Morgunblaðið - 03.12.1966, Page 12

Morgunblaðið - 03.12.1966, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. dee. 1966 „Góð afkoma ríkisins er forsenda veröstöð vunarinnar ‘ ‘ sagði fjármálðráðlierra í þingræðu í gær Franiihald aí bls. 32 Bin auknar fjárveitingar ,en niú aem fyrr er 1 mörg (horn a'ð Jíta, og hefur nefndin fyrst og f.remst ha ft að lei&arijósi, hvað hiún italdi óihjákvæmilegt og ekki yrði á frest skotið um leið og hún *ð sjálfsögðu lagði sig fram um að koma til móts við ós-kir manna eftir því ,sem nefndin sá sér fært og ásteeður leyfa. Fjárlagafrv. (það, sem hér um rœðir ,er hið fyrsta sem samið er á vegum þeirrar fjárlaga- og hagsýslustofnunar, sem sett var á stofn innan fj ármálaráðuneyt- isins fyrr á þessu ári. Enda þótt frv. sé í meginatrið- lum óbreytt frá því, sem verið hefur hvað uipphyggingu snertir og iþær ibreytingar, sem stofn- unin teLur æskilegar við undir- búning og samningu fjárl. bíði næsta árs og korni þá til fram- kvaemda í samræmi við nýsett Ilög um ríki&reikning og fjárlög, er það álit meiri hluta nefndar, fið fjárveitingar til ríkisstofn- ana eða reksturs þeirra séu að þessu sinni í meira sam- ræmi við raunverulegar þarf- ir stofnanna en oftast hefur tíðkazt. Þetta álit meiri hl.n. er byggt á þeim upplýsingum, sem n. hefur aflað sér og fram hefur komið í viðræðum n. við forsvarsmenn hinna ýmsu ríkisstofnana. Að þessu sinni ihefur hagsýslu- Stjóri rikisins. Jón Sigurðsson, starfað að niokkru leyti með nefnd inni ,veitt henni margvíslegar upplýsingair og hefur það auð- veldað nefndinni störfin og flýtt tfyrir afgreiðslu málsins. Þá hafa nefndarmenn. sama hátt og áð- ur skipt með sér verkum og unn- ið að athugun einstakra mála- fLokka miLli funda. Hefur það einnig flýtt fyrir afgreiðslu máls ins í heild. Meirihluti fjárveitinganefndar hefur flutt breytingartillögur við tekjubálk frv. Eru þær byggð ar á nýjum upplýsingum, sem n. fékk frá Efnahagsstofnun ríkis- ins. Hefur komið í ljós við endur skoðun á tekjum ríkissjóðs fyrir árið 1966 varðandi suma tekju- liði fjárlagafrv., að gera má ráð fyrir, að tekjur ríkisins á árinu 1967 verði sem fram kemur á fýrr nefndu þskj. Svo sem kunnugt er beitti rfkisstj. sér fyrir því á s.l. hausti að greiða niður hækkun á bú- vöruverði, sem ella hefði komið til framkvæmda í septembermán uði s.L Síðan hefur komið til framkvæmda hækkun á fjöl- Skyldubótum og frekari niður- greiðslur. Allar þessar ráðstafan ir eru til þess ætlaðar að koma í Veg fyrir verðhækkanir innan- lands og skapa grundvöll að al- mennri verðstöðvun. Af þessu leiðir, að gera verður breytingar á 17. og 19. gr. fjárlagafrv. verð- andi þá gjaldaliði, sem þessar ráð stafanir snerta. Nú hefur ríkis- stjórnin lagt fyrir Alþ. frv. um verðstöðvun. Að öðru i/eyti eru sumir þessara þátta enn í athugun hjá ríkisstj. N. hefur því frestað afgreiðslu þeirra til 3. umr. Önnur mál, sem n. hefur enn ekki lokið athugun sinni á og frestaði til 3. umr., eru m.a. skipting á fé til nýrra skóla- bygginga og skólastjóraíbúða, enn fremur brtt. við 18. gr. og nokkur erindi önnur, sem n. mun taka til frekari athugunar og afgreiðslu á milli umr. Þá mun