Morgunblaðið - 18.12.1966, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. des. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
5
Jólagleði - Jólabók
LÍKLjEGA skapar íá'tt sannari
IjólagileSi en faillegar sögur, ljóð
og lóg — <xg þá kannski matur,
ef nokkur væri svangur, en það
eru víst fáir, aem toetur fer niú
á dögum.
Bngir kunnu betur að segja
Jól-asögur en sumar ömmurnar
og mömmurnar í, gamla daga.
Það var likt og hver æskuminn-
ing stæði ljóslifandi fyrir hug-
•rsjónum þeirra i einlhverjum
töfraljóma, sem þser gátu töfrað
Cram með hrosi og orðum.
Skiúili Þorsteinss'on námsstjóri
hefur áreiðaniega haift þesea
staðreynd í huga þegar hann til-
einkar móður sinni nýjustu bók
áína, sem er einmitt jólasögur
fyrir börn, og hann nefnir bók-
ina „Jólagle'ði.“
í»að er réttnefni. Hún ber ein-
mitt ótvíræðan blæ þes<sara
sagna, sem ömmur og mömm-
ur sögðu í sveitinni, þar sem
hversdagisieg atvik geta orðið
ævintýri, af þvtí að þau eru í
nánd við jötu jólalbarnsins, inn-
an vébanda himinisins, eÆ svo
maetti segja.
Og Skúla lætur vel þessi hlljóð
láta, einfalda frásögn þar sem
allt hefur svo góð áhrif, er svo
blessunarlega fjarri hinu glamr-
andi tómahljóði í flestum gleði-
gjöfum nútímans. Það er heið-
ríkja og stjörnudýrð á hverju
blaði . Góður og fallegur heim-
FM&m in & o
FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi
og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem
olltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir
fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt.
FLAMINGO ttrau-úðarínn
er loftknúinn og iiðar tauið svo
ffnt og jafnt, að Hægt er að
strauja það jafnóðum. Ömiss-
andi þeim, sem kynnst hafa.
Litir f stíl við straujámin.
FLAMINGO snúruhaldarínn
er til mikilla þæginda, því að
hann heldur straujárnssnúrunni
á lofti, svo að hún flækist ekki
fyrir. Eins og að strauja með
snúrulausu straujárni.
FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI
FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN!
Síml 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík.
Gull
og
steinar
Við höfum ljómandi gott úrval skartgripa.
Hringar
Armbönd
Hálsmen
Eyrnalokkar
Herraskartgripir
Veljið ekki jólagjöfina fyrr en þér hafið
iitið litið á úrval okkar.
Við höfium skartgripi í öllum verðflokkum.
Kulturperlur
Demantar
„Fagur gripur
er æ til yndis“
Leikritið íslandsklukkan, etftir
Halldór Laxness fæst nú á
fjórum hljómplötum í falleg-
um kassa og fylgir mynd-
skreyttur bæklingur um höf-
und, leikrit og leikara. Þetta
er fyrsta íslenzka leikritið,
sem kemur út á hljómplötum.
Með plötum þessum getið
þér flutt listviðburð þennan
inn á heimili yðar. Verið með
söfnun íslenzkra leikrita á
hljómplötum frá upphafi.
FÁLKINN HF.
hljómplötudeild.
BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR
Þetta er sjötta Öddu-bókin, sem
nú kemur út í annarri útgáfu. —
Öddu-bækurnar eru meðai vinsæl-
ustu barnabóka á íslandi.
Verð kr. 135 00
(án söluskatts)
Skuli Þorsteinsson
Meistarafélag húsasmiða, —
Jólatrésskemmtun
félagsins fyrir börn verður að Hótel Borg þann
29. desember kl. 3 síðdegis.
Miðar verða seldir á skrifstofu félagsins í 9kip-
holti 70 frá mánudeginum 19. desember kl. 2—5
(sími 31277).
Skemmtinefndin.
mmmmmœœmmmBmmaœsœssmmmmmm
ur, þar sem heiðríkjan nær inn í
hugarheim söguhetjanna og
streymir þaðan inn í vitund les-
Sá, sem vilt fegra hugarheim BÓKAFORLAGSBÓK
barnsins og göfga hjartalag þess
um jólin ætti að lesa því sögur
úr „Jólagleðinni“ hans Skúla.
Það mun veita því varanlega
igleði yfir því, sem gott og fag-
urt er.
Sama eða svipað mætti segja
um ljóð bókarinnar. Þar er allt
slétt og fellt, hvergi gróm eða
skuggi, kannski helzt til átaka-
laust fyrir okkar hrjúfu veröld.
Um einstakar sögur í Jólagleði
Skúla er ástæðulaust að segja
nokfcuð. Það leynir sér ekki, að
höfundur „Harðar á Grund“ hef-
ur líka skrifað þessar ilmandi
frásagnir um fögur jói góðra
drengja, sem allir hafa gott atf
að kynnast!
Persónulega finnst mér sagan
„Bezta jólagjöfin" bera af hin-
um. Þa'ð gætu verið mínar eigin
minningar, sem færa hana nær.
En hvað er annars fegra en
barnsbros eftir þrautanótt. Þeg-
ar inn í hugans töfrahyl leggur
heitan glaðan yl.
Annars öfunda ég Skúla af því
að hafa tíma til að sinna svo
heilögu hugðarefni sem barna-
söguritun mætti vera. Og ég
óska honum til haminigju með
iþessa litlu bók, sem ég vona að
verði mörgum sönn Jólagleði.
Árelíus Nielsson.
KefEvíkingar Njarðvíkingar Suðurnesjamenn
HÖFUM OPNAÐ
IMýja benzínafgreiðslu og greiðasölu við
Keflavíkurveg hjá flugvallarafleggjara
Á boðstólum verður:
Fyrir bifreiðina:
„Shell“ benzín og olíur.
Fjölbreytt úrval af bif-
reiðavörum.
Fyrir yður:
Margskonar vistir afgreidd-
ar út um lúgu beint í bif-
reiðina. Öl, gosdrykkir,
tóbak o. m. fl.
Fitjanesti við Keflavíkurveg