Morgunblaðið - 17.12.1966, Page 6

Morgunblaðið - 17.12.1966, Page 6
6 MORGUNBLADIÐ Laugardagur 17. des. 1966 Guðm. G. Hagalín skriíar um BOKMENNTIR Kolbeinn jöklaskáld og kölski - Halldór Laxness og Þórður á Dagverðará \ Loftur Guðmundsson: Á j fömum vegi I. Bætt við jg Bamferðamenn. ~ Ægisútg. Bvík. SITTHVAÐ ‘hefur Loftur Guð- imiun-dsison skrifað skemmtiLeglt cg athyglisvert um dagana, og Burrut af því hygg ég að eigi eft- 4r að verða síðar meira metið en það er nú. Hann hefur verið anikiaa og merkileguír tilrauna- maður, en einnig hefur hann eýnt í ágætlega skenvmtileguim frásögnum handa drengjum, að (hann kann flestum betur að sjegja láitlaust frá. Nú sendir hann frá sér bók, sem flytur Baantalílþaetti, og er hún a’ð eins (fyjnra bindi tveggja eða eif tíi Vili fyrsta bindi af mörguzn. í P* marga, sem Loftur hefur akrifað eru að vonum misjafnir Oauðirnir, og svo er og í þessaxi Ibók. Viðmælendur hans eru ellefu, Iþar af tvær konur. Forustu hef- ur Nóbelsskáld okkar íslendingai, en Gunnfríður Jónsdóttir mynd- höggvari rekur lestina, Á miiWi íþeirra er einn tónllisitannaðuir, tveir guðsmenn ,sem báðir fengu ótvirætt sína köllun ,án þess að kjöll og kali aettu þar háiut að má'U — hitt fólkið heyrir tkl þeirri sveit, sem eiitt sinn var hér kölluð sauðsvartur almúgi, en iþar mundi gæta fteiri sauðarlita en þe&s svarta. Mér þykir hæifa að víkja fyrst að viðtalinu við Haildiór La«- ness. Viðtöl við hann eru ekki ævinlega uppfbyiggileg, enda mia- jafnir þeir, sem við hiann ræða, en þetta er að mörgu merkilegt, þótt ekki sé að ætla, að öllum þorra lesenda jþyki það neiren Útgerðarmenn — Skipstjórar Eigum fyrirliggjcuidi þessa stundina eftirtaldar vélar; 22 hesta MANNHEIM dísilvél á 1500 snúningum. 11 hesta MANNHEIM dísilvél á 1000 snúningum. 11 hesta FARYMANN hjálparsett með 4 kflówatta rafal, 11 tengingsmetra loftþjöppum og 24 tenings- metra lenzidælu. STURLAUGUR JÓNSSON & CO, Vesturgötu 16. — Reykjavík. Sírnar: 14680, m80, 11754, 21480. Gjafavörur: * Krístal * Keramik * Kertl , [Citíend] ***********************^ | Jölaskraut og < skreýtingar, litiö i glugg- ana um heigina Hafnarstræti 3. Sími 812717 0111,1 «23317 skemimlt ilestur. Ymisum, sem 'telja sig dómlbæra, mundi þykja orka allmikiLs tvámælis það, sem haren segir um ameríska leik- ritagerð, enda engin nýiunda, að haren bindi ekki bagga siína sömu hnútum og samferðamenn. En víst er um það, að ekki að- eins landar hans, beldur Norð- urlandafbúar yfirleitt, mættu hug leiða í ful'lri alvöru það, sem (hann segir um bókmenntir (þeirna — en þar hafa nú Svíar forustu í því, sem míður horfir og Laxness fjallar um. Hann segir meðal annars: „Skandinavíumenn haga sér almennt eins og utanhæjarmenn í bókmenntum, án þess að nokk- ur nauðsyn bendi til að svo Iþurtfi að vera, því að aftur og aftur hefur norræn forusta í bók menntum skapazt í Bvrópu fyr- ir aifíbeina sérstakra einstaki- inga. En sú hjátarú er almena í Skandinavfíu og hefur löngum verið, að svokölluð nútlímalis't og framsækin Iist sé eittbvert dul- arfullt veraldarundur, sem ger- iisit í París ,sviipað og dularifuilll fyrirbrigði gerast á miðilsfund- Loftur Guðmundssoa um. Þeir eru aliRatf að reyna að vera aftan í París án þess að gefca þó nokkurn fcíma skrifað eins og Parfsarskólinn. Að öðru leyti eru þeir menningarilega séð Iþýzk próvinsa. Próvinsíalismi og ósjálfstæði í bókmenntum á Norð uriöndum er langvarandi vand- ræðaástand. Þeir eru alltaf að reyna að líkja eftir einihverju, sem þeir eru ekki sjálfir, og ein- mitt þess vegna brýzt fram í stælingu og eftirhermu.