samvinnunefnd samgöngu- mála skila till. um styrki til flóabáta og vöruflutninga, sem jafnan áður. Eins og fram kemur í nál.meiri hl., eru brtt. við 2. gr. frv. byggðar á nýjum upp- lýsingum frá Efnahagsstofnun ríkisins um tekjuáætlun ársins. Er þá lagt til grundvallar, að tekjuhækkunin milli áranna 1965-1966 nemi 18% einnig að skattvísitalan verði ákveðin 18% hærri en hún var 1966. Hækkun á tekjuliðum. Síðan fjárlagafrv. var samið, liggja fyrir tölur um álagða skatta í öllu landinu. Kemur þar í ljós, að álagðir skattar reynd- ust nokkru hærri, en reiknað hafði verið með. Hækkar því á- ætlunin fyrir 1967 að sama skapi, þar sem aðrar forsendur eru ó- breyttar. Þá er í þessari nýju áætlun reiknað með hærri inn- heimtuprósentu, en það er samkv. reynslu ársins 1965. Heildarupphæð tekju- og eignar- skatts er því áætlað 643 millj. kr. En þar frá dragast 40 millj. sam- kv. 17. gr. til húsnæðismála samkv. 4. gr. 1. nr. 19 1965 og Jón Árnason verður því nettóupphæðin á 2. gr. frv. 603 millj. kr. eða 7 millj. kr. hærri en frv. gerir ráð fyrir. Varðandi aðflutningsgjöldin virð ist ekki ástæða til breytinga að dómi Efnahagsstofnunarinnar, en þar er reiknað með 6200 millj. kr. innflutningi cif og lagt til grund- vallar, að meðaltollurinn verði 29.5%. Aukatekjur eru nú áætl- aðar 60 millj. kr. eða um 5 millj. kr. lægri en í frv. Er þaS samkv. nýrri áætlun Efnahagsstofnunar- innar varðandi till. meiri hl. n. um áætlaða hækkun tekna af söluskatti. Þá er gengið út frá áætluninni um á lagðan sölu- skatt 1966, reiknað með 5% aukningu hreinnar veltu milli ára 196 6og 1967 og þá er einnig tek- ið tillit til þeirra verðhækkana, sem komnar voru inn 1. október s.l., en að öðru leyti ekki reikn- að með frekari verðhækkunum. Samtals verða því tekjur af söluskatti 1328.2 millj. kr., þar af til jöfnunarsjóðs sveitarféiaga samkv. 1. 106.3 millj. og nettó verður upphæðin því 1221.9 millj. kr., sem er 43.7 millj. kr. hækkun frá því, sem er í frv. Þá er samkv. till. meiri hl. lagt til að hækka 10. tölulið 2. gr., leyfisgjald af bifreiðum, um 4,5 millj. kr. Er þá lagt til grund- vallar, að áætlað meðal fob-verð á innfluttum bifreiðum á yfir- standandi ári hefur reynzt hærra en áætlað var, en bifreiðainn- flutningurinn að öðru leyti ó- breyttur frá fyrri áætlun. Loks er lagt til, að tekjur samkv. 3. gr., þ.e. af rekstri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins hækki um 8 millj. 170 þús. kr., en sam tals hækkar tekjubálkur fjárlaga frv. samkv. þessu um 63 millj. 370 þús. kr. Síðan vék formaður fjárveiti- nefndar að breytingartill. við einstaka gjaldliði og gerði grein fyrir þeim. Að lofcum sagði Jón Árnason: Verði brtt. fjvn. og meiri- hluta hennar, sem ég lýsti samþ., leiðir það af sér, að á rekstrar- yfirliti 25. gr. hækkar rekstrar- afgangur um 46 millj. 452 þús. kr. Svo af sjóðsyfirliti sömu gr. út, hækkar liðurinn: afborganir lána og til eignaaukninga um 7 millj. 740 þús. kr. Á rekstrar- yfirliti verður því greiðsluafgang ur 427 millj. 518 þús. kr., en á sjóðsyfirliti greiðslujöfnuður að upphæð 189 millj. 