Morgunblaðið - 04.12.1966, Side 3

Morgunblaðið - 04.12.1966, Side 3
Sunnudagur 4. des. 186§ MORCUNBLAÐIÐ 3 IIR VERINU EFTIR EINAR SIGURÐSSON Sr. Jón Auðuns dómprófj í skuld við Grikki Reykjavífc. Eini línubáturinn, sem rær frá Reykjavík, komst aðeins í einn róður 1 vikunni og fékk 3% lest. Togbátamir komust ekki át vegna veðurs. Mikið barst að af sDd til Iteykjavíkur aðaUega komu bát arnir vegna vondrar færðar frá Þorlákshöfn, en nokkuð var ek- *ð af tód frá Grindavik til Reykjavíkur. Þessir bátar lönd uðu sild í Reykjavik: Þorsteinn 200 lestir, Hafrún 203 lestir, Ás- björn 166 lestir, Ásþór 142 lest- ír, Reykjaborg 201 lest, Sólrún 186 lestir, Vigri 134 lestir og Arnar 60 lestir. Fór síldin í frystingu, lítilsháttar í söltun. Tveir togarar lögðu á land •fla sinn í vikunni, Þormóður goði 90 lestir og Þorkell máni 120 lestir. Ötíð hefur verið undanfarið og erfitt fyrir togaranna að stunda yeiðar og aflamagnið eftir því. 3 togarar seldu í Þýzkalandi í vikunni: Karlsefni 61 lest af fiski fyrir DM 65,200 og 90 lestir af síld fyrir DM 43,860, Sigurður 162 lestir fyrir DM 164,000 og Marz 72 lestir af fiski fyrir DM 69,920 og 142 lestir af síld fyrir DM 73,518. SandgerðL Almennt var róið 5 daga vik tinnar. Og var aflinn 5—6 lestir og komst upp f 7 lestir, og var fsa % hlutar aflans. 2 bátar voru með troll. Afli var tregur, einkum vegna óláta f veðrinu, hvassrar norðanáttar. 3 bátar komu með síld að aust •n, Sigurpáll með 150 lestir, Guð björg með 147 lestir ©g Elliði með 93 lestir. V estmannaeyj ar. Gullborg kom með í vikunnl 3 lestir af færafiski, annars var cnginn afli vegna norðanroks. 7 bátar komu með síld að •ustan, Seley með 219 lestir, Pétur Sigurðsson 106 lestir, Halk *on 227 lestir, Ingiber Ólafsson 231 lest, Bergur 170 lestir, Gjaf •r 214 lestir og ísleifur IV. 183 lestir, samtals 1350 lesrtir. | i Keflavík. Róið var 4 daga vikunnar, og var aflinn 4—6 lestir og er held «r að glæðast. Meðalafli var t.d. einn daginn 7 lestir og þykir ágætt. % aflans var stór ýsa. Togbátar gátu lítið verið að þó fengu þeir einn daginn 7—8 lestir, og þykir það gott. 3 bátar komu með sild til Keflavíkur í vikunni, Sæhrímir með 176 lestir, Jón Finnsson með 180 lestir og Héðinn með 259 lestir. Akranes. Róið var alla daga vikunnar og var aflinn algengast 5—7 lestir og komst upp í 10 lestir og var helmingur ýsa. Þykir þetta ágætur afli. 4 bátar koomu með sild að •ustan, Ölafur Sigurðsson með 120 lestir, Höfrungur HI. 190 lestir og óskar Haldórsson 200 lestir. Fór sildin til frystingar og i saít. Hafnarfjörður. 3 bátar róa með línu, og hef «r aflinn verið 3—5 lestir. 2 bátar komu með sild í vik- Wnni, Búðarklettur og Faxi hvor með 170 lestir. LÍC-fundiirinTi Síðari hluta vikunnar sem leið •tóð yfir fundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Fundinn sátu 70—80 fulltrúar víðs vegar «ð af landinu. Þarna voru mörg mál tekin til meðferðar og gerðar um þau ályktanir. l*að voru 3 mál sem mestar umræður urðu um: Hvort leyfa ætti aúknar veiðar í landhelgi, þátttaka útvegs- og sjómanna í stjóm og ágóða síld arverksmiðja rikisins og svo af- koma þátaflotans og horfur um útgerð á næstu vertíð. Meirihluti fundarins lýsti sig samþykkan að leyfðar yrðu aukn ar veiðar með botnvörpu í land helgi. Þá samþykkti fundurinn á- skorun um að útvegsmönnum og sjómönnum yrði veitt hlut- deild í stjórn og ágóða Síldar- verksmiðja ríkisins. Aætlun um útgerð 72 lesta vélbáts sýndi, að með 645 lesrta afla á línu og í net á n. k. vertíð með núverandi fiskverði, væri 461 þúsimd króna halli. Fundar menn voru mjög einhuga um að fá fram úrbætur, svo að um hallalausan rekstur