Morgunblaðið - 14.12.1966, Page 3
Miðvikudagur 14. des. 1966
MORCUNBLADIÐ
3
c
Seðlabankastjórarnir Sigtryggur Klemenzson og: Jóhannes Nordal ræða við sjávarútvegsmála-
ráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, við eina af hinum nýju vélasamstæðum.
Nýjar vélar í Hampiðjunni
orsakað hafa stoðvun allra veið-
arfæraverksmiðja nema Hamp-
iðjunnar.
Árin 1966—1959 keyipti Hamp-
iðjan nýjar og afkastameiri vél-
ar til hampvinnslunnar og endur
skipulagði reksturinn með fjöl-
ibreyttari framleiðslu, þar á
•meðal var aftur tekin upp frarn-
ieiðsla á fiskilínum auk káðia o.
fl. bæði fyrir vélbáta og togara-
útgerðina. Framleiðsla fór aftur
Vaxandi, var 264 tonn 1956, en
komst upp í 988 tonn 1963.
Á árinu 1964 varð fyrirtækið
fyrir miklu áfalli er togararnir
tóku fyrirvaraiaust upp notkun
á innfluttum botnvörpum úr
.gerviefnUm í stað veiðarfæra úr
iharnpi.
Var nú ekki nema um tvennt
að veljas hætta starfseminni eða
að taka hampvélarnar úr notkun
og kaupa nýjustu gerð af vélum
til fulivinnslu á gerviefnum. Bft-
ir ítarlega rannsókn og kostnaðar
áætlun var ráðist í þær fram-
kvæmdir, sem mú er verið að
taka í notkun. Stijórnarvöld hafa
á ýmsan hátt greitt fyrir þeim
framkvæmdum, sem hér hafa
átt sér stað, enda hefði ekki ver-
ið í þær rá'ðist nema í trausti
þess að starfsskilyrði veiðar-
færaiðnaðarins yrðu færð til
samræmis við annan atvinnu-
rekstur.
Bergur Jónsson, tæknifræðing-
ur Hampiðjunnar, skýrði blaða-
miönnum frá framleiðsluaðferð-
inni. Fyrst er kornunum þrýst úr
sílói inn í pressur, þar sem korn-
in eru hituð upp í 300 gráður á
tal veiðarfæraframleíðslu
f GÆR boðuðu forráðamenn
Hampiðjunnar hf. blaðamenn
og ýmsa fleiri gesti á fund
sinn til að kynna nýjar og
fullkomnar vélar sem fyrir-
tækið hefur tekið í notkun
við veiðafæraframleiðslu. —
Vélar þessar eru fluttar inn
frá Danmörku, Þýzkalandi og
Ítalíu og breyta þær gerviefn
unum Polyethylen og Poly-
propylene, úr smákornum,
sem flutt eru inn í sekkjum
frá Þýzkalandi, í þræði eða
filmu til framhaldsvinnu í
ýmsar vörur. Auk vélasam-
stæða, sem framleiða þræði
og fleira hefur Hampiðjan
keypt tvinningarvélar, kaðal-
vélar, fléttingarvélar, upp-
vindingarvéiar og fleira. —
Margt gesta heimsótti Hamp-
iðjuna í gær og kynnti sér
þennan nýja þátt framleiðsl-
unnar. Voru þar m.a. ýmsir
alþingismenn og framámenn
iðnaðarins, bankastjórar o. fl.
Hilmiar B. Þórhallsson hjá
Haanpiðjunni skýrði fréttamönn-
um i stuttu máli frá starfsemi
fyrirtækisdns.
Hampiðjan var stofnuð 5. aprffl
1934 og voru það togaraskip-
stjórar sem stóðu áð fyrirtæk-
inu, en hluthafar nú eru um 40.
Fyrirtækið starfaði svo til ein-
'göngu að framleiðslu á botn-
vörpugarni og botnvörpunetum
fyrstu árin. Var framleiðslan um
150 tonn á ári fram til ársins
1939. Á styrjaldarárunum varð
skortur á veiðanfærum og var
þá tekin upp samvinna við aðr-
ar veiðarfæraverksmiðjur, se-m
hér voru starfandi og þá einnig
framileiddar fiskilínur fyrir vél-
bátaútgerðina, en Hampiðjan var
eina fyrirtækið, sem hafði véla-
kost til að kemba og spinna
hamp til línugerðar. Á þeim
tímum var unnið á vöktum allan
sólarhringinn og fór fram-
lefðsla Hampiðijunnar yfir 500
tonn á ári. Öli framleiðslan var
til þess tíma eingöngu úr nátt-
úrlegum efnum, aðallega man-
ila og sísalhampL
oelsíus og þrýst þaðan út. sem
brei'ðri en örfþunnri filmu, sem
einna hel2it líkist plasti. Þaðan |
ifer þessi filrna inn í aðra véla-
samstæðu, sem hitar filmuna upp I
Séð eftir vélasalnum í Hampiðjunni.
