Morgunblaðið - 03.12.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 03.12.1966, Síða 32
DACUR TIL JÓLA Poír]jiit#fa5>ífo 278. tbl. — Laugardagur 3. desmeber 1966 DAGUR TIL JÓLA Mikil síld berst til Faxaflóahafna með nokkrum bátum, sen komu af Austfjarðamiðum 1 fyradag fcom talsvert magn síldar til ýmissa hafna við Faxa flóa með bátum, sem komu af Austfjarðarmiðum með ágætan afla. Lögðu bátarnir flestir upp í Keflavík og Grindavík, en það an var ekið með aflann á bílum til Hafnarfjarðar og Reykjavík- Uf. Mbl. hafði samband við einn verkstjórann hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Upplýsti hann að þetta væri í sjöunda skipti frá því 5. nóvember sem frystihús- inu bærist síld með bátum af Austfjarðarmiðum. Var þessi síld úr bátunum Hafrúnu og Þorsteini en þeir komu með um 400 tunn ur. Höfðu verið saltaðar í kring um 8—900 tunnur á Rússlands- markað en rétt ólokið var að flaka um 200 tunnur á Ameríku markað. Bjóst verkstjórinn við að verk un á síldinni lyki í dag, en kvaðst eiga von á meiri afla, þegar lygndi á Austfjarðarmiðum. „Annars má segja það“, sagði Frá aðalfundi LÍÚ ÞEGAR Morgunblaðið hafði eíðast fregnir af aðalfundi LÍÚ seint í gærkveldi var afgreiðslu mála langt komið, en ekki vitað hvort honum lyki þá um kvöidið eða fyrrihluta dags í dag. hann að endingu, „að þeir Gísli Árni og f>orsteinn RE hafi bjarg að okkur frá algjöru atvinnu- leysi hér í frystihúsinu". Mikið magn síldar barst einnig til Bæjarútgerðar Hafnar fjarðar, fjórir bátar komu til Akraness með ágætan afla, og eitthvað mun hafa verið unnið að verkun síldar í Vestmanna- eyjum. Var mikil vinna í frysti húsum á öllum þessum stöðum. Undirbúningi að smíði haf- rannsóknarskips nær lokii Verður af skuttogaragerð og mjög nýtizkulegt um margt Hallgrímsson fiskifræðingur I * fara í slipp í Skipasmíða * . -»T -í j _.1. Z cfíÍÍV UqhÍpIc bor com bann ■ | SEM kunnugt er hefur hin I ■ þekkti kafari, Hafsteinn ■ ! Jóhannson látið smíða nýjan ; \ björgunarbát eða kafarabát í ■ : stöð gömlu Eldingar. Hefur ; • báturinn verið í smiði í Stál- ! ; skipasmiðjunni í Kópavogi. ■ \ Er hin nýi bátur 108 lestir að i ; stærð, en Eldingin er 18 lest- ■ j ir. Ljósmyndari Mbl. tók þessa i ; mynd í gær er Hafsteinn dróg • ! hinn nýja bát sinn með gömlu i ; Eldingu inn í Reykjavíkur- • höfn úr Fossvogi, en báturinn í ÞAfl kom fram í ræðu, sem Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráðherra, flutti á að- alfundi LÍÚ í gær, þar sem hann lagði m. a. tii að landhelgin yrði nýtt á hagkvæmari hátt í þágu íslendinga, að nú er nær lokið undirbúningi að smíði nýs haf- rannsóknaskips. Ráðherrann sagði að lengi hefði tafið smíði þess að ekki Verðuppbót neyzlufisk — til jbess að auka framboð GEIR Hallgrímsson, borg- arstjóri skýrði frá því, á borg- arstjórnarfundi sl. fimmtudag, að eftir viðræður við við- skiptamálaráðuneytið hefði verið ákveðið að greiða sér- staka verðuppbót á neyzlu- fisk, kr. 1.75 pr. kg. af þorski og ýsu upp úr sjó frá 15. nóv. til áramóta eða þar til nýtt fiskverð gengur í gildi í byrj- un næsta árs. Er þetta þáttur í jþeirri við- leitni að skapa aukið framboð á neyzlufiski í Reykjavík, en þess hefur nokkuð orðið var að hann væeri af s.kornum skammtL var fyrir hendi fastur teikjustofn til þeirrar smiðar fyrr en árið 1957, að lögbundið var, að hluti af útflutningsgjaldi skyldi renna til smíði skipsina. Nam þessi byggingarsjóður um síðustu áira- mót 1S,3 milljónum króna. Fyrir tveimur árum var skip- uð sénstök Byggingarnefnd haf- rannsóknaskips af þáverandi sjávarútvegsmálaráðherra. Var í upphafi að því stefnt að fá þekkta erlenda skipasmiðastöð til þess að annast smíði skipsins, í samráði við ísl. sérfræðinga, en þegar það tókst ekki, var ákveðið að vinna að undirbún- ingi hér heima. Voru þeir Ingv- og Agnar Norland, skipaverk- fræðingur, fengir til þess að ann- ast allan undirbúning fyrir hönd nefndarinnar í samráði við Haf- rannsóknarstofnunina, og mun skipið verða smíðað eftir teikn- ingu Agnars Norlands. Eggert Þorsteinsson sagði enn- fremur að undirbúningsstörfin hefðu tekið lengri tima en búizt var við í fyrstu þar sem þau væru mjög flókin, en væri þeim u.