Morgunblaðið - 04.12.1966, Blaðsíða 1
56 slður (Tvö blöð)
•3. árgangur
279. tbl. — Sunnudagur 4. desember 1966
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Öeirðir í Macao
Brennd skjöl landstjóraembættisins
Átök milli lögreglu og stuðnings-
Kanzlarar Vestur-Þýzkalands: Kiesinger fyrir miðju en sitt til
ar hans í kanzlaraembættinu Adenauer og Erhard.
hvorrar handar fyrirrennar-
Valdabreytingar í Kína
Liu Shao Chi setur ofan
Eelgrad, 3. desember, — AP —
TÖLUVERÐAR breytingar
eru sagðar hafa orðið á valda-
hlutfalli æðstu manna Kína
veldis, án þess að það hafi ver-
ið tilkynnt opinberlega.
Hefur júgóslavneska fréttastof
an Tanjug það eftir fréttaritara
eínum í Peking að Liu Shao
Chi, Kínaforseti, hafi verið leyst
ur frá ýmsum embættum sem
hann áður hafði á hendi ásamt
forsetaembættinu og hafi hann
þar með sett töluvert ofan.
Fréttaritari Tanjug ber fyrir
þessu tilkynningaspjöld Rauðu
varðliðanna sem hengd voru
upp á götum úti í Shangai, en
þar sagði að Kínaforseti hefði
á ellefta þingi miðstjórnar kín-
Verska kommúnistaflokksins,
sem haldinn var í ágúst sl. verið
leystur undan ýmsum embættis
skyldum sínum. Ekki var nánar
frá þessu skýrt, en það er mál
manna að Liu Shao Chi muni nú
ekki lengur vera forseti land-
varnarráðsins og muni mestu
hafa ráðið um það Lin Piao mar
skálkur, sem nú eflist æ meir
til valda í Kína.
Þá sagði og í frétt Tanjug að
nafn Liu Shao Chi hafi ekki
birzt á ýmsum skjölum og til-
kynningum nýverið þar sem
ætla mætti að það myndi standa
og er talið renna stoðum und-
ir fyrrgreinda frétt. >að er mál
manna að nú muni von tölu-
verðra breytinga á valdahlut-
falli æðstu manna í Kína er
Kínaforseti hefur sett svo ofan.
Wilson og Smith
reyna til þrautar
Gíbraltar og London,
3. desember NTB.
HINUM háleynilegu viðræðum
forsætisráðherranna Harold Wil-
eons og Ian Smiths um borð í
beitiskipinu „Tiger á Miðjarðar-
hafi er enn ekki lokið, en um
annað í sambandi við þessar síð-
nstu viðræður þeirra var lítið
vitað. Markmið viðræðnanna er
að finna lausn á Rhodesiudeil-
unni, en ekkert hefur síazt út,
hvað forsætisráðherrunum hefur
farið á milli og þarf að leita alla
leið aftur til hinna leynilegu við-
ræðna milli leiðtoga banda-
manna í síðustu heimstyrjöld til
þess að finna jafn eindreginn
þagnarmúr um mikilvægar
Þyilur bjnrga
18 fiskimönnum
' Tokyo AP.
TVÆR rússneskar þyrlur björg-
uðu á laugardaginn átján af
tuttugu og þremur fiskimönnum,
eftir að togari sem þeir voru á
Btrandaði. Sovézk og japönsk
•kip höfðu áður gert tilraunir til
að bjarga mönnunum, en tókst
ekki vegna þess hve slæmt var
i sjó.
stjórnmálaviðræður.
í stuttri tilkynningu frá skrif-
stofu Wilsons í London var skýrt
frá því í nótt, að forsætisráð-
herrarnir hefðu lokið viðræðum
sínum á miðnætti aðfaranótt
laugardagsins og myndu halda
þeim áfram um morguninn.