Hinar öru tæknibreytingar eft-
ir ófriðarlok hafa, ásamt þróun
efnahagsmálanna, valdið veiðar-
færaiðniaðinum erfiðleikum, sem
Islenzkur flugmaður hlýtur
frama hjá B0AC
Guðjónssonar, bókaútgefanda og
eiga þau Magnús tvo sonu. Þau
eru búsett í London.
í 140 gráður, og þax er það sem
efnið fær styrfcleika sinn er teygt
er úr því og aillir kristalar þess
lagðir samsíða. Er það kemur út
úr þessari samstæðu, er efnið
undið upp á rúllur og síðan tek-
ið í burtu tii frekari framhalds-
vinnslu.
Með fullum afköstum má fram
leiða 8500 metra af 2 þumlunga
þykkum kaðli á sólarhring og
þarf aðeins tvo menn á vakt við
vélarnar, sem hafa eftirlit me'ð
hinum ýmsu siálfvirku tækjum.
Um 70 manns starfa nú í Hamp
iðjunnL
STáKSTEIAIAR
Uppgjöf
Önnur umræða í neðri deild
Alþingis um verstöðvunarfrum-
varp ríkisstjórnarinnar leiddi
glögglega í ljós, að Framsóknar-
menn hafa gefist upp við að
ræða málefnalega verðstöðvunar
stefnu ríkisstjórnarinnar. Þeir
hafa lýst því yfir, að þeir muui
styðja verðstöðvunarfrumvarpið
um leið og þeir hafa haft efni
þess á hornum sér en sjálfir hafa
þeir ekki lagt neitt til málanna
eða gert neina tilraun til þess að
skýra fyrir Alþingi eða lands-
mönnum hver „hin leiðin“ er i
þeim erfiðleikum, sem útflutn-
ingsatvinnuvegirnir eiga við að
etja og eru meginástæða fyrir
verðstöðvunarstefnu stjórnarinn-
ar. Við aðra umræðu frumvarps-
ins tóku Framsóknarmenn það
ráð að tefla fram tveimur þing-
mönnum, sem stundum geta ver-
ið skemmtilegir en virðast ekki
lagið að ræða málin á málefna-
legan hátt, og vissulega var það
sannmæli hjá forsætisráðherra i
þessum umræðum að þessir tveir
Framsóknarmenn hefðu hagað
sér eins og í revíu, eins og trúð-
ar, en enga tilburði haft til máÞ
efnalegra umræðna.
Afstaða Alþýðu-
sambandsins
Forseti Alþýðusambandsina
hefur fram til þessa ekki tekið
til máis um verðstöðvunarfrum-
varp ríkisstjórnarinnar á Al-
þingi og það vakti því að von-
um nokkra athygli er hann flutti
ræðu um málið við aðra um-
ræðu í neðri deild s.l. mánudag.
Að vísu komu ekki fram ákveðn-
ar yfirlýsingar af hans hálfu um
stuðning eða andstöðu við verð-
stöðvunarstefnu ríkisstjórnar-
innar, en hann lagði áherzlu á
að „öllu máli skipti að verka-
lýðshreyfingin sé örugg um að
hugur fylgi máli hjá ríkisstjóm-
inni og geti treyst því“. Forsæt-
isráðherra, Bjarni Beneðiktsson,
svaraði þessu á þann veg, að
ríkisstjómin vildi helzt, að gerð-
ir yrðu frjálsir samningar miHi
verkalýðshreyfingar og atvinnu-
rekenda um eins árs skeið, en
sagði forsætisráðherra við get-
um jafnvel fallist á að þið gerið
þá fyrirvara sem þið teljið
nauðsynlega vegna hagsmuna
þeirra, sem þið hafið forystu
fyrir og takið okkur ekki trúan-
lega fyrr en verkin sanna að
við meinum það sem við segj-
um að ríkisstjórnin sé reiðu-
in að láta verkalýðshreyfinguna
sannfærast um hug sinn í raun
er varla hægt að gefa.
fSLENZKUR flugmaður, Magnús
Guðmundsson hefur frá í haust
gegnt eftirlitsflugmannsstörfum
hjá brezka flugfélaginu BOAC,
en starf hans felst í því að reyna
bæfni flugmanna félagsins.
