Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Laugarðagur 3. des. 1966 I) Thant áfram fram- kvæmdastjóri S.Þ. New York, 2. des. NTB. | U Thant framkvæmdarstjóri Sam einuðu Þjóðanna hefur orðið við þeim tilmælum Öryggisráðsins | að gegna áfram embætti sínu næsta kjörtímabil sem er fimm ár. Öryggisráðið samþykkti ein róma að skora á Allsherjarþingið að samþykkja kjör U Thants og , var búizt við atkvæðagreiðslu um málið á þinginu í kvöld. 1 yfirlýsingu sem birt var að loknum fundi ráðsins í dag, sagði að fulltrúar hefðu virt þá af- stöðu er U Thant hefði tekið, er hann tilkynnti afsögn sína — hvort sem þeir væru henni sam- mála eða ekki — en þeir hefðu lagt áherzlu á að hann þjónaði bezt hagsmunum S. f>. með því að gegna embætinu áfram t yfir lýsingunni var látin í ljós á- nægja fulltrúa í Öryggisráðinu yfir því frumkvæði U Thants að vekja athygli aðildarríkja S. þ. á þeira vandamálum sem sam- tökin verða nú að horfast í augu við og hinni alvarlegu þróun á mörgum svæðum heimsins. 1 svari U Thants til ráðsins sagði, að hann vonaði að tekið yrði til óspilltra málanna við lausn þessara vandamála og það verði samtökunum og heimsfrið num til styrktar. Öryggisráðið hefur skuldbund ið sig til að vinna að lausn þeirra vandamála er U Thant hefur haft mestar áhyggjur af Hofnarfjörður þar á meðal að stuðla að efl- ingu friðarstarfs Sameinuðu þjóð anna. Fréttamenn benda á að ekki sé víst hversu loforð þetta verði efnt — en það hafi verið mikils vert fyrir U Thant að fá viður kenrúngu ríkja þessara á því að vandamál þessi séu fyrir hendL Einnig hétu fulltrúar Öryggis- ráðsins að taka betur til athugun ar stöðu framkvæmdastjóra S. þ. þar eða U Thant neitar að gegna starfinu áfram ef hann ætti ein- göngu að vera áhrifalaus skrif- stofumaður. U Thant skýrði frá því 1. sept. sl. að hann mundi láta af starfi framkvæmdastjóra, er kjörtíma- bil hans rynni út 3. nóvember. Síðan hafa streymt til hans á- skoranir hvaðanæfa að úr heim inum, frá einstaklingum og sam- tökum, um að halda áfram starf- inu. Frá stofnfundi Kvennadeildar F.B.S. Kvennadeild innan FBS HINN 2. nóv sl. var stofnuð kvenndeild innan Flugbjörgun- arsveitarinnar í Reykjarvíík. Stofnendur voru 26 koniur, sem á síðastliðnu sumri hófu að vinna að fjáröflun til að styrkja starfsemi F.B.S. meðal annars til kaupa á tækjum og öðrum út- búnaði. Markmiði kvennadeildarxnnar- ar, er eins og að framan segir að styrkja F.B.S. og kynna fyrir meðlimium sínum hjálp í viðlög- um og hjúkrunarstörf. Bazar kvenna í Styrkt- arfélag vangefinna NÆSTKOMANDI sunnudag, 4. desember, hafa konur í Styrktar félagi vangefinna basar og kaffi- sölu í Tjarnarbúð. Verður basar- inn uppi en kaffisalan niðri. Konurnar hafa undanfarin ár haldið uppi talsverðri félags- starfsemi, haldið m.a. að jafnaði einn fund yfir vetrarmánuðina og hafa þeir verið mjög vel sótt- ir. Basar og kaffisölu til fjáröfl- unar ‘hafa þær oftast haft fyrir jólin. Peningar þeir, sem inn koma, renna í sérsjóð kvenn- anna, en úr honurn veita þær árlega fjárhæðir til kaupa iá innbúi, leik- og kennslutækjum fyrir heimili vangefinna. Hafa þær þegar lagt fram á aðra milljón króna í þessu skyni og er það vel að verið af ekki íjöl- mennari hóp. ARSHATIÐ Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldinn nk. laugardag, 