482 þús. kr. Hver greiðslujöfnuður fjárlaga- frv. endanlega verður er ekki hægt að segja um, að svo komnu máli. Fer það að sjálfsögðu að mestu eftir því sem ég áður hefi sagt varðandi viðbótarfjárveit- ingar vegna niðurgreiðslu á vöru verði og hækkunar fjölskyldu- bóta. Munu hvort tveggja þess- ara liða liggja fyrir við endan- lega afgr. málsins við þriðju umræðu. Halldór E. Sigurðsson (F): Ég vil fyrsit minnast á þau um- mæli hv. formanns fjárveitingar nefndar um það, að frv. sé bet- ur undirbúið nú en oft áður. Ég get ekki fallizt á þetta, og finnst mér í þessu vera ómakleg árás • á þá, sem undirbúið hafa fyrri fjárlög. Ég vil einnig benda á, að það vantaði 70 milljónir inn í fjörlögin. Þessi fjárlög enu næstum ein- um milljarð hærri en fjárlög yfirstandandi árs, en þó vantar þar að gert sé ráð fyrir hinum srtórauiknu niðurgreiðislum, sem munu verða um 730 millj., aukn ingu á f jölskyidubótum, sem mun verða um 170 milljónir og bein aðstoð við atvinnuvegina, sem mun verða 350 milij. Tekju áætlun fjárlagafrv. er byggð upp á verðbólguþróuninni, þrátt fyrir fögur loforð um stöðvun dýrtíðar. Og jafnvel stjórnar- sinnarnir eru nú farnir að bila í trúnni á ágæti stefnu sinnar. í ræðu, sem forseti Sameinaðs þings flutti í haust, sagði hann, að verðbólgan væri stærsti vand inn. Og forsætisráðherra sagði í ræðu, sem hann flutti einnig í haust, að margir veltu því fyrir sér, hvort baráttan við verð- bólguna hefði mistefcizt. Og það hefur einmitt gerzt, og ástæðan er sú, að fyrirheitin voru blekk- ing. Stefnan hefur verið verð- bólgugjafi í stórum stíl, og þær ráðstafanir, sem gerðar voru, til að minnfca verðbólguna, hafa aukið hana, vegna þess, að þess- ar ráðstafanir eru miðaðar við minnkandi framkvæmdir, en sú varð ekki raunin. Dugnaður fólksins og góðærið í landinu urðu til þess, að framkvæmdir jukust og því eru ráðstafanirnar mislukkaðar. Og ef ríkisstjórn- in hefði áttað sig á því, hefði hún getað breytt um stefnu. En stjórnin neitar að viðurkenna aðra stefnu en sína eigin, hún lítur ekki á hina leiðina og neit- ar að viðurkenna hana. Þess vegna er svona komið í þjóðlíf- inu. Það voru gefin mörg og stór fyrirheit um hagsýni í ríkis- rekstrinum. Sjálfstæðisflokkur- inn hefur ráðið fjármálaráðherra embættinu frá 1959 og mætti því ætla, að eitthvað hefði verið gert. Það voru gefin 59 fyrir- heit um sparnað hjá ríkissjóði. Árangurinn er að finna í greinar gerð fjárlagafrv. fyrir árið 1967. Það er sagt m.a., að mikið skorti til að nægileg heildarsýn sé yfir allan ríkisreksturinn. Ráðherra lýstir því yfir, að hann viti ekkert um ríkisreksturinn. Það er góður árangur af bættum hagsýsluvinnubrögðum. Já, það hefur orðið lítið úr sparnaðinum. Það hafa verið stofnuð ný embætti og stoínan- ir, eins og hagsýslunefndir og gjaldheimtan, skattalögreglan og margt fleira. Allir vita, hvernig samskipti urðu við læknanna og verkfræð ingana, og allir hljóta að viður- kenna, að það hefði verið heppi- legra að sýna þessum stéttum meiri sanngirnL Þessi ríkis- stjórn lýsti því líka hátíðlega yfir, að ekki kæmi til mála að semja við Alþingi götunnar. Og stéttarfélögin skyldiu sjálf semja við atvinnurekendur og þeir einir bera kauphækkanirn- ar. en hvað skeði. Samdi ríkis- stjórnin ekki við