“ (Letur- breytingar eru rnitt verk. G. G. H.) Ójá, ég gat þess, að Svíar befðu þarna forustuna, og hvað svo um þá, góðir Islendingar, sem lafa aftan í Svíum, — mundi það ekki vera próvinsíalismi í öðru veldi? iBlóm &Avrextir Dönsk skrifborð Stærð: 74x144. — Merkt gæðavara. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún — Shni 18520. 0/ta£ (9/ta£ OPAL sokkarnir komnir. Vouge Skólavörðu- stíg 12 Vouge Háaleitis- braut 58 Vouge Laugaveg 11 OPAL sokkarnir komnir. Verzlunin Irma Laugavegi 40. Annars segir Laxness líka: „Og hvað sem líður frönskum. eérvizkum, miðflótta- og einangr unarstefnum, sem stundium eru ekki allt í sómanum, þá luma Frakkar alltaif á sénstökum end- urnýj.unarlhæfileikum, reyndar i hvaða list sem er. Það er af því þeir reisa allt sitt á óhemju sterkri og langri fomri hefð, sera við eigum líka, Íslendingar, i bókmenntunum ,en Skandinavíu menn ekki.“ AMmerkilegt er það, sem Las- ness segir, þá er Lofitur víkur að Gerplu. Mlér skilst, að Laxnesa hafi þar verið að strfða við siína eigin til’hneigingu til dýrkunar á igoðurn — í þeim tilgangi að fiá þeim steypt af stóli, og verður þá Gerpla ærið merkilegur á- íangi á leið hans að niðuristöð- unum. í Paradísarheimt og Skáldatíma. Svo sem ég hef á’ð- ur á minnzt, mundi dómur hans um ameriiska leikritagerð þykja nokkuð a'fdráttarlaus og allsér- legur, en hvað sem því líður, mundi hann ekki óeðlitegur séð- ur í Ijósi þess, að Laxness hef- ur nú í rnörg áx háð harða bar- áfctu fyrir að skapa sjálfistætt og sér eiginlegt leikritaform, en sú barátta hans mundi einna merki legast fyriibrigði íslenzkra nú- fcíðaibókmennta og bætir miklu við vöxt hans sem persónu, bvort sem hann á eftir á þess- um vettvangi að bæta við hæð jína sem skáld og listamaður. Um viðtölin við hina lista- mennina er þa’ð að segja, að þau eru engan vegiinn eins forvitni- !eg. Það, sem Þórariren Guð- ■nundsson segir, verkar eins og élegur útdráttur úr bðkinni Strokið um strengi, og þó að bitasitætt sé sums staðar í við- talinu við Gunnifrfði Jónsdófctur, gætir þar fuUmikið sjálfumgleði. Og sannarlega hefði verið fróð- legra að heyra þar eifcthivað get- ið Ásmimdar Sveinssonar, held- ur en Eina-rs Benediktssomar, svo IMtið forvitnilega sem þar er að honum vikið. í vi'ðfcöhinum við guðsmennina fáum við hvorki heilt né hálffc — erum í launi'nni engu nær að lestri loknum. Þá verður ann- að uppi, þegar ailroenningur kemur til sögunnar. Viðtalið við Jón Oddsson náræðan er skemmti legt — og einnig er gaman að hlýða á einbúann að Ófctarsstöð- m Þá er og töggur í viðtölun- um við Jakolbínu Þorvaldsdóttuir. og Aillbert í Gróttu, en þó finnst mér, að viðmælanda þeirra hefði getað orðfð meira úr því efnj, sem þar er fiyrir hendi — og þá einkum þvi, sem Alfoert hima* á. En svo er það Þórður á Dag- verðará. Þar hef-ur Lofti tekizt að ágætum að sýna ókkur sér- stæðan, merkilegan og ærið skemmtilegan persónuleika í til- tölulega stU'tfcu viðtali Það munaði ekiki miklu, þega* þeir mektaibokkar, Kolfoeinn Jöklaskáld og Kölski háðu ein- viígið forðum. Hér tefla þeir ua> efofcu sætin, Laxness og Þórðurt En eins og all'ur þorii manna dæmd Kolbeini sigurinn yfir hinum váðfræga meginskeifi vest raens mannkyns þeiirrar tí'ðaiE, svo mundd og alkmenninguiS dæma Þórði efsta sætið, að lokn- um lesifcr-i þessarar bókar, þótt ég hafi nú gert hér hlut hina víðfræga skálds etórum rúra- frekari. Guðmundur Gíslason Hagalín. Rolmagni hleypt ó Fljóts dalslínu HÉRAÐI, ló. des. — í sumar hefur verið unnið að lagningt* raflínu um Fljótsdal í Norðvuv Múlasýslu. "Nær sú rafveita til 2l2ja heimila, auk kirkju og Fá- lagsheimilis. T. desember sL var rafmagni hieypt á llnuna. Voru þó nokkp- ir bæir tiibúnir að taka á mótl rafmagninu og vonast tM að það nát tii flestra fyrir jólin. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.