Morgunblaðið - 03.12.1966, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.12.1966, Qupperneq 7
Laugardagur 3. des. 1966 MORGU N BLAÐIÐ 7 ÉG heiti FINNUR TÓMASSON og er 5 ára. Ég á heima á Þing- eyri við Dýrafjörð. Þessi mynd er af þrestinum minum og mér. Mamma hans varp í garðinum hjá okkur, en einn unginn hennar datt út úr hreiðrinu hjá henni. Hreiðrið var hátt uppi í stóru tré. Við tókum hann inn og ólum hann upp fyrir hana. Ég hafði Hóg að gera að tína handa. honum ánamaðka, því að hann át á nokkurra mínútna fresti á annað hundrað maðka yfir sólarhrinar- inn. En hann stækkaði líka fljótt og varð svo mannelskur, að hann elti okkur um allt, bæði úti og inni. Vísukorn Staðist hefur stakan fleyg, stefnur nýrra tíma. Geymir andans guðaveig gaman er að ríma. Kjartan Ólafsson. FRÉTTIR Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í Reykjavík og Hafnarfirði kl. 10:30 í húsum félaganna. öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagskóli Fíladelfíu kl. 10:30 í Hátúni Z og Herjólfs- götu 8. Öll börn eru velkomin. Heimatrúboðið Sunnudagaskóli kl. 10:30. Al- fnenn samkoma kl. 8:3. á sunnu- dagskvöld. Alir velkomnir. Barnastúkurnar Svava og Jóla gjöf halda sameiginlega fund í Góðtemplarahúsinu sunnudag- inn 4. des. kl. 1:30. Inntaka, leikþáttur, spurningaþáttur. Mörg verðlaun. Síðasti fundur tyrir jól. Gæzlumenn. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur jólafund sinn mánudaginn 6. des. kl. 8:30 í Safnaðarheim- ilinu Sólheimum 13. Mísabet Magnúsdóttir húsmæðrakennari kynnir ostarétti og smurt brauð. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir. Undirleikari Ólafur Vignir Al- bertsson. Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands heldur fund að Hallveigarstöð- um við Túngötu, 3. hæð, þriðju- daginn 6. desember kl. 8:30. rundarefni: Bókmenntakynning og félagsmál. Athugið að húsinu verður að loka kl. 10. Hjálpræðisherinn Við minnum á samkomur sunnu- dag þ. 4. des. Kl. 11:00 og kl. 20:30. Gunnar Andnes frá Nor- egi taka þátt. Sunudagaskólinn kl. 14:00. Mánudag kl. 16:00 Heimila- sambandið. Þú ert ávallt vel- kominn á samkomur. Hjálpræð- ishersins. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar eldri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla mánudagskvöld kL 8:30. Stjórnin. Kvenfélag llafnarf jarðarkirkju: Fundur á mánudagskvöld kL 8:30 í Alþýðuhúsinu. Upplestur, happdrætti og kaffi. — Stjórnin. K.F.U.K. konur athugið. Tekið £ móti gjöfum á basarinn í dag og á morgun föstudag í húsi ,fé- lagsins við Amtmannsstíg. Sam- koma verður á laugardagskvöld- ið kL 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík minnir á spilakvöldið í Átt- hagasal Hótel Sögu laugardaginn 8. desember kL 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólavöku í kirkjukjallaran um mánudaginn 5. des. kl. 8.30. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Reykavíkingar. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun ið bástaddar mæður og börn'. Strandakonur. Munið konu- kvöldið í Hlíðarskóla þriðjudag- inn 6. des. kl. 8. Átthagafélag Strandamanna. Sunnukonur, Hafnarfirði. Jóla fundurinn verður í Góðtemplara húsinu þriðjudaginn 6. desember kl. 8.30. Ýmislegt til skemmtunar og jólakaffi. Stjórnin. I.O.O.T. basarinn verður 8. desember. Reglusystur og bræður Gjörið svo vel að safna og gefa muni á basarinn. Munið að allur ágóðinn rennur til byggingar nýju Templarahallarinnar. Nán- ari upplýsingar í símum 36465 og 23230. Munið að gefa smáfuglunum meðan bjart er. Korn, sem Sól- skríkjusjóðurinn hefur látið pakka, fæst hjá flestum matvöru verzlunum. Kaupmenn eru beðn ir að hafa fuglafóður á boðstól- um. Fæst hjá Kötlu. Frá Guðspekifélaginu. Jóla- basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 11. des. Félagar og velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum fyrir laugard. 10. des. í Guð- spekifélagshúsið, Ingólfstræti 22 eða Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttar, Aðalstræti 12, Helgu Kaaber, Reynimel 41, Ljósmæðrafélag íslands heldur basar í Breiðfirðingabúð 4. des. kl. 2. Nefndin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 5. des- ember kl. 8. Til skemmtunar verð ur Jólaspjall, barnakór syngur, kabarettborð, tízkusýning og glæsilegt jólahappdrætti. Að- göngumiðar afhentir að Njáls- götu 3 laugard. 3. des. kl. 2—5. Skógræktarfélag Mosfellshepps heldur basar í Hlégarði sunnu- daginn 11. desember Vinsam- legast komið mununum til stjórn arinnar. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- holtsskóla laugardaginn 3. d,es. kl. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. IJpplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Frá Geðverndarfélaginu. Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekk- legu frímerkjaspjöld Geðvernd- arfélagsins, sem jólakveðju. Með því styrkið þér einnig gott mál- efni. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Stof- unni, Hafnarstræti, Rammagerð- inni og í Hótel Sögu. