Morgunblaðið - 03.12.1966, Side 17

Morgunblaðið - 03.12.1966, Side 17
Laugardagur 3. dea. I96<5 MORCUNBLAÐIÐ 17 Fleira mælir með rýmkun togveiðisvæðanna en á móti EGGERT G. Þorsteinsson hélt í gær ræSu á fundi LÍÚ og ræddi þau vandamál, sem steðja að Bjávarútveginum í dag, svo og þær ráðstafanir, sem ætlunin mun að gera. í upphafi ræðu sinnar drap ráðherrann á síldarleitar- og síld ai-rannsóknarskip það, er skýrt var frá á baksíðu Mbl. í gaer. Þá ræddi 'hann einnig um hafrann- sóknarskip, sem fyrirhugað er að smíða og er sagt frá því á öðrum stað í blaðinu í dag. Ráðherrann gat þess að í at- hugun væri smíði skólaskips fyr ir væntanleg skipstjórnaraefni og sjómenn. Sagði hann að tilxaun- ir þær, sem Sjóvinnunefnd Æskulýðsráðs hefði fyrir at- beina Reykjavíkurborgar og með Btuðningi hins opinbera, staðið fyrir, hefðu reynzt mjog gagn- iegar. Eggert kvað það mjög enikilsvert að skipstjórnarmenn *iái þegar í upphafi réttum tok- un á þeim fuUkomnu tækjum, sem nú tíðkuðust. Hefði í þessu •ambandi komið fram sú hug- *nynd að útbúa skólaskip, og þá uð breyta einhverjum togara, sem lagt hefði verið vegna ipekstrarerfiðleika og gera hann hæfan til notfcunar við slíka fcennslu. Sagðist Eggert vona að ekki yrði mikiU ágreininigur um þetta, og að málið fái nauðsyn- legan undirbúning, og er þá að sjálfsögðu fyrsta skrefið að kanna til hlítar kostnaðarhlið málsins. f>á gat ráðherrann þess, «ð sjávarútvegsmálaráðuneytið hefði nýlega óskað eftir því við menntamálaráðuneytið, að það hlutaðist til um, að útvarpsráð áætlaði kostnað við gerð sjón- varpsþátta, er kynntu íslenzka •jómennsku til þess að vekja Úhuga almennings á henni. Eggert Þorsteinsson ræddi því næst nokfcuð um vandamál báta útgerðarinnar og hugsanlegar úrlausnir. Hann minnti á að haustið 1065 hefði verið skipuð nefnd til þess að rannsaka hag ©g afkomuhorfur bátaflotans af ftærðinni 40-120 rúmlestir, sem ekki mega stunda dragnótaveið- cir í landhelgi og ekki þykja hentugir til síldveiða. Hann xæddi síðan nokkuð þær úrbæt- ur, sem nefndin mælti með, en hún skilaði áliti á sh sumri til ríkisstjórnarinanr, en álitsgerð nefndarinnar hefur þagar verið til athugunar hjá ráðuneytinu. Síðan sagði ráðherrann, er hann hafði rætt að nokkru til- Jlögur nefndarinnar, að sú spurn *ng vaknaði, hvort heknila skuli veiðar innan fiskveiðitakmark- «mna eða hvort lengja skuli vei’ði íímann ,en það mál kvað hann *vo nátengt öðru máli, vanda máli togaraiútgerðar og frysti- iðnaðar í landinu. Eggert sagði að stefna níkiS' •tjórnarinnar hefði verið mjög Ujós í landlhelgiismálinu og vilji þáóðarinnar væri eindreginn með útfærslu lanidheiginnar. Hins vegar hafi því verið minni gaumur gefinn hvernig nýta mætti auðæfi hennar. Útfærslu landhelginnar hefði þannig ekki verið fyilgt eftir með nægilega ékve'ðinni stefnu, hvernig nýta beri þau hafsvæði ,sem lands- menn hafi tileinkað sér með út- Kæcrslunni. Eðlilegt var að ekki vaeri mörkuð skýr stefna um (þessi mál meðan landismenn áttu enn í deilum út af 12 mílna land helginni, en nú væri eðlilegt og Ifcímabært að iþessi mál y.rðu tek- m til athugunar, og að íhugað væri hivernig hagkvæmast væri •ð hagnýta fiskveiðilandlhelgina Með þessu er ekki sagt að llandsmenn eigi að slaka á kröf- um sínum til al'ls landgrunns færsla er enn í dag sú stefna, sem ríkir og mun fram haldið af fullri einurð, og ver’ður að viona að í framtíðinni verði ekki slakað á þeim kröfum . Þá ræddi ráðherrann ýmsar til lögur, sem fram hefðu komið um lausn þessa vandamáls ,að hve miklu leyti ætti að leyfa veiðar innan landhelginnar .Allir virð ast á einu máli um það, að land- helgina beri að hagnýta á sem hagkvæmastan hátt. Menn grein ir aftur á móti á, þegar rætt er 'Urn, hvaða veiðiaðferð sé hag- kvæmust, hváða veiðarfæri arð- vænlegast. Ráðherrann kvað margar spurninga'r vakna við þetta og öllum væri vandsvarað, en mikilvægasta spurningin væri að sjálfsögðu: Hvað þolir land- helgin mikið veiðiálag án þess að valda tjóni á framt.