Morgunblaðið - 03.12.1966, Page 22

Morgunblaðið - 03.12.1966, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. des. 196TJ Innilegar þakkir til þeirra, sem komu og glöddu mig á áttræðisafmæli mínu með gjöfum og heillaskeytum. Sér í lagi þakka ég þeim hjónum Ásthildi og Eiríki S. Eiríkssyni, sem veittu gestum mínum með mikilli rausn og prýði. — Lifið öll heil. Guð blessi heimili ykkar allra. Goðheimum 1. des. 1966. Júlíus Pálsson. ÁSTRÍÐUR BALDVINSDÓTTIR lézt að Elliheimilinu Grund 19. nóv. sl. — Útförin hefur þegar farið fram. — Þökkum auðsýnda samúð. Vandamenn. Þökkum öllum nær og fjær, sem auðsýndu samúð við andlát og jarðarför, SÆMUNDAR G. RUNÓLFSSONAR María Salomonsdóttir, Sigríður Sæmundsdóttir, Árni Árnason, Otti Sæmundsson, Ásta Magnúsdóttir, Runólfur Sæmundsson, Nanna Halldórsdóttir, Haraldur Sæmundsson, Jóna Ingvarsdóttir. Eiginmaður minn, sonur minn og faðir okkar, KONRÁÐ J. KRISTINSSON Ásvalagötu 53, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 1. desember síðastliðinn. Þórleif Þorsteinsdóttir, Sigurlína Gísladóttir og dætur hins látna. STURLA HÓLM KRISTÓFERSSON Engihlíð 7, lézt að heimili sínu 30. nóvember. Jarðsett verður þriðju daginn 6. desember kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju. Athöfninni verður útvarpað. — Fyrir hönd bama, tengdabarna og barnabarna. Ingigerður Einarsdóttir. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför, INGVELDAR EINARSDÓTTUB og INGÓLFS ÓLAFSSONAR Ólafur Einarsson, börn, tengdahörn og barnabörn. Hulda Guðlaugsdóttir og böm. Alúðarþakkir til allra, er heiðruðu minningu, ÁGÚSTU KOLBEINSDÓTTUR BJARMAN og auðsýndu samúð við andlát hennar og útför. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, ÖLMU ÓLAFSDÓTTUR Blönduósi. Þórarinn Þorleifsson, og aðrir vandamenn. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð Og vinsemd við andlát og jarðarför bróður okkar, KRISTINS STEFÁNSSONAR skipstjóra. Systkinin. Alúðarþakkir til allra er auðsýndu okkur samúð, við andlát og jarðarför, GUÐLAUGAR ÞORKELSDÓTTUR Ásgarði. Sérstakar þakkir til læknanna próf. Snorra Hall- grímssonar og Hjalta Þórarinssonar, hjúkrunarkvenna og starfsfólks Landsspítalans, fyrir frábæra hjúkrtin og umönnun í veikindum hennar. Auðunn Auðunsson, Valdimar Auðunsson, Oddný Guðjónsdóttir, Agnes Auðunsdóttir, Hilmar Jensson, Ósk Auðunsdóttir, Bárður Jóhannesson, Sigrún Þorkelsdóttir og bamabörn. Vilje Hushaldningsskóle með barnagæzludeild í Dan- mörku. Stofnaður 1944. Ný- tízkulegur kvennaskóli, stað- settur í einum af fegurstu bæjum Danmerkur. Nám- skeið hefjast 4. maí 1966, 5 mán. Skólaskrá sendi. Metha Möller. FÉLAGSLÍF K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 f.h.: Sunnudaga- skólinn Amtmannsstíg. — Drengjadeildin Langagerði. Barnasamkoma Auðbrekku 50 Kópavogi. Kl. 10.45 f.h.: Drengjadeild- in Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeild- irnar (Y.D. og V.D.) við Amt- mannsstíg og Holtaveg. Kl. 8.30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félaganna við Amtmannsstíg á vegum Kristi legs stúdentafélags. Séra Sig- urður Pálsson, vígslubiskup, og Sigurður H. Guðmundsson, stud. theol., tala. Allir vel- komnir. K.F.U.K. í DAG: Kl. 3 e.h. Y.D. (7—9 ára) Langagerði 1. Kl. 4.30 e.h.: Telpnadeild (9—12 ára), Langagerði 1. — Y.D. Holtavegi. Á MORGUN: Kl. 3 e.h. Y.D. Amtmanns- stíg. Á MÁNUDAG: Kl. 4.15 e.h.: Laugarnes- deild, Kirkjuteig 33, telpur 7—8 ára. Kl. 5.30 e.h.: Kjrkjuteig 33, telpur 9—12 ára. Kl. 8.00 e.h.: Unglingadeild- in Holtavegi. Kl. 8.30 e.h.: Unglingadeild- irnar Kirkjuteigi 33 og Langa- gerði 1. Ármenningar — skíðafólk Fjölmennið á lokahátíð sjálfboðaliða, sem verður haldin í Jósefsdal núna um helgina. Mætið í vinnufötum ejns og vanalega. — Farið verður frá Guðmundi Jónas- syni, Lækjarteig 4, kl. 2 e.h. á laugardag. Stjórnin. THRIGE — fyrirliggjandi — JAFNSTRAUMSMÓTORAR FYRIR SKIP 110 V. og 220 Volt. RIÐSTRAUMSMÓTORAR 1-fasa og 3-fasa, 220 Volt THRIGE tryggir gæðin. Einkaumboð: LUDVIG STORR Laugavegx 15. Simar 1-3333 Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Opel Record 1965 Til sölu og sýnis við Karfavog 18 næstu daga. Ekin aðeins rúmlega 19 þús. kílómetra. Vel með farin einkabifreið. V©2kswae;en ‘63 Vegna brottflutnings til sölu VW ’63 með nýjum skiptimótor. — Upplýsingar í sima 16379. Atvinna óskast Rúmlega þrítugan mann vantar atvinnu úti á landi. Þeim, sem hefðu áhuga vinsamlegast sendi tilboð til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Þriðjudagskvöld — 8271“. Tilboð óskast í rússa jeppa (Gaz-69), sem er skemmdur eftir árekstur. — Til sýnis sunnudaginn 4. des., frá kL 2 til 4 e.h., að Safamýri 53. — Tilboð óskast á staðnum eða sent Haraldi Sigfússyni, Álfheimum 44, fyrir 10. des. Ennfremur til sölu á sama stað 4 snjó dekk 590x13, sem ný. — Gott verð. : ) Dodge Dart 270 Til sölu er Dodge Dart 270, árgerð 1963. f góðu standi. Verður til sýnis að Bugðulæk 2, eftir hádegi laugardag og sunnudag.' Traust fyrirtæki nálægt Miðborginni óskar að ráða nú þegar stúlku til almennra skrifstofustarfa. Verzlimarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „8435“. Gluggatjaldastengur Amerískar STANLEY gluggatjaldastengur, borðar, gaflar, hjól o. fl. í miklu úrvali. — Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið stengur annars staðar. J. ÞorBáksson & IMorðmann hf, Bankastræti 11. * IJIpur Mikið úrval af barna- og kvenúlpum. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. feddy 0 U bCidín LAUGAVEGI 31. V o '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.