3. des. Sameiginleg kaffidrykkja. Magnús Jónsson, íjármálaráðherra flytur ræðu. J»á verða skemmtiatriði og loks dans. ISTUTTU M\ Beirut, 2. des. — AP. Líkast var því að Beirut, ein helzta viðskiptaborg í Mið-Aust urlöndum lægi í dvala í dag, að sögn fréttaritara. Stjórnarkreppa er nú skollin á í landinu, en forsætisráðherrann, Abdullah Yaffi, tilkynnti í morgun, að •tjórn sín hefði lagt niður völd. Menntamála- rðHh. taSar á klúbbfundi Heimdallar NÆSTI klúbbfundur Heim- dallar verður haldinn í dag, laugardaginn 3. desember í Tjarnarbúð og hefst hann með borðhaldi kl. 12.30. Gest- ur fundarins verður að þessu sinni dr. Gylfi Þ. Gíslason og fjallar erindi hans um mennta mál. Heimdallarfélagar eru hvattir til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. Á basarnum verða á boðstól- um margir góðir munir, t.d. mikið af jólavarningi. Varla þarf að taka fram, að þetta hafa kon urnar sjálfar unnið. Þá verða þarna seldir munir, sem börnin á dagheimili Styrktarfélags van- gefinna í Lyngási hafa unnið, ennfremur jólakort með teikn- ingum eftir þau. Einnig eru þarna til sölu gjafabréf Sund- laugasjóðs Skálatúns'heimilisins. f neðri sal hússins verður eins og fyrr segir framreitt kaffi með heimabökuðum kökum. Þá verður og efnt til skyndihapp- drættis og eru margir góðir vinningar í boði. Skátastúlkna- sveitin Bláklukkur hefur góðfús lega boðið fram aðstoð sína við basarinn, með því að selja lukfcu poka, sem aðallega eru ætlaðir yngri kynslóðinni. Konur í Styrktarfélaginu heita nú á velunnara sína og góða gesti frá fyrri árum að líta inn í Tjarnarbúð á sunnudaginn og styrkja gott málefni. (Frá Styrfctarfélagi vangefinna). Það má segja að vel hefur ver- ið farið af stað því síðan hafizt var handa á síðastliðnu sumri hafa þær safnað í sjóð og var samþykkt á stofnfundinum að afhenda F.B.S. andvirði einnar talstöðvar, sem er 16.000,00 kr. Þassar konur voru fcosínar í stjórn: Ásta Jónsdóttir, formað- ur, Auður Ólafsdóttír, Hulda Filippusdóttir, Edda Árnholtz, Þrúður Márusdóttir, Vildís Krist- mannsdóttir og Guðrún Hjálm- arsdóttir Waage. Varastjórn: Rósa Sigurðardóttir og Sif Ing- óifsdóttir. Endursfcoðendur: Guð- björg Jónsdóttir og Jenny Guð- laugsdóttir. Þjóðskiár- númer á víxla FORRÁÐMENN Búnaðar- bankans skýrðu frá því í gær að í sambandi við gatspjalda- kerfi stofnlánadeildar bank- ans hafa nú verið tekin upp þjóðskrárnúmer þ.e. veð- númer jarðeigna og nafnnúm- er greiðanda. Þá verða einnig tekin upp fyrir áramót nafnnúmer víxil skuldara og ábyrgðarmanna á öllum víxlum í bankanum, nýjum sem framlengdum, og er ætlast til að seljandi víxils sjái um, að þau séu færð inn á kaupbeiðni víxilsins. Þetta þjóðskrárnúmerakerfi er tek- ið upp nú til að auðvelda full komna víxlaspjaldskrá og alla aðra vélavinnslu í skýrslu- vélum. ISTUTTU MÁLS London, 2. des. — NTB. Gull- og gjaldeyrisforði Bret- lands óx um 23 milljónir punda (rúml. 2,5 milljarða ísl. kr.) I nóvember. Þetta er þriðji mánuð urinn í röð sem varaforði Breta eykst. Itfámskeið í skynd- kjálp í Akranesi Skátafélag Akraness mun n.k. mánudag 5. des. og fimmtudag- inn 8. des. gangast fyrir nám- Það sem kennt verður á nám skeiðunum er lífgun úr dauða- dái. blástursaðferðin, stöðvun skeiði í skyndihjálp fyrir almenn ytri blæðinga. Fyrsta meðferð á