ðarveið- inni. Síðan sagði ráðherrann: „Fiskifræðingar okkar telja mögulegt að nýta landhelgina ibetur .Þeir telja bötnvörpu ekki skaðlegra veiðarfæri en önnur. — sagði sjávarútvegsmálaráðherra Eggert G. Þorsteinsson á aðalfundi LÍIJ í gær Þeir telja áð þorsks'tofnin'Um stafi m<est hætta aif veiðum ókyn- þroska fisiks og ungviðis. Nefna þeir í því sambandi einkum svæði fyrir Norður- og Norð- austurlandi, sem nú eru utan landheilgi. Þetta er nefnt hér þvl það er rétt að álit vísinda- manna okkar heyrist. Eitt mesta hagsmunamál okkar íslendinga nú er því tvámælalaust friðun ókynþroska fisks.“ Þvlí næst nefndi Eggert G. Þor steinsson aðgerðir þær, sem grip- ið hefði verið til svo sem etækk- un möskvastærðar o.s.frv. Þá ræddi ráðherra um vanda- mál togaraútgerðar og gat þess að nefnd sú er sjávarútvegsmála ráðherra hefði skipað hinn 23. desember 1965 hefði komist að þeirri niðurstöðu að meðalhalli olíukynts togara, en flestir tog- ararnir eru af þeirri gerð, verði milli 5 og 6 milljónir króna á þessu ári. Hallinn verði auðvitað misjafn hjá hinum ýmsu togara fyrirtækjum. Ráðstafanir þessu til bóta er breyting á lögum um verðjöfnun á olíu og bens- íni. Er ráðherra veitt þar heimild til endurgreiðslu á verðjöfnunar gjaldi því, er togarar greiða í sjóðinn. Á fleiri atriði til lækkunar útgerðarkostnaðar togara hefur verið bent, svo sem fækkun skip verja o.fl., en að óbreyttum að- stæðum er óraunhæft að gera ráð fyrir verulegum breytingum þar á a.m.k. ekki með samþykki sjómannasamtakanna. Þá kvað ráðherrann útlitið á erlendum mörkuðum ekki gefa ástæðu til bjartsýni, hvorki hvað verð snertir né tolla. Afli togaranna hefur verið lít- ill að undanförnu og ekki kvað ráðherrann ástæðu til að ætla að hann myndi aukast í nánustu framtíð að óbreyttum aðstæð- um og má í því sambandi benda á að innan fárra ára mun 12 mílna fiskveiðilandhelgi taka gildi við Grænland, sem orsaka mun skerðingu veiðisvæðanna þar. Minnsta togaranum í flotanum var nýlega breytt til veiða með hringnót. Kostaði breytingin 6 milljónir króna. Skipaskoðunar- stjóri hefur á vegum sjávarút- vegsmálaráðuneytisins gert á- ætlun um kostnað við slíkar breytingar á öðrum togurum og miðað við eimknúin 650 rúm- lesta togara telur hann kostnað ræmi við hækkun kaupgjalds, hefur þessi þróun eigi að síður leitt til mikillar aukningar vel- megunar hjá almenningi og meiri aukningar en dæmi eru til oft- ast nær áður, bæði hér og í ná- lægum löndum. Þess hafa sézt all greinileg t merki um nokkurt skeið undan farið, að þessari hagstæðu þróun væri nú lokið a.m.k. um sinn. Hækkun verðlags og launa hafði skapað mikla erfiðleika hjá þeim atvinnugreinum sem ekki höfðu orðið aðnjótandi erlendra verð hækkana eða ekki geta aukið framleiðni sína í sama mæli og aðrar greinar. Á þetta ekki sízt við um útgerð togaranna, þótt þar komi aðrar ástæður einnig til greina, svo og um útgerð smærri báta. Aftur á móti benda þær upplýsingar, sem fyrir liggja ekki til annars en að afkoma fiskvinnslunar hafi