í fregn frá Moskvu segir að
Rauðu varðliðarnir hafi mis-
þyrmt syni eins af stofnendum
kínverska kommúnistaflokksins,
og var pilturinn svo illa hald-
inn að hann gat sig hvergi
hreyft. Nokkrir fleiri meiddust
þegar þeir voru að reyna að
bjarga honum. Tass-fréttastofan
hermir að Li Pao-Hua formaður
Framhald á bls. 31
manna kommúnista
Macao, 3. desember. — AP
YFIRVÖLD í Macao, hafnar-
borg þeirri á Kínaströnd er
enn telst nýlenda Portúgala,
hafa nú sett þar útgöngu-
bann frá og með kl. sex að
staðartíma að afloknum mikl
um óeirðum sem þar urðu í
morgun og stóðu fram eftir
degi.
Óeirðir þessar urðu er kín-
verskir stuðningsmenn
kommúnista fóru fjölmenna
mótmælagöngu til ráðhúss
borgarinnar í morgun, réðust
þar til inngöngu þrátt fyrir
andspyrnu lögregluvarða við
dyrnar, rifu niður af veggj-
um myndir landstjóra Portú-
gala fyrr á tímum og hentu
út á götu ásamt bóka- og
Skjalasafni landstjóræmibætt
isins og lögðu eld í
Lögreglulið var sent á vett-
vang en mátti sán lítils gegn
miúgnum og urðu margir illa úti
í átökunum og sömuleiðis marg-
ir lögreglu'bílar, er óeirðarsegg-
ir skeyttu skapi sánu á þeim
iika. Táragasi var dreift yfir
Framhald á bls. 31.
arnir allir
dánir
Pittsburg, 3. des. NTB.
• FIMMBURARNIR — alN
stúlkubörn — sem fædd-
ust í Pittsburg sl. laugardag
eru allir látnir. Létust f jórar
telpnanna f jórum sólarhring-
um eftir að þær fæddust og
hin fimmta í gærkveldi.
Frá sjómannaverkfallinu í Perú, fiskiskipin bundin við bryggju og aðgerðarlausir sjómennirn-
ir ræða ástand og horfur.
Nærri 500 milljón króna tap á
verkfalli sjómanna í Perú
Sjómenn reyna í fyrsta sinn að fá kjara-
samninga við útgerðarmenn
Lima, Perú, 2. des. — (AP)
VERKFALL það, sem lam
að hefur allan hinn þýðingar
mikla fiskiðnað Perú, er nú
komið á annan mánuð, og
hafa samningsumleitanir eng
an árangur borið.
Um 20 þúsund fiskimenn,
sem stunda veiðar við strend-
ur Perú, lögðu niður vinnu
í lok október, og kröfðust
þess að aflaverðlaun þeirra
yrðu hækkuð úr 80 í 115
soles af hverju tonni (þ.e. úr
130 krónum í kr. 186). Neit-
uðu útgerðarmenn að greiða
þessa hækkun.
Ríkisstjórnin skarst í mál-
ið og lagði til að aflaverð-
laun sjómanna yrðu hækk-
uð um 22 soles (kr. 35.-) á
tonn. Þesari málamiðlun neit
uðu bæði sjómenn og útgerð-
armenn. Telja kunnugir að
verkfallinu verði haldið
áfram í að minnsta kosti
viku enn.
Sjómenn benda á að þeim
hafi verið greiddir 80 soles
í aflaverðlaun undanfarin tíu
ár, og kominn sé tími til að
hækka þau. Útgerðarmenn
segja að allur hagnaður hafi
runnið beint í að endurnýja
skipakostinn og til að bæta
útbúnað skipanna, sem hafi
svo aftur aukið aflann, og
þar með tekjur fiskimann-
anna. Talsmenn fiskiðnaðar-
ins segja að iðnaðurinn hafi
tapað rúmlega 300 milljón
soles (kr. 486 milljónir) á
verkfallinu.
Auk hækkaðra aflaverð-
launa krefjast sjómenn einn-
ig 3.000 soles lágmarkslauna
á mánuði (kr. 4.860,-). Hafa
sjómennirnir aldrei gert
neina samninga um kaup og
kjör við atvinnurekendur, og
reyna það nú í fyrsta skipti.