stéttarfélög og og var kauphækknum ekki hleypt út í verðlagið. Þá er fjárfesting skipulagslaus og á þessum fjárlögum er hlutur verklegra fpamkvæmda minni en nokkru sinni fyrr. Skólabygg- ingar eru í algjör.u reiðileysi, þótt þarna sé um að ræða bygg ingar, sem þola enga bið. Sömu sögu er að segja um samgöngu- mál, en ekkert er veitt til vega- sjóðis, þrátt fyrir hátíðleg loforð um það, og þrátt fyrir það, að ríkissjóður hefur hundruð millj- óna í tekj.ur af umferð í landinu. Við Framsóknarmenn munum áðeins bera fram eina breytingar tillögu við frv. og er það vegna þess, að við teljum að ekki sé jidkkur leið að leggja fé í nema hrýnuistu nauðsynjar, enda er óðaveðbólgan og fyrirhyggju- leysið svo mikið. Og það er of- sköttunin og stefnuleysið, sem hafa leikið þjóðarbúskapinn svona grátt. Geir Gunnarsson (K): ís- lenzk alþýða óttaðist það mest, að Sjálfstæðisflokkurinn, sern heldur fram kenningum um liið frjálsa framtak og alræði einka- framtaksins, næði völdum á ís- landi. Og að því kom, að hann gerði það, og var það með að- stoð krata. Og með tilstyrk þeirra hafa Sjálfstæðismenn stjórnað í sjö ár eftir kenning- um sínum, sem eru algjörlega andstæður þeim kenningum og skoðunum, sem Alþýðuflokkur- inn hélt fram fyrir nokkrum ár- um. Allri viðHeitni verkalýðsins til að fá samstarf um stöðvun verð- lags hecfur verið neitað, og stefna ríkisstjórnarinnar hefur beinlínis orðið til þess, að verðbólgan magnaðist, og síaukinni fjárþörf ríkissjóðs er fullnægt með meiri skattlagningu. Stórfelldur niður- Skurðir eru í opinberum fram- kvæmdum, og má neína sem dæmi um afleiðingu stjórnar- stefnunnar. Nú er farið að tala um stöðv- un, og lagt er kapp á að fá verkalýðstfélögin til samstarfs. Ætlunin er að leika sama leikin og 1959, þegar þjóðin var blekkt íram yfir kosningar. En þrátt fyrir þessa miiklu herferð fyrir stöðvun, þá eru fjárlögin ekki miðuð við það og þau hatfa aldrei verið hærri en nú og bera mörg einkenni verðbólgunnar. Það hefur verið bent á skipu- lagsleysi í ríkisrekstrinum, m.a. í greinargerð fyrir fjárlagatfrv. Og sem dæmi um skipulagsleysið er, að fyrir nokkru voru tveir bílar sendir fevölds og morgna til Hafnarfjarðar að ná í tvo ráð- herra. Mínar breytingartillögur eru flesitar um sparnað, og ég vil segja að það er víða hægt að spara, t. d. sé ég enga ástæðu til að reisa einhvern hknnasitiga uppi á Skólavörðuholti. Helztu tillögurnar eru þær, að hætt verði öllum tilkostnaði í sam- bandi við Nato. Aðeins verði haft eitt sendiráð á Norðurlönd- um. Þá er gert ráð fyrir að auka styrk til sjúklinga, sem leita þurfa læknishjálpar erlendis, einnig að hækkaður verði styrk- ur til jarðhitaranmsókna. Magnús Jónsson (S): Ég vil þakka fjárveitimganefmd fyrir störf sín sem hún hefúr unnið af trúmennsku og samvizlkusemi. Sérstaklega vil ég þó þakka meirihluta hennar. Pormaður fjárveitinganefndar vék rétti- lega að því í ræðu sinni, að með hliðsjón af verðstöðvunarfyrir- ætlunum yrðu þingmenn að sam- einast um að afgreiða fjárlögin af hófeemd. Auðvitað væri æski- legt að geta veitt meira til margra málaflokka, svo sem til sjúkrahúsa, Skóla og svo fram- vegis, en fjánmagimu er