verið nokkurn veginn viðunandi fram á síðustu vetrarvertíð a.m.k. þar sem afkastageta er í einhverju samræmi við möguleika til hrá efnisöflunar. A síðastliðnu vori hófst svo hið alvarlega verð- Eggert G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra flytur ræðu fan útflutningsafurða, einkum sína í gær. Næstur ráðherranum situr Sverrir Júlíusson ,for- mjöls, lýsis og freðfisks, svo sera maður sambandsins, en lengst til hægri er Sigurður H. Egils- fyrr er greint frá. son ,framkvæmdastjóri LÍÚ. (Ljósm.: Ól. K. M.) _ .. , Erfiðleikar þorskveiðanna annans vegar og verðfall afurð- anna hins vegar, hefur nú skap- að nýtt viðhorf í íslenzkum efna hagsmálum. Það hefur verið aug ljóst frá því á fyrra hluta þessa árs, að grundvöllur var ekki fyr ir hendi fyrir áframhaldandi hækkunum kaupgjalds. Ríkis- stjórnin hefur því á undanförn- um mánuðum unni að því að skapa skilyrði þess, að frekari hækkanir verðlags og kaup- gjalds ættu sér ekki stað um að minnsta kosti eins árs skeið. Þetta hefur verið gert með við- ræðum við fulltrúa verkalýðs- hreyfingarinnar, með því að stuðla að hóflegum samningum 'um afurðaverð landbúnaðarins á sL hausti, með aukningu niður- greiðslna á tveimur síðastliðn- um mánuðum, og síðast en ekki sízt með því frumvarpi til verð- stöðvunar um eins árs skeið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Það þarf ekki að fara um það mörgum orðum, hverja þýðingu það hefur fyrir þjóðarbúskapinn allan, og þá einkum og sér i lagi fyrir sjávarútveginn, að sú stefna, sem þannig hefur verið mörkuð, reynist framkvæman- leg. Það er enn, síður en svo Ijóst, hver muni verða þróunin í verðlagi útflutningsafurða, þegar frá líður. Það er heldur ekki fullkomlega ljóst, hverjar leiðir eru vænlegastar til eflingar þorskveiðanna. Stöðvun á frek- ari hækkun verðlags, og þar með væntanlega stöðvun á frek- ari hækkun framleiðslukostnað ar, skapar nauðsynlegt svigrúm til þess að snúast gegn þeirn vandamálum, sem nú hafa skap- azt. króna að meðtöldum stýrisút- búnaði. Til viðbótar kæmi svo kostnaður við veiðarfæri allt að 2 millj. króna. Ráðherran kvað þessa úrlausn allt of kostnaðarsama og taldi hana ekki vekja miklar vonir sem framtíðarlausn á málum út- gerðarinnar, og síðan sagði ráð- herrarm: „Eins og sjá má af því sem sem hér hefur verið rakið á togaraútgerð sér litla framtíð hér á landi fái hún ekki meiri og betri úrlausn mála sinna. Með an óbreytt ástand varir, er þess ekki að vænta að marga fýsi til fjárfestingar á nýjum skipum í þessari veiðigrein. Auðskildar eru því kröfur tog- báta- og togaraútgerðarinnar til aukinna veiðiheimilda í fiskveiði landhelginni. Má reyndar segja, að engin önnur tillaga, er verulegu máli skiptir, hafi komið fram til úr- lausnar þessum vanda. önnur úrræði er að sem mestu gagni mættu verða því vandfundin. Eins og áður segir er (hér um sameiginlegt vandamál tog'báta og togaraútgerðar að ræða, sem eðlilegast er að fjnna á eina lausn. Erfitt er að greina á milli stærðar skipa, enda eru það veiðarfærin en ekki skipin, sem um er deilt. Veiðarfærið er það sama, hvort sem skipið er lítið eða stórt. Togarar eiga ekkj í minni erfiðleikum en bátar, eink- um þar sem þeir geta ekki stundað aðrar veiðar en botn- vörpuveiðar, sem hinum minni skipum er þó kleift. Hér kemur fleira tjl. A undanförnum áratugum hef- ur verið komið upp í landiniu afkastamiklum og vel útbúnum frystiiðnaði. Hefur þessi frysti- iðnaður átt tilveru sína undir þeim bolfiskafla og flatfiskafla, er frá togurum og bátum berst.