gæti verið að ræða. Mörg önnur mikilvæg mál voru rædd og afgreidd á fundinum. M. a. áskorun um að fresta greiðslu vaxta og afborgana af stofnlánum og lengja lánstím- arvn. Sjávarútvegsmálaráðherra Eggert G. Þorsteinsson flutti á- gætt yfirlitserindi yfir mál sjávarútvegsins. Sjómannastofur. Það var mikil framför, þegar Hafnarbúðir voru byggðar 1 Reykjavík, þar sem sjó- og verkamenn hafa vistlegan sama stað. Þeir geta setið þar eftir vild, borðað, og þar er lfka hægt að bæta úr brýnustu þörf þeirra fyrir gistinigu. En hvemig er ásfcandið i þess- um málum í öðrum stærstu ver- stöðvum landsins? Hvemig er bú ið að sjómönnum þar, þegar þeir koma hraktir af sjónum og fara í land sér til afþreyingar. ís- lendingar hafa löngum haldið því á lafti, að þeir væru mikil fiskveiðiþjóð, en hvað er gert hér til þess að gera sjómanns- starfið eftirsóknarvert. Byggð eru félagsheimili um allt, og það var vissulega þarft og gott verk að skipuleggja þau mál. En krefst ekki tfaninn, sem við lifum á, að eitthvað sé gert fyrir sjómennina í þessum efn- um? Ekki geta þeir farið upp í þessi félagsheimili og eytt þar deginum. Þau eru tíðast lokuð, nema þegar þar á að halda skemmtanir eða fimdi að kvöld- lagL Sjómennirnir eiga ekki ann að athvarf en götuna eða sjopp- urnar, þegar þeir stíga f land, eða svo mun það vera I flestum verstöðum landsins. Þetta er allsstaðar tDfinnanlegt, en kannske hvergi eins og á Aust- fjörðum, þar sem allur hinn miíkH síldarfloti er samankom- inn. Væri ékki tímabært að koma einhverju skipulagi á byggingu sjómannaheimila og veifca til þess rifleg lán og styrki. En það á ékki að gera það með því að skattleggja sjávarútveginn sér- staklega, eins og oft er gripið til í tíma og ótíma og minnir á mann inn, sem skar skottið af kettin- um sínum til þess að seðja hung- ur hans. Öll þjóðin nýtur góðs af starfi sjómannsins og á að taka þátt í að bæta aðbúð hans og léfcta honum störfin. Þurfa íslendingar að vera eftir- bátar? „Eru þeir, »sem stjórna mál- um sjávarútvegsins, reiðubúnir að fallast á, að hráefi\isþörf frystiiðnaðarins verði fullnægt og bregðast svo fljótt við, að ektki verði áður búið að valda langvarandi tjóni‘\ Þannig fór- ust Helga Richardsen, forstjóra fyrir einu stærsta frystihúsi í Norður-Noregi nýlega orð í verk fræðigafélaginu 1 Osló. Þegar við hér á íslandi erum að leggja til að kaupa 3 togara á ári eða 15 togara næstu 5 árin, leggur Helgi til, að Norðmenn kaupi til að byrja með nú þeg- ar 50 togara, hvern 300 lestir að stærð. Jafnframt leggur Helgi til, að komið verði á tvifryst- ingu, fisk'Urinn verði heilfryst- ur um borð og síðan þíddur upp í landi og frystur aftur og þá sem flök. Helgi sagði, að með tilliti til verzlunarjafnaðarins ætti að stefna að því að au'ka útflutnings verðmæti sjávarafurða um sem svarar 1 niiljarð íslenzkra króna. Hann leggur einnig til, að lát- in verði í té ríkisábyrgð fyrir nauðsynlegum lánum til togara- kaupanna. Það er mikill munur að auka togaraflota um 50 skip eða þurrka út 50 skipa togaraflota á 10 árum eins og allar líkur benda til að gerist hjá íslend- ingum. fslendingar eiga þó ekíki að þurfa að vera neinir eftir bátar Norðmanrva í fiskveiðum. Tvífrystirig ætti sér t.d. stað hér á landi, ef við þíddum i landi freðfiskinn úr Naría, flök uðum hann og frysfcum flökin fjrrir úfcflutning. Slikt myndi veita mikla atvinnu og jafna vinnuna i frystihúsunum, ef gert væri í stórum stíL Allar fiskveiðiþjóðir hafa eign azt verksmiðjuskip nema ís- lendingar. Þó er vísir að því, þar sem Narfi er. Það ætti að styðja Guðmund eða einhvem annan, sem kynni að hafa bug á að eign azt nýtÍ2Ífcu