alltaf einhver takmörk sett. Minnihlutar nefndarinnar hafa lagt fram sínar tillögur. Frá Framsóknarmönnum kamur að- eins ein tillaga, og er hún um fjárveitingu til vegasjóðs. Það hafa verið gerðar ráðstafanir til að afla fjár til handa sjóðnum, og vegaáætlunin hefur alls ekki tatfizt vegna þessa. Fulltrúi ann- ars minnihluta gerir sparnaðar- tillögur og ber að þaka það. Ég gæti vel fallizt á að fækka sendi- ráðunum, en það er mjög mikið vandamál og alls ekki auðvelt viðureignar. Ég hef bent á það, að fella ætti raunar niður öll sendiráð Norðurlandanna inn- byrðis og láta skrifetofur Norð- urlandaráðs sjá um þá fyrir- greiðslu, sem sendiráðin annast. Eins gæti ég vel fallizt á það, að ef til tals kæmi að fjölga sendi- ráðum, væri eðlilegt að setja það niður í einhverju af hinum ný- frjálsu ríkjium. Eins er það rétt, að fylgjast verður vel með ferða- lögum á vegum hins opinbera og sjá til þess, að þau verði ekki misnotuð. Og auðvitað á að hafa vakandi auga með öllum ríkis- rekstrinum til að koma í veg fyrir óþarfa fj áreyðslu. Um rík- islögregluna á Keflavíkurflug- velli vil ég segja það, að meðan erlendir menn eru þar, verðum við að halda uppi löggæzlu á vellinum. Um hinar tillögurnar vil ég ekkert segja um á þessu stigi málsins, en þær eru margar athyglisverðar. Þó vil ég benda á í sambandi við dráttarbrautirnar, að tillaga þingmanns er engin lausn. Vandamálið er, að það er skortur á framlagi ríkissjóðs til þessara brauta. En þetta mál er í rækilegri athugun hjá ráðu- neytunum. Um ræður minnihlutatfúll- trúanna mætti vissulega margt s e g j a. En það sem ein- kenndi ræðurnar var, að það gætti mom meiri hófeemi og Skilnmgs hjá framsögumanni annars minnihiluta heldur en hjá fulltrúa Framsóknar. Og með an ég hlýddi á ræðu hans, sem mér fannst stórfurðuleg, var ég að velta því fyrir mér, hvera kon-ar innsprautu hv. þingmað- ur hefði fengið áður en hann samdi ræðuna. Hann gengur á svig við staðreyndir og ég vil taka það strax fram, að það er alls ekki verið að kasta steini að þeim, sem imdirbúið hat'a fjárlög undanfarinna ára, þegar sagt er að lögin væru betur und irbúin nú. Það er dagsanna að það var óviðunandi ástand að láta undirbúning fjárlaga vera hjáverk og það er illa farið að reyna að gera lítið úr stofnun- inni, sem hefur með undirbúning inn að gera, því að hún er ung og ekki enn fengin full reynsla, hvernig hún getur bezt komið að gagni. Stefnan hlýtur að vera sú að meta þarfirnar og skera ekki nið ur út í bláinn. Það er rangt að kalla það skort á aðhaldi þótt veitt sé ríflega til stofnunar, en það á að fylgjast vel með. Þing maður nefndi það að gleymst hefðu 70 milljónir. Það er ekki rétt en það lágu ekki fyrir niður stöður um þessar fjárhæðir þegar fjárlögin voru samin. Ég vil taka undir orð annars minnihluta um að það beri að gæta spamaðar. Og ég er honum sammála með bifreiðakost ríkis ins. Það er mikið vandamál og erfitt en sett hefur verið nefnd til að fylgjast með rekstri bif- reiða ríkisins og settar hafa verið reglur um hámarksverð þeirra bifreiða sem embættismenn hafa heimild til að kaupa. Framhald á bls 25

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.