þ.b. að ljúka núna. Skipið verður af skuttogara- gerð, um 790 rúmlestir brúttó, og nýtízkulegt að mörgu leyti. Á það að geta framkvæmt rann- stöð Daníels, þar sem hann verður innréttaður. sóknir niður á mesta dýpi N- Atlantshafs, togað á meira dýpi en nokkurt annað íslenzkt Skip, auk þess sem það getur veitt með fflotvörpu og nót. >að er búið fullkomnum dýptarmælum og asdiktækjum, sem eru alltaf í réttri stöðu, hvernig sem skipið veltur. í skipinu verða fjórar rann- sóknarstofur, samtals um 75 fer- metrar að flatarmáli, og einnig Framhald á bls. 31 Fimm brezkir togara- s jómenn sendir utan í gœr höfðu strokið af togurum á Vestfjörðum í GÆRMORGUN voru fimm brtskir togarasjómenn sendir héðan út til Bretlands, en þeir höfðu strokið af tveimur brezkum togurum, sem komu inn til hafnar á Vestfjörðum. Fjárlög 1967 til 2. umrœðu: Ástæðan fyrir brotthlaupl þeirra var ósamkomulag við skipstjór- ana. í fyrra tilfellinu voru það tveir Skipverjar af brezka togaranum Real Madrid, sem struku af tog- Fjárveitingartil rí kisstof n- ana raunsærri en áður — sagði Jón Arnason, formaður fjárveitinganefndar Alþingis ÖNNUR umræða um f járlaga frv. fyrir árið 1967 hófst í Sameinuðu Alþingi í gær og gerði formaður fjárveiting- nefndar, Jón Árnason, grein fyrir breytingartillögum meirihluta nefndarinnar. í ræðu hans kom fram, að nefndin hefur enn ekki lokið athugun sinni á frv. og er afgreiðslu ýmissa mála frest- að til 3. umræðu svo sem skiptingu á fé til nýrra skóla- bygginga og skólastjóraíbúða. Jón Árnason sagði að fjár- veitingar til ríkisstofnana og reksturs þeirra væru að þessu sinni meira í samræmi við raunverulegar þarfir stofnan- anna en oft hefði tíðkazt. Væri þetta álit byggt á upp- lýsingum, sem nefndin hefði aflað sér og fram hefði kom- ið í viðræðum við forsvars- menn hinna ýmsu ríkisstofn- ana. Hér fara á eftir kaflar úr ræðu Jóns Árnasonar, for- manns f járveitingar á Al- þingi í gær. Fjárveitinganefnd hóf störf sín og allhugun á fjárlagafrv. þegar á fyrstu döguim þingsins. Segja má, að nefndin hafi unnið sleitu- laust við afgreiðslu mál-sins síð- an og því æði mikið mætt á nefnd armönnum undanfarnar vikur. Alls hefur neifndin haldið 34 fundi, en auk fjárlagafrv, hefur hún haft til athugunar og af- greiðslu fjöldamörg erindi, sem til 'hennar hafa borizt. Hefur nefndi-n leitazt við að setj-a sig inn í mál þessi eftir þvi, sem kostur hefur verið á. f mörguim tiMellum er hér um fjárbeiðnir að rœða, sem ætla'ð- ar eru til stuðnings góðum mái- efnum og framkvæmdum ,sem eiga fyl-lilega rétt á sér. Samt sem áður hetfur nefndin eigi séð sér fært nú frekar en áður að verða við umræddum fjárheiðn- um nema að takmörkuðu leyti. Hefði nefndin vissulega óskað að geta verið rí-fflegri í tilL sínium Framhald á bls 1-2. aranurn er hann leitaði hainar á Þingeyri hinn 28. nóvember. Síðan struku þrír skipverjar al toga-ranum Huddersfield Town á ísafirði, þar sem skipstjóri þeirra vildi ekki afhenda þeim áfengi, er þeir lögðust þor að bryggju. Þeir fimmmenningar voru sendir til Reykjavíkur, þar sem lögreglan tók á móti þeim, og fengu þeir gistingu í Steininum á Skólavörðustíg, þar til brezka sendiráðið hafði útvegað þeim fl-ugferð til heimalands síns á kostnað brezka heimsveldisins. Beið þeirra þar sennilega fang- elsisvist fyrir tiltækið. Reykjones Samtök sveitarfélaga í Reykja nesumdæmi minna á fulltrúa- fundinn í dag, 3. des. kL 14,30 í félagsheimilinu í Kópavogi. Þingmönnum Reykjaneskjörw dæmis hefur verið boðið á fund- inn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.