frystitogara, þó efcki væri tfl annars en að fylgjast með og fá reynslu. Nú er verzlunarjöfmiðurinn orðinn óhagstæður um á annan miljarð fcróna, það sem af er ár- inu. Vitasfculd er þetfca geig- vænlegt. íslendingum er ekki síður þörf á að auka gjaldeyris- tékjur sínar en Norðmönnum. Þeir hafa ekfci, frékar en Norð menn efni á að láta frystihús, sem í eru bundnar mörg hundruð milljónir fcróna, standa auð og ónofcuð vegna hráefnis- skorte. Gera menn sér almennt ljóst, að ríkissjóður fær 31 eyri í tolla. tekjur «ð meðaltali aí hverri gjaldeyriskrónu. Þegar togari hefur lagt hér á land 160 lestir af fiski, sem svarar til 1% millj- ón fcróna af fullunnu útflutn- ingaverðmæti, jafngildir það því að útgerðarmaðurinn labbaði með miHjón fcróna upp i stjórnarxáð og legði þær í lóf- ann á fjármálaráðhermnum. Slíkar ferðir gæfcu verið 20 á ári. Auk þess koma svo út- fhitningsgjöld, skattar fyrir- taékja, sjómanna og verfcfólks, sölustoatbur þjónuistufyrirtækja og ótal margt. Það má engan veginn van- meta það, sem togaraúfcgerðin og fiskiðnaðurinn er fyrir gjald- eyrisöflunina og tekjur rikis- sjóðs, og þess vert að leggja eitthvað á sig tH þess að togara útgerð leggist ekfci niður á ís- landL FÉLAGIÐ Anglía minntist 45 ára afmælis síns með hófi í Sig- túni á föstudagskvöld. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirssou var heiðursgestur kvöldsins, og var hann gerður að fyrsta heið- ursfélaga félagsins. Aðrir, sem einnig voru gerðir heiðursfélag- ar ævilangt, eru: Ottó B. Arnar, Snæbjörn Jónsson, Helgi II. Ei- riksson, Sigurður B. Sigurðs- son. Haraldur Á. Sigurðsson, og Hallgrímur F. Hallgrímsson. Formaður Anglíu, Brian Holt, flutti ræðu, og minntist látinna stofnenda Anglíu. Þá las hann úr fyrstu dagbók félagsins, frá 2. des. 1921. Rakti hanri sögu félagsins í stórum dráttum, og | minnti á tilgang félagsins, þann Kristindómurinn er otftast skíl- inn og túlkaður eins og hann væri algerlega einangrað fyrir- bæri, hefði komið fuUskapaður inn í þennan heim með höfundi sínum og síðan farið sína leið óháður öðrum trúarbrögðum og trúspeki, háft áhrif á aðra en varðveitt sig fyrir öUum áhrif- um frá þeim, — kristindómurinn hafi ekkert þegið frá annarleg- um trúarbrögðum og heimspeki, en haft sjálfur aUt að gefa þeim. Svo er tíðast túlkað, en Páli postula er annað í hug, þegar hann skrifar bréf sitt kristmum mönnum í Rómaborg. Þar er hann sér meðvitandi þess, hve mikið hann hefir úr ýmsum átt- um af andlegum verðmætum þegið, og hann sfcrifar: „Ég er í skuld bæði við Grikki og útlendinga, vitra og fávísa" (Róm. 144). Svo fjarri fer þvi að Páli hafi sjálfur í trúboði sínu þrætt vegi hins upprunalega kristindóms, að margir hinna merfcustu guð- fræðinga hafa ekki séð sér ann- að fært en að gera skarpan greinarmum á guðfræði Páls og kenningu Jesú. Svo margt skU- ur þar á millL Frá trúspeki og „Bárður mlnn á jökli“ PRÖFESSOR Þórhallur Vilmund arson flytur fjórða og siðasta fyrirlestur sinn í hátíðasal Há- skólana kl. 2J0 í dag. Nefnist fyrirlesturinn „Bárður minn á Jökli". OUum er heimUl aðgang- u. 10 sækja om piófessors- embætti Umsóknarfrestur mn þrjú pró fessorsembætti i heimspekideild háskólani rann út L desember sL — Um prófessorsembættið 1 ensku sækja: 1) Heimir Askels- son, docent, 2) dr. AUan E. Ðo- ucher, 3) Anthony Faulkers M. A. 4) Brian Johnston, M.A., 5) C. G. Harlow M.A, 6) L J. Kirbyí lektor, og 7) D. Mas- skells B. A. — Um prófessors- embættið í almennri sagnfræði sækja: Ölafur Hansson, mennta skólakennarí, Odd Didrifcsen, lefctor, og UM SjödeU, fiLbc. Um prófessorsembætti í Norð urlandamálum bárust engar um sófcnir. að efla samband