Magnús h-efur um nökfcurra
éra skeið flogið hjá BOiAC á
þotum ai gerðinni Boeing 707
eða þar til í haust, að honum
bauðst þetta starf. Áður en
Magnús réð&t til BOiAC starfaði
hann við flugféJagið Eaigle og var
orðinn yfirflug’maður þess á
Bermuda.
Mbl. leitaði upplýsinga um
Magnús hjá frú Bjarnveigu
Bjarnadóttur og saigði hún að
hún vissi ekfci til að nofckur ís-
lenzfcur flugmaður hefði náð svo
langt 1 þjóniustu erlends flug-
félags sem Magnús. Bjarnveig
fylgdist með námi Magnúsar sem
er félagi sonar hennar Lofts og
eagði hún að náimsferill hans
hefði verið með sérstakri prýði,
ailt frá þvd er hann hóf flugnáno
Magnú® er kvæntur Mörtu
Guðjónsdóttur, sem er dóttir
hjónanna Mörtu og Guðjóns Ó.
Magnús Guðmundsson
Loftárásir á ut-
hverfi Hanoi -
Saigon, 13. desemiber — NTB.
TVÆR handarískar sprengjuþot-
ur gerðu í dag árás á verksmiðju
í úthverfum Hanoi, höfuðborg
N-Vietnam, en þar eru fram-
leiddar eldflaugar, eftir sovézkri
fyrirmynd.
Það voru flugvélar frá banda-
rigka flotanum, sem árásirnar
gerðu, í skjóli náttmyrkurs. Urðu
þær þó fyrir loftvarnaskotihríð,
engu að síður. Er haft efir tals-
mönnum bandaríska flughersins
í Saigon, höfuðborg S-Vietnam,
að áiásin, sem gerð var í aðeins
8 fcm fjarlægð frá miðborg Han-
oi, hafi gengið vel. Þetta er í
annað skipti á þremur vikum að
gerð er árás á verfcsmiðju þessa.
Einn flugmannanna, sem tók
þátt í árásinni, segir, að mifcill
eldur hafi komið upp, er sprengj-
urnar féllu til jarðar. Hins vegar
hafi verið erfitt að gera sér grein
fyrir Skemmdum, sakir myrkurs-
ins. 22. nóvember, er fyrri áráis-
in var gerð, mun um helming'ur
verksmiðjanna hafa verið jafn-
aður við jörðu.
Til minni háttar átaka mun
hafa komið milli bandarískra og
s-vietnamskra hermanna annars
vegar og skæruliða Vietcong í
S-Vietnam í dag. Þá er greint
frá því, að bandarískar þyrlur
hafi eyðilagt 42 farartæki Viet-
cong, suður af Saigon, síðus-tu
48 stundirnar.
Vandomál útflutn-
ingsatvinnuveganna
Þvi var nokkuð haldið frain af
hálfu talsmanna Alþýðuhanda-
lagsins við umræðuna, að vcrð-
stöðvunarfrumvarp ríkisstjórn-
arinnar væri ekki nægjanlegt
til þess að leysa erfiðleika Ú4-
flutningsatvinnuveganna og að
þvi látið liggja að ætlunin væxl
að leggja á nýja skatta vegna
þeirra erfiðleika. Um þetta sagðl
forsætisráðherra: „Það er vissu-
lega rétt, að það eru ekki ÖU
vandamál leyst með þessu frum-
/varpi og ég tek undir það meS
5. þingmanni Austfirðinga að ef
hraðfrystihúsin fá efnivið erm
þeirar vandamál miklu minni.
Og við vitum enn ekki hvaða
áhrif verðlækkanir erlendis
muni hafa á hag þeirra, það er
bezt að láta allar fullyrðingar
eiga sig í því efni. Nú þegar eru
ráðgerð viðtöl milli fulltrúa
Hraðfrystihúsanna og ríkisstjórn
arinnar, en auðvitað getur eng-
inn sagt hvað af því leiðir. . .
En ég get upplýst það vegna
fyrirspurna háttv. þingmanns. að
skattar verða ekki fleiri og fjár-
lög eru þannig úr garði gerð,
að hægt verður að greiða niður-
greiðslur.