meðvitundarleysi, bruna, korni i auga, þegar stendur í manni og við krömpum. Námskeiðin eru ókeypis og eru haldin í tilefni þess að 40 ár eru liðin síðan skátastarfið hófst á AkranesL ing i Skátahúsinu. Námskeiðið hefst kl. 20,30 bæði kvöldin. Öll um 17 ára og eldri er heimill þátttaka og er nauðsynlegt að j menn skrái sig sem fyrst á j eftirtöldum stöðum: I verzlun-! inni Andvara eða húsgagnaverzl uninni Bjargi. I Jólofundur Slysuvurnur- deildur kvennu Birgir Kjaran segir frá Crœnlandi og Fœreyjum Á MÁNUdag heldur Slysavarna- deild kvenna sinn árlega jóla- fund í Sjálfstæðisihúsinu og hefst hann kl. 8.30 e.h. Á fundinum mun Birgir Kjaran, hagfræðing- Yfirleitt góð færð sunnan- og vestan Heldur dró úr hæðinni yfir Grænlandi og Grænlandshafi í gær, og minnfcaði þá norð- anáttin lítið eitt. Sama frostið hélzt þó á landinu, víðast 6 til 10 stig um hádaginn en 16 stig á Hveravöllum. Á N-landi var éljagangur, en bjartviðri syðra. SAMKVÆMT upplýsingum Vegamálaskrifstofunnar var í gær greiðfært um Þrengslin og yfirleitt um Árnessýslu, en í gær kveldi var byrjað að skafa í Þrengslunum, og því ekki að vita hvernig færð var þar í morgun. Viða var nokkuð þungfrært í Rangárvallasýslu, en það stendur til béta. Ágæt færð er yfirleitt um Vest urlandsveg og vestur í Dalasýslu nema hvað í gær flæddi yfir Kollafjarðará þannig að erfitt var fyrir litla bíla að fara þar yfir. Búizt var þó við að það yrði komið í lag í dag. Þá er allgóð færð um Snæfellsnesið, og á Vestfjörðum er yfirleitt frem- ur snjó létt og fært innan fjarða, en Breiðadalsheiði, Hrafnseyrar- heiði o.fl. ófærar sem áður. Stór- um bílum er fært eftir Stranda vegi til Hólmavikur. Norðurlandsvegur er ágætur um Holtavörðuheiði og í Skaga fjörð, en þaðan er fært stórum bílum til Akureyrar og þaðan um Dalsmynni allt til Raufarhafnar. Á Austfjörðum er fjallvegir sennilega allir teptir í bili. ur, segja fná og sýna myndir frá Grænlandi og Færeyjum. En Birgir er, sem kunnugt er, mikill ferðamaður og lagið að segja skemmtilega frá því sem fyrir augu ber úti í náttúrunnL Þá munu börn úr skóla Heið- ars Ástvaldssonar sýna dans og fimm ungar stúlfcur syngja og leika undir á gítar. A jólafundinum verður skýrt frá hlutaveltunni, sem kvenna- deildin hélt sunnudaginn 27. nóvember og ágóðanum af hennL sem gengur til slysavarna. Gekk hlutaveltan ákaflega vel, þrátt fyrir slæmt veður og gengiu allir munir út. Þakka slysavarnakon- ur alla aðstoð og gjafir, sem þær fengu á hlutaveltuna. En þetta verður sennilega síðasta hlutavelta, sem Slysavarnadeild- fcvenna efnir til. Aldrei fyrr saltad á jólaföstunni Raufarhöfn, 2. des. VIÐ vorum hér símasambands- lausir í tvo daga og ekki höfum við fengið blöð hingað í 10 daga fyrr en nú í dag að flugvél kom hingað. Var hún með 11 farþega. Svo má heita að bílfært sé til Akureyrar, en faarð mun þó þung. Hér er alltaf snjómugga af og til. Hér varð aldrei mjög hvasst um síðustu helgi. T.d. var þá verið að salta síld. Hefir nú verið saltað á þremur sölt- unarstöðum, sem allar eru yfir- byggðar, og er söltun nú kom- in upp í um 3000 tunnur. Síldin er einnig lagruð í upphibuðu húsi. Það er nýmæla að hér sé salt- að á þessym tíma árs og aldrei fyrr hefir verið saltað á jóla- föstu. — Einar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.