og samvinnu Islands við hinn enskumælandi heim. Forseti íslands, herra Ás- geir Asgeirsson, tók einnig til máls, ©g lagði hann áherzlu á að aukin menningartengsl fa- lendinga og Breta, svo og vin- áttu og samvirinu miUi land- anna. Skemmtiatriði kvöldsins önn- uðust Kristinn HaUsson, Bene- dikt Arnason og þjóðlagasöngv- ararnrr Jónas og Heimir, og vakti söngur þeirra mifcla at- hygU. Þá var fluttur leikþátt- ur, sem nokkrir félagar í Anglíu settu á svip undir stjórn Leo Munro. Að lokum var stiginn dans til kL 3 e.m. Húsfyllir var. trúkerfum samtíðarinnar tðfc PáU sitt hvað, sem ekki heyrðl upprunalegum kristindómi til m stundum hefir síðar verið geri að þungamiðju kristilegrar 1x4- fræði. Og lífclega á PáU, 1 allri ^ hreinskilni, við þetta, þegar hann skrifar Rómverjum, að hann sé - ,4 áfcuid við Grikki og útlend- inga“. Hitt getur orkað fcvimælis, hvort PáU gefck hóflega langt eða óhóflega í þessa átt. Vissulega kom með honum sitt hvað inn 1 kristindóminn, sem vanséð er, að þar eigi heimæ En hinsvegar var óhugsandi, að kxistindómurinn gæti borizt land úr landi án þess að tafca meiri eða minni áhrifum frá þjóðum, sem hann sigraðL Enginn stefna sigrar framandi þjóð með fjar- • ákildan hugarheim, án þess að láta að vissu marki sigrast af hennL Lifandi menn eiga ekki sam- 'skipti við aðra menn, án þess “ að taka við einhverjum áhrifum frá þeim, auðgast af hugmynda- heimi þeirra, eða ánetjast ein- hverju því, sem þeir trúa. Og svo er um andlegar stefnur, trá- arbrögðin ekki sízt. Rannsóknir á trúarbragðasögunni hafa leitt í ljós, að um gagnverkanir og gagnkvæm áhrif höfuðtrúan- bragðanna hefir verið að ræða. T.d. hafa áhrif HeUenismans á kristindóminn orðið mikU. Kristi- leg list og einnig kristileg guð- fræði hafa sótt margt í gamlan, grískan arf. Við erum öil ,4 skuld við Grikki“, eins og Páll komst að orðL Svo hlaut að fara. Og það er skynsamlegt að viðurkenna það. Páll postuli varð áreiðanlega fyrir miklum vonbrigðum, er han* kotn með trúboð sitt tM Aþenu og rak sig á það, aS Grikkir lifðu enn á aríi, sem þeir „ voru ófáanlegir til að léta i skiptum fyrir kristna trú. Og menn reyndu þetta enn betur siðar. Kristna trúboðinn varð erfiðast að árvinna grísfc- menntaða menn, einkum hinn menntaða minnihluta heima 1 Grikklandi. Og mönnum varð ljóst, að engin leið var til að virma þetta fólk fyrir kristnina önnur en sú, að færa þvf krist- indóminn í eins grískum búningi og framast var unnt, og jafnvei að gefa honum innihaki eftir fongum. Þegar leið á 5. ÖM, var krist- mdórourinn að sumu orðinn ótrú lega frábrugðinn upprunalegri mynd sinni, Hann var þé að ljúka v*ð að sigra grfcðc-róm-*’' verska heiminn. Játningaritin, einkum þau sem kennd eru við Nikieu og Aþanasías, sýna hve langt menn urðu að ganga tfl að samríma fagnaðarerindi Jesú Krists sumum meginhugmynd- um hinnar grísku menningar, hinnar grísku speki. Síðan þetta gerðisf heör mik- ið vatn runnið tíl sævar. Og o4 Hta margir svo á, að tfl þess að bjarga kristindóminum fyrir næstu kynslóð verði nauðsynlegt að afklæða hann allmifclu hins gríska búnings. Þau klæði þóttu viðhafnarbúningur á sinni tíð og fagrar flíkur. En þau eru nú- tímamanninum fjarlægari en hia “ einfalda trúar- og siðaboðun Jesú. Páll postuli kvaðst vera „i skuld við Grikki", Svo er útí- ur hinn siðmenntaði heimur. Og kristnin munn enn verða 1 stórri skuld við hin gríska anda, þótt sitt hvað verði sniðið at henni burt, sem kristnin varð að taka upp á sínum tima tB aC sigra griska og grískmenntaða heiu>- inn. Anglía 45 ára Forseti íslands fyrsti heiöursfélagi félagsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.