl|||I.M«MIIIIMHIMIHMMIMM»l.»il.ll.MII.II»l|»4 Listamannaskálanum. BARRY STAINES Linoleum, golt'- og veggílisar 1 viðarlikingu. Flísar sem auðvelt er að leggja. Glæsilegir litir. LITAVER Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. Pétur Sigurðsson ritar um ein- tak Landsbókasafns af Jesper- sens Gradual frá 1573, og Finn- bogi Guðmundsson greinina: Nokkurar sögur í hjáverkum upp skrifaðar, en hún fjallar um myndskreytt sagnahandrit vest- an af Fellsströnd frá seinni hluta 19. aldar, er Landsbókasafn eign- aðist á árinu. Árbók Landsbókasafns er að þessu sinni 165 blaðsíður og fæst hún í safninu og kostar kr. 100. Eldri árgangar Árbókarinnar, þ.e. frá 1944-1964, eru enn fáan- legir, alls rúmlega 2000 blaðsíð- ur, og geta þeir, sem þess óska, keypt þá í Landsbókasafni fyrir aðeins kr. 500, meðan upplag endist. Er þar einnig tekið við ■ýjum áskrifendum. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Sérfræðingur verður dömum til leiðbein- ingar á Cory Salonié snyrtivörum í verzl- uninni á föstudag og laugardag. Lítið í Skemmugluggann. Skemmuglugginn LAUGAVEGI 6 5. Lóan tilkynnir: Jólakjólarnir komnir: Stærð: 1—14. Nýkomið í miklu úrvali telpnakjólar, stærðir: 1 til 14 ára. — Úlpud 1 til 12 ára, verð frá kr. 350,00 til kr. 550,00. — Kuldastretchbuxur, skriðbuxur, vetllingar, hanzkar, húfur í glæsilegu úrvali. Telpnasloppar 2 til 14 ára og fleiri vörur. ATH.: Eldri kjólar seldir á niðursettu verði. Verð frá kr. 150,00. Barnafataverzlunin LÓAN Laugavegi 20B. (Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg). Við lækkum vörurnar um 25% frá brunaútsöluverði á brunaútsölunni ■ dag. Ath.: Bruna- útsölunni lýkur á laugardag KJÖRGARÐUR * í i íí I a ■H mt X •*» 1*1 f, £3 MM 3 s: c K 7 i Opnum i dag að Hafnarstræti 13 FJÖLBREYTT VÖRUVAL. NÝJAR VÖRUR DAGLEGA. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN. í l X u u IS BIÍDIRNAR 9 a 5 •m a a 9 3 n 4 3 ra 3 !* fl ! Grensásvegi 48, sími 36999, Hafnarstræti 3. Blönduhiíð 35, sími 19177. Hafnargötu 56, Keflavík, sími 2585.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.