Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 ÚR ÖLLUM ÁTTUM HINN árlegi jólabazar Ellilieim- ilisins verður haldinn á laugar- daginn næsta klukkan tvö, og er þar að venju mikið úrval fal- legra og gagnlegra muna, sem eeldir eru fyrir hlægilega lágt verð. Það er óhætt að fullyrða að vandaðri og betri vinna fæst ekki annars staðar frá, jafnvel þótt yngra fólk og röskara eigi i hlut. Meðal anaars er þar forkunn- arfagurt gimbað sj al, sem unnið er af áttræðri konu — og hún Bazar Elliheimilisins er lömuð á vinstri hendi. | bazar væri stórviðburður í lífi Á fundi með fréttamönnum í fólksins þar. Það hefði ósegjan- gær, sagði Gísli Sigurbjörnsson, lega mikla þýðingu fyrir það að Éorstjóri Blliheimilisins að þessi ' finna að það geti unnið, og vinna ömferöarleikvelli komið upp í Akureyri Leikfangahlutavelta Lionsmanna til tækjakaupa vandræða vegna fóKksfjöldans, sem þyrptist að, og í ráði er að hafa nobkra stæðilega lögreglu- þjóna til þess að stjórna „um- ferðinni“ í þetta sinn. Húsnæðið núna er líka mun stærra og betra en í fyrra, en bazarinn er haldinn í áhaldageymslunni á bak við aðalhúsið. Sem fyrr segir hefst þetta klukkan tvö á laug- ardag og stendur til sex. Það sem eftir verður er avo hægt að ná í á sunnudeginum á sama tíma, og verður þá líka bætt inní, svo að úrvalið minnkar ekki. Sem nokkur dæmi má„ nefna að þar er að finna mjög fallega tága- og bastvinnu, perluvinnu, úrklippur úr filti, mósaikvinnu, rýateppi, hekl, prjón, útsaum, aðventuhringi og ógrynni af leistum og vettling- um. Elliheimilisbazarmyndir: Steinunn Árnadóttir, Katrín BjS rnsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Helga Helgadóttir, leggja síðustu hönd á nokkra muni (M. Sv.ÞJ Helga Helgadóttir, Guðrún Jónsdóttir, Katrín Björnsdóttir og Steinunn Arnadóttir leggja síðustu hönd á nokkra muni. Lítill hlutiþeirra muiia, sem seldir verða (Ljósm.: Sv. Þ.) þesis sé eftirsótt. Og ebki þarf að kvarta undan því að svo sé ekki. T.d. má geta þess að á bazarnum í fyrra horfði til stór- Albureyri 2. desemiber. Lions-klúbburinn LIONS-KLÚBBURINN Huginn efnir til leikfangahlutaveltu í húsnæði Ferðaskrifstofunnar við Túngötu í næstu viku. Hefst blutaveltan sunnudaginn 4. des- ember, stendur í átta daga og verður opin kl. 1—9 alla dagana. Drátturinn kostar tíu krónur, og •ér kaupandinn strax hvort hann hefur hlotið einhvern hinna verð mætu vinninga, en þeir eru sum- ir allt að 1000 kr. virði, allt leik- löng. Allur ágóði af hlutaveltunni rennur til tækjakaupa á um- ferðarleikvöll, sem ákveðið er að koma upp á lóð Barnaskóla Akureyrar. Bæjaryfirvöld hafa lofað að láta gera völlinn og malbika hann, en hann verður 80x50 metrar að stærð. Á hann verða málaðar götur, agngstéttir og gangbraut og komið fyrir um- ferðarljósum og umferðarmerkj- um ýmiss konar. Þar verða einn- ig eftirlíkingar af húsum og girð inguim, og yfirleitt látið haga til svipað og gerist og gengur á göt- um bæjarins. Þarna verður börnum og unglingum kenndar umferðar- reglur og umferðarmenning und- ir eftirliti kunnáttumanns. Til þess verða m. a. notaðir bílar, sem knúðir verða raftnagns- eða bensínhreyflum. Einn bíllinn er þegar fenginn, og er hann gjöf frá. Ingólfi Péturssyni, Shótel- stjóra í Reykjavík. Sá bíll er stmíðaður í Reykjavík. Hetfur Ingólfur einnig pantað annan bíl, sem hann ætlar að gefa. Þar að auki hafa bílatryggingarfélögin lofað góðum stuðningi sínum. Aðalhvatamaður að gerð þessa leikvallar og sá, sem mest hefur unnið að undirbúningi málsins, er Gísli Ólafsson, yfirlögreglu- þjónn. Einnig hefur Tryggvi Þorsteinsson, skólastjóri, verið málinu mjög hlynntur, og nú hefur Lions-klúbburinn Huginn áhveðið að styðja það drengilega með áðurnefndri leikfangahluta- veltu. Fyrir nokkru gekkst klúbbur- inn fyrir ljósaperusölu til styrkt- ar 11 ára gamalli stúlku, sean þurfti að ganga undir afar kostn- aðarsama læknisaðgerð vestan- hafs, og varð ágóði perusölunn- ar 30 þúsund krónur. — Sv. P. Nokkuð af bazarvörum gamla fólksins. 50,000 flótta- menn frá Kúbu — 700,000 bíða fars Miami, Florida, I. des. AP. í dag er ár liðið frá því tekið var að flytja kúbanska flóttamcnn flugleiðis til Bandaríkjanna. Hafa um 50,000 manns verið fluttir á þessu tímabili, en ennþá bíða liundruð þúsunda manna fars Flugferðir þessar eru tvisvar í viku, — fleiri ferðir hefur Castro forsætisráðherra Kúbu ekki leyft. Haft er hinsvegar eft ir þeim starfsmönnum bánda- rísku stjórnarinnar, sem sjá um, þessa flutninga, að um sjö hundr uð þúsund manna hafi skráð sig á biðlista til þess að komast burt frá Kúbu og muni taka um 15 ár að flytja þetta fólk, með sama ferðafjölda og nú er leyfður. Talið er að í Bandaríkjunum séu nú um -350.000 kúbanskir flóttamenn. Þar af búa um 150 þús. þeirra á Miami, hinir eru dreifðir víðsvegar um Bandarík in. Að sögn yfirvalda setjast að jafnaði að í Miami, þriðjungur þeirra þeirra flóttamanna er koma flugleiðis — tveir þriðju hlutar þeirra dreifast um önnur ríki. Eandaríkjastjórn greiðir þessa ílutninga flóttafólksins, og er kostnaður um 750 dollarar fyrir hverja fiugferð. Á árinu voru farnar 508 flugferðir, fellibyljir og hvirfilvindar komu alloft í veg fyrir flugferðir. Alls nemur kostnaður Bandaríkjastjórnar vegna kúbanskra flóttamanna um milljón dollurum á viku hverri. ^ ^ Odýr karlmannaföt — Odýr karlmanraaföt — Odýr karlmannaföt DÖKK KARLMANNAFÖT FRÁ KR. 1995.00 GEFJIJN - IÐUIMIM Kirkjustræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.