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur basar þann 4. desember í Ungmennafélaginu í Keflavík. Þar verða margir góðir munir til sölu og er nokkurt sýnishorn þeirra í glugga verzlunarinnar Stapafell, þessa dagana. Systurn- ar hófu undirbúning að basarn- um í nóvember byrjun og er ó- trúlega mikið fallegra muna nú þegar fyrir hendi. Systrafélagið er að vinna fyrir endurbótum og viðgerð kirkjunnar í Kefla- vík. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn er laugardaginn 3. des. kl. 2. Félagskonur eru vin- samlega beðnar að koma basar- munum í Kirkjubæ föstudag kl. 4—7 og laugardag 10—12. Fé- lagsfundur eftir messu n.k. sunnu dag. Rætt um jólaunidrbúning. Kaffidrykkja. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu), Félagskonur og aðrir, er st.yðjá vilja málefni kirkjunnar, eru beðnir að gefa og safna mun- um og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig- ríður Guðmundsdóttir Mímis- vegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Einarsdóttir Engihlíð 9 (sími (15969). Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttar- holtsskóla fimmtudag kl. 8:30. Stjórnin. Basar Kvenfélags Bústaða- sóknar er í dag í Réttarholts- skóla kl. 3. Basarnefnd. Vestfirðingafélagið í Reykja- vík heldur aðalfund sinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. desem- ber kl. 9:30. Venjuleg aðalfund- arstörf. Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 5. desember kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Birgir Kjaran hag fræðingur flytur erindi og sýn- ir myndir frá Grænlandi og Færeyjum. Danssýning: Börn úr skóla Heiðars Ástvaldssonar. Fimm ungar stúlkur syngja og leika á gítar. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13-17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöldið 5. des. kl. 8.30. Op- ið hús frá kl. 7.30. Séra Frank M. Halldórsson. Kvennfélagið Hrönn. Jólafundur félagsins verður haldin miðvikudaginn 7. desem- ber kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spilað verður Bingó. Konur vin- samlegast skilið jólapökkunum sem allra fyrst. Fíladelfía Reykjavík sunnu- daginn 4. des verður bænadag- ur í Fíladelfíusöinuðinum. Al- 8. Haraldur Guðjónsson og Kristján Reykdal tala. Fjölbreytt ur söngur. Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Safnaðar- samkoma kl. 2. Kristniboðsfélag karla. Hin árlega kaffisala til ágóða fyrir starfið í Kongó verður sunnudaginn 4. des. í Betaníu og hefst kl. 3. Langholtssöfnuður. Kynningar- og spilakvöld verður ' í safnaðarheimilinu sunnudagskvöldið 4. des. og hefst kl. 8.30. Kvikmynd verð- ur fyrir börnin og þá, sem ekki spila. Safnaðarfélögin. Kálfatjarnarsókn. Sunnudagsskóli í Barnaskólan um kl. 2 Kvenfélagið Keðjan heldur jóla fund sinn að Bárugötu 11 mánu daginn 5. des. kl. 8.30. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Stjórnin. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16, sunnudagskvöldið 4. des. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Öll börn velkomin. Sunnudagsskóli Kristniboðs- félaganna,, sem verið hefur í Betaníu undanfarna vetur er nú £ Skipholti 70 og hefst kl. 10.30. Gísli Arnkelsson kristniboði sýnir myndir frá Konsó. Öll börn velkomin. Kvenfélag Garðahrepps. Fundur að Garðaholti þriðju- daginn 6. desember kl. 8.45. Stjórnin. Kópavogsbuar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágángsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. ‘ Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Keflavík Brúður í úrvali. Tonka- bílar, lögreglubílar, tal- stöðvarbílar, kjörbúðir, brúðuhúsgögn og margt fl. Kaupfélag Suðurnesja, Hafnargata 62. Ódýrar bækur Fornbókasalan SauðárkrókL Leikföng — gjafavörur Verzlun Ingólfs Agnarss., SauðárkrókL Gamlar bækur keyptar og notuð íslenzk frimerki. Fornbókasalan Sauðárkróki. Klæðum og gerum við húsgögn, seljum ný bólstr- uð húsgögn á framleiðslu- verði. Bólstrunin, Lang- holtsveg 82. Sími 37550. — (Karl og Sigsteinn). Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Afgreiðum hina vinsælu „kílóhreins- un“, tekur aðeins 14 mín. Einnig hreinsum við og göngum frá öllum fatnaði eins o'g áður. Efnalaugiu Lindin, Skúlagötu 51. Til leigu Ný 3ja til 4ra herb. íbúð, við Kleppsveg, með tepp- um, til leigu. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Ibúð — 8200“. Síldarflökun ALASTER síldarflökunar- vél til sölu. Ugplýsingar í síma 92-7032. Æðardúnssængur Úrvals æðardúnssængur fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Póstsendi. Jólin nálgast. Vinsamlega pantið í ti jia. Simi 17, Vogum. Haglaskot margar tegundir. Verzlun Ingólfs Agnarss, SauðárkrókL Gott úrval ódýrra myndavéla Verð frá kr. 498.- GEVAFOTO Hf. Lækjartorgi. Sími 24209. Austurstræti 6. Sími 22955. K.F.U.K. Basar K.F.U.K. verður í dag kl. 4 síðd. Margt góðra og hentugra muni til jólagjafa. Komið og gerið góð kaup. Samkoma verður kl. 8.30. Fjö'lbreytt dagskrá, m.a: Ferðasaga í má'li og myndum. Kórsöngur og einsöngur. Hugleiðing: séra Frank M. Halldórsson. Gjöfum til starMns veitt móttaka. Allir velkomnii. Stjórnin. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í dag í Skátaheimilinu við Snorrabraut (gengið inn Egilsgötumegin). Komið og gerið góð kaup um leið og þér styðjið gott málefni. SJÁLFSBJÖRG félag fatlaðra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.