“ Þá ræddi ráðherrann um það að að undanförnu hefðj mikið verið rætt að kaupa skyldi skut- togara, en hins vegar hefði verið hallazt frekar að því að fé slíkan leigðan í fyrstu til reynslu, og færði hann rök fyrir máli sínu í 5 liðum. Sagði hann að fyrir- liggjandi erfiðleikar í togaraút- gerð okkar ásamt tekjumöguleik- um áhafna, eru hér þung á met- unum og að sínu áliti væri frum- nauðsyn að íslenzk reynsla verði fengin áður en lagit verði út í milljónatuga eða hundruð millj þvert á móti. Frekari út- 11111 munu verða um 8 milljónir óna fjárfestingu nýrra skipa Minnti hann á að á sínum tíma hefði stjórnarvöld legið undir ámæli fyrir að leyfa etoki smíði 20—30 nýrra togara af stænstu gerð þeirra — Leyfð var smíði fjögurra og væru þeir nú í hópi þeirra er verst gengju, vegna mikils verðmunar miðað við hin eldri skip. >á ræddi Eggert G. Þorsteins- son nokkuð um vandamál frysti- iðnaðarins og sagði að auknar veiðar skipa á loðnu- og síld- veiðum hefði dregið úr því magni sem frystihúsin hafi feng- ið. Nýting á afkastagetu frysti- húsanna hefði því orðið mjög óhagstæð. Þá hefði verðfall á er- lendum mórfcuðum og orðið mikill baggi á frystiiðnaðinum. Það yrði því mikið áfall fyrir þennan iðnað ef frekari fækkun togara ylli minni hráefnasöfnun. Talið er að auka megi hráefna- söfnunina með auknum togveið- um og nýta má betur afkasta- getu þess togaraflota, sem nú er fyrir hendi, en hráefni frá tog- veiðum er eitt hið bezta sem frystihúsin fá. Ráðherrann gat þess að Félag isl. botnvörpu- skipaeigenda hefði krafizt þess að fá aukna veiðiheimrld allt að fjögra mílna mörkunum, sem í gildi voru samkrvæmt reglugerð frá 1052 um fiskveiði í landhelgi íslands. Þá ræddi Eggert G. Þorsteins- son um útflutningsverð nokk- urra helztu sjávarafurða íslend- inga 1965—’66, en því næst ræddi hann um þýðingu verðstöðvun- ar fyrir sjávarútveginn, og sagði hann þá: Á undanförnum árum hafa hækkanir verðlags og launa ver- ið örar hér á landi og miklu örari en í nágrannalöndum okk- ar. Á árunum 1960 tii 1966 var meðalárshækkun tímakaiups hér á landi um 16%, samanborið við um 8% í flestum Bvrópulöndum, og meðalárshæktoun verðlags 11—'12% samanborið við um 4% í Evrópulöndum yfirleitt. Það er hinn öri vöxtur síld- veiðanna á undanförnum árum, mikil framleiðniaukning í fisk- iðnaði, og þá einkum hjá hrað- frystihúsunum, ásarnt miklum verðhækkunum á íslenzkum út- flutningsafurðum, sem hefur skapað grundvöll fyrir því, að kaupgjald hér á landi hefur get- að hækkað svo mikliu meir en í nálægum löndum. Enda þótt verðlag á innlendum vörum og þjónustu hafi hætakað í sam- Þá ræddi sjávarútvegsmálaráð herra rökin, sem mæltu því með að veittar skyldu auknar veiði- heimildir til veiða innan land- helginnar og síðan þær, er voru á móti, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að auknar togveiðar í landhelgi mundu tvímælalaust bæta aðstöðu útgerðarinnar, en þær myndu ekki leysa öll vandamál hennar, en aðal- atiriðið væri ékki að allur vand- inn væri leystur, heldur að stefnt sé í rétta átt. Síðan sagði ráðherrann: „Þótt auknar veiðar með botn vörpu í landhelgi leiði til meiri afla, þurfa þær ekki þar með að leiða til aukinnar ofveiði. Talið er af fiskifræðingum, svo sem fyrr er greint, að mesta hættan í sambandi við ofveiði fiskistofna, sé veiði ókynþroska fiski. Slíkt á sér stað í ríkum mæli fyrir Norður- og Norðaust urlandi. Eru þar að verki nær Fframhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.